Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. Frjálst, óháÖ dagblaö Útgáfufélag: FRJALS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaöur og útgáfustjóri: SVEINN R. EVJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÖNSSON Fréttastjóri: JÖNAS HARALDSSON ’Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGOLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift, ÞVERHOLTI 11,105 RVlK. FAX: (1)27079, SlMI (1)27022 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FAjALSRAR FJOLMIÐLUNAR HF.. ÞVERHOLTI 11 Prentun: ARVAKUR HF. - Askriftarverð á mánuði 900 kr. Verö f jausasölu virka daga 85 kr. - Helgarblað 100 kr. Efna 44 ára gamalt loforð Opnun stjórnmála í Póllandi og Ungverjalandi er síö- búin efnd á 44 árá gömlu, skriflegu loforöi, sem Stalín gaf Vesturveldunum í Jalta. Þar ákváöu fulltrúar heims- veldanna, hver skyldi veröa skipting áhrifasvæöa þeirra í Evrópu aö lokinni síðari heimsstyrjöldinni. Samkvæmt Jalta-samningnum áttu ríkisstjórnir í Austur-Evrópu eftir'stríö aö taka tiflit til Sovétríkjanna í utanríkismálum, svo sem finnsk og'austurrísk stjórn- völd þurfa raunar aö gera. En stjórnarfar þar eystra átti aö öðru leyti aö ráöast í frjálsum kosningum. Ef Stafln heföi ekki svikiö þetta samkomulag, væri ástandiö í Austur-Evrópu sennilega svipaö og í Austur- ríki og Finnlandi. Ákveöiö tilflt vaeri tekiö til Sovétríkj- anna í utanríkismálum, en margir stjórnmálaflokkar skiptust á um aö fara meö völd eftir kosningaúrsfltum. Nú ætla stjórnvöld í Póllandi og Ungverjalandi aö 1 fara aö deila völdunum, sem kommúnistaflokkar land- | anna hafa setið einir aö. Þetta stafar ekki af lýðræðis- ást stjórnvalda, heldur af því aö þau hafa siglt málum svo í strand, aö þau þurfa aðstoð stjómarandstöðu. Þetta er hægt, 44 árum eftir fundinn í Jalta, af því I aö Sovétríkin sjálf hafa leiðzt inn á braut opnunar í ; sfjómmálum og viðreisnar í efnahag. Þar er byijað aö kjósa milfl manna í kosningum og fariö aö reyna aö nota markaöshyggju til aö blása flfi 1 þjóðarhag. Ólíklegt er taflö, að Gorbatsjov sendi Rauöa herinn til Búdapest eða Varsjár til aö færa klukkuna aftur á bak. Hugsanlegt er þó, aö sflkt veröi haldreipi hans, ef hann fer halloka heima fyrir og þarf aö nota ofbeldi út á viö til aö þóknast íhaldsmönnum flokksins. Enn veröur aö gera ráö fyrir, aö opnun og viöreisn standi tæpt í Sovétríkjunum. Viöreisnin er dæmd til að valda vonbrigöum, því aö hún er svo feimnisleg, aö hún minnir á stefnu Framsóknarflokksins og núverandi rík- 1 isstjómar á íslandi. Sflk stefna fer út um þúfur. En hlýir vinda blása frá Moskvu aldrei þessu vant. Þaö gerir stjómvöldum í Póllandi og Ungverjalandi kleift. aö reyna aö fljóta ofan á valdapýramjöa landa sinna meö því aö semja viö stjórnarandstöðuna um nokkuð víötæka valddreifingu undir forustu flokksins. í Póllandi á stjómarandstaöan aö fá aðgang aö þriðj- ungi sæta neöri deildar þingsins og aö allri efri deild- inni. í Ungverjalandi á hún í kosningum aö fá aö sitja viö sama borö og kommúnistaflokkurinn. í báöum lönd- um er ráögert aö draga úr skorðum viö prentfrelsi. Athygflsvert er, aö hreyfikraftar ffamfaranna í Póll- andi og Ungveijalandi em efnahagsógöngur, sem stjóm- völd hafa rataö í vegna feimnislegra tilrauna þeirra í vestrænni hagfræöi. Þau skHja ekki fremur en íslenzk stjóravöld, aö kaupa veröur allan markaöspakkann. Hætt er viö, aö afturkippur komi í smáskammtafrels- ! iö í Austur-Evrópu, þegar fólk áttar sig á, aö þaö leysir ekki öll vandamál. í staö þess aö laga stööuna meö því að stökkva alla leið yfir í frjálshyggjuna, veröur flklega reynt aö draga úr ffelsinu á nýjan leik. Viö sjáum fordæmið frá Kína, þar sem stjómvöld ' uröu einna fyrst til aö opna kerfiö. Nú hafa þau hemlað fast á öllum sviöum. Þau hafa dregiö úr tjáningarffelsi, aukiö ofsóknir á hendur minnihlutaþjóöum í landinu og horfið ffá ýmsum tilraunum í markaðsbúskap. Af ýmsum ástæðum er því rétt aö hafa hóf á bjartsýn- inni, þegar stjómvöld í Austur-Evrópu em sum hver að byija aö haga sér í samræmi viö Jalta-samkomulagið. ■ Jónas Kristjánsson „Það er stundum tilhneiging til að segja að Albert eða Gunnar Thoroddsen hafi klofið Sjálfstæðisflokkinn. - Þetta er rangt mat á stöðu," segir hér m.a. Vinir í eigin flokki Brottfór Alberts Guömundsson- ar gefur tilefni til smávægilegrar uppriíjunar og athugasemda um stööu Sjálfstæöisflokksins. Um 1970 sagöi ég viö vini mina í Sjálfstæðisflokknum: Þiö eigið um tvo kosti aö velja til náinnar fram- tíðar litiö. Annar er sá aö ílokks- menn semji innbyrðis, leiti til al- mennings á breiöum grundvelii og stefnt veröi aö meirihluta meðal kjósenda. Hinn er sá, sem helst viröist í uppsiglingu, að flokkurinn glati tengsfum, tapi kröftum í átökum og klofni eöa tapi umtalsveröu trausti á 20 árum. Ósegjanlegt tómahljóö Síöari leiöin varð ofan á og þaö tók flokkinn 18 ár aö splundrast. Á síöasta landsfundi hans var mikil samstaöa. Þorsteinn hlaut dúndur- kosningu. Ágreiningsmálum var ýtt til hliöar og allt virtist klappaö og klárt fyrir alþingiskosningar sem fram undan voru. En á landsfundinum var ósegjan- legt tómahfjóö sem ég átti erfitt meö aö skilja og velti vöngum yfir á fundinum án þess aö finna skýr- ingu, aöra en þá að staöa flokksins væri veikari en flestir héldu og skoöanakannanir bentu til. Eftir á aö hyggja reyndist tómahljóðiö þögnin á undan sprengingunni sem varö og fæstir bjuggust viö en greinarhöfundur átti alltaf von á í einhvetju formi. Albert Guö- mundssyni var ýtt úr ráöherrastóli og Borgaraflokkurinn stofnaður og fylgi Sjálfstæðisflokksins hrundi. Valdahroki Þessu tuttugu ára tímabih er lok- iö. Ég veit ekki hve oft á þessum tima greinarhöfundur geröi at- hugasemdir sem miöuðust viö aö leiörétta áttavillur í viöhorfum og störfum flokksins en langoftast án árangurs. Það var gert manna á meðal síö- ustu árin vegna þess aö umræöur í blöðum voru taldar skaöa Sjálf- stæöisflokkinn. Þaö er reyndar viökvæði sumra forystumanna aö allir aörir en þeir valdi flokknum skaða. Eftir á aö hyggja heföi kannski verið ástæöa til opinberrar gagnrýni á flokkinn, einkum eftir 1979. Samt leyfði ég mér aö starfa fyrir L-listann á Rangárvöllum, framboð Eggerts Haukdal, frænda míns, ekki af frændsemi eöa vegna stuönings viö Kjallariim Ásmundur Einarsson útgáfustjóri viöhorf hans, sem ég þekkti ekki. Ástæöan var einfaldlega sú aö ég taldi aö fylgi flokksins austan Þjórsár mundi rifna upp meö rót- um ef framboð Haukdals heppnaö- ist ekki, og valda Sjálfstæðisflokkn- um varanlegra tjóni en tímabund- inn fulltrúamissir í Vestmannaeyj- um. Flokksforystan og Reykjavíkur- skrifstofan tóku aöra afstöðu og beittu sér gegn L-listanum. Þaö var heimskulegt og betra aö hún heföi látiö listann nokkurn veginn í friöi úr því aö forystan gat ekki hegöaö sér póhtiskt. Á þessum tíma var talað opin- skátt í Reykjavík um aö „útrýma framsóknarmönnum" úr Sjálf- stæðisflokknum. Slíkt lýsti valda- hroka sem lokaöi augum forystu- manna flokksins fyrir stööu hans og raunhæfum möguleikum þeirra til aö geta ráöiö óskiptum flokki í krafti ríkjandi viðhorfa. Margir voru slegnir póhtískri blindu á stöðuna almennt talaö. Meðan kjósendur vhdu rúman Sjálfstæöisflokk leitaðist forystan viö aö þrengja flokkinn. Sumpart var þaö einnig sjálfsvöm en byggö á ótrúlegu vanmati á eigin stööu. Kannski er skýringin sumpart sú aö margir þeir sem hafa lengi haft mikh áhrif á póhtík Sjálfstæöis- flokksins eru þvi marki brenndir aö hafa afdrei unniö kosningu inn- an hans eöa reynst hafa nægilegt fylgi þegar til lengdar lét. Þessu fólki hefur veriö skipaö í ábyrgöarstööur Jnnan og utan flokksins meö þeim afleiðingum aö tengsl flokksins viö kjósendur hafa oröiö minni en þau heföu annars átt aö vera ef Sjáffstæðisflokkurinn hefði starfað á víöari grundvelh. Gjaldið Greinarhöfundur hefur aldrei veriö Albertsmaöur en haft já- kvæöa afstööu th háns og stuön- ingsmanna hans af flokkslegum ástæöum. Þetta er rétt aö taka fram vegna þess sem nú skaf sagt: Þaö er stundum thhneiging th aö segja aö Albert eöa Gunnar Thoroddsen hafi klofið Sjálfstaxhsflokkinn meö einum eöa öörum hætti. Þetta er rangt mat á stööu. Klofn- ingurinn kom frá valdaöflum sem mátu stöö flokksins skakkt í upp- hafl, hölöu fjth póhtísk tengsl til almennings, störfuöu í þröngum hring og kunnu ekki lagið á fram- tíö sinni- og flokksins. Þetta fólk aíhenti vinstri mönnum mikið land aö óþörfu. . Ekki er langt síöan ég sagöi viö einn helsta áróöursmann Sjálf- stæðisflokksins, kannski þann áhrifamesta. Þiö eruö aö rétta vinstri mönnum völdin. Það hnuss- aöi í vininum og hann taldi þetta fráleitt. Nokkrum vikum síöar sprakk ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar og Sjálfstæðisflokkurinn stóð uppi lamaöri en jafnvel áöur en veik- lunduö vinstri stjórn settist aö völdum. Það var gjaldið sem Sjálfstæðis- flokkurinn varö aö greiöa fyrir hækjupóhtík sumra ráöandi afla en hún er í stuttu máli fólgin í því aö betra sé aö eiga vini í öðrum flokkum en eigin flokki. í þessa gryfju viröist forysta flokksins vera aö falla á nýjan leik. Ásmundur Einarsson „Á þessum tíma var talaö opinskátt í Reykjavík um aö „útrýma framsóknar- mönnum“ úr Sjálfstæöisflokknum.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.