Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
19
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
' Búslóð: Tec hljómflutningstæki með
geislaspilara, sjónvarp með fjarstýr-
ingu, íurueldhúsborð og stólar, spegill
með kommóðu, sófasett, 3 + 2+1, fura
með furuborðum, hjónarúm með nátt-
borðum, lútuð fura, uppblásinn plast-
bátur, 3 metrar, tjald, 5 manna með
himni. Uppl. í síma 671759.
Græna linan auglýsir: kynnist hinni
lífrænu Me línu, krem, sápur, sjampó
vítamín. Ofnæmisprófað á mönnum,
ofnæmisábyrgð. Höldum kynningar í
allskyns klúbbum. Úrval af hárvörum,
skarti, nærfötum, sokkabuxum o.fl.
Sendum í póstkröfu. Græna línan,
Bergstaðastræti 1, simi 91-622820.
Smáauglýsingadelld DV 'er opin:
virka daga kl. 9-22,
' laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Rúllugardinur - pappatjöld. Framleið-
um rúllugardínur eftir máli, einlitar,
munstraðar og ljósþéttar. Ódýr hvít,
plíseruð pappatjöld í stöðluðum
stærðum. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf„ Hafnarstræti 1, bakhús,
sími 17451.
Skapandi fólkl Atlantis hljóðverið í
Grindavík býður upp á fullkomnar
hljóðupptökur fyrir 600-1500 kr. á
klst. A sama stað til sölu farmiði til
London 21.04. fyrir 8 þús. kr. Uppl. í
síma 92-68794.
Verkfæri til sölu: Rennibekkur, lengd á
milli odda 1,4 m, Stand-borvél, fjöl-
klippur, rörbeygivél 50 mm, rörsnitt-
vél, Oster Power-Drive. Uppl. í síma
42175 eftir kl. 19 þriðjud., fímmtud. og
föstudag.
Tölvumyndbandasamstæða sem prent-
ar myndir á boli, veggspjöld o.fl. til
sölu á hagstæðu verði. Gott tækifæri
fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt.
Úppl. í s. 20290 eftir kl. 18.
Ál - ryðfritt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R„ s. 83045-672090-83705.
AEG Lavamat þvottavél, 5 kg, og AEG
Minerva þurrkari, í mjög góðu ástandi
og útliti, selst í einu lagi fyrir 25 þús.
kr. Uppl. í síma 656544. .
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Helluborð og ofn (Husquarna), fataskáp-
ur og hurðir úr ljósri eik til sölu. Á
sama stað óskast hjónarúm til kaups
Uppl. í síma 91-38094 e.kl. 19.
Litil eidhúsinnrétting sem er ísskápur,
vaskur, 2 hellur, þurrkugrind og vifta
til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3727.
Skólager til söiu, barnastígvél, kulda-
skór, íþróttaskór o.fl., einnig 2000
hespur af garni og fatalager. Góð
markaðsvara. Uppl. í s. 20290 e.kl. 18.
Smiðum baöinnréttingar og ýmislegt
fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Máva
innréttingar, Súðarvogi 42, (Kæn-
vogsmegin), sími 688727.
Verksmiðjusala er opin á þriðjudög-
um og fimmtudögum frá kl. 13-18.
Handprjónaband, peysur og teppi.
Álafoss, Mosfellsbæ.
14" Orion litsjónvarpstæki 2 ára til sölu,
einnig 6 mánaða Fisher myndbands-
tæki. Uppl. í síma 91-19506.
Ljós eldhúsinnrétting til sölu, tvöfaldur
vaskijr, passar inn í lítið eldhús. Uppl.
í síma 91-23351 eftir kl. 19.
Nýr og ónotaöur örbylgjuofn til sölu,
einnig Silvercross barnavagn. Uppl. í
síma 92-13941 á kvöldin.
Rafmagnsgufuketill, 360 kw, til sölu i
mjög góðu . standi. Uppl. í síma
91-53895 á daginn.
Sambyggö trésmlöavél
til sölu með öllu, af Scheppach gerð
(frá Brynju). Uppl. í símu 38707,
2 teikniborð til sölu, með tilheyrandi,
120x70. Uppl. í síma 91-621099.
Frimerki til sölu, fyrsta dags frímerki.
Uppl. í síma 91-34339.
Sólbekkur, Solana Nova 2000 til sölu,
Uppl. í síma 94-4143.
■ Oskast keypt
Óska eftir eldavél, bókahillum, fata-
skáp og lítilli eldhúsinnréttingu. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3726._____________________
Óska eftlr ódýru sjónvarpl vidcotæki
VHS og góðum og breiðuin svefnsófa.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3728,________________'
Óska eftir aö kaupa notað 20 25 m-
gólfteppi, ódýrt en mjög gott. Uppl. í
síma 83979.
Óska eftir að kaupa svartfugl. Uppl. í
síma 91-43969.
Óska eftir isskáp, hæð frá 90-135 cm. Uppl. í síma 92-12836.
■ Verslun
Jenný, verslun og saumastofa, er flutt á Laugaveg 59 (Kjörgarð), morgun- kjólar, dag- og kvöldkjólar, mussur, buxur o.fl. í mörgum nr. S. 91-23970.
Pokastólar - hrúgöld. Seljum tilsniðin hrúgöld, sýnishorn á staðnum. Verð aðeins kr. 1500 stk. Póstsendum. Álna- búðin, Þverholti 5, Mosf. s. 666388.
■ Fyiir ungböm
Ársgamall, vel með farinn blár Emmalj- unga barnavagn til sölu. Einnig Phil- co þurrkari. Uppl. í síma 91-671512 eftir kl. 19.
Simo barnavagn til sölu, ljósblár, lítur út sem nýr, selst á 17 þús. Uppl. í síma 84195 milli kl. 9 og 17.
Barnavagn, Marmed, til sölu, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 75861.
■ Heimilistæki
Westinghouse þvottavéi, 7 kg, þvottavél með þurrkara og venjuleg 5 kg þvotta- vél til sölu. Uppl. í síma 91-670340.
■ Hljóöfeeri
Hljóöfærahús Reykjavikur auglýsirl Vorum að taka upp mikið af hljóð- færum og fylgihlutum. T.d. Vick Firth og Pro Mark kjuða, GHS og Pyramid strengi, Kork tónstilla og Hohner munnhörpur. Hljóðfærahús Reykja- víkur, Laugavegi 96, sími 13656.
5-8-10-12-15-18-24 hátalarar af öllum stærðum og styrkleikum fyrir hljóðfæri og söngkerfi ásamt fylgi- hlutum. Uppl. fyrir hádegi og á kvöld- in. Isalög sf„ sími 39922.
Verölaunapianóin og flyglarnir frá Young Chang, mikið úrval, einnig úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu- skilmálar._ Hljóðfæraverslun Pálmars Árna hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
Carlsbro gitarmagnarar, 7 gerðir, bassamagnarar, 7 gerðir, hljómborðs- magnarar, söngkerfi, mónitorar. Tónabúðin Akureyi, s. 96-22111.
Nýkomiö glæsilegt úrval af flyglum, þrjár stærðir. Frábært verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfærav. Leifs H. Magnúss., Hraunteigi 14, s. 688611.
Pianóin eru uppseld, næsta sending væntanleg um mánaðamótin. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, s. 688611.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Rafmagnsgítar, magnarl og trommu- sett til sölu. Verð samkomulag. Uppl. í síma 95-4899.
Starfandi rokkhljómsveit óskar eftir gít- arleikara. Hafið samband við auglþj. DV í síma'27022. H-3739. •
Athugiö! Martin HD-28 til sölu. Gott eintak. Uppl. í síma 23067 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar sem við leigjum út hafa há- þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúka.lands.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Heimasími 28129.
Sófasett, 3 + 2 + 1 + skemlll ásamt lampa og borði í stíl ti! sölu, stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-43565 eftir kl. 16 næstu dagu.
Hillusamstæðan Hamra frá TM hús- gögnum til sölu. Uppl. í síma 91-54361. eftir kl. 19.
Hjónarúm til sölu, Dico, ársgamalt, á 18 þús„ dýnur fylgja, breidd 1,60. Uppl. í síma 92-37851.
Óska eftir aö kaupa gott sófasett. Uppl. í síma 93-71577 á daginn og 93-71298 á kvöldin.
120 cm rúm til sölu með springdýnu. Uppl. í síma 91-651253 eftir kl. 17.
■ Antik
Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn,
bókahillur, skápar, klæðaskápar,
skrifborð, speglarvsófasett, rúm, lamp-
ar, málverk, silfur og postulín. Antik-
munir, Lauíásvegi 6, s. 20290.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Allar klæðningar og viögerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.__________
Áklæði, „leðuriook" og leðurliki. Geysi-
legt úrval af áklæðum. Sendum pruf-
ur. Ný bólstrun og endurklæðning.
Innbú, Auðbrekku 3, Kópav., s. 44288.
Bólstrun - klæöningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Sveinn bólstr-
ari, sími 641622, heimasími 656495.
■ Tölvur
Macintosh þjónusta.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh - PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna og frétta-
bréfa, límmiða o.fl.
• Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Atari 520 STM til sölu, með einhliða
diskdrifi, tvíhliða aukadrifi og
svart/hvítum Atari skjá, fjöldi tölvu-
blaða og forrita fylgir ásamt tölvu-
borði. Uppl. í síma 656348 e.kl. 19.
Prentari óskast. Óska eftir að kaupa
Microline prentara. Uppl. í síma
91-46141.
Sem ný Amstrad CPC 6128, 128 k tölva
með diskdrifi og litaskjá til sölu, verð
35þús. Uppl. í síma 29850eftir kl. 19.
Til sölu Amstrad PC 1512 með einu
diáfi og litaskjá, lítið notuð, einnig til
sölu tölvuborð. Uppl. í síma 656638.
Ego tölva 640 k, 3,5" tvöfalt drif, gulur
skjár, til sölu. Uppl. í síma 91-73167.
■ Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandsviógeröir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21213.
Til sölu 130 rása Bonstec 20" litasjón-
varp með sjálfleitara, íjarstýringu o.fl.
úppl. í síma 91-14230.
■ Dýrahald
Stóðhestar. Til sölu stóðhestar á ýms-
um aldri, bæði tamdir hestar og efni-
legir ungfolar. Feður hestanna eru
eftirtaldir: Höröur frá Kolkuósi,
Sokki frá Kolkuósi, Funi frá Kolku-
ósi, Kórall frá Akureyri, Ljóri 1022 frá
Kirkjubæ, Kakali frá Stokkhólma,
Feykir 962 frá Hafsteinsstöðum o.fl.
Uppl. í síma 91-77556 eftir kl. 18.
Sörlafélagar, Hafnarfirði. Nú fer hver
að verða síðastur að láta skrá sig á
reiðnámskeiðið hjá Erling Sigurðs-
syni, sem hefst á miðvikudagskvöldið,
19. apríl (sjá fréttabréf). Skráning í s.
52658.52042 og 54085. Fræðslunefnd.
Hestar til sölu: brúnn, 8 vetra, góður
töltari, 100 þús„ 6 vetra, rauðblesótt-
ur, mjög hágengur töltari, 140 þús„
grár efnilegur, 4ra vetra, 60 þús„ hey
getur fylgt. Uppl. í síma 985-21613.
Einfalt og öruggtl Þú hringir inn
smáauglýsingu, greiðir með greiðslu-
korti og færð 15% afslátt. Síminn er
27022. Smáauglýsingar DV.
Góður hestur tjl sölu, hentar fyrir alla,
gott tölt og brokk, ódýr. Á sama stað
óskast vörubíll í skiptum f/Buick,
mjög góður bíll. Sími 91-29564 e.kl. 17.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Hestamenn, eru stigvélln hál? Látiö
sóla þau með grófum sólum og hælura
hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Aust-
urveri v/lláaleitisbraut 68, s. 33980.
Reistur, viljugur 8 vetra brúnn klár-
hestur með góðu tölti til sölu, ættaður
frá Kolkuósi. Uppl. í síma 91-652892.
Til sölu sérlega þægur og rólegur 9
vetra barnahestur. Uppl. í síma
91-19183. ■
10 vetra, grár, viljugur hestur til sölu.
Uppl. í síma 93-12186.
Hef nokkur góð hross til sölu. Uppl. í
síma 98-78564 eftir kl. 20.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-64385 eftir kl. 18.
■ Vetxarvörur
Vélt óakerrur til leigu. Höfum til leigu
■ eins sleða kerrur. Bílaleiga
ilugs Hertz, v/Flugvallarveg,
i 1400.
Vélsleði til sölu, Arctic Cat Wild Cat
650, árg. ’88, ekinn 3 þús. mílur. Uppl.
í sírna 96-21923 eftir kl. 18.
■ Hjól______________________________
íslandsmethafi i kvartmilu. Eitt kraft-
mesta hjól landsins er til sölu, Kawa-
saki GPZ 1100 ’81. Aukabúnaður m.a.
1260 cc kit, heitir knastásar,
Vanse/Hines flækja, race kúpling.
Verð 400 þús. Uppl. í s. 71269 e.kl. 19.
Yamaha YZ 490 ’84 til sölu eða skipti
á Enduro eða fiórhjóli. Uppl. í síma
91- 77163,_________________________
Óska eftir loki á vél vinstra megin í
Kawasaki Mojave 250 cc árg. ’87.
Uppl. í síma 98-31190.
Óska eftir Suzuki Dakar árg. ’87 eða
’88, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma
92- 13976 eftir kl. 18.
Maico GM Star 500 ’86 til sölu, 62 hp.
din. Uppl. í síma 671337.
Suzuki Quadrunner, 230 cub„ árg. ’87
Uppl. í síma 98-61178 eftir kl. 20.
Óska eftir Mini Crossara, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 91-670175.
■ Vagnar
Vantar mikið af hjólhýsum, tjaldvögn-
um fellihýsum o.fl. í sýningartjald við
Borgartún 26 (við bílasöluna Braut).
Mikil eftirspurn. Mikil sala. Sölu-
tjaldið, Borgartúni 26, s. 626644.
Nokkur hjólhýsi, notuð, nýinnflutt frá
Þýskalandi til sölu, ca 18 feta. Uppl.
í síma 92-14888 á daginn og 92-11767
á kvöldin.
Tjaldvagn með fortjaldi til sölu, smíðað-
ur eftir Benco teikningu, frekar lítið
notaður. Uppl. í vinnusíma 92-54117
og heimasíma 92-12157.
Óska eftir að kaupa gamalt hjólhýsi,
12-16 fet, sem þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 78251.
■ Tilbygginga
Til sölu nokkrir góðir pottofnar, notaðir,
einnig til sölu eldavél. Uppl. í síma
675446.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla-
byssur með skiptanlegum þrengingum
og endurbættum gikkbúnaði eru
komnar. Verð kr 42 þús„ greiðslukjör
og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, s; 91-84085 og 91-622702.
Skotreyn. Fræðslufundur um veiði-
byssur verður í Veiðiseli niiðvikudag-
inn 19. apríl kl. 20.30. Nefndin.
■ Sumarbústaðir
Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú
þegar, húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. SýningarKús á
staðnum. Uppl. veita Jóhann eða
Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka
daga og 14-16 um helgar. TRANSIT
hf„ Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.
Húsafell - sumarbústaðalóöir. Hef til
leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn
og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir-
tæki, get útvegað teikningar og fok-
held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Mikið úrval af stöðluðum teikningum
af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl-
ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími
91-681317 og 680763 á kvöldin.
■ Fyiir veiðimenn
Velöiloyfl til möIu í nokkrum ám og
vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur.
Greiðslukort, greiðsluskilmálar.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085
og 91-622702. ________________
Veiöihúsiö augl. Veiðileyfi í Sjóbirting
í Fossála og Brunná. Seljum einnig
veiðileyfi Veiðiflakkarans. Veiðihú-
sið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Til leigu er veiðiréttur i Hofsá í Vestur-
dal í Skagafirði. Nánari uppl. í símum-
95-6726 og 95-6085.
■ Fasteignir
Keflavík. Einstakt tækifæri. Til sölu 2
íbúðir í sama húsi í Keflavík. Húsið
er steinhús og stendur rétt við mið-
bæinn.
• 2. hæð 125 m2, forstofa, gangur, eld-
hús, 5 herb. og bað.
• 3. hæð 125 m", gangur, eldhús, 5
herb. og bað.
Uppl. í síma 91-31800 á daginn og
622226 á kvöldin.
Einbýlishús á Siglufiröi. Til sölu er
Húseiningarhús 137 m- + bílskúr,
með mjög góðri lóð. Uppl. í síma
96-71526.
■ Fyiirtæki_____________________
Ný tækifæri. Vilt ,þú vera þinn eigin
herra, vinna sjálfstætt, og njóta ávaxt-
anna? Við erum með á skrá mörg at-
vinnutækifæri á sviði framieiðsluiðn-
aðar og þjónustu. Hafðu samb. í síma
91-28450 kl. 14-17 alla virka daga.
Til sölu af sérstökum ástæöum tísku-
vöruverslun við Kringluna. Góð kjör
í boði. Áhugasamir sendi inn nöfn og
síma í pósthólf 3370, 123 Reykjavík.
Söluturn í Breiöholti til sölu. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-3693.
Videoleiga i fullum rekstri til sölu, ca
820 titlar. Uppl. í síma 96-61605.
■ Bátar
Vélar og tæki auglýsa.
Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hö.
BMW bátavélar, 6-45 ha. 45 ha. vélar
til afgreiðslu af lager.
Castoldi dæludrif.
Suzuki utanborðsmótorar, 2-200 ha.
2-25 ha. til afgreiðslu af lager, aðrar
stærðir með stuttum fyrirvara.
Terhi vatnabátar, 8-16 fet, margar
gerðir á lager.
Ýmsar bátavörur í úrvati.
Vélar og tæki hf„ Tryggvag. 18, símar
21460 og 21286.
Bátavélar á lager eða til afgreiðslu
með stuttum fyrirvara.
Mermaid bátavélar 50-400 ha.
Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél-
ar 120 600 ha.
Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha.
Bukh bátavélar 10 48 ha.
Góðir greiðslúskilmálar.
Góð varahlutaþjónusta.
Sérhæft eigið þjónustuverkstæði.
Vélorka hf„ Grandagarði 3, Reykja-
vik, s. 91-621222.___________________
Sómi 800 '85, m. Volvo Duoprop, að-
eins 1500 tímar á vél, vel útbúinn m.
lóran, radar, litamælir og nýju línu-
spili. Vagn fylgir. 2 tölvurúilur og 1
Elliða fyigja. Báturinn er í mjög góðu
ástandi. Bátar og búnaður, s. 622554.
Óska eftir 16-20 feta plastbáti, ætlaður
til nota á stóru stöðuvatni, mótor
15+30 hö„ má vera opinn eða yfir-
byggður, staðgreiðsla gegn góðu
verði. Uppl. í síma 96-44136 e.kl. 16
virka daga.
Rafmagnsþjónusta - tölvuvindur. Ný-
lagnir og viðgerðir. Alternatorar, raf-
geymar o.fl. Juksa Robot tölvuvindur.
Rafbjörg. Vatnagörðum 14, sími
91- 84229.__________________________
28 feta skemmtibátur, búinn 155 ha
Volvo vél, sturtu, ísskáp og áttavitum,
til sölu. Báturinn er ónotaður. Verð
tilboð. Uppl. í síma 92-68442.
Alternatorarfyrir báta 12/24 volt í mörg-
um stærðum. Amerísk úrvalsvara á
frábæru verði. Einnig startarar. Bíla-
raf hf„ Borgartúni 19, s. 24700.
Bátasmiðjan sf„ Drangahrauni 7, Hafn-
arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski-
báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t„ Pólar
800, 5,8 t„ og 685, 4,5 t. S. 91-652146.
Frambyggð trilla, 3,71, til sölu, smíðuð-
'80, 2 ára Buickvél, lóran/plotter, 4
rafmagnsr. 24W, Skipper dýptarm.,
VHF + CB talst. S, 97-71792 e.k. 19.
Tveir vanir óska eftir leigubáti 5-9 tonn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3701._______________________
8-10 tonna bátur óskast á leigu í sum-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022. H-3721.__________________
Hraöfiskibátur til sölu, góður bátur
með góðum græjum. Uppl. í síma
92- 68243.__________. ______________
Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og
ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka-
vör h/f, simi 25775 og 673710._______
Skelbátur árg. '79 til sölu, góður bátur
með góðum græjum, skipti möguleg á
hraðfiskibát. Uppl. í síma 98-12505.
Tll sölu 10 ha. Saab disllvól. Uppl. í
síma 97-29969 eftir kl. 19.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, fiölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8.mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Lauga-
vegi 163, sími 91-622426. -
Videotæki á aöeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Orion videoupptökuvél til sölu. Uppl. í
síma 92-68387 eftir kl. 19.
íölvukakIakstue
1 ^ -L BR _
úias