Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1989, Síða 27
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1989. 35 Afrnæli Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson tónskáld, Bakka- stíg 1, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Skúli fæddist á Flateyri við Önundarfjörð. Hann lauk prófi frá VÍ1932, prófi í kontrapunkti, tónsmíðum, og útsetningu frá Tón- listarskólanum í Reykjavík 1947 og prófi í píanóleik frá sama skóla 1948. Skúli vann hjá Tóbakseinkasölu ríkisins í Reykjavík 1932-1934, var skrifstofumaður hjá Strætisvögnum Reykjavíkur 1934-1944 og skrifstofu- stjóri þar til 17. maí 1985. Hann ke/mdi píanóleik 1948-1952, var undirleikari hjá Pétri Jónssyni óperusöngvara 1943-1947, hjá Sig- urði Ólafssyni, Guðmundi Guðjóns- syni, Guðmundi Jónssyniog ýms- um öðrum óperusöngvurum og leik- urum 1953-1975. Þá var hann ein- leikari á héraðsmótum viða um land mörgsumur. Skúii var 1 stjóm Tónlistarfélgsins 1949-1988, í stjóm STEF1949-1988 og þar af formaður 1968-1988. Hann sat í stjóm Bandalags íslenskra hstamanna 1961-1971. Skúh hefur samið á annað hundr- að sönglög, um tuttugu hljómsveit- arverk og kammerverk og um tíu píanóverk. Út hafa komið eftir hann tólf sönglög við ljóð Jóns Thorodds- en og tíu sönglög við ljóð Theodóru Thoroddsen. Hann fékk verðlaun frá Ríkisútvarpinu fyrir lagaflokk sinn við ástarljóö Jónasar Hah- grímssonar. Skúli kvæntist 14. maí 1937 Stein- unni Guðnýju Magnúsdóttur, f. 14. ágúst 1917. Foreldrar hennar voru Magnús Hákonarson, b. á Nýlendu í Miðneshreppi, og kona hans, Guð- rún Steingrímsdóttir, b. á Stóra- Nýjabæ í Krísuvík, Steingrímsson- ar. Böm Skúla og Steinunnar eru Magnús, f. 15. október 1937, arkitekt í Reykjavík, kvæntur Silvíu Guð- mundsdóttir sérkennara, og Unnur, f. 30. júh 1939, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, giftKristjáni Sigurjónssyni lækni. Foreldrar Skúla vom Hahdór Ge- org Skúlason, læknir í Rvík, og kona hans, Unnur Skúladóttir Thorodd- sen. Halldór var sonur Stefáns, b. í Litlu-Hhð, síöar vegaverkstjóra á Akureyri, Jónassonar. Móðir Hall- dórs var Margrét Ingibjörg Egg- ertsdóttir, b. á Fossi í Vesturhópi, bróður Helgu, langömmu Björgvins, foður Ellerts Schram. Eggert var sonur Halldórs, prófasts á Melstað, Ámundasonar, b. og smiðs í Syðra- Langholti, Jónssonar, fóður Guð- rúnar, langömmu Jóhanns Hjartar- sonar stórmeistara. Móðir Margrét- ar Ingibjargar var Haha Jónsdóttir, b. og stúdents á Leirá, Árnasonar, bróður Arndísar, ömmu Bjama Þorsteinssonar, prests ogtónskálds á Siglufirði. Móðir Jóns var Hah- dóra Kolbeinsdóttir, prests og skálds í Miðdal, Þorsteinsonar, langafa Péturs Sigurgeirssonar biskups. Unnur var dóttir Skúla Thorodd- sen, alþingismanns á ísafirði, Jóns- sonar Thoroddsen, sýslumanns og skálds á Leirá. Móöir Skúla var Kristín Þorvaldsdóttir Sivertsen, umboðsmanns og alþingismanns í Hrappsey, og konu hans, Ragnhild- ar Skúladóttur, sýslumanns á Skarði, Magnússonar, sýslumanns á Skarði, Kethssonar. Móðir Magn- úsar var Guörún Magnúsdóttir, systir Skúla fógeta. Móðir Unnar var Theodóra Thor- oddsen skáldkona Guðmundsdóttir, prófasts og alþingismanns á Breiða- bólstað á Skógaströnd, Einarssonar, bróður Þóru, móður Matthíasar Jochumssonar. Önnur systir Guð- mundar var Guðrún, amma Herdís- ar og Óhnu Andrésdætra. Móðir Theódóra var Katrín Ólafsdóttir Sí- vertsen, prófasts í Flatey, bróður Þorvaldar í Hrappsey. Móðir Katr- ínar var Jóhanna Eyjólfsdóttir, prests á Eyri í Skutulsfirði, Kol- beinssonar, bróður Halldóru, móð- ur Jóns Árnasonar á Leirá. Meðal bræðra Skúla Thoroddsen vom Þor- valdur náttúrufræðingur, Þórður, læknir og alþingismaður, faðir Em- ils tónskálds og afi Þorvaldar Stein- grímssonar fiðluleikara, og Sigurð- ur landsverkfræðingur, faðir Gunn- ars forsætisráðherra og afi Jóns Thoroddsen borgarlögmanns. The- ódóra Thoroddsen var móðursystir ffRHlll Skúli Halldórsson Muggs, Péturs Thorsteinssonar sendiherra og ömmusystir Arnar Johnsen, forstjóra Flugleiða, föður Arnar, forstjóra Skorra, Ehsabetar, móður Ólafs B. Thors, forstjóra Sjóvá-Almennra, og amma Hhmars Oddssonar kvikmyndagerðar- manns og Gyðu, móður Jóns Thors, skrifstofustjóra í dómsmálaráðu- neytinu. Theódóra Thoroddsen er einnig langömmusystir Ólafs Mixa læknis og Jóns Hermannssonar kvikmyndagerðarmanns. Skúli verður að heiman á afmælis- daginn. Anna Sveinsdóttir Anna Sveinsdóttir, fyrrv. prestsfrú, Austurbrún 4, Reykjavík, er níutíu ogfimmáraídag. Anna fæddist að Skatastöðum í Austurdal í Skagafirði en ólst upp frá fjögurra ára aldri að Bústöðum í sömu sveit hjá Önnu Jónsdóttur og syni hennar, Tómasi Pálssyni. Anna giftist 6.12.1918, sr. Sigur- jóni Jónssyni, þá presti á Baröi í Fljótum, síðar lengst af á Kirkjubæ í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu. Sigurjón var sonur Jóns Benjamins- sonar, b. á Háreksstöðum í Jökul- dalsheiði, Þorgrímssonar í Skógar- gerði á Tjörnesi, Þórðarsonar. Móð- ir Þorgríms var Guðrún Þorgríms- dóttir, bróðir Ihuga, afa Hólmfríðar, ömmu skáldanna Guðmundar og Sigurjóns Friðjónssona og langömmu Indriða Indriðasonar rit- höfundar. Móðir Siguijóns var Anna Jóns- dóttir, b. á Hvoh í Borgarfirði eystra Stefánssonar, og konu hans, Stein- unnar Eyjólfsdóttur. Böm Önnu og Sigurjóns em: Fjal- arr, f. 20.9.1919, en hann lést á öðru ári; Sindri, f. 20.12.1920, d. 23.1.1989, skrifstofustjóri í Reykjavík, en ekkja hans er Sigríður Helgadóttur; Fjalarr, f. 20.7.1923, prófastur á Kálfafehsstað, kvæntur Betu Ein- arsdóttur; Frosti, f. 18.3.1926, læknir í Kópavogi, kvæntur Guðrúnu Val- garðsdóttur; Máni, f. 28:4.1932, org- enleikari og tónhstarkennari í Kópavogi, kvæntur Kristínu I. Tóm- asdóttur; Vaka, f. 25.6.1933, hjúkr- unarkona í Reykjavík, gift Bergþóri Sigurðssyni. Alsystkini Önnu voru Erlingur, f. 21.12.1887, b. á Víðivöllum ytri í Fljótsdal, kvæntur Margréti Þor- steinsdóttur frá Aðalbóli á Jökuldal; Þormóður, f. 22.9.1889, fræðimaður og lengi bókari hjá KEA á Akur- eyri, var kvæntur Björgu Stefáns- dóttur frá Þórðarstöðum í Fnjóska- dal; Aldís, f. 13.10.1890, lengibónda- kona víða í Skagafirði, var gift Kristni Jóhannssyni frá Miðsitju í Skagafirði; Árni, f. 30.10.1892, lengst af b. á Kálfsstöðum í Hjaltadal, var kvæntur Sigurveigu Friðriksdóttur frá Reykjum í Hjaltadal; Guðrún, f. 29.7.1895, lengst af húsmóðir í Ey- hildarholti í Hegranesi, var gift Gísla Magnússyni b. þar. Hálfsystkini Önnu samfeðra vom Sveinfríður, f. 30.6.1880, en móðir hennar var Magrét Pétursdóttir frá Þangskála, og Hannes Sveinbergur, f. 28.12.1905, en móðir hans var Hansína Hannesdóttir frá Hryggj- um. Foreldrar Önnu voru Sveinn Ei- ríksson, b. á Skatastööum í Aust- urdal í Skagafirði, og kona hans, Þorbjörg Bjamadóttir. Sveinn var sonur Eiríks, b. á Skatastöðum, Ei- ríkssonar. Móðir Sveins var Hólm- fríður Guðmundsdóttir, b. og hrepp- stjóra í Bjarnarstaðahlíð Jónssonar, og fyrstu konu hans, Guðríðar Jóns- dóttur. Þorbjörg var systir Þóreyjar, móður Ehnborgar Lárusdóttur rit- höfundar. Þorbjörg var dóttir Bjama, b. á Hofi í Vesturdal, bróður Sigríðar, langömmu Sigríðar, móð- ur Sigurgeirs Sigurðssonar, bæjar- stjóra á Seltjamarnesi. Bjami var sonur Hannear, prests og skálds á Ríp, Bjarnasonar. Móðir Þorbjargar Anna Sveinsdóttir var Margrét, systir Sæmundar, langafa Gríms M. Helgasonar, for- stöðumanns handritadehdar Lands- bókasafnsins, föður Vigdísar rithöf- undar. Margrét var dóttir Árna, b. í Stokkhólma Sigurössonar, út- vegsb. í Keflavík, Árnasonar, fóður Magnúsar, langafa Guðrúnar, móð- ur Bjarna Benediktssonar forsætis- ráðherra. Móðir Árna var Solveig Snorradóttir, b. í Narfakoti, Giss- urarsonar og konu hans, Margrétar Jónsdóttur, b. í Engey, Erlendsson- ar, b. í Engey, Þórðarsonar, ætt- fóður Engeyjarættarinnar. Móðir Margrétar var Þorbjörg Eiríksdótt- ir, prests á Staðarbakka, Bjarnason- ar, bróður Hannesar, prests á Ríp, langafa Jóns Þorlákssonar forsætis- ráðherra og Bjargar, móður Sigurð- ar Nordals. Anna tekur á móti gest- um í Efstasundi 18 eftir kl. 15. Til hammgju mcð dagmn 85ára 70 ára Ragnheiður Jónasdóttir, Hrannargötu 1, ísafirði. Eirílcur Einarsson, Skjólbraut 2, Kópavogi. 75 ára 60 ára Túngötu 8, Miðneshreppi. Ríkey Rikarðsdóttir, Safamýri 59, Reykjavík. Sigríður Lúthersdóttir, Hvassaleiti 8, Reykjavík. Bogi Helgason, Birkigrund 35, Kópavogi. Eiríkur Hallsson, Steinkirkju, Hálshreppi. Sigríður Engilbertsdóttir, Móabarði 2, Hafnarfirði. Bergþóra Þorgeirsdóttir, Ámatúni 1, Stykkishólmi. Hún tekur á móti gestura á heimih sínu á morgun. Brynhhdur Jónsdóttir, Réttarholti 4, Selfossi.. Katla Ólafsdóttir, Safamýri 39, Reykjavík. Ásbjörg ÞorkeJsdóttir, Sauðhaga 2, Vallahreppi. Guðmundur Magnússon, Sogavegi 105, Reykjavík. 40 ára 50 ára Sigurður Randversson, TorfUfehi, Saurbæjarhreppi. Guðmunda Guðmundsdóttir, Hörður Ingvarsson, Heiöarvegi 11, Vestmannaeyjum. Una Árnadóttir, Spóahólum 16, Reykjavik. Guðbjörg Ingólfsdóttir, Faxastig 27, Vestmannaeyjum. Hálfdán Bjarnason, Flúðaseli 69, Reykjavík. KristjánHaíliðason Kristján Hafhðason, fyrrv. póst- rekstrarstjóri, Æsufelh 2, Reykja- vík, veröur sjötugur á morgun. Kristján fæddist í Herghsey á Breiðafirði og lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum í Reykja- vik. Hann var lögregluþjónn í Reykjavík 1939-1945 og vann hjá Pósti og síma 1945-1988. Kristján var yfirdeildarstjóri Bréfadeildar í nær tuttugu ár og rekstrarstjóri hjá Póststofunni í Reykjavík 1987-1988. Kristján kvæntist Gyðu Gunnars- dóttur kaupmanni. Þau skildu. For- eldrar Gyðu eru Gunnar Sigurðs- son, kaupmaður og b. á Gunnars- hólma, ogkona hans, Margrét Gunnarsdóttir. BörnKristjáns.og Gyðu eru Snæbjörn, rafmagnsverk- fræðingur hjá Iðntæknistofnun ís- lands, Matthildur, hjúkrunarfræð- ingur og meinatæknir hjá Landspít- ala íslands, og Gunnar, slökkvihðs- maður á Reykjavíkurflugvehi. Systkini Kristjáns eru Snæbjöm, lést ungur, og Guðrún, gift Arngrími Jónssyni, presti í Háteigssókn. Foreldrar Kristjáns eru Hafliði Snæbjörnsson, b. í Hergilsey, og kona hans, Matthildur Jónsdóttir. Föðurbróðir Kristjáns er Jónas, fað- ir Snæbjarnar vegamálastjóra. Föð- ursystir Kristjáns var Ólína, amma Jóns Gauta Kristjánssonar, fyrrv. forstjóra Ohs og Siggeirs Ólafsson- ar, smásagnahöfundar í Hveragerði. Hafhði var sonur Snæbjarnar, b. og hreppstjóra í Hergilsey, Kristjáns- sonar, b. í Hergilsey, Jónssonar, b. og hreppstjóra á Kleifum, Ormsson- ar, b. í Fagradal, Sigurðssonar, ætt- fóður Ormsættarinnar. Móðir Jóns var Kristín Eggertsdóttir, b. í Herg- ilsey, Ólafssonar. Móðir Hafliða var Guðrún Hafliðadóttir, dbrm. í Svefneyjum, Eyjólfssonar, „Eyja- jarls“, alþingismanns í Svefneyjum, Einarssonar. Móðir Guðrúnar var Óhna Friðriksdóttir, b. í Arnardal, bróður Jóhönnu, ömmu Muggs og Theódóru Thoroddsen skálds. Frið- rik var sonur Eyjólfs, prests á Eyri, Kolbeinssonar, prests og skálds í Kristján Hafliðason Miðdal, Þorsteinssonar. Móðir Ól- ínu var Sigríður Ólafsdóttir, b. í Stakkanesi í Skutulsfirði, bróður Hjalta, afa Bergs Thorbergs lands- höfðingja. Systir Ólafs var Guðrún Hölter, móðir Margrethe Knudsen, ættmóður Knudsenættarinnar. Ól- afur var sonur Þorbergs, prests á Eyri Einarssonar, ættfóður Thor- bergsættarinnar. Móðir Þorbergs var Guðrún Hjaltadóttir prófasts og málara í Vatnsfiröi, Þorsteinssonar. Matthhdur er dóttir Jóns í Skelja- vík í Steingrímsfirði Einarssonar, b. í Hhö í Kollafiröi, Magnússonar. Móðir Matthildar var Sigríður Benediktsdóttir, b. í Gestsstaðaseh, Magnússonar, b. í Arnkötludal, Jónssonar. Móðir Magnúsar var Guðbjörg Brynjólfsdóttir, b. á Þið- riksvöllum, Magnússonar, og konu hans, Guöríðar Guðmundsdóttur, b. í Galtardalstungu, Bjamasonar. Móðir Guöríðar var Steinunn Bene- diktsdóttir, b. í Hrappsey, Jónsson- ar, b. í Brokey, Péturssonar, afa Galdra-Lofts. Móðir Benedikts var Sigríður Bjömsdóttir, prests í Tröhatungu, Hjálmarssonar, prests í Tröhatungu, Þorsteinssonar. Móð- ir Sigríðar var Valgerður Bjöms- dóttir, systir Finnboga, langafa Finnboga, fóður Vigdísar forseta. Tilmæli til afmælisbama Blaðiö hvetur afinælis böm og aðstand- endur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfs- söguþeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast 1 síðasta lagi þremur dögum fýrir af- mæbð. Munið að senda okkur myndir i í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.