Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1989, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1989. Meiming Hrosshár, brons og lín Ingibjörg Jónsdóttir ásamt einu verka sinna. , DV mynd: KAE Nú þegar flestir starfandi list- hönnuðir eru famir að búa til skúlptúra, fer aö verða erfitt að halda til streitu ýmsum hefö- bundnum skilgreiningum á hst- hönnun. Raunar væri ekki fráleitt að efna til málþings um þennan skilgrein- ingarvanda, sem er ekki aðeins að gera gagnrýnendur og fræðimenn gráhærða, heldur varöar efnahags- lega afkomu listhönnuöa. Þeir þurfa til að mynda að aö greiða söluskatt af verkum sínum, nema því aðeins að þeir kalh sig hstamenn. Verk Ingibjargar Jónsdóttur, sem nú hanga uppi í Nýhöfn við Hafnar- stræti, eru talandi dæmi um þróun- ina í verkum nokkurra íslenskra vefhstamanna, sem hófu feril sinn með því að flétta saman uharþræði í teppi en'hafa þróast yfir í að gera þrívíð verk úr óhklegustu efnum. Samsett verk Sigurlaugar Jó- hannesdóttur, Sihu, koma einnig upp í hugann í þessu sambandi. Hart og mjúkt Ingibjörg skeytir verk sín saman af miklum hagleik og notar til þess bronsþræði, hrosshár og lín, þar að auki óreglulega lagaðar plötur úr grágrýti og blágrýti sem'mót- vægi við hin mjúku, ofhu form. Út úr þessu koma talsvert fyrirferöar- miidar lágmyndir. Á þessu stigi einblínir listakonan fremur á aðskhjanlegar náttúrur sjálfra efnanna fremur en tákngildi þeirra og formrænan Ijáningar- mátt, sem er ósköp eðlilegt þegar um fyrstu einkasýningu er að ræða, en er kannski ekkert sniðugt þegar til lengdar lætur. Þó hefur áhorfandinn á tilfinn- ingunni aö Ingibjörg sé viö þaö að sigrast á efiúsheiminum og taka til viö aö tjá sig um æöri venmd, ekki ósvipaö þvf sem Grétar Reynisson Myndlist Aðalsteinn ingólfsson geröi fýrir nokkrum dögum á sama staö. Til merkis um það eru nokkrar samloka lágmyndir hennar er hverfast um gullinn kjama, sem er ævagamalt guödómsminni. Drjúgt veganesti En eins og stendur er hún sem sagt uppteknust af því að kanna hvemig efiiin bregöast hvert viö ööm, hvemig hrosshárskembum- ar mýkja áhrif steinsins eöa erta gljáandi bronsiö, eöa hvemig sljar- far bronsveftimar hiúfra sig að mjúklegum líndúkunum á bak viö þær. Flest af þessu ferst Ingibjörgu Ijómandi vel úr hendi, nema hvaö henni hættir stundum til aö ein- falda uppbyggingu verka sinna um of, nánara tiltekiö aö leggja of mik- iö á form meö of almenna skírskot- un. En ekki er að efa að sá metnaöur sem hingað til hefúr fleytt henni áfram veröur henni áfram dijúgt veganesti. -ai. Andlát Ámi Markússon, Hátúni 12, lést í Landakotsspítala 14. apríl. Brynjólfúr Bjamason, fyrrv. menntamálaráöherra, lést í Roskilde í Danmörku 16. apríl. Hákon Bjamason, fyrrv. skógrækt- arstjóri, lést að morgni sunnudagsins 16. apríl. Helga Larsen, bóndi á Engi, andaðist í Landspítalanum 15. apríl. Jaröarfarir Jóhannes Pétursson loftskeytamað- ur, Lindarflöt 8, Garðabæ, veröur jarösunginn frá Hafnarfj arðarkirkj u miövikudaginn 19. apríl kl. 15. Guómundur Á. Magnússon jám- smiöur, Bústaðavegi 87, er lést 14. apríl sl., verður jarðsunginn frá Bú- staöakirkju á morgun, miövikudag, 19. apríl, kl. 10.30. Ágústa Siguróardóttir, fyrrv. mat- ráðskona, Bræðraborgarstíg 32, verður jarösungin frá Neskirkju raiövikudaginn 19. apríl kl. 13.30. Gisli Guómundsson lést 7. apríl. Hann fæddist á Óspaksstöðum í Hrútafiröi 12. nóvember 1936. For- eldrar hans voru Jóhanna Guðna- dóttir og Guömundur Matthíasson. Gísli ók um nokkurra ára skeiö leigubifreiö, ennfremur vann hann hjá SVR og sjósókn stundaöi hann þess á millL Síöustu árin var hann fastur starfsmaöur hjá Landsvirkj- un. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðrún Ámadóttir. Gísli átti tvö böm og fósturson. Útfór Gísla veröur gerö frá Dómkirkjunni í dag kL 13.30. Bjami Danielsson lést 10. apríl. Hann fæddist aö Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfiröi 28. nóvember 1919, son- ur hjónanna Daníels Benediktssonar og Jónínu Loftsdóttur. Bjami var. þríkvæntur. Fyrsta kona hans Guðný Lára Knútsen, lést áriö 1949. Þau eignuðust eina dóttur. Nokkrum árum eftfr dauöa Guönýjar kvæntist hann Ingibjörgu Guðmundsdóttur. Þau slitu samvishnn eftfr fá ár. Eftir- lifandi eiginkona hans er Margrét Jensdóttir. Þeim hjónum varö þriggja dætra auöiö. Síöustu árin starfaöi Bjami hiá Samvinnutrygg- ingum. Útíör hans veröur gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 15. Tilkynningar Afmælisfagnaður skáta- féiagsins Æglsbúa Skátafélagiö Ægisbúar varö 20 ára þann 27. mars sL Markmiö félagsins hefur ver- iö aö þroska bom og ungt fólk til aö veröa sjálfstæöir einstaklingar samfélagsins. Öllum eldri og nýjum félögum, sem og þeim sem vfija félaginu vel, er boöiö til afmælisfagnaöar á sumardagtnn fyrsta, 20. apríl. A&nælisfagnaöurinn veröur haldinn 1 félagsheimili Ægisbúa aö Nes- haga 3 (íþróttahús Hagaskóla, á móti Neskirkju) og hefst kl. 16. Dagskrá veröur flölbreytt og meö hátíöarsniði. Djass tónleikar Djasstríó Guömundar Ingólfssonar held- ur tónleika í Hafharborg miövikudaginn 19. april nk. kl. 20.30. í tríóinu em Guö- mundur Ingólfsson, píanó, Guömundur Steingrímsson, trommur og Þóröur Högnason, bassi. Tónleikamir veröa í stóra salnum uppi í Hafharborg. Kaffi- stofan veröur opin í hléinu og eftir tón- leikana. Dimmisjón í Fjöllbraut í Breiðholti Dimmisjón verður í Fjölbrautaskólanum í Breiöholti í dag, 18. apríl, og hefst kl. 12. Nemendur em hvattir tú að maeta og taka þátt í gleöinni. Leiksýningar Ljóra Fimmtudagskvöldiö 13. apríl frumsýndi „Ljóri", hiö nýstofnaöa leikfélag nem- enda í öldungadeiid Menntaskólans viö Hamrahlíð, einþáttungana „Heimur án karlmanna" eftir Philip Johnson, í þýö- ingu Áma Blandon og „Saga úr dýra- garöinum" eftir Edward Albee, í þýöingu Thors Vilhjálmssonar. Sýningar fara fram í hátíðarsal Menntaskólans viö Hamrahlíö. Þær hefjast klukkan 20.30 og verða aðeins flórar. Lokasýning veröur sunnudagskvöldið 16. apríl, önnur og þriöja sýning veröa 14. og 15. apríl. Philip Johnson var breskt leikritaskáld sem sérhæföi sig í aö skrifa stutt gaman- leikrit fyrir konur í áhugaleikhópum. í sýningu leikfélagsins Ljóra hefúr gaman- leikur hans Hehnur án karlmanna, frá fjóröa áratug þessarar aldar, verið staö- færður og er látinn gerast í Reykjavík nútímans. Þetta er í fyrsta skipti sem verk eftir Philip Johnson er sýnt hér á landi. Heimur án karimanna úaliar á spaugsaman hátt um eiliföarvandamáliö mikla, togstreituna milli kynjanna. Nokkrar konur koma saman til aö ráöa bót á vandanum og fjallar leikritið á lauf- léttan hátt, m.a., um götin sem ávallt virðast koma upp í útfæröri hugmynda- fræöi. Þaö er líklega óþarfi aö kvnna banda- ríska leikritaskáldiö Edward Albee sér- staklega svo mikið sem nafh hans hefur veriö í fréttum undanfamar vikur vegna sýninga Leikfélags Akureyrar á verki hans Hver er hræddur viö Virginíu Wo- olf? Saga úr dýragarðinum er fyrsta verk- iö sem Albee samdi og svo skemmtilega vill til aö fyrsta verkefni leikfélags dag- skólans í Hamrahlíðinni, „Sandkassinn", sem leikiö var fyrjr réttum 20 árum, er einnig eftir Edward Albee. Saga úr dýragaröinum flallar um tvo menn, Pétur og Jerrí, sem kynnast fyrir tilviljun í Central Park í New York. Pétur er áhyggjulaus miöstéttarmaöur en Jerrí tilheyrir lágstétt og tekur aö segja Pétri ffá högum sínum á þann hátt aö Pétur markast til æviloka af kynnum sínum viö Jerrí. Þegar Saga úr dýragarðinum var sýnd á sínum tíma hjá Leikfélagi Reykjavíkur var Jerrí leíkiim af Helga SkúlasynL Leikstjóri einþáttunganna tveggja, fyrsta verkefhis leikfélagsins Ljóra, er Ami Blandon. íslandsmelstarakeppni í frjálsum dönsum Laugardaginn 8. apríl sl. _fór fram í félags- miöstöðinni Tónabæ íslandsmeistara- keppni í frjálsum dönsum fyrir 10-12 ára böm. Keppt var í hópdansi og einstakl- ingskeppni og aö þessu sinni tóku 18 hóp- ar þátt og 25 einstaklingar. Mikill Qöldi áhorfenda fylgdist meö keppninni sem tókst í alla staði mjög vel. 6 matrna hóp- ur, Showdown, varö í fyrsta sæti. I hópn- um vom Brynja Kaaber, Guðfinna Bjömsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Ingunn Guöbrandsdóttir og Erla. Þær em aiiar úr Flataskóla i Garöabæ. Guöfinna Bjömsdóttir úr sama hópi sigraöi einnig í einstaklingskeppninni. Hvaö gera slökkviliðsmenn þegar ekki brennur? Þessa dagana er Brunavaröafélag Reykjavikur aö dreifa bæklingi sem ber yfirskriftina „Hvaö gera slökkviliösmerm þegar ekki brennur?" Bæklingurinn hef- ur aö geyma upplýsingar um hin ýmsu störf slökkviliösmanna og hvert borg- arbúar geta snúiö sér í hinum ýmsu neyöartilfeUum sem upp geta komiö. Brunavaröafélag Reykjavíkur hvetur borgarbúa til aö kynna sér bæklinginn irýög vel. Sumarskemrptun Krabba- meinsfélags Islands Krabbameinsfélag íslands stendur fyrir sumarskemmtun i Háskólabíói á sumar- daginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl, kl. 14. Skemmtidagskráin er vönduö og sniö- in viö hæfi allrar fiölskyldunnar og koma þarna m.a. fram böm úr tónskólum, dansskólum og bamaskólum og flytja og sýna þaö sem þau hafa verið aö gera í skólunum 1 vetur. Eiríkur Fjalar kemur í heimsókn og skemmtir. Sumartiskuna sýna 15 böm og em fötin frá versluninni Englaböm í Bankastræti 10. Kyirnir verö- ur Sigrún Waage leikkona. Aðgöngumiö- ar em seldir í húsi Krabbameinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, frá deginum í dag kl. 13-16 og síöan i Háskólabíói á sumar- daginn fyrsta frá kl. 13 ef eitthvaö veröur óselt. AÚir skemmtikraftar leggja fram vinnu sina aö kostnaðarlausu og rennur ailur ágóöinn til Krabbameinsfélags ís- lands. Háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn í tilefhi af umræðu um störf háskóla- menntaöra ríkisstarfsmanna undanfariö munu nokkur félög þeirra veröa með kynningu á störfum félagsmanna og nán- um tengslum þeirra,við atviimu og lif fólksins i landinu. Á næstunni veröur m.a. fjallaö um eftirfarandi efiú milli kl. 14 og 15 i Sóknarsalnum viö Skipholt. Þriöjudag 18. apríl: Hiö íslenska kennara- félag tjallar um framhaldsskóiafrum- varpiö og áhrif þess. Miövikudag 19. apríl: Háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn í heilbrigöisþjónustu kynna störf sín. Föstudag 21. apríl: Félag islenskra nátt- úrufræðinga fjallar um störf sín í þágu sjávarútvegsins. Mánudag24. apríl: Félag íslenskra fræöa, Félag bókasafhsfiæö- inga og móöurmálskennarar fiaila um menningu og tungu. Nýr Kerúbínó í Brúökaupi Fígarós Fiá og meö 5. sýningu á Brúökaupi Fíga- rós 15. apríl syngur Rannveig Fríöa Bragadóttir hlutverk Kerúbínós, hirö- sveins greifans. Mun hún syngja á átta sýningum eöa til og meö 30. apríl. Rann- veig kemur frá Vínarborg til að taka þátt í þessum sýningum en þar hefúr hún veriö undanfarin ár viö nám og síöar meðlimur í Óperustúdiói Ríkisóperunn- ar. Rannveig hefur veriö ráöin einsöngv- ari viö Ríkisóperuna í Vinarborg frá næstkomandi hausti. Breiðfirðlngar Árlegur vorfagnaöur veröur haldinn miövikudaginn 19. apríl í Víkingasal Hót- el Loftleiða frá kl. 21.30-3. Fíölmennið. Fyrirlestrar Fyrlrlestur í boði félagsvísindadeildar Hl • Dr. Stuart Towns, prófessor í fjölmiöla- deild við háskólann í Vestur-Flórída, flyt- ur opinberan fyrirlestur í boöi félagsvís- indadeildar Háskóla íslands í dag, þriöju- daginn 18. apríl. Fyrirlesturinn ber heitið „The Study of American Rhetoric: A Dif- ferent Perspective on American Hi- story". í fyrirlestrinum mun dr. Stuart Towns kynna þá fræðigrein sem fæst viö mælskulist (rhetoric), meö skírskotun til sögulegra atburða í Bandarikjunum svo og ýmissa þekktra bandarískra leiötoga á sviöi stjómmála, trúmála og blaöa- mennsku. Sérstök áhersla veröur lögö á greiningu á mælskulist f Suöurríkjum Bandarílganna á umbrotatíraum, svo sem í bandaríska borgarastríöinu og inn- an mannréttindahreyflngarinnar á sjö- unda áratugnum. Fyrlrlesturinn veröur haldinn i stofú 106 i Odda kl. 17 i dag, 18. apríL Öllum er heimiU aögangur. Ræstingastjórar Sto&ifúndur Félags islenskra ræstinga- sljóra veröur haldinn í fundarsal Sóknar, Skipholti 50a, fóstudaginn 28. apríl 1989 kl. 14. Rétt tU fúndarsetu hafa allir þeir sem hafa yfirumsjón meö ræstingu. Fundir Aðalfundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriöjudaginn 18. apríl nk. kl. 20.30 í Bóka- og skjalasafiú Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68. Á dagskrá eru venjuleg aðalfúndarstörf og önnur mál. Einnig veröa umræöur um náms- stefiiu sem félagið stóö fyrir 3.-5. april sl. Tónleikar Háskólatónleikar Á síðustu HáskólatónleUcum vetrarins, sem haldnir veröa raiövikudaginn 19. apríl, munu þeir Gunnar Kvaran seUó- leikari og GisU Magnússon pianóleUuui flyfiu Sónötu f A-dúr op. 69 fýrir seUó og pfanó eftir L.V. Beethoven. TóiUeUmrnir veröa aö vanda 1 Norræna húsinu frá kl. 12.30 fil 13 og eru öUum opnir. ) t HJartans þakkir færum við þeim sem sýndu okkur samúó og vinarhug vió andlát og Jarðarför mannslns míns og föðurokkar Jens Elísar Jóhannssonar Sérstakar þakkir fsrum vlð atarfsfólki hjartadeildar Landspftalans Guðrún Oddsdóttir •* og börn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.