Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
Slgurður Jóninon háskóknemli Já,
þaö er alveg á hrelnu. Landsliöiö
hefur staöiö sig svo frábærlega vel.
$g hvet aUa til aö styöja þaö.
Spumingixi
Ætlar þú að styrkja HSÍ
handboltalandsliðið
Lesendur
Okurverð og staða neytenda:
Tími kominn til aðgerða
ólafur örnólfsson ellilifeyrisþegi: Ég
á eftir aö taka ákvöröun um þaö -
fjárhagurinn segir tíl um þaö.
Guömundur Jónsson eUUifeyrisþegl:
Ég geri þaö inni i mér en hef ekki
ákveöið ennþá hvort ég læt peninga
af hendi rakna.
Afhemum innílutningshöftin:
Smjðriíki er bara byijunin
Helgi Magnússon hringdi:
Svo mikiö hefur veriö þrýst á aö
afnema innflutningshöft á ýmsum
matvælum sem hór hefur veriö ein-
okun á aö það varö mér i sjálfu sér
ekkert undumarefni aö gefiö skyldi
út leyfi til aö flytja inn smjörlíki, um
20 tonn, nú í fýrsta áfanga.
Þaö er svo sjálfsagt aö hafa sam-
keppni i innflutningi matvæla og þá
ekki bara sumra, heldur allra, aö það
ætti aö heyra sögunni til aö búa viö
einokun á smjörsölu, kjúklinga- og
kartöflumarkaöi og reyndar öUum
landbúnaöarvörum.
Ég var furöu lostinn aö heyra rök-
semdir framkvæmdastjóra Félags
ísl. iönrekenda í sjónvarpsfróttum í
kvöld (13.4.) um aö smiörlíki væri
ekki iönaöarvara heldur einhvers
konar landbúnaöarafurö! Menn
mega ekki eyöileggja mannorösitt á
svona ódýrum málatilbúnaöi. Þaö er
aUtaf hörmulegt aö heyra úrtölu-
raddir og skoöanir sem standast ekki
i nútímanum.
Þaö veröur aö segja viöskiptaráö-
herra þaö til hróss aö hann brýtur
ísinn meö því aö fikra sig áfram í átt
til frjálsarl versiunarhátta og leyfa
, innflutning á smjörlíki. Og þá kemur
í fjós aö útsöluverö hér veröur um
helmingi lægra en á hinu innlenda.
Nú veröur fróölegt aö sjá hvort ekki
verður snarlega lækkun á íslensku
smiörlíki!
Þaö þarf bara aö láta á þaö reyna
hvort ekki verður sama uppi á ten-
ingnum meö verö á innfluttum kjúkl-
ingum og kartöflum, og gera tilraun
meö því aö leyfa innflutning á svo
sem 100 tonnum af kjúklingum til aö
fá úr því skoriö hvaöa verö okkur
býöst á þessarl annars ódýru og góöu
matvöru sem alls staöar annars staö-
ar en hér flokkast sem ódýr hvers-
dagsfæöa.
Ólafía Ingvadóttir, sjúkraliöi á Kópa-
vogshæli: Já, ég og maöurinn minn
eigum örugglega eftir aö gera þaö.
Þetta er góður málstaður.
Hafliðadóttir fulltrúi; Nei,
á íþróttum.
„Landbúnaöarafuröir eru auöyitaó sér á parti“, segir m.a. f bréfinu.
GísU ólafsson skrifar:
Sjaldan hefur borið jafnmikið á
. umræöu og nú um okurverö það sem
gildir hér á landi á flestum vöru-
flokkum. Þaö er vel ef augu fólks
hafa loks opnast fyrir því óréttiæd
sem það býr viö umfram aörar þjóöir
aö þvi er varðar t.d. verö á öUum
matvælum, aUt frá landbúnaðarvör-
um til annarra nauösynja og heimil-
isnota.
í öUum öörum löndum en á íslandi
láta neytendur ekki bjóöa sér hvaö
sem er í þessum efnum og hafa uppi
raunhæfar aðgerðir sem felast helst
í því að kaupa aUs ekki vörur sem
hækka, hverju nafni sem nefnast. -
Hér haía sljómarherrar, bæöi nú-
verandi og þeir sem áöur hafa setiö,
látið það gott heita aö innfluttar vör-
ur hafi hækkaö, aö ekki sé nú talað
um hinar innlendu.
Stjómvöld gera því meira aö segja
í þvi aö staöfesta hækkun á erlendum
vörum á veröstöövtmartímabili eins
og því sem rann út 1. mars sl. með
því að segja aö þeir „ráöi aö sjálf-
sögöu ekki við“ erlendar hækkanir!
- Þetta er hiö mesta mgl og mold-
viöri i málflutningi sem hugsast get-
ur. Og svo rúUar Verölagsstofnun á
eftir í vitleysunni og staðfestir verö-
hækkun vegna „erlendra veröhækk-
ana“ sem enginn ráöi viö!
Máliö er einfaldlega þaö aö erlend-
ar veröhækkanir (sem em þó mjög
sjaldgæiar á matvörum t.d.) eiga ekki
aö hafa áhrif hér á verðstöðvunar-
tímabili, hvaö sem tautar og raular.
Einfaldlega vegna þess aö innflytj-
endur eiga aö þola veröstöövun eins
og aliir aðrir. I versta falli eiga þeir
ekki aö flytja inn þær vörutegundir
sem hækka erlendis á meðan á verö-
stöövun stendur. Það væri heiðar-
legt. Að flyfja inn vörur sem hafa
hækkaó í veröi er óheiöarlegt meðan
á veröstöövun stendur.
Landbúnaöarvörur em auövitað
sér á parti sakir hins fáránlega kerf-
is sem um þær gildir og bindur okk-
ur nú um sjö miUjarða króna bagga
á ári. Og enn er þar haldiö áfram á
sömu braut með því aö semja um
frekari niöurgreiöslur í samningun-
um viö BSRB sem viö svo öll greiö-
um.
Verst er svo afstöðuleysi þessara
vesalinga sehi sitja á Alþingi aö þeir
skuli ekki manna sig upp í aö koma
til móts viö neytendur og fordæma
veröhækkanir, hvetja til baráttu og
standa með neytendum gegn því okri
sem viögengst í verslunarháttum
hér. En þaö er sennilega til of mikils
mælst af þingmönnum þjóöarinnar.
Þeir em með hugann viö allt annaö.
Bitlingar og biölaunakerfi standa
þeim næst hjarta. - Þaö er þó kominn
tími til aðgeröa og þær hijóta aö vera
á næstu grösum.
Helga Þórðardóttir fulltrúi: Ef ég á
aur. 400 krónur eru nú ekki svo mik-
iö. Strákamir hafa staöiö sig svo vel.
Þeir eiga skiliö aö fá stuöning.
Fjórðungi bregður til fósturs
Helga Helgadóttir skrifar:
„Sannur kommúnisti biður ekki til
guös,“ sagöi geimfari nokkur sovésk-
ur, sem eitt sinn kom hingaö til
lands, er hann var inntur eftir af-
stööu súrni til trúmála.
Þessi setning riflast upp þegar frá
því var skýrt í fréttum aö Svavar
Gestsson, núverandi menntamála-
ráöherra, hafi gerst eins konar guö-
faöir nokkurra ungmenna sem ekki
fermdust í kirkju, heldur í húsi í
Vatnsmýrinni.
Eins og kunnugt er var Stalin sál-
ugi (sem sanntrúaðir kommar hafa
ekki aíneitaö, þrátt fyrir uppijóstran-
ir) vægast sagt litill vinur kirkju og
kristni í landi sínu. Af fyrmefndum
fréttum viröist Ijóst aö um „félaga"
Svavar megi segja aö þar bregöi
(jóröungi til fósturs.
Frá borgaralegrl termlngu f Norrsena husinu. - Menntamólaráöherra, Svavar Geatsson (lengst t.v.), tekur þátt f
söngnum.
verkfalli?
Biörn hrinedi:
Nú hefur veriö falliö frá raóls-
hoföun Flugleifia áhendur Versl-
unarmannafélags Suöumesja
vegna verkfailsaögeröanna i
íyrra. í sjólfu sér er alltaf gott
þegar menn sjá aö sér, Enlfldegt
eraö báðir aöflar hafi veriö íegn-
ir aö þessi lausn fékkst, Báöir
voru þeir komnir í klípu vegna
hótunarhmar um málshöíöun.
Fiugieiöir vom komnar í erfiöa
stööu út af þvj aö raissa flölda
sæta tll annarra öugfélaga og
þurftuaö bjóða iægra verö tii aö
reyna aö ná einhvejju til baka. *
Nú er því hægt aö hækka fargjöld
á nýjan leik!
Forystumenn verkalýöshreyf-
ingarlnnar vom aö missa út úr
höndunum ýmis hlunnindi sero
þeir hata haft l\já Flugleiöum
með því að þýkjast vera einskon-
ár sáttasemjarar í ýmsum málum
milli kjaradeihta, og hefUr þaö
blrst meö margvislegum hættt,
Hér áöur var jþaö t.d. tíökaö aö
bjóöa verkalýösforingjum í ferðir
raeö góðuro Kjörum eftfr erflðar
kjaradeilur og nutu þar margir
En þaö sem undarlegast er þó
aö nú er samið umþaðaö vinnu-
stöövanir í kjaradeilum skuii
ekki kotna til framkvæmda íýrr
en í fýrsta lagi flómm sólarhir-
inguro eftir aö almennt verkfall
vtökoroandi stéttarfólaga hofetl -
aö gjaida?
Br ckki nauösynlegt aö bjárga
verömætum vföar en í fluginu?
Hvaö meö t.d, frystihúa þar sem
flskur liggur óunninn þegar
verkfall iiefst? - Er ekki rétt að
taka ialensk verkfálkmál tu
Hringið í síma
27022
milli kl. 10 og 12
eða skrifið