Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.1989, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989. Viðskipti Ólíklegt að Útvegsbankinn verði seldur næstu mánuðina - margir makka á bak við tjöldin Mjög ólíklegt er að Útvegsbankinn hf. verði seldur á næstu mánuðum. Svo er komið að fleiri og fleiri hafl- ast aö því að ríkið muni eiga bankann áfram næstu árin. Þrátt fyrir það er mikið makkað núna á bak við tjöld- in. Menn eru að tala saman í síma og hittast. Þetta er allt mjög óform- legt. Iðnaðarbanki + Verslunar- banki Fram kom á aðalfundum Iðnaðar- banka og Verslunarbanka að áhugi er meðal hluthafa beggja bankanna að sameinast. Viðræður eru í far- vatninu. Hugsanlega munu þessir tveir bankar sameinaðir síðan kaupa hlut ríkisins í Útvegsbankanum. Þetta er talin fremur ótrúleg lausn þar sem nógu erfitt verði að koma Iðnaðarbanka og Verslunarbanka saman í eina sæng. Verslunarbanki + Alþýðu- banki + norrænn kratabanki Þá hefur sést á prenti að Verslunar- banki og Alþýðubanki sameinist. Ennfremur að Verslunarbanki, Al- þýðubanki, norrænn kratabanki og Útvegsbankinn myndi nýjan stóran banka. Síðari kosturinn gengur varla upp vegna þess að fyrir þessu er ekki fylgi innan Verslunarbankans. Hug- myndin er enda að ríkið selji þá ekki sinn hlut að sinni heldur komi inn sem hluthafi í þessum nýja banka. Þaö þýddi aftur að kratar réðu öllu í bankanum og Verslunarbanka- menn spiluðust út í hom. Alþýðubankinn krefst jafnrétt- is Sameining Verslunarbanka og Al- þýðubanka er líka sögð erfið. Ástæð- an er sú að Alþýðubankamenn hafa lýst því yfir að þeir viji enga samein- ingu nema á jafnréttisgrundvelli, að báðir þessir bankar eigi jafnmikið í nýja bankanum. Það krefst þess aftur að Alþýðubankinn þyrfti að auka hlutafé sitt fyrst inn 300 til 350 millj- ónir. Alþýðubankinn er minnsti bankinn. Iðnaðarbanki + Verslunar- banki + Alþýðubanki Þá er það sameining Iðnaðarbanka, Verslunarbanka og Alþýðubanka. Haldi Alþýðubankamenn sig áfram við fimmtíu/fimmtíu regluna þurfa þeir að auka hlutafé sitt um rúmlega 900 milljónir til að eiga helminginn á móti Iðnaðarbanka og Verslunar- banka. Þess vegna er þessi hugmynd enn síðri en sameining Verslunar- banka og Alþýðubanka. Alþýðubanki + Samvinnu- banki Sameining Alþýðubanka og Sam- vinnubanka kom til tals á aðalfundi Samvinnubankans á dögunum. Þama myndu minnsti bankinn og þriðji minnsti bankinn sameinast. Þetta gæti gerst. Landsbanki + Samvinnu- banki Nýlega skaut líka upp kollinum sú hugmynd að Landsbankinn keypti hlut Sambandsins í Samviimubank- anum til að Sambandið gæti nælt sér í peninga til að grynnka á skuldum sínum. Þessa leið telja menn ótrú- lega. Ríkið standi ekki í frekari út- þenslu á bankasviðinu þar sem Útvegsbankinn til sölu. Reyndar telja menn útilokað að hann seljist á næstunni og þvi mun ríkið einfaldlega ætla að eiga hann áfram. markmiðið sé að það dragi sig meira út úr því eins og með sölu Útvegs- bankans. Breytist hins vegar vindar í pólitíkinni getur sameining Lands- bankans og Samvinnubankans þess vegna orðið að veruleika. Það getur allt gerst á íslandi. Fréttaljós Jón G. Hauksson Vilji forsætisráðherra Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra hefur haldið því fram að undanfómu að ef Útvegsbankinn seljist ekki á næstunni sé besta lausnin að skipta honum upp á milli Landsbanka og Búnaðarbanka. Vart gerist þetta nema með rosalegum ill- indum og hanaslag stjórnmála- manna áður. Þessi leið felur í sér aukin umsvif ríkisins í bankakerfinu í stað þess að minnka þau eins og hugmyndin er með sölu Útvegs- bankans. Sparisjóðirnir + Útvegs- bankinn Lengi vel var vilji Jóns Sigurðsson- ar viðskiptaráðherra, sem fer með bankamálin, aö sparisjóðimir sam- einuðust og keyptu hlut ríkisins í Útvegsbankanum. Sparisjóöimir neituðu að sameinast vegna þess að þar em margir smákóngar sem misstu þá starf sitt. Auk þess hggur ekki alveg hreint fyrir hverjir eiga sparisjóðina. Það er svona svipað mál og með sameiningu Bmnabóta- félags íslands og Samvinnutrygg- inga. Menn svara því ekki einfald- lega hverjir eigi Samvinnutrygging- ar og ekki heldur Bmnabótafélagið. Þegar eignarmáhn hggja ekki á hreinu er erfitt að sameinast hlutafé- lagi í eitt nýtt hlutafélag. Tahð er útilokað að sparisjóðimir sameinist og kaupi síðan Útvegsbankann. KR-ingar og Sambandið En hvað með gömlu KR-ingana og Sambandið sem kepptust um að kaupa bankann fyrir um tveimur árum? KR-ingarnir voru þeir kahað- ir 33 aðhamir í sjávarútvegi undir forystu Kristjáns Ragnarssonar sem vhdu kaupa bankann þegar Sam- bandið hafði gert kauptilboð. Slæm staða fyrirtækja í sjávarútvegi og Sambandsins núna úthokar þann möguleika að KR-ingamir og Sam- bandið komi aftur við sögu um kaup- in á Útvegsbankanum. Útlendur stórbanki kaupi 25 prósent í Útvegsbankanum í sérstökum lögum um Útvegs- bankann segir að erlendum aðhum sé heimilt að eiga allt að 25 prósent í bankanum. Kemur stór erlendur banki th sögunnar á næstunni? Ekki em menn á því. Ahir útlendir bank- ar, sem em reknir á viðskiptalegum grundvelh, hafa htinn áhuga á að kaupa hlut í íslenskum banka. Þegar DV ræddi við bankastjóra Scandinavian bank í London síöast- hðið haust sagði hann að það sem helst stæði því fyrir þrifum að er- lendir bankar kæmu hingað væri sú staðreynd að íslensk stjómvöld skipti sér of mikið af vöxtum og þar með tekjum bankanna. Algjörlega frjálsir vextir yrðu að vera skhyrði. Eins væri það ekki fýshegt fyrir er- lendan banka að eiga minnihluta í íslenskum baka nema bankinn treysti fullkomlega þeim sem ættu meirihlutann. Ef haha færi undan fæti hjá bankanum hérlendis neydd- ist nefnhega útlendi bankinn með sín Baldvin frá Gytfi Kristjánæcm, DV, Akureyit Baldvin Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri öl- og gosdrykkja- verksmiðjunnar Sanitas á Akur- eyri, raun láta af því starfi og taka viö nýju hjá Níðursuöuverksraiöju K,.Jónssonar og Co þann 1. júni. Óhætt er aö segja aö þetta hafi komið nokkuö á óvart, Baldvin hefur tekið þátt í að byggja upp öfluga starfsemi hjá Sanitas á Ak- ureyri, og nú, þegar reksturinn gengur rajög vel eftir að bjórinn kom th sögunnar, yfirgefur hann Akureyri: Sana til K. fyrirtækið th að takast á við verk- efih á öðmm vettvangL „Það vita allir hvað er að gerast í raálefnum niðursuöufyrirtækja hér á Iandi,“ sagöi Baldvin I sara- tali við DV. „Þessi grein þarf meiri og minni endurskoöun og það sem á aö fara að gerast hjá K. Jónssyni er aö hópur manna ætlar að setjast niður og leggja saman reynslu sína í þeim tilgangi að reyna að vinna hlutina upp á nýtt. Verksmiðja K. Jónssonar er rajög myndarleg og góð og gefur mikla og margvislega möguleika en Jónssonar vandaraáhö í þessum rekstri í dag er markaösmálin og þau þarf aö endurskipuleggja. Hvaö keraur svo út úr þeirri vinnu verður hins veg- ar aö koraa í Ijós en við ætlum okk- ur nokkrá mánuöi í þetta verk- efih." Baldvin mun sera fyrr sagði hefja störf hjá K. Jónssyni og Co 1. júní. Fyrstu mánuöina mun hann ein- beita sér aö markaðsmálunum en um næstu áramót mun hann taka viö framkvæmdastjóm fyrirtækis- ins. Kaupfélag Skagfiröinga: Stórtap annað árið í röð ÞórhaHur Asmundsson, DV, Sauöárkróki Verulegt tap varð á á rekstri Kaup- félags Skagfirðinga á síðasta ári og nam það 36 mhljónum króna. Árið 1987 tapaði kaupfélagið 33 mhljónum. Þá varð algjör kúvending í rekstri Fiskiðjunnar, dótturfyrirtækis fé- lagsins, á síðasta ári er það tapaði 36 milljónum en hafði grætt 3 mhlj- ónir árið 1987. 25 prósent th að hlaupa undir bagga og bjarga bankanum eins og hann ætti hann að fuhu þar sem ímynd útlenda bankans gæti skaðast ef ís- lenski bankinn færi á hausinn. Menn telja því úthokað aö stór út- lendur banki, sem hafi fyrst og fremst viðskiptalega hagsmuni í huga, komi th landsins og kaupi hluta í Útvegsbankanum. Hvenær fellur tjaldið? Þetta er leiksviðið í sölu Útvegs- bankans hf. Uppi eru raddir sem segja að seljist hann ekki innan skamms eigi ríkið að hætta við söl- una og eiga hann áfram næstu árin á meðan það tapi engu á því. Það verður líklegast ofan á. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 13-15 Vb.Ab,- Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 11-17 Vb 6mán.uppsögn 11-19 Vb 12mán. uppsögn 11-14,5 Ab 18mán. uppsögn 26 Ib Tékkareikningar.alm. 2-8 Vb Sértékkareikningar 3-17 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp,Ab,- Vb.Bb Innlán meósérkjörum 24 Bb.Vb,- Ab Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8,5-9 Ib.Vb Sterlingspund 11,5-12 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Sb.Ab Danskar krónur 6,75-7,25 Bb.Sp,- Ib lægst ÚTLÁNSVEXTIR (%) Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 24,5-27 Úb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 24-29,5 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 27-31 Úb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8.5 Bb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 20-29,5 Úb SDR 10 Allir Bandaríkjadalir 11.75 Allir Sterlingspund 14,5 Allir Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 MEÐALVEXTIR óverðtr. apríl 89 20,9 Verötr. apríl 89 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 2394 stig Byggingavísitala mars 435 stig Byggingavísitala mars 136,1 stig Húsaleiguvisitala 1,25% hækkun 1. april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 3,656 Einingabréf 2 2,046 Einingabréf 3 2,389 Skammtímabréf 1,264 Lífeyrisbréf 1,838 Gengisbréf 1.667 Kjarabréf 3,684 Markbréf 1,955 Tekjubréf 1,627 Skyndibréf 1,123 Fjölþjóðabróf 1.268 Sjóðsbréf 1 1,779 Sjóðsbréf 2 1,458 Sjóðsbréf 3 1,259 Sjóösbréf 4 1,044 Vaxtasjóðsbréf 1,2484 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 138 kr. Eimskip 400 kr. Flugleiöir 292 kr. Hampiðjan 157 kr. Hlutabréfasjóður 153 kr. Iðnaöarbankinn 179 kr. Skagstrendingur hf. 226 kr. Útvegsbankinn hf. 137 kr. Verslunarbankinn 152 kr. Tollvörugeymslan hf. 132 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýslngar um peningamarkað- inn blrtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.