Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. 17 Persónuleikapróf Er líf þitt allt í rúst? Átt þú gott með að skipuleggja daglegt líf þitt eða ríkir þar óreiðan ein? Hvemig er ástandið heima hjá þér og í vinnunm? Er allt í röð og reglu á skriíborðinu eða þarft þú helst að kaUa út björgunarsveit til að finna nauð$ynlega hluti? Mörgu fólki líður best ef allt er í röð og reglu í kringum það meðan aðrir kunna best við óreiðu. Umhverfl manna lýsir oft persónuleg- um stíl þeirra og með því að taka þetta próf getur þú komist að því hvemig þér er best lýst. Þú setur S (satt) eða Ó (ósatt) í rammana sem fylgja hverri fúllyrðingu eftir því hvort á við um þig. Ef þú ert ekki viss gefúr þú þér engu að síður eitt stig. 1. Ég fer á taugum þegar ég stend frammi fyrir alvarlegum vanda- málum. □ 2. Ég gleymi aldrei fúndum sem ég hef ákeðið að mæta á. □ 3. Ég á hsta með afmælisdögum vina minna og öðrum mikilvægum dagsetningum. □ 4. Síðustu ákvarðanir sem ég hef tekið hafa gefið góða raun. □ 5. Mér er illa við að fresta verkum jafnvel þótt illa liggi á mér. □ 6. Gagnrýni snertir mig ekki. □ 7. Það kemur oft fyrir mig að týna hlutum sem ég taldi mig hafa sett á vísan stað. □ 8. Ég set mikflvæg skjöl á öruggan stað þar sem ég get alltaf gengið að þeim. □ 9. I vinnunni reyni ég að kynna mér störf annarra ekki síður en mitt. 10. Sumir segja að ég sé latur/löt en ég kalla það vandvirkni. 11. Ég verð afskaplega niðurdreg- in(n) ef einhver mér nákomin(n) særir mig. 12. Það kemur oft fyrir mig að ég læsi mig úti. 13. Ég hef gert ráðstafanir tfl að mæta óvæntum veikindum, óhöpp- rnn eða atvinnuleysi. 14. Ég legg reglulega saman í ávis- anaheftinu mínu og vil ekki að þar skeiki um krónu. 15. Ég hika ekki við að segja mein- ingu mína jafnvel þótt það komi sér ekki vel fyrir alla. 16. Yfirleitt er það fátt sem veldur mér áhyggjum. 17. Ég á gott með að muna nöfn á fólki sem ég hitti. 18. Ég á gott yfírlit um allan kostn- að sem kemur til frádráttar frá sköttum. □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Sumir eiga erfiðara en aðrir með að vinna skipulega. 19. Ég fer oft á útsölur og kaupi gjafir tfl að nota síðar. 20. Þegar ég á frí nota ég tímann til gagnlegra verka. 21. Ég á auðvelt með að fást við geðstirt fólk. 22. Eg verð oft að fara heim úr vinn- unni til að ná í hluti sem ég hef gleymt. 23. Ég trassa oft að láta gera viö bflinn minn. 24. Ég læt það bíða til síðustu stundar að ákveða hvað ég geri í sumarfríinu. 25. Ég held að það sé rangt að bíða eftir réttum augnablikum því þau koma ekki af sjálfu sér. 26. Eg er mjög bjartsýn(n). 27. Ég á erfitt með að segja brand- ara þannig að aðrir hafi gaman af. 28. Heima hjá mér er ég afltaf að týna fotunum mínum. □ 29. Ef ég sæki um nýtt starf kynni ég mér hvaða áht væntanlegur vinnuveitandi hefúr. □ □ □ □ □ □ □ 30. Ég dreg í lengstu lög að borga reikninga. Niðurstaða Þú gefur þér stig í samræmi við töfluna hér fyrir neðan. Að því loknu leggur þú stigin saman og berð niðurstöðuna saman við grein- inguna á eftir. S 1. 0 2. 3 3. 3 4. 3 5. 3 6. 3 7. 0 8. 3 9. 3 10. 0 11. 0 12. 0 13. 3 14. 3 15. 3 16. 3 17. 3 18. 3 19. 3 20. 3 21. 0 22. 0 23. 0 24. 0 25. 3 26. 3 27. 0 28. 0 29. 3 30. 0 Greining □ 60 stig og yfir Líf þitt er mjög skipulagt og árangurinn eftir því. □ 35 tfl 59 stig Reglusemin er í góðu lagi þrátt fyrir ein- staka veikleika. □ 20 tfl 34 stig Líf þitt einkennist af mikilh óreiðu. □ Færri en 20 stig Láttu þessa niöurstöðu ekki á þig fá, marg- ir snihingar hafa verið svona ruglaðir. ERÞAÐ1 EÐA EÐA 44 Komið hefur fram hugmynd um nýjung í fjármögnum húsnæðis hér á landi. Hugmyndin er kennd við: 1: leigulán X: húsbréf 2: húsaleigubréf B Ungur rithöfundur fékk stílverðlaun sem kennd eru við Þórberg Þórðarson. Rithöfundurinn heitir: 1: Gyrðir Elíasson X: Einar Már Guðmimdsson 2: Einar Kárason Umdeild mynd um hvalveiðar hefur verið sýnd í Sjón- varpinu. Höfundur myndarinnar er: 1: Magnús Skarphéðinsson X: Magnús Guðmundsson 2: Magnús Magnússon D Fyrirtæki í Reykjavík notar þetta merki. Hvað heitir það? 1: Skjólklæðagerðin X: Vinnufatagerðin 2: Sjóklæðagerðin Handknattleikslið Vals sigraði lið frá Austur-Þýskalandi í leik um síðustu helgi. Hvað heitir tapliðið? 1: Herta Berlin X: Rostock 2: Magdeburg F Uppátæki, sem Steingrímur Hermannsson stóð fyrir, vakti ótta meðaí alþýðuílokksmanna. Hvað gerði Steingrímur? 1: samdi ræðu X: fór á skíði 2: smíðaði stól G í teiknimyndasögu í DV býr þessi maður við mikið konu- ríki. Hvað heitir hann? 1: Flækjufótur X: Arnarauga 2: Rauðauga H Málsháttur hljóðar svo: Betra er ólofað en. I: illa gift X: illa gert 2: illa efnt r 44 Sendandi Heimili Rétt svar: A □ E □ B □ C □ D □ F □ G □ H □ Hér eru átta spurningar og hverri þeirra fylgja þrír möguleikar á réttu svari. Þó er aðeins eitt svar rétt við hverri spurningu. Skráið réttar lausnir og sendið okkur þær á svar- seðlinum. Skilafrestur er 10 dagar. Aðþeim tímaliðnum drögumvið úrréttum lausnumog veitumein verðlaun. Þaðereink- ar handhægt ferðasj ónvarp af gerð- mni BONDSTEC frá Opus á Snorra- braut 29. Verðmæti þess er 8.900 krónur. Sjónvarpið er gert fyrir 220 volt, 12 volt og rafhlöður og kemur þvíjafnt að notum í heimahúsum sem fjarri mannabyggð. Merkið umslagið 1 eða X eða 2, c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík. Vinningshafi í fertugustu og annarri getraun reyndist vera: Fjóla Arnadóttir, Blönduhlíð 31, 105 Reykjavík Vinningurinn verður sendur heim. Rétt lausn var: X-1-2-X-2-1-X-X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.