Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Blaðsíða 21
ÞRDDJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
21
Smaauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11
VörubDar
Mumini
memhom
Adamson -Ikr
Vólaskemman hf., siml 641690.
Notaðir, innfl. varahlutir í sænska
vörubíla, útvega einnig vörubíla er-
lendis frá.
Maiarvagn og stóll óskast. Hafið sam-
band við auglþj. DV í súna 27022. H-
3719.
Lyftarar
Hyster lyftarar. Höfum til afgreiðslu
af lager Hyster rafmagnslyftara með
lyftigetu 1,5 og 2,5 tonn. íslenska
umboðssalan hf., sími 91-26488.
Bflaleiga
Bilalelga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corollu og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sjxjrt 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestukerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151 og við Flugvallarveg
sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfóa 6-12,
býður íjölda bifreiöa, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæíi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. forvaldur.
Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út jupanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegl 109. Bjóð-
um Subaru st. 89, Subaru Justy 89,
Sunny, Charmant, sjálískipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
Bónus. Vetrartilboó, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, 'gegnt Um-
ferðarmiðstöðiníú, sími 91-19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjuin fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
Bflar óskast
Flækju-
fótur
Dalhatsu Charade '80 óskast, i góðu
ástandi, á sanngjörnu verði. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-79482 eftir
kl. 19._____________________________
Mitsublshl Galant GLSI, helst sjálf-
skiptur, árg. '88, óskast, er með Fiat
Uno 45 '87 + milligjöf staðgreidd.
Uppl. í sima 96-42079.
Skipti. Er með Mözdu 323 Sedan '82,
ekin 79 þús. km, óska eftir nýlegum
japönskum 4-5 dyra bíl. Milligjöf stuð-
greidd. Sími 670447 eftir kl. 15.
VW Cab árg. 74-75 eóa VW 1303 S
’74-’75, orginal, í góðu ástandi, ósk-
ast. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022. H-3720._________________
Óska eftir bil á 2-800 þús. stgr, helst
Toyota, Subaru eða Mitsubishi. Má
þarfhast smávægilegrar lagfæringar.
Uppl. í síma 667186 e.kl. 20.
Óska eftir litlum bil á 50 þús. kr. á borð-
ið, þarf að vera skoöaður '89,4ra dyra.
Á sama stað óskast lítill ísskápur á
3.000. Uppl. í síma 91-74314.
Óska ettir skiptum á nýlegum disiibíl,
er með Benz 280 SE árg. '77. Góðan
bíl, svipað verð. Uppl. í síma 96-24839
í hádeginu. Jón.
Vel meó farinn, lipur bíll óskast á 100
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-10162
eftir kl. 18.30._____________________
Óska eftlr 40-60 þús. kr. bii staógreltt,
Trabant og Skoda koma ekki jil
greina. Uppl. í síma 91-46595.
Óska ettlr aó kaupa bll á ca 0-20 þús.
stgr., má þarfnast lagfæringa. Uppl. í
símu 46854.
Óska eftir að kaupa Toyotu Cressidu
árg. '79 til niöurrifs. Uppl. í símu
44153._______________________________
Óska eftir bil, (má vera station) á bilinu
0-80 þús. Uppl. í BÍma 91-13365 eftir
kl. 17,______________________________
Óska eftlr pallbil, ekki ameriskum, á
verðbilinu 0-20 þús. Uppl, í síma 77119
milli kl. 17 og 20.
M Bflar til sölu
Alvöru leppll Bronco '74, 8 cyl., 302,
4ra hólfa blöndungur, flækjur, 4ra
gíra Newprosess gírkassi, læst drif
uftan og framan, 5,13 drifhlutföll, 300
1 bensíntankar, 40” Mudder, 110 am-
pera alternator, jeppaskoðaður, ekinn
aðeins 100.000 km frá upphafi, útlit
gott. Verö kr. 650 þús., skipti á ódýr-
ari fólksbíl. Uppl. í síma 686073 til kl.
17 og 672847 e.kl. 17.