Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1989, Blaðsíða 56
F R ÉETT/VS KOTI Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháÖ dagblaö LAUGARDAGUR 18. MARS 1989. Þrotabú Armanns: Málverka- safn fannst í geymslu Málverkasafn Ármanns Reynis- sonar, fyrrverandi forstjóra og ann- ars aðaleiganda Ávöxtunar, hefur verið selt Gallerí Borg. Safnið, rúm- lega fjörutíu verk, er metið á um eina og hálfa milljón króna. Bústjórar og skiptaráðandi fengu ábendingar um að málverkasafnið væri ekki á heimili Ármanns eða á skrifstofum Ávöxtunar. Við eftir- grennslan fannst safnið í geymslu í Reykjavík. Eftir að Gallerí Borg mat safnið á um eina og hálfa milljón króna bauðst Ármann til að leysa það TÖ sín fyrir um fjórðung af mats- verði. Tilboð hans þótti óraunhæft og var því hafnað. Búið er aö ganga frá því að Gallerí Borg kaupi safnið. Dýrasta verkið í safninu er verk eftir Þorvald Skúla- son og er þaö metið á 250 þúsund krónur. Ekkert verk eftir „gömlu meistarana" fannst í safninu. Ekkert hefur komið fram sem bendir til þess að Ármann hafl átt fleiri verk en þau rúmlega fjörutíu sem nú hefur verið lagt hald á. '“^Wú standa yfir bókhaldsrannsókn- ir vegna gjaldþrots Ávöxtunar, Ár- manns Reynissonar og Péturs Björnssonar. Þegar skýrslur endur- skoðenda liggja fyrir verða þær sendar ríkissaksóknara til frekari ákvörðunar. -sme Hnífstungumál: Hæstiréttur stytti refsingu um 18 mánuði Falhnn er í Hæstarétti dómur yfir - Þorbjörgu Sonju Aðalsteinsdóttur sem ellefta febrúar 1987 stakk fyrr- verandi sambýhsmann sinn þrívegis með hnífi. Lífi hans var síðan naum- lega bjargaö á sjúkrahúsi. í sakadómi Reykjavíkur var Þorbjörg Sonja dæmd í fjögurra ára fangelsi. Hæsta- rétti þótti það fullmikil refsing og styttihanaítvöoghálftár. -sme ALÞJÓÐA >—LÍFTRYGGINGARFEIAGIÐ HF. LÁGMÚU 5 - REYKJAVlK Simi LOKI Svo bjórinn heldur enn áfram að vinna góðverk! Niðurstaða rMsstjómarinnar um Amarílug: Skuldir afskrifaðar ®9 nýt* lán veitt Á fundi sínum í gær ákvað rfkis- hins vegarlátasérhannnægjasem munu síðan fella niður skuldir ef Alþingi samþykkti þessar að- stjórnin að bjarga Amarflugi. greiöslu fyrir allar skuldir Arnar- Amarflugs fyrir um 45 til 50 millj- gerðir myndi eiginfjárstaða Amar- Stjómin samþykkti aö breyta 150 flugs utan þær 150 milljónir sem ónir. flugs verða jákvæð um 100 milljón- milljón króna skuld Amarflugs viö breytt veröur i víkjandi lán. Steingrímur J. Sigfússon sam- ir. Hann sagði aö vonir stæðu til ríkissjóö í vikjandi lán. Auk þess Hluthafar í Amarflugi munu gönguráðherra kynnti forsvars- um aö takast mætti að snúa tap- mun ríkissjóöur útvega félaginu leggja rnn 50 til 60 raifljónir í aukiö raönnum Arnaflugs niðurstöðu rekstri félagsins í hagnað þar sem nýtt lán fyrir allt að 200 milljónir hlutafé. Auk þess munu þeir leggja ríkisstjórnarfundar i gær. Vilji rík- raiklar skuldir félagsins heföu legið króna. Þá mun hugsanlegur hagn- til um 160 til 170 mifljón króna eign- isstjóminnar til þess að bjarga fé- þungt á rekstrinum á undanfóm- aöur vegna sölu á þotu Amarflugs ir til félagsins svo það geti nýtt þær laginuliggurfyrirenafþvi veröur umárum.Kristinnsagðistþóbúast verða notaður til þess aö greiða upp sem veðtryggingar fyrir skuldum ekki fyrr en Alþingi samþykkir of- við að tap yrði á rekstrinum á yfir- skuldir félagsins við ríkissjóð. þess. angreindar aðgerðir. standandi ári. Óvíst er hver verður hagnaðurinn Hollenska flugfélagið KLM og Kristinn Sigtryggsson, fram- -gse af sölu þotunnar. Rikissjóður mun aðrir viðskiptamenn Arnarflugs kvæmdastjóri Arnarflugs, sagði að „Hvað skyldi Sigurdór segja í dag?“ sagði Þórarinn V. Þórarinsson um leið og hann fékk DV í hendur í gær. Og þeir voru fieiri sem vildu sjá blaðið, frá vinstri Ólafur Ólafsson, Sigurður Jóhannsson, Arnar Sigurmundsson, Þórarinn, Árni Benediktsson og Hjörtur Eiríksson. DV-mynd GVA Samið fram í október? í gær virtist sem málamiðlun væri fundin milli þeirra verkalýðsforingja sem vilja skammtímasamninga og hinna sem semja vilja til lengri tíma. Málamiölunin felst í því að semja til skamms tíma, bæði við vinnuveit- endur og ríkisvaldið. Sá tími verði síðan notaður til að ganga frá kjara- samningi tO lengri tíma. í gær kom í ljós að það er einnig ágreiningur innan raða atvinnurek- enda með samningstímalengdina. Atvinnurekendur í fiskvinnslu vilja fá samninga til lengri tíma. Þeir vilja að í samningaviðræðum við ríkis- stjómina verði atvinnumálin leyst og að teldð verði í alvöru á vaxtamál- unum. Ýmsir aðrir atvinnurekendur vilja heldur skammtímasamninga. Þá er ekki full eining um hvort samiö verður til 1. september eða hvort samið verður til októberloka eða miðs nóvember. Verkalýðshreyf- ingin vill semja til 1. september, enda eru samningar iðnaðarmanna þá lausir og öll félög innan ASÍ gætu þá verið samstiga í samningum. At- vinnurekendur vilja helst að samn- ingarnir gildi til októberloka eða miðsnóvember. S.dór Veðrið sunnudag og mánudag: Norðanátt og úrkoma á Norður- og Austurlandi Á morgun verður norðaustanátt um allt land með snjókomu eða slyddu fyrir austan en éljum fyrir norðan. Úrkomulítið og öllu bjartara fyrir sunnan og vestan. Hiti verður í kringum frostmark á landinu öllu. - Á mánudag veröur norðan- og norðaustanátt með éljagangi á Norðurlandi. Á Suðurlandi verður hins vegar norövestanátt og víða léttskýjað. Búist er viö aö frost verði um allt land - á bilinu 2 til 8 stig. - Sjá veður á ferðamannastöðum bls. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.