Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 21
21
e&ex TauoA i auoAcrjTfíofí
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989.
UMFN búið að
ráða Mike Clark
- Bandaríkjamaðurinn mun einnig þjálfa bikarmeistarana
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Bikameistarar Njarðvíkur réðu í
gærkvöldi til sín bandarískan körfu-
knattleiksmann. Hann heitir Mike
Clark og er þrítugur að aldri. Hann
mun jafiiframt þjálfa Njarðvíkurlið-
ið á komandi keppnistímabili.
Clark spilar sem miðvörður.
Hann er 2,07 metrar á hæð og hefur
leikið sem atvinnumaður í ísrael,
á Ítalíu og í Sviss og einnig verið í
æfingabúðum með Los Angeles
Lakers í tvö ár. Þar áður var hann
hjá Chicago Buils. Clark þykir
mjög sterkur miðvörður og hefur
gtfurlega reynslu að baki.
„Það er mjög ánægjulegt að þetta
mál er komiö í höfn. Við bindum
miklar vonir við Clark og erum
bjartsýnir á að hann nái góðum
árangri með hðið, jafnt sem þjálfari
og leikmaður. Hann kemur til
landsins um miðjan ágúst,“ sagði
Gunnar Garðar Gunnarsson, for-
maður körfuknattleiksráðs Njarð-
víkur, í samtali við DV í gærkvöldi.
Eins og áður hefur komið fram í
DV biðu Njarðvíkingar eftir upp-
lýsingum að utan varöandi leik-
manninn. Þær reyndust mjög já-
kvæðar og er ekki að efa að Clark
mun reynast hðinu öflugur í vetur.
Það má búast við að bikarmeistar-
ar Njarðvíkur mæti sterkir til leiks
í úrvalsdeildinni í vetur. Njarövík-
ingar hafa án efa hug á að komast
aftur í slaginn um íslandsmeistara-
titihnn sem þeir hafa ekki náð síð-
ustu tvö keppnistímabil.
„Getur allt gerst
í seinni hlutanum“
- sagöi Úlfar Jónsson
• Úlfar Jónsson.
• Sigurður Pétursson.
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Þetta var ekki nógu gott hjá mér
miðað við fyrsta hringinn. Veður var
ágætt í gær og því var slæmt að ná
ekki betri árangri þar sem ég náði
mér vel á strik í vonda veðrinu í
fyrradag. Þetta er ahs ekki búið þar
sem ég er aðeins þremur höggum á
undan Sigurði Péturssyni en eftir
fyrsta daginn var ég með sex högga
forystu. Það getur aht gerst í seinni
hlutanum,“ sagði Úlfar Jónsson,
golfarinn snjalh úr Hafnarfirði, en
hann er með forystu í meistaraflokki
karla eftir 36 holur.
„Úlfar verður að
hafa fyrir sigri“
„Þetta var ágætt hjá mér í dag og ég
bætti mig verulega. Það getur aht
breyst ennþá og það eru aðeins þrjú
högg í Úlfar. Hann er undir pressu
og verður að hafa fyrir því að sigra,“
sagði Sigurður Pétursson sem er í
öðru sæti eftir annan keppnisdag.
Hann lék best kylfmganna í gær
og fór 2. hringinn á 70 höggum og
bætti sig stórlega. Úlfar lék hins veg-
ar á 73 höggum í gær og er það sami
árangur hjá honum og í fyrradag.
• Karen Sævarsdóttir, GS, er enn með forystuna í meistaraflokki kvenna
eftir 36 holur. DV-mynd ÆMK
Landsmótið 1 golíi á Hólmsvelli við Leiru:
Spennan eykst
- Sigurður P. dregur á Úlfar 1 toppslagnum í meistaraílokki karla
í gær var leikinn annar hringur í
meistara- og 1. flokki karla og
kvenna. Kylfingarnir voru heppnari
með veður í gær en í fyrradag og
skor var betra hjá flestum kylfmgum
í gærdag.
Sigurður minnkaði
muninn
Sigurður Pétursson kom mjög á
óvart í gær og minnkaði muninn á
sér og Ulfari Jónssyni sem heldur
þó efsta sætinu. Sigurður lék 18 hol-
umar á 70 höggum en Úlfar fór á 73
og munurinn í hehd er þá aðeins 3
högg. íslandsmeistarinn, Sigurður
Sigurðsson, virðist ekki ætla að ná
sér á strik og hefur helst úr lestinni.
Hann er í 12. sæti og verður að leika
mjög vel á næstu dögum ef hann
ætlar að blanda sér í baráttuna um
efstu sæti.
Karen enn efst
í meistaraflokki kvenna heldur Kar-
en Sævarsdóttir enn forystunni. Hún
hefur farið á 82 höggum báða dagana
og er flórum höggum á undan Ás-
gerði Sverrisdóttur sem er í öðru
sæti. Steinunn Sæmundsdóttir, nú-
verandi íslandsmeistari, er í 3. sæti
á 169 höggum.
Feðgar í efstu
sætunum
í 1. flokki karla er æsispennandi
keppni. Þar eru aðeins 10 högg sem
skilja að efsta mann og 34. mann.
Þorsteinn Geirharðsson er efstur
sem stendur en í öðru sætinu er Jó-
hann Kjærbo. Faðir hans, Þorbjörn
Kjærbo, öldungameistari íslands,
kemur þar einu höggi á eftir og ætlar
ekki að gefa syninum neitt eftir í
toppbaráttunni.
I kvennaflokknum er nokkuð ör-
uggt að Anna Sigurbergsdóttir fer
með sigur af hólmi en hún er 13 högg-
um á undan Andreu Ásgrímsdóttur.
Annel og Helga
sigruðu í 2. flokki
Annel Þorkelsson, GS, og Helga Sig-
valdadóttir, GR, urðu flokkameistar-
ar í 2. flokki en keppni þar lauk í gær.
Annel sýndi mikla baráttu og kom
sannarlega á óvart þegar hann
tryggði sér sigur á lokaholunni í
gær. Þar sigraði hann Kjartan Páls-
son, NK, á æsispennandi lokakafla.
Úrshtin réðust þar með á síðustu
holunni þegar Annel fór síðustu
brautina á pari en Kjartani brást
bogalistin og endaði brautina á
þremur yflr pari. í heildina lék Ann-
el á 337 höggum en Kjartan á 338. í
þriðja sæti varð Jóhann Kristinsson,
GR, á 339 höggum. Keppendur voru
annars mjög jafnir í karlaflokknum.
Helga Sigvaldadóttir, GR, sigraði
með nokkrum yfirburðum í kvenna-
flokki. Hún kom á 386 höggum í
mark og varð 12 höggum á undan
stöflu sinni, Gerðu Halldórsdóttur,
GS. Gerða tryggði sér 2. sætið eftir
harða baráttu við Sigrúnu Sigurðar-
dóttur, GG.
í 3. flokki karla sigraði Ómar Jó-
hannsson, GS. Hann sýndi mikil til-
þrtf á heimavelli sínum í Leirunni
og varð einu höggi á undan næsta
manni. Ómar var á 355 höggum og
næstur kom Valdimar Þorkelsson,
GR, á 356. í þriðja sæti varð Haraldur
Júlíusson, GA, á 359 höggum.
íþróttir
Landsmótiö í golfi:
36 holur
Meistaraflokkur karla:
Útfar Jónsson, GK.........146
Sigurður Pétursson, GR....149
Guðmundur Sveinbjörnsson, GK
Siguijón Arnarson, GR.......153
Gunnar Sigurösson, GR.......153
Ragnar Ólafsson, GR.........154
Bjöm Knútsson, GK..........155
Svehm Sigurbergsson, GK...155
Magnús Birgisson, GK......156
Björn Axelsson, GA........157
SigurðurSigurðsson, GS....158
Hilmar Björgvinsson, GS...161
Sigurður Albertsson, GS...161
PeterSalmon.GR............161
Þorsteinn Hallgrímsson, GR ...162
Hannes Eyvindsson, GR.....162
Höröur Amarson, GK..........162
JónKarlssón.GR............163
Guðmundur Arason.GR.......163
Eiríkur Guðmundsson, GR....164
Amar Már Ólafsson, GK •»«*»***t 164
ViggóViggóson.GR..........165
KristjánGylfason, GA.........165
Meistaraflokkur kvenna
Karen Sævarsdóttir, GS.......164
Ásgerður Sverrisdóttir, GR...168
Steinunn Særaundsdóttir, GR .169
Ragnhildur Sigurðar-
dóttir, GR...................172
Þórdís Geirsdóttir, GK.......181
Alda Siguröardóttir, GK......183
Áraý Áraadóttir, GA..........198
Kristín Pálsdóttir, GK.......203
1. flokkur karla
ÞorsteinnGeirharðsson, GS....154
JóhaxmKjærbo, GN...........155
ÞorbjömKjærbo, GS..........156
Ögmundur Ögmundsson, GS ..159
Sigurður Aðalsteinsson, GK....159
Gunnar Haildórsson, GK.....159
Magnús Karlsson, GA........159
Rúnar Gíslason, GR.........159
Ástráður Sigurðsson, GR.......159
EirikurHaraldsson, GÁ......159
Hjalti Atlason, GR.........160
Helgi Ólafsson, GR.........160
Sigurgeir Guðjónsson, GG....160
Amar Ðaldursson, GÍ........161
Óskar Ingason, GR..........161
Marteinn Guðnason, GS......161
KristjánHansson, GK........161
Friðþjófur Helgason, NK....161
Þröstur Ástþórsson, GS.....162
Davíð Steingrímsson, GR....162
Ragnar Guðmannsson, GR.....162
Siguijón Gíslason, GK.....162
Júlíus Jónsson;GS.........163
Ögmundur Jónsson, GG......163
Ólafur Gylfason, GA.......163
Sigurþór Sævarsson, GS....163
Finnur Sveinsson, GR.......163
Karl Karlsson, GR.........164
Ólafur Skúlason, GR.......164
Húnbogi Jóhannsson, GG....164
Þórhallur Pálsson, GA.....164
Heimir Þorsteinsson, GR...164
-KarlHólm.GK...............164
Gunnlaugur Sævarsson, GG ...164
l.flokkurkvenna
Anna Sigurbergsdóttir, GK...170
Andrea Ásgrímsdóttir, GA....183
GuöbjörgSigurðardóttir, GK ..185
Svala Óskarsdóttir, GR......187
Rakel Þorsteinsdóttir, GS...192
Herborg Amarsdóttir, GR.....194
Jóhanna Waagflörð, GR.......195
Guörún Eiríksdóttir, GR.....200
Lóa Sigurbjömsdóttir, GK....200
Hildur Þorsteinsdóttir, GK..204
Ágústa Guðmundsdóttir, GR...217
• Allir þessir kytfingar komast
áfram eftir að hafa leikið 36 holur
og halda áfram að spiia fram á
laugardag en þá lýkur landsmót-
inu.