Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 20
20
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989.
Guðbjöm Tryggv. Erlingur Kristjs.
Val (1) ÍA (1) KA <1)
leikmaður
luca Kostic
Þór (2)
Andri Marteinsson
Vikingf (1)
• Guðmundur Stefán Maríasson,
Leikni, stóð sig best af 1. deildar-
dómurunum í júlí.
Hilmar Sighvatss.
Fylki (2)
• Ólafur Jóhannesson og Viðar Halldórsson hafa gert góða hluti með
FH-ínga og komið þeim óvænt i toppbaráttu 1. deildarinnar.
• Rúnar Kristinsson er DV-leikmaður júlímánaðar og valinn í DV-iiðið
öðru sinni í sumar.
Rúnar hættur að
vera efnilegur
- segir Pétur Pétursson, fyrirliöi KR
„Það er óhætt að segja að Rúnar
sé hættur að vera efnilegur, nú er
hann orðinn góður og bætir sig með
hveijum mánuðinum sem líður,“
sagði Pétur Pétursson, fyrirhði KR,
þegar hann var beðinn um að lýsa
félaga sínum, Rúnari Kristinssyni,
DV-leikmanni júlímánaðar.
„Þegar KR nær upp skemmtilegu
spili er það oftast í kringum Rúnar
og hann hefur spilað sína stöðu í
sumar eins og þarf að gera. Auðvitað
gerir hann það ekki upp á eigin spýt-
ur, hann fær aðstoð frá öllum öðrum
í liöinu. Hann hefur mikinn „karakt-
er“, gefst aldrei upp þó á móti blási.
Það er mikill kostur við Rúnar að
hann er mjög gagnrýninn á sjálfan
sig og hlustar á það sem aðrir hafa
að segja. Þó honum hafi stundum
verið hampað hefur hann ekki látið
það trufla sig.
Ég tel að Rúnar eigi fullt erindi í
atvinnuknattspyrnu á næstu árum.
Hann þyrfti 2-3 ár til að vinna sig inn
í sterkt atvinnulið, en hann er aðeins
19 ára og á auðvitað eftir að bæta sig
á margan hátt. Rúnar á framtíðina
fyrir sér, það er engin spurning,"
sagði Pétur Pétursson.
-VS
Ragnar Margeírss.
Fram (1)
Rúnar DV
íþróttir
Frétta-
&
Opiðmóti
Mosfellsbæ
Á sunnudaginn verð-
ur haldið opið golf-
mót á Hlíðarvelli í
Mosfellsbæ og er það
Golfklúbburinn Kjölur sem
hefur veg og vanda af þvi Mót-
ið nefhist Opna Pripps-mótið
og eru leiknar 18 holur, meö
og án forgjafar. Hver sá sem fer
holu í höggi fær bílhlass af kóki
í verölaun. Hægt er að panta
rásnúmer í goifskálanum, síma
667415.
Einarkeppirfyrir
Golfklúbbinn Kjöl
í umfjöllun um
landsmótiö í golfi í
gær var Binar B.
Jónsson, efsti kepp-
andinn 12. flokki karla, sagöur
keppa fyrir GK. Það er ekki
nema að hálfu leyti rétt, GK er
skammstöfun Golfklúbbsins
Keilis en Einar er hins vegar
úr Golfklúbbnum Kili í Mos-
fellsbæ.
Drengjaiandsliðið
á Norðurlandamót
Noröurlandamót
drengjalandsliða í
knattspyrnu hefst á
morgun, laugardag,
og er að þessu sinni haldiö 1
Englandi, en Englendingar
hafa keppt sem gestir á Norður-
iandamótum undanfarin ár.
Lárus Loftsson þjálfari hefur
valið 16 pilta fyrir mótið og eru
þeir þessir. Markverðir eru
Friðrik Þorsteinsson, Fram, og
Eggert Sigmundsson, KA. Aðr-
ir leikmenn eru Rútur Snorra-
son og Davíö Þór Hallgrímsson
úr Tý, Guömundur Benedikts-
son úr Þór A., Þórður Guðjóns-
son úr KA, Hákon Sverrisson
úr Breiðabliki, Þór Sigmunds-
son frá Selfossi, Kristinn Lár-
usson, Rúnar Sigmundsson og
Matthías Ásgeirsson úr Sfjöm-
unni, Sturlaugur Haraldsson
og Pálmi Haraldsson úr ÍA,
Viðar Guðmundsson úr Fram
og KR-ingamir Óskar H. Þor-
valdsson og Flóki Halldórsson.
íslendingar mæta Finnum á
morgun og Englendingum á
sunnudag en leika síðan við
Norömenn á þriðjudag, Dani á
miðvikudag og Svía á föstudag.
Að vanda dæmir einn ís-
lenskur dómari á mótinu og að
þessu sinni er það Gylfi Orra-
son.
Fjórir með í forleik
fyrir Góðgerðarskjöidinn
í lok Norðurlanda-
jT mótsins verður valið
úrvalslið frá íslandi,
Danmörku, Svíþjóð
og Finnlandi til að leika gegn
Englendingum. Sá leikur fer
fram á sjálfum Wembley-leik-
vanginum og er forleikur fyrir
hinn árlega leik um Góðgerðar-
skíöldinn, en þar mætast nú
Arsenal og Liverpool. Rjórir
íslendingar verða í úrvalslið-
inu og fimm íslendingar leika
á Wembley þennan dag ef Sig-
uröur Jónsson verður I liði
Arsenal.
Þórsstúlkur i
úrslit bikarsins
Stúlkumar í Þór á
Akureyri, sem verma
botnsæti 1. deildar,
leika tU úrsUta gegn
Akurnesingum í bikarkeppni
kvenna. Þær sigmðu erkióvin-
ina i KA, 3-2, í fyrrakvöld. EU-
en Óskarsdóttir skoraði 2
marka Þórs og Lára Eymunds-
dóttir eitt en Hjördís Úlfars-
dóttír og Inga Birna Hákonar-
dóttír svömðu fyrir KA.
£
Rúnar Kristinsson,
ÍS miðvallarleikmaðurinn
ungi úr KR, hefur verið
útnefndur „DV-leikmað-
ur júlímánaðar" í 1. deildinni í
knattspyrnu af íþróttafréttamönn-
um DV.
Rúnar lék vel með KR í þeim
fimm umferðum sem fram fór í
deUdinni í júlí og var einu sinni
vaUnn „maður leiksins" hjá DV
þegar KR lék við Þór á Akureyri
þann 10. júlí. Hann stóð sig einnig
vel í leikjum bikarkeppninnar þar
sem KR vann sér sæti í undanúr-
sUtum.
Rúnar er aðeins 19 ára gamall,
fæddur 5. september 1969 en hefur
samf verið einn burðarása KR-
liðsins síðustu þrjú árin. Hann
hefur spUaö 45 leiki í 1. deUd og
skorað í þeim 2 mörk, á aö baki 7
A-landsleiki, 5 leiki með 21-árs
landsUðinu, 11 unglingalandsleiki
og 18 drengjalandsleiki en það síð-
asttalda er íslandsmet.
Olafur og Viðar
þjálfarar júlímánaðar
Ólafur Jóhannesson og
Viðar HaUdórsson, þjálf-
arar nýliða FH úr Hafn-
arfirði, eru „DV-þjálfar-
júlímánaðar". Undir þeirra
ar
þessa hefur félagið hæst komist í
6. sæti 1. deUdar og það var árið
1975 þegar aðeins átta lið léku í
deUdinni. Það merkilega er að þeir
hafa úr svipuðum mannskap að
moða og skipaði Uðið fyrir tveimur
árum þegar það féll í 2. deUd.
Guðmundur Stefán
dómari júlímánaðar
Guðmundur Stefán Mar-
íasson, sem dæmir fyrir
Leikni, Reykjavík, er
DV-dómari júlímánað-
ar“. Guðmundur fékk besta út-
komu af dómurum í 1. deUd í mán-
uðinum, fékk tvisvar 2 stjörnur
fyrir frammistöðu sína. I bæði
skiptin dæmdi hann á KR-vellin-
um, viðureignir KR við Víking og
Val. Guðmundur er með yngri
dómurum deUdarinnar en þetta er
aðeins hans annað ár í 1. deild.
Þorvaldur valinn
í þriðja sinn
Þorvaldur Örlygsson er
vaUnn í DV-Uð júlímán-
aðar og er nú eini leik-
maður 1. deUdar sem
£
stjórn tapaði FH ekki leik í 1. deUd-
inni í júU, vann tvo og gerði þrjú
jafntefli og kom sér á ný í barátt-
una um íslandsmeistaratitiUnn
eftir að aðeins hafði dofnaði yfir
Uðinu seinnipart júnímánaðar.
Flest bendir til þess að FH nái
sínum besta árangri frá upphafi
undir stjóm þeirra félaga en til
hefur verið valinn í öll þrjú skipt-
in, í maí, júní og júlí. Luca Kostic,
Þór, Rúnar Kristinsson, KR, og
HUmar Sighvatsson, Fylki, eru all-
ir valdir í annað sinn en auk þeirra
hafa Goran Micic, Víkingi, og An-
tony Karl Gregory, KA, verið vald-
ir tvívegis. DV-lið júlímánaðar
skipa þeir tíu leikmenn sem eru á
Utlu myndunum og sá eUefti er að
sjálfsögðu Rúnar Kristinsson,
DV-leikmaður júlímánaðar.