Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 3
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. 3 DV Umferðin um verslunarmannahelgina: Fréttir Eftirlit á hálendinu minna en undanfarin ár „Þaö er ljóst að eftirlit okkar með hálendinu verður minna þessa versl- unarmannahelgi en undanfarin ár,“ sagði Sævar Gunnarsson, varðstjóri hjá vegcdögreglunni. Að sögn Sævars hefur vegalögreglan misst sérstakan jeppa sem hún hefur haft tii afnota til eftirhts á hálendinu sem gerir það að verkum að aht eftirht þar verður minna. Þá horfir frekar illa með afnot af þyrlu Landhelgisgæslunnar en stóra þyrlan er enn í viðgerð þannig að sú minni er mjög upptekin. Sagði Sævar að enn væri ekki ljóst hvort vegalög- reglan fengi hana eitthvaö til afnota. „Það hefur orðiö samdráttur hjá okkur eins og á öðrum sviðum. Auð- vitað væri æskilegt að geta haft íleiri bíla til taks á vegum úti núna en við munum þó reyna að hafa eins marga bíla þar tiltæka og hægt er.“ Sævar Skrautlegir leikarar á Merkurtúni. DV-mynd Garðar Margmenni á leik- sýningu á Merkurtúni Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: „Mamma, drept’ann grýluna?" spurði htil stúlka sem ásamt fjöl- mörgum öðrum fylgdist af mikihi inniifun með leiksýningu á Merkur- túni á laugardaginn. Já, prinsinn drap „grýluna" og margt fleira skrautlegt gerðist á sýn- ingu hóps sem verið hefur á nám- skeiðinu Ævintýrið á götunni að undanfórnu. Farþegar með Akraborg fengu sér- stæðar móttökur eftir hádegið á laug- ardaginn. Þeir hittu þar fyrir leik- hópinn sem hóf uppákomu sína meö kynningu niðri við bryggju. Þaðan var gengið fylktu hði upp á Merkur- tún þar sem talsverður hópur fólks safnaðist saman til þess að fylgjast með leik, söng og dansi hinna nor- rænu gesta. Evrópukeppni skákfélaga: TR með sína sterkustu sveit Sveit Taflfélags Reykjavíkur mæt- ir skákmönnum frá því fræga félagi Bayern Munchen í 2. umferð Evr- ópukeppni skákfélaga. TR-sveitin er sterk og th alls vis en í 1. umferð sló hún út annað sterkt knattspyrnulið, Anderlecht. Nú mun Jóhann Hjartarson tefla á 1. borði hjá TR. Margeir Pétursson er á 2. borði, Jón L. á 3. borði, Helgi Ólafsson á 4. borði, Hannes Hlífar á 5. borði og Karl Þorsteins á 6. borði. Þröstur Þórhahsson er varamaður. í v-þýsku sveitinni eru Ungverjinn Zoltan Ribli á 1. borði en aðrir í sveit- inni eru Kindermann, Bischoff, Hickl, Hecht og Hertnich. Tefldar verða tvær umferðir á Hót- el Loftleiðum á laugardag og sunnu- dag og hefjast báðar kl. 14. -SMJ 20 miltjónir í refafóður Á næstu þremur mánuöum ætlar Byggðastofnun að leggja fyrirtækj- um, sem framleiða loðdýrafóður, til 20 mhljónir króna. Þessir peningar eiga að fara í niðurgreiðslur á fóðr- inu þar til slátrun lýkur í haust. Jafnframt ætlar Byggðastofnun að fylgjast sérstaklega með rekstri þeirra fóðurstöðva sem verst eru settar. Verði einhver þeirra gjald- þrota getur stofnunin lánað nýjum rekstraraðilum 5 mhljónir króna í skammtímalán til að afgreiðsla á fóðristöövistekki. -GK Krossá: Útlendingar í erfiðleikum Hópur útlendinga lenti í vandræð- um í Krossá í Þórsmörk í fyrradag þegar vatn komst inn í vél Land Ro- ver jeppa'þeirra. Bíhinn stöðvaðist úti í miöri á og þurfti aö koma þeim til hjálpar og bjarga þeim í land. Síð- ar var bíllinn dreginn úr ánni. Út- lendingarnir, sem voru á bhaleigu- bh, fóru á röngum stað út í ána. -SMJ sagði að eftirht yrði með öhum aöal- bílum sem umferðardeild Reykjavík- verður í Þórsmörk en þar veröur lög- leiðum og fjórir bhar vegalögregl- urlögreglunnar gæti séð af. reglan á Hvolsvelh með eftirht. unnar yrðu á ferðinni ásamt þeim Fyrirsjáanlegt er að mikil umferð -SMJ JJSPARISIÓÐIRNIR -fyrirpig og þína perðalag/(j % 1 ' þar iærðu seðla og ferðatékka í öllum helstu gjaldmiðlum heims.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.