Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1989, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989.
dv Fréttir
Dalvlk:
Lenti á lyftu-
mastri og
lærbrotnaði
Geir Guðsteinsson, DV, Dalvik:
Tíu ára Dalvíkingur slasaðist illa í
skíðalandinu í Böggvistaðaíjalli, lær-
brotnaði og hlaut mikla andlitsá-
verka.
Slysið, sem átti sér stað á fóstudag-
inn, varð með þeim hætti að tveir
drengir voru að leika sér í bruni við
lyfturnar. Slæmt skyggni var vegna
snjókomu og roks og rakst annar
drehgurinn á eitt lyftumastrið með
fyrrgreindum aíleiðingum. Hann var
fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á
Akureyri og þaðan suður þar sem
hann var lagður á skurðarborð til
aðgerðar.
Engin klæðning eða önnur vörn er
á lyftumöstrunum til að draga úr
höggi ef skíðamenn renna á þau. í
haust hafa verið talsverðar umræður
hjá Skíöafélagi Dalvíkur um þessi
mál, til hvaða aðgerða best sé að
grípa í sambandi við vörn á möstrun-
um. Gott efni er vandfundið og fjár-
magn af skornum skammti en eflaust
verður þessi atburður til að flýta
framkvæmdum.
Aflamiðlimin:
Jón Baldvin
tekur forystu
Á fundi, sem þeir Jón Baldvin utan-
ríkisráðherra og Halldór Ásgrímsson
sjávarútvegsráðherra áttu með full-
trúum í yfirnefnd Verðlagsráðs sjáv-
arútvegsins í fyrradag, samþykktu
þessir aðilar að hefjast handa sam-
eiginlega um að koma á fót aflamiðl-
un hér á landi. Jón Baldvin lofaði að
taka að sér forystu í að kalla menn
saman til fundar um málið og koma
þvi á laggirnar.
Þessi hugmynd Halldórs Ásgríms-
sonar um stofnun aflamiðlunar hef-
ur verið að velkjast um síðan í haust
án þess að nokkuð raunhæft hafi
gerst. Ástæðan er fyrst og fremst sú
að stjórnvöld mega ekki samkvæmt
samningi við Efnahagsbandalagið
hafa forgöngu um að koma á stofnun
sem takmarkar að einhverju leyti
útflutning á ferskum fiski. Því kemur
það á óvart að utanríkisráðherra
skuli ákveða að hafa forystu í mál-
inu. ___________-S.dór
Biðskák hjá
Jóhanni og
ívantsjúk
Skák þeirra Ivantsjúk og Jóhanns
Hjartarsonar úr 9. umferð stórmeist-
aramótsins í skák í Linares á Spáni,
fór í bið í gær. Staða Ivantsjúk er
vænlegri en hann hefur peði meira
í biðskákinni.
Önnur úrsht urðu þau aö skák
Karpovs og Portisch fór í bið, jafn-
tefli gerðu Jusupov og Gulko og So-
kolov og Short en skák Timmans og
Ljubojevic fór í bið. Beljavsky sat
yfir.
Staðan eftir 9 umferðir er þá sú að
ívantsjúk er efstur með 5,5 vinninga
og biðskák, Karpov 5,0 og biðskák,
Ljubojevic 4,5 og biðskák, Jusupov ^
4,0 og biðskák, en á eftir að sitja yfir,'
Short 3,5 og biðskák, Portisch 3,5 og
biðskák, en á eftir að sitja yfir, Timm- j
an 3,0 og tvær biðskákir, Jóhann og
Gulko 3,0 vinninga og biðskák hvor
og loks Beljavsky og Sokolov 2,0
vinninga og hvor sína biðskák.
S.dór |
Tvær bílveltur
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Tvær bílveltur urðu í Eyjafirði í
gær, önnur á Svalbarðsströnd og hin
innanbæjar á Akureyri. Hjón voru
flutt á sjúkrahús en munu ekki hafa
slasast alvarlega.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
dlí
ÓVITAR
Barnaleikrit
ettir Guðrúnu Helgadóttur
Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
I dag kl. 17, uppselt.
Laugardag kl. 14, uppselt.
Sunnudag kl. 14, uppselt.
Laugardag 11. mars kl. 14, uppselt.
Sunnudag 12. mars kl. 14, uppselt.
Laugardag 18. mars kl. 14, uppselt.
Sunnudag 19. mars kl. 14, uppselt.
Sunnudag 2. apríl kl. 14.
Háskaleg kynni
Leikrit eftir Christopher Hampton,
byggt á skáldsögunni
Les liaisons dangereuses eftir Laclos.
Föstudag 5. sýning.
Laugardag 6. sýning.
Laugardag 11. mars, 7. sýning.
Miðvikudag 15. mars, 8. sýning.
Föstudag 17. mars, 9. sýning.
Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur i
stað listdans i febrúar.
London City Ballet
Gestaleikur frá Lundúnum
Föstudag 31. mars kl. 20.00 fáein sæti
laus
Laugardag 1. apríl kl. 20.00 fáein sæti laus
Litla sviðið:
WltJlfR
Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð.
Tónlist: Pétur Hjaltested.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna-
son.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
I kvöld kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Miðvikudag 8. mars kl. 20.30.
Föstudag 10. mars kl. 20.30.
Sunnudag 12. mars kl. 20.30.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð
og miði á gjafverði.
SAMKORT
FACOFACD
FACCFACD
FACDFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Minningargjöf aUGBJÚRQUNARSVEITM 1 RETKJAVk
MUNIÐ MINNINGARKORT
FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR
í REYKJAVÍK
SÍMI694155
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
laugardag kl. 20.30, uppselt.
sunnudag kl. 20.30.
þriðjudag 7. mars kl. 20.30.
fimmtudag 9. mars kl. 20.30.
SJANG-ENG
eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
I kvöld kl. 20.00, örfá sæti laus.
föstudag kl. 20.00, uppselt.
miðvikudag 8. mars kl. 20.00,
laugardag 11. mars kl. 20.00, uppselt.
þriðjudag 14. mars kl. 20.00.
FERÐIN Á HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu GuðrúnuÁrna-
dóttur.
Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir.
Leikmynd og búningar: Hlín Gunnars-
dóttir.
Tónlist: Soffia Vagnsdóttir.
Aðstoðarleikstjóri: Margrét Arnadóttir.
Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árna-
son.
Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadótt-
ir.
Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Mar-
grétÁrnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása
i-Hín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjóns-
son, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný
Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingi-
mundardóttir, Ólöf Söebech, MargrétGuð-
mundsdóttir, Kristján Franklín Magnúsog
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Laugard. 4. mars kl. 14.00.
sunnud. 5. marskl. 14.00.
laugard. 11. marskl. 14.00.
sunnudag 12. mars kl. 14.00.
Miðasala i Iðnó, simi 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SlMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
einnigsimsalameð VISA og EUROCARDá
sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntun-
um til 9. april 1989.
Lgíkfglag
AKURGYFíAR
sími 96-24073
HVER ER HRÆDDUR VIÐ
VIRGINIU WOOLF?
Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla-
son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert
A. Ingimundarson.
5. sýning föstudag 3. mars kl. 20.30.
6. sýning laugardag 4. mars kl. 20.30.
7. sýning föstudag 10. mars kl. 20.30.
8. sýning laugardag 11. mars kl. 20.30.
EMIL í KATTHOLTI
Sunnud. 5. mars kl. 15.00.
Sunnud. 12. mars kl. 15.00.
, Kvikmyndahús
! Bíóborgin
i frumsýnir
toppmyndina
FISKURINN WANDA
Þessi stórkostlega grinmynd „Fish Called
Wanda" hefur aldeilis slegið i gegn enda
er hún talin vera ein besta grínmyndin sem
framleidd hefur verið í langan tima. Aðai-
hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis,
Kevin Kline, Michael Palin
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10
TUCKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
I ÞOKUMISTRINU
Úrvalsmynd
Sigourney Weaver og Bryan Brown i aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, og 10.15
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 7.10
Bönnuð innan 14 ára
Bíóböllin
HINIR AÐKOMNU
Myndin er full af tæknibrellum, spennu og
fjöri. Aðalhlutverk. James Caan, Mandy
Patinkin o.fl.
Frábær spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
KOKKTEILL
Aðalhlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, El-
isabeth Shue, Lisa Banes
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
DULBÚNINGUR
Rob Lowe og Meg Tilly i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 11
Hinn stórkostlegi
MOONWALKER
Sýnd kl. 5 og 7
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU?
Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher
Lloyd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
POLTERGEIST III
Sýnd kl. 9 og 11
Háskólabíó
frumsýnir
HINIR ÁKÆRÐU
Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie
Foster í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Tónleikar kl. 20.30.
liaugarásbíó
A-salur
Kobbi kviðristir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
C-salur
MILAGRO
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
JÁRNGRESIÐ
(Iron Weed)
Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl
Streep
Leikstjóri Hector Bebenco
Sýnd kl. 5„ 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
C-salur
SKÁLMÖLD
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Regnboginn
FENJAFÓLKIÐ
Dularfull, spennandi og mannleg mynd
Aðalhlutverk: Andrei Konchalovsky
(Runaway Train) Barbara Hersey og Jill
Ólayburgh
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára
í DULARGERVI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
SALSA
-Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN
Spennumynd með Peter Ustinov i aðal-
hlutverki
Sýnd kl. 5 og 7
KVIKMYNDABKLÚBBUR ISLANDS
Sýnir Karlmenn
Kl. 9 og 11.15.
Félagsskírteini fást í miðasölu.
BAGDADCAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Sýnd kl. 7
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7 og 9
SEPTEMBER
Sýnd kl. 5 og 11.15
Stjörnubíó
frumsýnir
ÖSKRAÐU MEÐAN ÞÚ GETUR
Hrikalega spennandi og óhugnanleg glæný
bandarisk hryllingsmynd
Aðalhlutverk Kevin Dillon (Platoon), Shaw-
nee Smith (Summerschool) o.fl.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM
Grinmynd
Dudley Moore í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, og 9
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
BLOOD
Sýnd kl. 11
r
39'
Veður
Suðvestangola eða kaldi víða um
land framan af degi, síðan hægari
en norðaustangola í nótt, skýjað meö
köflum og dálítil él á víð og dreif.
Smám saman dregur úr frosti.
Akureyrí léttskýjað -3
Egilsstaöir alskýjað -8
Hjarðames alskýjað -A
Galtarviti snjókoma -3
Kefla víkurflugvöUur skýj að -7
Kirkjubæjarklaustur snjókoma -2
Raufarhöth alskýjað -8
Reykjavík léttskýjað -6
Sauðárkrókur skýjaö -3
Vestmannaeyjar alskýjað -1
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 1
Helsinki þokumóða 1
Kaupmannahöfn súld 4
Stokkhólmur alskýjað 2
Þórshöfn snjóél -1
Algarve heiðskírt 9
Amsterdam skýjað 6
Barcelona léttskýjað 7
Berlín rigning 5
Chicago alskýjað -8
Feneyjar þokumóða 3
Frankfurt skúr 6
Glasgow reykur 2
Hamborg skúr 5
London skýjað 3
Lúxemborg skýjað 3
Madríd heiðskírt 5
Malaga heiðskírt 12
MaUorca léttskýjað 5
Montreal skafrenn- -8
ingur
New York heiðskirt 1
Nuuk skafrenn- -15
ingur
Orlando rigning 18
Paris alskýjað 3
Róm heiðskírt 5
Vín hálfskýjað 3
Wirmipeg heiðskirt -25
Valencia heiðskírt 14
Gengið
Gengisskráning nr. 43 - 2. mars 1989 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 51.900 52.040 51,490
Pund 89.476 89.717 89.515
Kan.dollar 43.342 43,459 42,908
Dónskkr. 7.2587 7,2783 7,2292 -Y
Norskkr. 7,7135 7,7343 7,6776
Sænskkr. 8.2185 8,2407 8,1769
Fi. mark 12.0838 12,1164 12,0276
Fra.franki 8.3060 8,3284 8,2775
Belg. franki 1,3489 1.3526 1,3435
Sviss. franki 33,0826 33,1719 33.0382
Holl. gyllini 25,0452 25.1128 24,9624
Vþ. mark 28,2780 28,3543 28,1790
ft. lira 0.03834 0,03844 0,03822
Aust.sch. 4,0187 4,0296 4,0047
Port. escudo 0,3421 0.3430 0.3408
Spá.peseti 0,4514 0,4526 0,4490
Jap.yen 0.40531 0,40640 0.40486
Írsktpund 75,320 75,523 75,005
SDR 68.3611 68,5455 68.0827
ECU 58.6859 58,8442 58,4849
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
■ •
F iskmarkaðimir
Faxamarkaður 2. mars seldust alls 42,978 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blálanga 0.554 27,00 27.00 27,00
Hrogn 0,066 116,14 110.00 125,00
Karfi 19,160 25.12 20,00 29,00
Keila 0,063 5,00 5.00 5,00
Langa 0,026 15.00 15.00 15.00
Lúða 0,223 264.82 255,00 300.00
Steinbitur 1,880 16.34 15.00 34.00
Þorskur, sl. 8.700 42,61 39,00 49.00
Þorskur, ós.Ib. 6,724 42.00 37.00 54,00
Þorsk.,ó.1-3n 4.260 31.41 30,00 37,00
Ufsi 0,560 23.82 23,00 24.00
Ýsa.sl. 0,776 44,92 41.00 54,00
Ýsa, ós. 0,175 45.63 22.00 57.00
Á morgun verður seldur afli úr Freyju RE og bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar —t
2. mars seldust alls 132,564 tonn.-
Þorskur 64,579 47,78 41,00 49,00
Karfi 12,943 28,27 28,00 30,00
Ufsi 21,141 25,95 25.00 26.50
Undirm., ós. 1,500 27,50 27,50 27,50
Steinbitur 1,785 30.00 30,00 30,00
Smáþorskur 0,900 28,75 27,50 30,00
Þorskur, db. 0,172 28.00 28.00 28,00
Þorskur, ós. 9.846 43,02 40,00 44.00
Steinbitur, ós. 6,412 13.53 11,00 16,00
Ýsa, ós. 5.460 74,27 39,00 87,00
A morgun verður selt úr Jóa á Nesi, Stakkavik, Núpi
og Margréti.
Fiskmarkaður Suðurnesja
1. mars seldust alls 29,207 tonn.
Þorskur 9,729 45,88 42.00 60,50
Ýsa 1,554 60.58 56,00 63.00
Ufsi 9,894 22,09 15,00 23,00
Karfi 5,436 22,56 21.50 23.50
Steinbitur 2,077 15,15 15,00 24.00
Skata 0,124 81,00 81.00 81,00
Skótuselur 0,019 120,00 120.00 120,00
Lifur 0,014 25,00 25,00 25,00
Hrogn 0,093 120,00 120,00 120,00
i dag verða m.a. seld 40 tonn af þorski og 2 tonn af
steinbit úr Eldeyjar-Hjalta GK og óákveðið magn úr
Eldeyjar-Boða GK.