Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. Knattspyma unglinga íslandsmótið - 2. flokkur kvenna: KR í slandsmeistari A-lið 7. flokks Fylkis sem sigraði í Haukamótinu. Strákarnir unnu alla leiki sína. Hér eru á ferð leikmenn framtíðar- innar hjá því ágæta félagi, það er enginn efi. í liðinu eru eftirtaldir strákar: Steinar ö. Stefánsson, Páll G. Þor- steinsson, Vaiur Sveinbjörnsson, Sigurður Logi Jóhannesson, Stefán Orri Stefánsson, Ásbjörn Elmar Ásbjörns- son, Björn Viðar Ásbjörnsson, fyrirliði, Bogi Guðmundsson, Guðjón Hafliðason, Ólafur Sigurðsson og Bjarki Smárason (sonur þjálfarans) og Smári Smárason þjálfari. Aðstoðarþjálfari er örvar Karlsson. DV-mynd Hson íslandsmeistarar KR-inga í 2. flokki kvenna 1989. Aftari röð frá vinstri: Ásta Jónsdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Mar- ________ grét Árnadóttir, Berglind Guðrún Bergþórsdóttir, Anna Guörún Steinsen, Snjólaug Birgisdóttir, Sara Smart, Erna Myndin er af ÍA-strákunum I B-liði 5. flokks. Strákarnir stóðu sig frábær- Björg Sigurðardóttir, Bryndís Einarsdóttir og Arna Steinsen þjálfari. - Fremri röð frá vinstri: Helga Birna Brynjólfs- lega og urðu i efsta sæti á Landsbankamóti ÍA. Liðið skipa eftirtaldir dreng- dóttir liðsstjóri, Ásta Sóley Haraldsdóttir, Sigríður Fanney Pálsdóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Kristín Lofts- ir: Aftari röð frá vinstri: Jón Þór Hauksson, ívar örn Benediktsson, Ágúst dóttir, Hjördís Guðmundsdóttir og Margrét Grétarsdóttir. - örnu Steinsen, þjálfara stelpnanna, hefur vegnað vel Valsson og Viktor Viktorsson. Fremri röð: Ingi Steinar Ellertsson, Ólafur með þennan liðskjarna, því í fyrra urðu þær íslandsmeistarar í 3. aldursflokki og þá einnig undir hennar handleiðslu. Friðriksson, Valgeir Sigurösson og Viðar Jónsson. DV-mynd Sigurgeir DV-mynd Sigurgeir A-lið UBK sigraði í móti 5. flokks á Akranesi. Liðlö er þannig skipað: Aft- ari röð frá vinstri: Ingólfur Hjartarson, Kjartan Ásmundsson, Eyþór Sveins- son, Hjálmar Edvardsson og Sigurður Egilsson þjálfari. Fremri röö: Auðunn Guðmundsson, Snorri Viðarsson, Friðbjörn Jónsson, Grétar Már Sveins- son, Björn Freyr Ingólfsson. Breiðabliksstrákarnir unnu í innanhúss-mótinu bæöi í A- og B-liði. Þeir koma ekki tómhentir heim, þessir kappar. DV-mynd Sigurgeir í ý vr 3 unnu báða leikina, ÍA 2-0 og Þór 5-0. í leik KR gegn ÍA voru bæði mörkin gerð í fyrri hálfleik. Hið fyrra gerði Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (viti) og Sara Smart hið síðara. í leiknum gegn Þór var staðan 2-0 fyrir KR í hálfleik. Mörk KR geröu þær Hjördís Guðmundsdóttir 2, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir 1, Ásta Sóley Har- aldsdóttir 1 og Ema Björg Sigurðar- dóttir 1. í leiknum um 2. sætið sigruðu Skagastúlkumar lið Þórs 4-0 (2-0). Margrét Ákadóttir gerði þijú marka ÍA og Anna Liija Valsdóttir 1. Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi: KR-stúIkumar urðu íslandsmeist- arar í 2. flokki kvenna sl. sunnudag. Úrslitakeppnin fór fram á Akranesi og léku þijú liö um meistaratitilinn, KR, ÍA og Þór, Ak. Sigur KR-inga var mjög verðskuldaður, því stúlkumar TVö vel heppnuð mót - Landsbankamót ÍA á Akranesi 1 5. flokki og Iðnaðarbankamót Hauka í 7. flokki Tvö skemmtileg knattspymumót fóm fram um síðustu helgi. Á Akra- nesi var hið svokallaða Landsbanka- mót ÍA í 5. flokki og Iðnaðarbanka- mót Hauka í Hafnarfirði fyrir 7. flokk. Það sem var einkar gleðilegt var framkoma hinna fullorðnu, svo og stjómenda liðanna. Fólkið hvatti hina ungu keppendur af skynsemi og hugulsemi um velferð þeirra. Ég var viðstaddur keppnina í Hafnar- firði sem tókst meö miklum ágætum. Sigurvegaramir urðu að sjálfsögðu ánægðari en þeir sem biðu lægri hlut og er ekkert óeðlilegt við það. En þeir krakkar, sem skipuðu lægri sætin, litu það ekki alvarlegum aug- um og skein gleðin úr andlitum þeirra engu síður en hinna. Þannig á það líka að vera. Sömu sögur fara af mótinu á Akranesi.-Þar var mjög jákvæð og skemmtileg stemning meðal Uðsmanna og' aðstandenda þeirra. Að áUti heimamanna hefur mótið aldrei tekist jafnvel og nú. Á Haukamótinu sigruðu Fylkis- strákamir bæði í A- og B-Uði sem sannar að sú mikla vinna, sem Fylk- ir leggur í þennan aldurshóp, skilaði sér ríkulega í Firðinum. Fylkir lék úrsUtaleik gegn FH í A-Uði og sigr- aði, 4-1. í B-Uðinu spilaði Uðið gegn Áftureldingu og vann eftir víta- spymukeppni, 3-1. Keppni í 7. aldursflokki er til góðs með þessu sniði en mætti ekki þróast upp í landsmót. Einnig er spuming hvort 7. flokki nægi ekki vaflarstærð á við einn fjórða af fuflstórum vefli því það er ekki stórt fólk sem hér á í hlut. Á móti 5. flokks á Akranesi urðu úrsht þau að í A-Uði sigraði UBK en í B-Uði sigruðu Akumesing- ar. Verðlaun í mótinu vom sérlega* glæsileg og var framkvæmd öll Skagamönnum tfl mikils sóma. Bæði þessi mót em orðin ánúss viðburður. Haukamótið A-lið. Keppni um sæti: Haukar höfnuðu í 7. sæti, þar sem Reynir hætti þátttöku. 5.-6. sæti: Afturelding-Stjaman 1-0 (eftir vítaspyrnukeppni). 3.-4. sæti: IR-ÍA 4-1 1.-2. sæti: FH-Fylkir 1-4 Mörk Fylkis: Bjöm Viðar Ásbjöms- son 3 og Bogi Guðmundsson 1 mark. Mark FH: Helgi Stefánsson. í viðtaU við DV sagði fyrirUði FH, Bjami Pálmason, að Fylkisstrákarnir hefðu verið betri. „En við getum miklu Umsjón: Halldór Halldórsson meira en við sýndum í dag. Viö erum samt mjög ánægðir með 2. sætið,“ sagði hinn knái FH-ingur. Bjöm Viðar Ásbjömsson, fyrirUði Fylkis, vildi Utiö segja eftir leikinn en vildi þó að það kæmi fram að FH-strákamir hefðu verið góðir en bætti svo við brosandi: „En okkur tókst samt að vinna þá.“ B-Uð: 5.-6. sæti: FH-Stjarnan 0-1 3.-4. sæfi: Haukar-ÍA 0-2 1.-2. sæti: Afturelding-Fylkir 1-3 (eftir vítakeppni). Veitt vom verðlaun fynr 3 efstu sæt- in. Magnús Jónasson, formaður knattspymudeildar Hauka, sá um Unglingasíða nk. fimmtudag Meðal efnis verður upplýst hvar úr- sUtin fara fram í hinum ýmsu flokk- um og-hvaða Uð lenda í úrsUtum og undanúrsUtum. Einnig hvaða tvö Uö ganga upp og falla í A-, B- og C-riðl- um. verðlaunaafhendinguna og við það tækifæri bauð hann þátttakendur velkomna til keppninnar að ári. Fleiri myndir frá Haukamótinu verða því miður að bíða betri tíma. -Hson Mótið á Akranesi Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi: Það veröur ekki annað sagt en þau verðlaun sem í boði vom á Landsbanka- móti í 5. flokki hafi verið einkar glæsileg. Til dæmis vom veitt gufl-, sflfur- og bronsverðlaunapen- ingar. Sigurflöin fengu bikara og bestu einstakUngamir 'hlutu forláta styttur. í mótslok var öUum þátttak- endum afhent leðurveski með merki mótsins og Landsbankans. Fjögur félög sendu Uð til keppni, þ.e. UBK, Fjölnir, Bolungarvík og ÍA. Keppt var í flokki A- og B--Uða, inn- an- og utanhúss. Þá vom UBK og ÍA með C-Uð. Öll aöstaða var til fyrir- Bestu leikmenn í móti 5. flokks á Akranesi. Frá vinstri: Freyr Brynjólfsson, UBK, besti markvörður A-liða. Ólafur Arnar Ragnarsson, ÍA, besti markvörð- ur B-liða. Grétar Már Sveinsson, UBK, besti sóknarmaður A-liða. Valgeir Sigurðsson, ÍA, besti sóknarmaður B-liða. Auðunn Guðmundsson, UBK, besti varnarmaður A-liða. Viktor Elvar Viktorsson, ÍA, besti varnarmaður B-liða. Allir þessir drengir fengu mjög veglega styttu í verðlaun. Þau tvö lið sem skoruðu flest mörkin fengu og viðurkenningu. A- og B-liði UBK hlotnaðist sá heiður. DV-mynd Sigurgeir myndar, sem og framkvæmd, og ekki spillti góða veðrið fyrir. Ellert Ingvarsson, einn af forráða- mönnum mótsins, vildi koma á fram- færi þakklæti til hinna ungu þátttak- enda og-forráðamanna þeirra fyrir skemmtflega og prúðmannlega keppni. Einnig vfldi hann færa Landsbankanum þakkir fyrir góðan stuðning. Að lokum vonaðist hann til að sjá sem flesta þátttakenda í keppninni á næsta ári. - Meira um mótið á Akranesi verður birt á ungl- ingasíðu í næstu viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.