Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Blaðsíða 17
16
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
17
Gullit hrósaði
Pétri Péturssyni
íþrótta-
blaöið virö-
ist vera í
mikilli
sókn. í nýj-
asta ' hefti
blaösins er
langt viðtal
við hollenska knattspymuxnann-
inn Ruud Gullit sem leikur sem
kunnugt er á ítaliu með AC
Milan. Þar gefur Gullit Pétri Pét-
urssyni góðar einkunnir en þeir
léku saman um árió hjá Feyeno-
ord í Hollandi. Gullit segir: „Ég
kunni ákaflega vel við hann (Pét-
ur). Hann tók lífinu létt en fót-
boltann tók haxm alvarlega. Og
hann var mjög hæfíleikaríkur
knattspymumaður og erfitt að
leika gegn hornun á æfingum."
Ekki dónaleg ummæli hjá einum
albesta knattspymumanni heims
um Pétur Pétursson.
Umsjón: Stefán Kristjánsson
Hiö árlega og vinsæJa knatt-1
spymumót Týs og Tommaham-1
borgara í 6. flokki veröur haldið I
í Vestmannaeyjumí sumareins [
og undonfarin ár. Mótið hefet I
að þessu sinni þann 28. júní ogl
lýkur 8. júh. Jafhan komast I
tærri lið að en viija og því erl
þeim sem hug liafe á að eyðal
góðura dögum í Eyjum bentl
á að haia samband viö Lárus |
Jakobsson í slraa 98-11754.
fþróttir
Víkingur vann tnikinn yfir-
burðasigur á Fylki í leik lið-
anna á Reykjavíkurmótinu í|
knattspymu i gærkvöldi. Vik-
ingar skomðu fimra mörk en |
Árbæjarliöiö ekkert Staðan í|
leikhiéi var 2-0.
Andri Marteinsson skoraði 21
mörk fyrir Víking en þeir Bjöm
Bjartraarz, Atíi Einarsson ogl
Traustí Ómarsson skoruöu eitt j
mark hver. -SK |
MaggiPéáný
med flautuna
Magmis V, Pétursson, sá |
landskunni fyrrum millMkia- [
dómari, mun daana viðureign
KR og IR á Reykjavikurmótinu |
í knattspymu sem fram fer á
gervigrasvellinura f Laugardal |
á laugardagirm kemur og hefst |
kl. 17.00. Magnós hætti form-1
lega fyrir nokkram ámm en |
hefur jafnan hlaupiö i skaröiö |
á hvetju tímabili síðan og heftir |
því ekki misst órári dómgæsl-1
unni frá því hann hófstörffyrir j
33árunx. -VSj
Að fá bjórdollu
i hausinn
Siguröur
Sveinsson,
fyrrverandi
landsliös-
maöur í
handknatt-
leik, lætur
gammirm
geisa í íþróttablaöinu sem nýlega
er komiö út. Þar svarar Siggi
spumingum lesenda og meöal
annars er haxm spuröur út í bjór-
ixm. Ein spumingin er svona:
„Ert þú hlynntur bjómum?“ Og
svar Siguröar er: „Já, ég held aö
ég veröi aö segja það. Sérstaklega
þessum þýska.“ Oxmur spurning
er svona: „Heldurðu að bjórinn
hafi áhrif á íþróttamenn?" Og
Siggi svarar þannig: „Ekki nema
aö þeir fái bjórdollu í hausinn."
Og loks er Siguröur spurður:
, Jlvað hefur veriö að gerast með
vítaskotin upp á síökastið?“ Og
ekki stóð á svari frá Sigga Sveins:
„Markmennirair eru ailtaf að
stækka."
Fréttastúfar
• Nigel Clough, sonur Brians
Cloughs, framkvæmdastjóra
Nottingham Forest, hefur verið
valinn í enska landsliðshópinn
sem mætir Albönum í undan-
keppni HM í næstu viku.
• Sex borgir hafa sótt um aö
fá að halda sumarólympíuleikana
áriö 1996. Borgimar eru Aþena í
Grikklandi, Atíanta í Bandaríkj-
unum, Belgrad í Júgóslavíu,
Melboume í Ástraliu, Manchest-
er í Englandi og Toronto í
Kanada.
• Norman Whiteside, leikmaö-
ur Manchester United, hefur á
ný veriö valinn í landliöshóp
Norður-íra sem mætir Möltu í
undankeppni HM í næstu viku.
• 18 áustur-þýskir knatt-
spymuunnendur slösuöust þegar
veriö var aö selja aögöngumiða á
síðari Evrópuleik Dynamo Dres-
den og Stuttgart. Miöarnir 38 þús-
und seldust upp á svipstundu.
• Carl Lewis og fleiri stór-
stjömur veröa á meðal keppenda
á miklu fxjálsíþróttamóti sem
fram fer í Japan 14. maí. Af öðr-
um stjömum má nefna Joe DeLo-
ach, gullverölaunahafa í 200 m
hlaupi í Seoul, Evelyn Ashi'ord
og Grace Jackson.
• Rúmenska sundkonan Livia
Copariu, sem náö hefur besta
heimstímanum í 50 m og 100 m
skriðsundi kvenna í 25 m laug í
ár, fannst hvergi er hópur sund-
manna frá Rúmeníu var aö yfir-
gefa Frakkland í gær eftír sund-
mót í París.
• Einnar mínútu þögn verður
fyrir alla leiki í 1. deild júgóslavn-
esku knattspymunnar annað
kvöld vegna harmleiksins á Hills-
borough í Sheffield á laugardag.
• Eþíópumaðurinn Abebe Me-
konnen sigraði í karlaflokki í
Boston-maraþonhlaupinu sem
lauk í gær. Haim fékk tímann
2:09,06 klst. Norska hlaupadrottn-
v ingin Ingrid Kristiansen vann í
kvennaflokki á 2:24,33 klst.
• Aöalfundur handknattíeiks-
deildar Fram verður haldinn
næsta sunnudag, 23. apríl. Fimd-
urinn hefst klukkan 17.00 í félags-
heimili Fram við Safamýri.
• Heimsmeistaramótiö í snóker
stendur nú sem hæst í Sheffield á
Englandi. Af úrslitum í 1. umferö
má nefna aö Dennis Taylor vann
Eugene Hughes, 10-3, og David
Roe vann Tony Knowles, 10-6.
Zola Budd , ein frægasta hlaupakona allra tíma, hefur nú fundiö
' þann eina sanna. Budd giftist milljónamæringnum Mike Pieterse á dögunum
og þá var þessi mynd tekin. Budd varð einna frægust fyrir að hlaupa jafn-
an berfætt en ekki fylgdi sögunni hvort hún kiæddist skófatnaði vió gittlng-
una. Simamynd Reuter
Ákvörðun
UEFA var
ekki breytt
Guimar Sveinbjömssan, DV, Engiandú
Knattspymusamband Evrópu,
UEFA, ákvaö á fundi sínum í gær
að fyrri ákvöröun sambandsins þess
efnis að ensk knattspymufélög væra
gjaldgeng í Evrópumótin í knatt-
spymu á næsta ári skyldi standa
óbreytt þrátt fyrir harmleikinn á
Hillsborough á laugardag. Ákvöröun
UEFA er þó háö samþykki yfirvalda
á Bretlandi.
Hætt er þó viö aö harkaleg árás
forseta UEFA á áhangendur Liver-
pool í gær (sjá annars staðar á síð-
unni) geti haft alvarleg áhrif á fram-
vindu mála.
• Ákveöið hefur verið að allar ör-
yggissgrindur á leikvelli Liverpool,
Anfield Road, veröi teknar niöur. 1.
deildar liðin Derby County og Tott-
enham Hotspur hafa ákveðið að fara
að dæmi Liverpool.
• Það kom fram í gær að þaö kost-
ár Liverpool um 378 þúsund pund að
breyta leikvelli sínum þannig að allir
áhorfendur sitji í sætum á leikvang-
inum.
• Leik Everton og Derby County,
sem fara átti fram í kvöld í 1. deild,
hefur verið frestaö um óákveðinn
tima vegna slyssins á Hilisborough.
Slavko
Júgóslavinn Slavko Bambn-, sem hef-
ur stjómaö kvennaiandsliði íslands síð-
ustu misserin, hefur verið ráðinn þjálf-
ari hjá 1. deildar liði Vikings í karla-
flokki.
„Við bindum miklar vonir við komu
Slavko Bambir. Eftir því sem við kynnt-
um okkur feril hans nánar þá uröum
við æ vissari um að hann væri rétti
maðurinn fyrir Víkinga. Bambir telur
sjálfur aö Víkingsliðiö búi yflr mörgum
kostum sem handknattleiksliö og viö
munum hefia æfmgar undir hans stjóm
1. maí.“
Þetta sagöi Hallur Hallsson, formaður
Bambir i Hæðaraarðinn
handknattleiksdeildar Víkings, viö DV
í gær.
„Bambir mun þjálfa meistaraflokk
karla og 2. flokk og auk þess hafa yfir-
stjóm allra þjálfunarmála hjá félaginu.“
Að sögn Halls þjáifaöi Bambir 1. deild-
ar lið Zagreb i Júgóslavíu frá árinu 1983
fram til 1987. „Þaö félag er í hópi stærri
liöanna í Júgóslaviu," sagöi Hallur við
DV.
Að sögn Halls varö Bambir íjórum
sinnum júgóslavneskur meistari með
Zagreb-liöinu á sjöunda áratugnum en
hann þótti sterkur leikmaður á sínum
tíma.
Að sögn Halls er Bambir talinn í hæsta
gæðaflokki júgóslavneskra þjálfara og
neitaði haxm til aö mynda tilboði um
þjálíún júgóslavneska karlalandsliðsins
fyrir nokkm.
Þess má geta aö Bambir verður áfram
þjáifari á vegum HSÍ en hann er ráðinn
tÚ tveggja ára hjá Víkingum.
„Víkingar hafa gert
góöa h!utí“
„Það er mín sannfæring að Víkingar
hafi gert góða hluti með samkomulaginu
viö Slavko Bambir,“ sagði Davíð Sig-
urðsson sem situr í landsliðsnefnd karla
hjá HSÍ. Davíð er á margan veg sérfróð-
ur um málefni kvennaliöa á Islandi og 1
hefur því fylgst náið með störfum Bam-
bir. hér á landi.
„Bambir er mjög hæfur þjálfari og
leggur sig allan fram í starfi. Hann hefur
mikinn metnað og þaö er engin spuming
aö hann á eftir aö vinna mikil og góð
verk í Hæðargaröinum. Ég hef þá trú
aö hann sé það sem þarf til að Vikings-
liðið nái aftur á toppinn," sagði Davíð.
JÖG
avko Bambir og Hallur Halisson, form. handknattleiksdeildar Viklngs. -
Dómarar skora á
Hilmar Björnsson
- vilja aö Hilmar stjómi dómaramálum í handbolta
• Hilmar Björns-
son handknatt-
ieiksþjálfari.
Rúmlega 20 hand-
knattleiksdómarar
hafa sent Hilmari
Bjömssyni hand-
knattleiksþjálfara
áskorun þar sem þeir
fara fram á aö hann
taki aö sér yfirstjórn
dómaramála í hand-
knattleik á næsta
keppnistímabili.
Nokkurrar óánægju
hefur gætt á meðal
dómara með yfir-
stjórn dómaramála
en nú segjast dómar-
arnir hafa fundiö
rétta manninn í
stööu formanns
dómaranefndar HSÍ.
„Hilmar hefur yfir
aö ráöa yfirburöa-
þekkingu á þessum
málum og er mjög
virtur innan hand-
knattleikshreyfmg-
arinnar. Þaö er mik-
iU einhugur á meðal
dómara um aö Hilm-
ar taki þessi mál aö
sér,“ sagði Rögnvald
Erlingsson, einn
dómaranna í 1. deild,
í samtali viö DV í
gærkvöldi. „Þaö hef-
ur verið mikil bar-
átta á meðal dómara
um sætí og stööur og
viö teljum aö tími sé
kominn til aö ráöa
mann í þetta verk-
efni sem stendur fyr-
ir utan allan kunn-
ingsskap og hefur
yfir mikilli þekkingu
aö ráða. Það treysta
allir Hilmari til að
koma dómaramálun-
um í gott lag,“ sagöi
Rögnvaldur enn-
fremur.
Dómararnir binda
miklar vonir viö að
Hilmar taki starfið
að sér. Nú sé brýnt
að hefja uppbygg-
ingu í dómaramálum
hér á landi og einnig
aö smíöaöur verði
sem fyrst rammi sem
unnið sé eftir af festu
og þekkingu.
En hefur Hilmar
hug á aö taka áskor-
un dómaranna?
Hann sagöi í samtali
viö DV í gærkvöldi:
„Hér er um aö ræöa
geysilega mikið
verkefni hvort sem
ég mun takast á viö
það eða einhver ann-
ar. Ég hef ekki enn
tekiö ákvörðun um
hvað ég hyggst gera.
Mér er sýnt mikiö
traust með þessari
áskorun og mun
ákveöa mig eftir
nokkrar vikur,“
sagði Hilmar.
-SK
• Guðmundur Guömundsson leikur
áfram meö Víkingum næsta vetur.
Ungverjarnir
burstaðir
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
íslenska landsliðið í körfuknattleik
burstaöi ungversku meistarana Csep-
el í Njarðvík í gærkvöldi. íslenska lið-
iö skoraði 110 stig gegn 82 eftir aö stað-
an í leikhléi haíöi veriö 41-38 í leik-
hléi, íslandi í vil.
Okkar menn léku á köflum mjög vel
og þá sérstaklega Grindvíkingurinn
Guömundur Bragason sem skoraöi 34
stig. Mótlætiö fór mjög í skap Ungveij-
anna og var framkoma þeirra í garð
dómara ekki til fyrirmyndar. Höföu
ýmsir á oröi aö réttast heföi veriö aö
senda liðið meö fyrstu vél heim aftur.
Stig íslenska liösins: Guömundur
Bragason 34, Valur Ingimundarson 19,
Teitur Örlygsson 19, Jón Kr. 10, Guöni
Guönason 8, Magnús Guðfmnsson 6,
Guöjón Skúlason 4, Tómas Holton 4,
Falur Haröarson 4 og Axel Nikulásson
2.
Góöir dómarar vom Kristinn Al-
bertsson og Kristján Möiler.
• PalBjörgvinsson-endurraóinn þjálfari HK.
Páll áfram
með HK-liðið
PálJ Björgvinsson hefur veriö endurráðinn
þjállári hjá HK en liðið vann sér sem kunnugt
er rétt til að leika í 1. deild næsta vetur í hand-
knattieiknum eftir sigvu- í 2. deild í vetur.
. veröur skemmtilegt verkefni aö halda HK
í 1. fejldinni. Ég vonast til aö fá tvo til þrjá nýja
leiknenn fynr næsta keppnistímabil og það er
^ikilihugur í mönnum," sagöi Páll í gærkvöldi.
Aðspjröm- hvort hann myndi leika með sagöi
i^.38 ára gamli handboltajaxl: „Ég stefni aö
Þv* $ komast ekki í höiö en ef mikiö veröur um
mei&jii þá reyni ég að vera tilbúinn í slaginn."
Páll tefúr leildð um 500 leiki með Víkingi og 2-300
leiki neð öðrum félögum.
-SK
Gummi neitaði
frönsku liði
Guömundur ’ Guðmundsson,
homamaður úr Víkingi og íslenska
landsliöinu, fékk á dögunum fyrir-
spum frá frönsku 1. deildar félagi.
Guömundur neitaöi liöinu alfarið,
en það hefur aösetur í Parísarborg:
„Þaö kemur ekki tíl greina af minni
hálfu að fara til útlanda til að spila
handknattleik. Ég mun halda áfram
aö spila með Víkingum næsta vet-
ur,“ sagði Guömundur er DV ræddi
við hann í gær.
Guðmundur, sem átti marga ágæta
leiki í b-keppninni í Frakklandi -
sérstaklega gegn Vestur-Þjóðveijum,
er ekki fyrstur landsliðsmannanna
íslensku til að fá fyrirspum frá er-
lendum félagsliðum.
Áður höfðu meðal annars þeir Júl-
íus Jónasson, Siguröur Sveinsson,
Sigurður Gunnarsson og Héöinn
Gilsson fengið fyrirspumir eða hrein
tilboð.
íslensku landsliðsmennimir vöktu
enda gríöarlega athygli í Frakklandi.
Þeh' léku þar frábæran handknatt-
leik og stóðu uppi sem sigurvegarar.
-JÖG
Undanúrsltt bikarsins í kvöld
Undanúraiitin í bikarkeppni karla 1 iiandknattíeik fara fram 1 kvöld.
ÍR leikur þá við FH í Seljaskóla klukkan 20 og Valur spilar viö Stjöm-
una á Hliöarenda klukkan 20.30. Leiö ÍR i undanúrslit var með j>eim
hætti aö liöið lagöi fyrst B-liö Gróttu, þá B-liö ÍBV og síöan 2. deildar lið
Hauka. FH, andstæðingur ÍR, sló fýrét út Njarövík, þá Breiöablik og
iokst KR í hörkuleik í Firöinum. Sikarmeistarar Vals siógu fyrst út eig-
Ið B-lið, þá 2, deildar iiö Keflvíkiaga og loks B-liö Ármenninga. Stjara-
an, andstæöingur Vals í undanúrslitun, sat hins vegar hjá í 1. umferö
en sió $íðan Viking út í næstu umferö. Þá lögöu Garðbæingar lið Gróttu
aövelli -JðG
Iþróttir
Sveinbjöm Sigurösson, FH-
ingur, hefur verið ráöinn þjálf-
ari Junkerens frá Bodö, seml
leikur í 2. deild kvenna í norska j
handboltanunt Sveinbjöra hef-
ur síöustu árin stundaö nám í |
sjúkraþjálfún í Vestur-Þýska-
landi og staríað við þá grein í |
Bodö að undanfömu.
Sportkorn
4-v.
ÁLÆ
Uminæli
• Einar Þorvarðarson, landsliðsmarkvörðu i handknattleik, fer ekki hratt yfir þessa dagana. Þessi mynd var tekin í gær-
kvöldi á heimili Einars en með honum á mjAdinni er hans heittelskaða, Arnrún Kristinsdóttir. Einar gengur til sjukraþjáifara
dag hvern, tvær klukkustundir f senn. Krosöönd í hné slitnuðu í úrslitaieik íslands og Póllands í B-keppninni í Frakklandi.
Einar vonast eftir að verða orðinn góöur i tepfember. DV-mynd GS
„Mun enda
ferilinn
hjá HK“
- segir Einar Þorvarðar
„Framtíöin ftjá mér er mikið
spuraingarmerki. Þetta fer mikiö eft-
ir því hvemig meiöslin þróast. Ég
hef þó sett stefnuna á að vera með í
slagnum næsta vetur," sagði Einar
Þorvarðarson, landsliösmarkvörður
í handknattíeik, í samtali viö DV í
gærkvöldi. .
Einar er jiú byijaöur í endurhæf-
ingu eftir uppskurð vegna slitinna
krossbanda í hné. Hann gengur til
sjúkraþjálfara á hveijum degi, tvær
klukkustundir í senn. „Þetta er gíf-
urleg vinna en eina leiðin til aö ná
bata sem fyrst. Ég hef ekki enn gert
upp hug minn til landliösins. Það á
ýmislegt eftir að skýrast í þeim efn-
um. Ég hef sett stefnuna á að leika
með Val næsta vetur. Það er hins
vegar öruggt mál aö ég mun enda
ferilinn í HK. HK á mikið inni hjá
mér en ég var einn af stofnendum
félagsins," sagði Einar ennfremur.
Til greina kom að Einar færi til Val-
encia á Spáni eftir B-keppnina en
meiöslin gerðu út af viö þær vanga-
veltur.
Fyrirliði landsliösins, Þorgils Óttar
Mathiesen, er einnig að hugsa málið
þessa dagana hvað landsliðið varðar.
„Það eru nokkrar vikur í loka-
ákvörðun ftjá mér. Manni flökrar viö
handbolta í dag og þetta er spuming
hvort maöur fær lystina aftur,“ sagöi
Þorgils Óttar.
-SK
• Jacques George, forseti UEFA,
veittist í gær harkalega aö áhang-
endum Liverpooi og kallaöi þá
skepnur. Ummæli hans ollu miklu
fjaörafoki í Bretlandi í gær.
Símamynd Reuter
UEFA
i ‘ :!.:
VÍ 1M
Forseti Knattspyrnusambands Evrópu, Jacques George, veitt-
ist mjög harkalega aö áliangendum enska knattspyrnuliösins
Liverpool í kjölfar harmleiksins á HiUsborougli á laugardag.
Sagði forseiinn aö áhangendur Liverpool væru skepnur.
Guwibx Svembjömæcw, DV, Engiandi:
Þossi ummæli forseians vöktu
mikla reiöí í Euglaiidi í gær, enda
sem bensín á þann sorgareld sem
logað hefur hér síðan á laugardag.
Forráðamenn enska knattspyrnu-
sambandsins sögðu 'í gær aö til
greina kærni að sambandið segði
sig úr UEFA.
Enska knattspyrnusarabandið
hefúr lýst þv{ yfir að leikur Ii-
verpool og Nottingham Forest skuli
leikinn suimudaginn 7. maí á Oid
Traflord, heimavelli Manchester
United. Það sé þó háð samþykki
Uverpool Leikmenn Liverpool
fóra í gær f sjúkrahúsið í Sheffield
þar sem 44 stuðningsraenn jiösins |
dvelja erm, þarafl6mjögilla Jeikn-
ir. John Bames, euski landsliðs-
maðurinn i liði Liverpool, sagði í J
gær að hann gæti ekki hugsaö sér I
að leika gegn Nottingham Forest [
leikmenn liðsins væru að hugsa |
uin allt annað en knattspyrnu |
þessa dagana. Tahð er rujög ólíklegt [
að leikurinn fari fram 7, raal For-
raðaraerai Forest sögðu i gær að|
ef Liverjxwl drægl sig úr bikar-
keppninni myndi liöiö leika gegn |
Everion í úrslitunúm á Wembley.