Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1989, Qupperneq 29
37 FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1989. Skák ~~ Jón L. Árnason Á sterku opnu móti í París í maí kom þessi staöa upp í skák stórmeistaranna Plachetka, sem haíði hvítt og átti leik, og Psakhis: 33. Hxg7! Hxg7 34. Hxg7 Kxg7 35. Dxh6 + Kf7 36. Bg5! Bh7 Svörtum eru allar bjarg- ir bannaðar. Ef riddarinn víkur kemur 37. De6 mát og ef 36. - Dd8, þá 37. Dg6 + Ke7 38. Dg7+ HÍ7 39. BxfE mát.37. BxfB Hg8 38. Rg5+ Hxg5 39. Bxg5 og svartur gaf. Kanadamaðiuinn Spraggett sigraði á mótinu með 6,5 v. af 9 mögulegum. Jansa, Murey og Fedorowicz komu næstir með 6 v. Bridge ísak Sigurðsson Sumarspilamennskan stendur nú sem hæst í húsi Bridgesambandsins í Reykja- vík að Sigtúni 9. Síðasta þriðjudagskvöld kom upp skemmtilegt spil í C-riðli en Hjálmar S. Pálsson varð þar sagnhafi í fjórum spöðum eftir þessar sagnir: * 873 V ÁKIO ♦ K76542 + K * DGlO V D4 ♦ ÁG1093 + G82 Vestur * ÁK6542 V 532 ♦ -- + 9765 Norður Austur Suður Pass 1* Pass 1* 2+ 2* 3* 3* Pass 4* P/h Vestur spilaði út spaðaníu. Hjálmar drap á spaðaás í fyrsta slag og spilaði laufi í þeim tilgangi að trompa lauf. Vestur drap á ás og skipti yfir í tíguldrottningu til þess að reyna að koma austri inn, en það reyndist ekki happadijúgt fyrir vörnina. Miklu betra er að spila hjarta. Hjálmar setti lítinn tígul í blindum og trompaði lágt heima, trompaði lauf í borði, tromp- aði aftur tígul heim, trompaði lauf með síðasta trompi blinds, spilaði tígh í íjórða sinn og henti laufníu heima. Austur átti slaginn á gosa og spilaði nú spaðagosa sem Hjálmar átti á ás, spilaði hjarta á ás, trompaði enn tígul, hjarta á kóng og spil- aði nú síðasta tíglinum í blindum og hlaut að fá slag á spaðasexima heima. Þar með urðu tveir vamarslagir að einum og sagnhafi fékk 10 slagi í þessu þunna geimi. t a V G9876 ♦ D8 ÞURRKUBLðDIN VERÐA AÐ VERA ÓSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu I umferðinni. lUMFERÐAR ||rádR FLUGBJORGUNARSVEITIN Reykjavík Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. júní - 8. júní 1989 er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögmn og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tfmapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimib Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 8. júní: Mikil aðsókn að íslandsdeild Heimssýningarinnar í New York Spakmæli Afsökun er aðeins eigingirni sem snýr röngunni út. O.W. Holmes Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá.kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fnnmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Timapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá_________________________ Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert ekki alveg sáttur við mál sem þarfnast raunsæis og hagsýni. Varastu að blanda peningum inn í málið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu áætlun þinni. Það gæti kostað smástress og læti en borgar sig þegar til lengri tima er Utið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert stundum of fljótur á þér að dæma menn og málefni. Þú hefur mikla ábyrgð á þínum herðum um þessar mundir. Farðu þér að engu óðslega. Nautið (20. april-20. maí): Ef þú ætlar að ná árangri verður þú að hafa fyrir því sjálfur og leggja ekki árar í bát ef á móti blæs. Þaö gæti orðið dýr- keypt að treysta um of á aðra. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú nærð góðum árangri við það sem þú tekur þér fyrir hend- ur í dag. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Happatölur eru 6, 22 og 28. .Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður fyrir vonbrigðum ef þú dæmir fólk eftir fyrstu kynnum. Þú verður heppinn í fjármálum og viðskiptum í dag. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Það verða mótbárur við málefnum dagsins, sérstaklega þau sem eru dáUtið óvenjuleg. Vertu sanngjarn og þú nærð góð- um árangri. Meyjan 123. ágúst-22. sept.): Umræður gætu orðið mjög gagnlegar. Því meira sem verk- efnið er rætt þvi betri úrlausn. Vertu viðbúinn erfiðum degi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Málefni dagsins verða snúin taktu enga óþarfa áhættu. Þú ættir að einbeita þér að mikilvægum verkefnum lengra fram í tímann. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hikaðu ekki við að koma liflegum hugmyndum á framfæri. Það frjóvgar andann. Farðu ekki undan að svara erfiðri spurningu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta er mjög góður dagur fyrir þá sem eru skapandi og Ust- rænir. Ferðalög og félagslíf eru þér nauðsynleg arrnaö slagið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Forðastu að vera utan við þig og annars hugar. Skrifaðu minnismiða s vo þú gleymir ekki. Happatölur eru 3,14 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.