Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Síða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989.
LiífsstQI
Getum sinnt allri keðjunni
- segir Róbert Hlöðversson, framkvæmdastjóri Rannsóknaþjónustunnar
<»<<* *«»»><«.
„Viö tökum aö okkur aö setja upp
gæöaeftirlitskerfi fyrir fyrirtæki. Við
reynum ávallt að gera fasta starfs-
samninga viö fyrirtæki sem þýöir í
framkvæmd aö meöan fariö er eftir
samningnum þá er okkar fyrirtæki
í forsvari fyrir gæöamál viökomandi
og tekur ábyrgö samkvæmt þvi ef
einhver óhöpp veröa,“ sagði Róbert
Hlöðversson, framkvæmdastjóri
Rannsóknaþjónustunnar, í samtali
við.DV.
„í okkar þjónustu er fólgið eftirlit,
sýnataka, túlkun á niðurstöðum,
ráögjöf og leiöbeiningar fyrir starfs-
fólk i matvælaiönaöi. Viö getum, í
krafti okkar tækjabúnaöar, boöiö
okkar viöskiptavinum upp á heildar-
lausn sinna mála".
skrefiö í átt til fullnægjandi lagasetn-
ingar fyrir matvælaiönaöinn. Næstu
skref væru þá endurskoðun á mat-
vælalöggjöf sem þegar mun vera haf-
in og setning ýmiss konar staöla í
matvælaframleiöslu. Skortur á laga-
setningu á þessu sviöi gerir framleiö-
endum erfitt fyrir og yröi til mikilla
hagsbóta, ekki síöur fyrir neytendur.
„Ég tel aö þegar undanþágur frá
löggjöfmni renna út þá geti neytend-
ur oröið mjög virkir viö aö fylgjast
með því aö hún sé haldin. Undanþág-
ur renna út 1. júlí og þá býst ég ekki
viö aö þær veröi framlengdar enda
flestir búnir að hafa ár sem aölögun-
artíma. Söluaöilar geta hka stundaö
virkt aöhald meö því að neita aö taka
í sölu vörur sem ekki uppfylla reglu-
geröina.
Ég tel aö ríkisstofnanir eigi fyrst
og fremst aö hafa meö höndum ytra
eftirlit en innra eftirlit í matvælaiön-
aöi verður aö vera fyrir hendi," segir
Valgeröur Ásta.
Þarf ekki nema einn slóöa
tilþess aókomaóorði
á heila atvinnugrein
„Viö núverandi aöstæöur geta
slóðar komist upp meö hvaö sem er,“
segir Róbert. „Þaö þarf ekki nema
einn framleiðanda til þess aö koma
óorði á heila atvinnugrein og þess
vegna ætti þaö aö vera kappsmál
framleiöanda aö hafa þessi mál í lagi.
Opinbert eftirlit er ekki nógu gott
eins og er,“ segir Róbert.
„Þaö er aö veröa hugarfarsbreyting
hjá fólki,“ segir Róbert. „Maturinn
er orðinn mjög dýr og má segja aö í
matarkaup fari roegmhluti af laun-
Annastörveru-
ogefnarannsóknir
Rannsóknaþjónustan er sjálfstætt
fyrirtæki sem tók til starfa á síöasta
ári. Fyrirtækiö var sett á stofn til
þess aö gefa framleiöendum, dreif-
ingaraöilum og öörum þeim sem fást
viö matvæh og fóöur kost á alhliða
rannsóknaþjónustu. Fyrirtækiö er til
húsa aö Stangarhyl 7 en þar hefur
verið komið upp fullkominni rann-
sóknarstofu sem annast getur ahar
algengustu efna- og örverugreining-
ar á matvælum, fóöri, vatni og jarö-
vegi.
■ Framkvæmdastjóri Rannsókna-
þjónustunnar er dr. Róbert Hlöö-
versson fóðurfræðingur en hann hef-
ur margra ára reynslu í rannsókna-
störfum á vegum sænska landbúnaö-
arháskólans. Auk hans starfar viö
fyrirtækiö Valgeröur Ásta Guö-
mundsdóttir matvælafræðingur, en
hún hefur að auki próf í efnagrein-
ingartækni frá Noregi. Auk þessa er
fyrirtækið í tengslum viö sérfræö-
inga á ýmsum sviöum raunvísinda
sem hægt er aö leita til með önnur
sérhæíö verkefni.
„Svona fyrirtæki veröur aö hafa
eigin rannsóknastofu til þess aö geta
veitt hraöa og örugga þjónustu," seg-
ir Róbert.
„Okkar vinnubrögð eru frábrugöin
vinnubrögöum annarra shkra fyrir-
tækja í því tihiti, aö eins og ég lýsti
áðan þá tökum viö meiri ábyrgö, en
þaö er auðvitað háö því aö unnið sé
samkvæmt samningi og farið eftir
okkar thmælum og ábendingum".
örverugreiningar,
hreinlætis-
eftirlit og heysýni
- En hvemig fyrirtæki skipta viö
Rannsóknaþjónustuna?
„Það eru víða rofnir hlekkir i keðjunni frá bóndanum til neytandans," segir Róbert Hiöðversson.
„í matvælaiönaöi eru þaö kjötvinnsl-
ur, bakarí, veitingastaöir og mötu-
neyti. Viö höfum unniö efnagreining-
ar og innihaldslýsingar fyrir hehd-
sala. Einnig höfum viö unniö aö efna-
greiningum fyrir fóöuriönaöinn og
greint heysýni'bæöi fyrir bændur og
hestamenn," segir Valgeröur Ásta
Guömundsdóttir matvælafræöingur.
Neytendurgeta
veittaöhald
Valgeröur Ásta telur að meö'setn-
ingu löggjafar um aukefni og merk-
ingar neytendaumbúöa, sem ghdi tók
um áramót, hafi verið stigiö fyrsta
um einnar fyrirvinnu. Þetta veröur
th þess aö meiri kröfur eru gerðar
th gæöa.
Kröfurneytenda
eru aö aukast
Þróunin veröur sú aö þeir fram-
leiöendur sem eru meö gæöamál í
lagi og geta sýnt fram á aö þeirra
vara sé franheidd undir ströngu
gæöaeftirliti, þessir framleiðendur
veröa ofan á, hinir detta út. Kröfur
neytenda eru aö aukast stórlega og
sainkeppnin er aö harðna.
Framleiöendur veröa aö gera sér
ljóst að þó gæöaeftirht kosti peninga
í byrjun og viö þaö séu einhver út-
gjöld, þá margborgar þaö sig til lengri
tima htiö. Þaö þarf aö líta á þetta sem
föst útgjöld eins og t.d. brunatrygg-
ingu eða kostnað viö endurskoöun.
Gæöin veröa því aðeins tryggö aö
haft sé eftirht meö þeim. Þarna þarf
aö veröa dálíth hugarfarsbreyting.
Þaö eru víöa brotnir hlekkir í þeirri
keöju sem liggur frá bóndanum til
neytandans. Viö viljum byggja okkar
fyrirtæki upp þannig aö viö getum
sinnt allri keöjunni."
Rannsóknaþjónustan er óháöur
aöili sem hefur ekki hagsmuna aö
gæta innan þeirra atvinnugreina
sem hún þjónar og fyrirtækiö leggur
mikla áherslu á aö gagnkvæmur
trúnaöur ríki mhli þess og viöskipta-
vinanna. Starfsmenn Rannsókna-
þjónustunnar eru bundnir skrifleg-
um samningi um aö láta ekki þriöja
aöila í té upplýsingar sem varöa viö-
skiptavini fyrirtækisins.
-Pá
Róbert Hlöðversson framkvæmdastjóri ásamt Valgeröi Astu
dóttur matvaejafræöingi. Þ
Neytendur
DV
Neytendasamtökin:
Mótmæla
hækkun þjón-
ustugjalda
Neytendasamtökin mótmæla
harölega þeim hækkunum sem
orðiö hafa á þjónustugjöldum
banka og sparisjóöa á sama hma
og upplýsingar berast um mikinn
hagnað þessara stoínana.
í fréttatilkynningu tiá samtök-
unum er fullyrt aö dæmi séu um
þriggja stafa tölur þegar rætt er
um hækkanir í þessari grein.
Ennfremur segir; „í kjölfar verö-
stöðvunar riöu opinber fyrirtæki
á vaðiö meö verðhækkunum á
þjónustu sinni og nú magna
bankar og sparisjóðir enn verö-
hækkunarskriðuna. Neytenda-
saratökin raótmæla harölega
þessum hækkunura sem eru ckiú
í sararæmi vió aðrar liækkanir í
þjóðfélaginu".
Ekki hefur veriö gerö-nákvæm
úttekt á því hve mikiö bankar og
sparisjóðir hafa hækkaö þjón-
ustugjöld sin aö undanfómu en
komiö hefúr fram hér í DV aö
leiga á bankahólfum hefur hækk-
aðumahtaö300%. -Pá
Ekki alltaf
skylt aö gefa
upp E-númer
í reglugerð um notkun aukefna
og merkingar neytendaumbúða
sem ghdi tók um síðustu árænót
er ítarlega skilgreint hvaö eru •
aukefni og hvemig ber aö merkja
þau á umbúöum.
Vegna þess að nokkurs mis-
skilnings hefur gætt er rétt að
fram,komi aö ekki er ávallt nauð-
syihegt aö skrá E-númer efnis á
umbúöir. í 13. grein reglugerðar-
innar segir aö aukefni og bragö-
efni skuli skrá með númeri
og/eða viðurkenndu heiti. Þetta
þýöir að þegar um er aö ræöa
þekkt efni, td. ýmis bindiefni, þá
má skrá viðurkennt heiti þess í
staö E-númers.
Sem dæmi má nefna bindiefni
sem heitir arabískt gúmmi. Ekki
er nauösynlegt aö gefa upp E-
númer þess, sem er E-414, heldur
er næghegt aö skrá arabískt
gúmmi. Þaö sama ghdir um fjölda
efna afþessu tagi. Séu neytendur
í einiiveijum vafa þá-er auövelt
fyrir þá aö útvega sér reglugerð-
ina sjálfa hjá Hollustuvernd rik-
isins. -Pá
Engar geymslu-
þolsmerkingar
Lausleg könnun leiddi í Ijós aö
íslenskir sælgætisframleiöendur
viröast ekkert hiröa um aö
merKja framleiöslu sína meö síö-
asta söludegi né neinui dagsetn-
ingu sem geíur th kynna hvenær
varan er framleidd.
Þessi samanburöur veröur ís-
lenskum fraraleiöendum mjög
óhagstæöur þegar litiö er á erlent
sælgæti sem liggur viö hlið hins
íslenska í hillunum. Erlendir
sælgætisframleiöendur viröast
almennt fara eftir mun strangari
reglum en íslenskir. Bæöi er aö á
framleiöslu þeirra en nákvæmari
innihaldslýsing og stærstur hluti
hennar er merktur meö síöasta
söludegi.
Flest af því sælgæti sem skoðað
var var stimplað meö síöasta
söludegi á miöju þessu ári en
margt af því var merkt ár fram í
tímann. Áöeins eitt dæmi fannst
um sælgætí sem var meö útrunn-
inni dagsetningu. Það var stór
poki með fnnm stykkjum af
Milky Way súkkulaöihlunkum
sem ahir voru komnir rúman
mánuö fram yfir dagsetningu.
1 reglugerð um aukefm í mat-
vælum og merkingar neytend-
aumbúða, sem ghdi tók inn ára-
mót, segir í 12. grein að tyggi-
gúmmí og sykraðar sælgætísvör-
ur aörar en súkkulaöi skuU und-
anþegnar merkingum um
geymsluþol, -Pá