Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Page 56
F R ÉETT/VS KOTI Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháÖ dagblaö
LAUGARDAGUR 18. MARS 1989.
Þrotabú Armanns:
Málverka-
safn fannst
í geymslu
Málverkasafn Ármanns Reynis-
sonar, fyrrverandi forstjóra og ann-
ars aðaleiganda Ávöxtunar, hefur
verið selt Gallerí Borg. Safnið, rúm-
lega fjörutíu verk, er metið á um eina
og hálfa milljón króna.
Bústjórar og skiptaráðandi fengu
ábendingar um að málverkasafnið
væri ekki á heimili Ármanns eða á
skrifstofum Ávöxtunar. Við eftir-
grennslan fannst safnið í geymslu í
Reykjavík. Eftir að Gallerí Borg mat
safnið á um eina og hálfa milljón
króna bauðst Ármann til að leysa það
TÖ sín fyrir um fjórðung af mats-
verði. Tilboð hans þótti óraunhæft
og var því hafnað.
Búið er aö ganga frá því að Gallerí
Borg kaupi safnið. Dýrasta verkið í
safninu er verk eftir Þorvald Skúla-
son og er þaö metið á 250 þúsund
krónur. Ekkert verk eftir „gömlu
meistarana" fannst í safninu. Ekkert
hefur komið fram sem bendir til þess
að Ármann hafl átt fleiri verk en þau
rúmlega fjörutíu sem nú hefur verið
lagt hald á.
'“^Wú standa yfir bókhaldsrannsókn-
ir vegna gjaldþrots Ávöxtunar, Ár-
manns Reynissonar og Péturs
Björnssonar. Þegar skýrslur endur-
skoðenda liggja fyrir verða þær
sendar ríkissaksóknara til frekari
ákvörðunar. -sme
Hnífstungumál:
Hæstiréttur
stytti refsingu
um 18 mánuði
Falhnn er í Hæstarétti dómur yfir
- Þorbjörgu Sonju Aðalsteinsdóttur
sem ellefta febrúar 1987 stakk fyrr-
verandi sambýhsmann sinn þrívegis
með hnífi. Lífi hans var síðan naum-
lega bjargaö á sjúkrahúsi. í sakadómi
Reykjavíkur var Þorbjörg Sonja
dæmd í fjögurra ára fangelsi. Hæsta-
rétti þótti það fullmikil refsing og
styttihanaítvöoghálftár. -sme
ALÞJÓÐA
>—LÍFTRYGGINGARFEIAGIÐ HF.
LÁGMÚU 5 - REYKJAVlK
Simi
LOKI
Svo bjórinn heldur enn
áfram að vinna góðverk!
Niðurstaða rMsstjómarinnar um Amarílug:
Skuldir afskrifaðar
®9 nýt* lán veitt
Á fundi sínum í gær ákvað rfkis- hins vegarlátasérhannnægjasem munu síðan fella niður skuldir ef Alþingi samþykkti þessar að-
stjórnin að bjarga Amarflugi. greiöslu fyrir allar skuldir Arnar- Amarflugs fyrir um 45 til 50 millj- gerðir myndi eiginfjárstaða Amar-
Stjómin samþykkti aö breyta 150 flugs utan þær 150 milljónir sem ónir. flugs verða jákvæð um 100 milljón-
milljón króna skuld Amarflugs viö breytt veröur i víkjandi lán. Steingrímur J. Sigfússon sam- ir. Hann sagði aö vonir stæðu til
ríkissjóö í vikjandi lán. Auk þess Hluthafar í Amarflugi munu gönguráðherra kynnti forsvars- um aö takast mætti að snúa tap-
mun ríkissjóöur útvega félaginu leggja rnn 50 til 60 raifljónir í aukiö raönnum Arnaflugs niðurstöðu rekstri félagsins í hagnað þar sem
nýtt lán fyrir allt að 200 milljónir hlutafé. Auk þess munu þeir leggja ríkisstjórnarfundar i gær. Vilji rík- raiklar skuldir félagsins heföu legið
króna. Þá mun hugsanlegur hagn- til um 160 til 170 mifljón króna eign- isstjóminnar til þess að bjarga fé- þungt á rekstrinum á undanfóm-
aöur vegna sölu á þotu Amarflugs ir til félagsins svo það geti nýtt þær laginuliggurfyrirenafþvi veröur umárum.Kristinnsagðistþóbúast
verða notaður til þess aö greiða upp sem veðtryggingar fyrir skuldum ekki fyrr en Alþingi samþykkir of- við að tap yrði á rekstrinum á yfir-
skuldir félagsins við ríkissjóð. þess. angreindar aðgerðir. standandi ári.
Óvíst er hver verður hagnaðurinn Hollenska flugfélagið KLM og Kristinn Sigtryggsson, fram- -gse
af sölu þotunnar. Rikissjóður mun aðrir viðskiptamenn Arnarflugs kvæmdastjóri Arnarflugs, sagði að
„Hvað skyldi Sigurdór segja í dag?“ sagði Þórarinn V. Þórarinsson um leið og hann fékk DV í hendur
í gær. Og þeir voru fieiri sem vildu sjá blaðið, frá vinstri Ólafur Ólafsson, Sigurður Jóhannsson,
Arnar Sigurmundsson, Þórarinn, Árni Benediktsson og Hjörtur Eiríksson. DV-mynd GVA
Samið fram
í október?
í gær virtist sem málamiðlun væri
fundin milli þeirra verkalýðsforingja
sem vilja skammtímasamninga og
hinna sem semja vilja til lengri tíma.
Málamiölunin felst í því að semja til
skamms tíma, bæði við vinnuveit-
endur og ríkisvaldið. Sá tími verði
síðan notaður til að ganga frá kjara-
samningi tO lengri tíma.
í gær kom í ljós að það er einnig
ágreiningur innan raða atvinnurek-
enda með samningstímalengdina.
Atvinnurekendur í fiskvinnslu vilja
fá samninga til lengri tíma. Þeir vilja
að í samningaviðræðum við ríkis-
stjómina verði atvinnumálin leyst
og að teldð verði í alvöru á vaxtamál-
unum. Ýmsir aðrir atvinnurekendur
vilja heldur skammtímasamninga.
Þá er ekki full eining um hvort
samiö verður til 1. september eða
hvort samið verður til októberloka
eða miðs nóvember. Verkalýðshreyf-
ingin vill semja til 1. september, enda
eru samningar iðnaðarmanna þá
lausir og öll félög innan ASÍ gætu
þá verið samstiga í samningum. At-
vinnurekendur vilja helst að samn-
ingarnir gildi til októberloka eða
miðsnóvember. S.dór
Veðrið sunnudag og mánudag:
Norðanátt og úrkoma á Norður- og Austurlandi
Á morgun verður norðaustanátt um allt land með snjókomu eða slyddu fyrir austan en éljum fyrir norðan. Úrkomulítið og öllu bjartara
fyrir sunnan og vestan. Hiti verður í kringum frostmark á landinu öllu. - Á mánudag veröur norðan- og norðaustanátt með éljagangi á Norðurlandi.
Á Suðurlandi verður hins vegar norövestanátt og víða léttskýjað. Búist er viö aö frost verði um allt land - á bilinu 2 til 8 stig.
- Sjá veður á ferðamannastöðum bls. 55