Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Qupperneq 2
2
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989.
Fréttir
Forseti íslands ta Manitoba:
Islendinaadaaurinn
hápunktur ferðarinnar
- haldinn í hundraðasta sinn á mánudag
« Ir-. py ist þar með þingstörfiim og hitti Vesturheimi sem haldinn verður um tvö hundruö Vestur-íslending- Hann var skipaöur í embætti fylk-
rwxxnrmœ,_,_______ forseta þingsins aö máli. hátíðlegur í Gimh á mánudag. um. isstjóra af núverandi forsætisráð-
Eftir tedrykkju í boði skipulags- ErkomiðvartilWinnipegsiðdeg- Fylkisstjóri _ Manitoba, George herra Kanada árið 1986. Þó að fylk-
Vigdís Finnbogadóttir, forseti málaráöherra sambandsstjómar is i gær tók margt fyrirmanna á Johnson er íslendingm- i íjórða isstjórinn hafi aöeins einu sinni
íslands, heimsótti í gær Regina í Kanada hélt Vigdís ásamt föru- móti forseta íslands, meðal ann- ættiið og einnig eiginkona hans, komiö í stutta heimsókn til íslands
Saskatchewan fylki. Þar átti hún neyti af stað til Winnipeg í Man- arra fylkisstjóri Manitoba, forsæt- Doris Johnson. Fylkisstjórinn er gat hann samt spjailað örlítiö á is-
fund meö Silviu 0. Fedoruk fylkis- itoba fylkL Forsetinn mun dvelja isráöherrafylkisinsogborgarstjór- fæddur í Gimli og starfaöi hann lensku við blaðamenn og sagöist
stjóra sem hélt forsetanum síðan næstu fimm dagana í Manitoba og inn i Winnipeg. Síðar um kvöldiö lengi sem læknir, basöi í Gimli og haxm vera afskaplega ánægður
hádegisverðarboð. Því næst sótti verður hápunktur ferðarinnar varmóttakaíembættisbústaöfylk- Winnipeg. Um tíu ára skeið gegndi með að fá Vigdísi forseta í heim-
Vigdís heim þing fylkisins og fyigd- hundraðasti íslendingadagurinn i isstjórans, þangað sem boðið var hann ráðherraembætti í fylkinu. sókn.
Um þessar mundir standa yfir framkvæmdit við Þjóðleikhúsið. í gær var
búið að bora ó austurhlið hússins fyrir dyrum sem notaðar verða til að
ná leiktjöldum út í heilu lagi. Eins og sjá má var búið að marka fjóra fieti
þar sem fyrirhugaö gat kemur og er ætlunin að reyna að ná út þessum
tveggja tonna stykkjum og lóta þau falla ofan á hjólbarða. DV-mynd S
Fæöingardeildin í júlí:
Færri fæðingar
Talsvert færri fæðingar voru á
Landspítalanum í júlí á þessu ári en
á sama tíma í fyrra. Alls fæddust 255
böm í síðasta mánuði á fæðingar-
gangi Landspítalans eða 32 færri en
í fyrra en þá komu í heiminn 287
böm í júli sem var met.
Það sem af er þessu ári hafa fæð-
ingar á Landspítalanum verið 1571
en vom 1669 fyrstu sjö mánuði '88.
Enginn einn mánuður virðist vera
vinsælli en aðrir því fæðingar em
tiltölulegar jafnar yfir árið. Mikið
hefur verið talað um aö í september
sé von á mikilli fjölgun fæðinga, en
samkvæmt upplýsingum Fæðingar-
deildar Landspítalans er reiknað
með 247 bömum þann mánuðinn.
Nokkrir erfiðleikar sköpuðust í j úlí
í fyrra vegna hins mikla fjölda sæng-
urkvenna sem lögðust inn, og var því
Fæðingardeild Landspítalans betur
undirbúin í ár. Einnig hefúr það haft
áhrif að Fæðingarheimilinu var lok-
að seinna í ár en fyrra, en það opnar
afhu- 4. september. Starfsfólk á Fæð-
ingardeildinni er líka fleira en í
fyrrasumar sem léttir aðeins álagið.
Þar er þó unnið gífurlega mikið en
allt hefur gengið vel. Má segja að
vinnuálagið sé mikið en jafnt.
Að sögn Guðrúnar Eggertsdóttur á
Fæðingardeild Landspítalans er ívið
meira um að konur á fertugsaldri séu
að eiga böm, ep aftur á móti er það
óalgengara að mjög ungar stúlkur,
15 til 17 ára, leggist iim.
Fjölgun er á fæðingum á milli ára
sé Útið á síðustu þrjú ár. í fyrra fædd-
ust 2800 böm, 2762 árið ’87 og 2124
árið ’86. Munar 676 bömum milli ’86
og ’88. Er íjölgunin talin fyrst og
fremst stafa af því að stærri árgangar
(konur 20 til 25 ára) koma nú inn í
fyrsta skipti og einnig er það algeng-
araaðkonureigiþrjúböm. -GHK
Hagstætt flugveður fyrir svifdrekamaiminn:
Möguleiki í dag
eða á morgun
- Eppo Numan bíður spenutur í Færeyjum
Hollenski svifdrekamaðurinn
Eppo Numan bíður nú spenntur á
flugvellinum í Vogum í Færeyjiun
eftir nýjustu veðm-spánni á hafinu
milli Færeyja og íslands.
Þegar DV talaði við hann í morgun
var hahn nýkominn af fundi með
veðurfræðingi. Hann sagði að hugs-
anlega yrðu skilyrði hagstæð seinni-
part dagsins. Um hádegisbilið mun
hann hafa samband aftur við veður-
fræðinginn og líklega verður þá tekin
ákvörðun um hvort verður flogið eða
ekki.
Eppo sagði: „Ég verð ofsalega án-
ægður ef ég kemst af stað núna - þá
verð ég heppinn. Að þurfa aðeins að
bíða hér í 3 daga er eiginlega „lán í
heppni“ því biðin hjá mér í
Stomoway fyrir áfangann til Fær-
eyja varaði í fjórar vikur. Ég hlakka
mikið til að koma til íslands. Það
verður stórkostlegt að taka myndir
af jöklunum við Höfn í Homafirði.
Kannski geri ég það eftir fyrstu lend-
ingu þar - ég veit að síðasti áfanginn
á leiðinni getur oröið erfiðastur -
betra er að taka ekki óþarfa áhættu,”
sagði hann.
Eppo sagði aö flughraði svifdrek-
ans væri á bilinu 90-110 km á
klukkustund. Verður hann því um 5
klukkustundir á leiöinni til Homa-
fjarðar. „Flughæð drekans verður
sennilega á bilinu 500-800 fet þar sem
það er miklu hvassara í meiri hæð,“
sagði Eppo.
Farartækið, sem þessi hugrakki Hol-
lendingur ætlar að fljúga á yfir Atl-
antshafið, er 3,75 metrar á lengd en
vænghafið er um 10,5 metrar. Hann
hefur ekki svokallaðan transponder
með sér en hefur meðferðis ýmiss
konar öryggisútbúnað.
-ÓTT
30 hlutu styrki Evrópuráðsins:
Tvær íslenskar stúlkur valdar
af 300 umsækjendum
Guðrún Helga Jónasdóttir og Matthildur Jóhannesdóttir voru í hópi þeirra
30 Evrópubúa sem hlutu styrk frá Evrópuráöinu til tungumálanáms.
DV-mynd Hanna
Tvær íslenskar stúlkur vora n
lega valdar úr hópi 300 umsækjenc
sem sóttu um 30 námsstyrki til sur
amámskeiða á vegum Evrópuráð
ins. Guörún Helga Jónasdóttir <
Matthildur Jóhannsdóttir dvöldu
fjórar vikur í háskóla í Gijon á Nor
ur-Spáni.
Þaö var Evrópuráðið og æski
lýðsráð viðkomandi lands sem kos
uöu ferðir og uppifiald þeirra se:
styrkina hlutu. Guðrún Helga <
Matthildur em meðlimir í ÆSÍ <
skiptinemasamtökum á íslanc
Hægt var að sækja um dvöl og tungi
málanám á Spáni, Portúgal, Ítalí
Bretlandi, Frakklandi og V-Þýsk;
landi.
Guðrún Helga sagði í samtali v
DV að þetta hefði verið einstakt tæl
fyrir þær. „Kennaramir voi
ifijög góðir og skipulagið hjá Spái
veijunum var aö öllu leyti einstai
lega gott. Þeir sýndu okkur mari
og allt sem okkur lék forvitni á í
vita um eða fá að skoða fengum v
að sjá,“ sagði Guörún Helga. -ÓT
íslandsbanki:
Fyrsti fundur bankaráðs
Fyrirhugað er að halda fyrsta fund mun ráðiö skipta með sér verkum lega ákvörðun um hveriir verða
bankaráðs hins nýja Islandsbanka á og kjósa sér formann og varafor- bankastjórar íslandsbanka
miðvikudagmn næstkomandi. Þá mann. Einnig mun það taka endan- joc