Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 25
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. 3 í Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Allt er falt, á islandi er kalt. Volvo 244 DL ’81, 200 þús., Amiga 500 lmb, 1 drif o.m.fl., verð 100 þús., furuhom- sófi, 5 sæta, 20 þús., nýtt IKEA fum- hjónarúm 1,80x2, 25 þús., Philco þvottavél, 2ja ára, 35 þús., bamavagn með burðarrúmi, kr. 4 þús., og Philips hljómfltæki, tilboð. S. 79405 e.kl. 18. DBS karlmannsreiðhjól, 10 gfra, 28", silfurgrátt, til sölu, verð 15 þús., einn- ig eldhúsborð + 5 stólar, verð 6 þús. Uppl. í síma 91-675272 eftir kl. 16. Fatahengi og uppistöður fyrir verslanir til sölu, einnig 7 stk. flúrljós og 60 m2 af fljótandi parketi á gólf. Sími 17811 og 14272 e.kl. 19 öll kvöld. Framlelði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gönfiul eldhúsinnrétting með vaski fæst fyrir lítið. Á sama stað til sölu nýlegur ísskápur og eldavél. Uppl. í síma 30052.______________________________ Hárrækt, megrun, vítamíngreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð m/leyser, rafm. nuddi og akupunktur. Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275,11275. Krossgátuunnendur! Heimiliskrossg. og heilabrot auka ánægjuna í sumar- leyfinu, einnig gerum við nafnspjöld. Prentstofan, Hverfisg. 32, s. 23304. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið virka daga frá kl. 9-18. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577. 3ja manna tjald með himni og fortjaldi til sölu, einnig Emmaljunga barna- kerra. Uppl. í síma 666838, Mánaðargamalt 7 feta billjarðborö til sölu, kostar nýtt 40 þús., selst á 30 þús. Uppl. í síma 91-30442. Sen-King blástursofn, fyrir 10 bakká, til sölu, verðtilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5919. Til sölu er nýr bilasími í handtösku, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 26450 kl. 9-16 eða 675088 e. kl. 18. Til sölu golfkylfur í mjög góðu lagi, þrjár trékylfur og níu jámkylfur, selst á kr. 25 þús. Uppl. í síma 92-15098. Gott hústjald til sölu, 5-6 manna, verð 4.000. Uppl. í síma 43391. ■ Oskast keypt Eyja Metal. Gamall metall kaupist staðgr.: ál, ryð- frítt stál, kopar, messing, brass. Kom- um á staðinn og gerum tilboð. Sími 617881 frá kl. 12-18 alla virka daga. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Steypuverksmiðjan Ós óskar eftir tóm- um brettum til kaups. Uppl. gefur Kristján í síma 651444. Óska eftir litið notuðu golfsetti. Uppl. í síma 84170 í dag og annað kvöld. Útidyrahurð og karmur óskast. Uppl. í síma 36894 og 75923. ■ Verslun Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút- ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst- sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos- fellsbæ, sími 91-666388. Til sölu nýlegur vörulager úr fatabúð. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 92-13812. ■ Fyrir ungböm Ferköntuð leikgrind til sölu, verð 4 þús., Chicco baðborð, verð 3 þús., Snugli magapoki, verð 1500. Uppl. í síma 91-12144. __________ Emmaljunga kerruvagn með burðar- rúmi til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-673451. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára reynsla í leðurfataviðgerðum. Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52,2. hæð, sími 91-21458. Geymið auglýsinguna. ■ Heimilistæki Sjónvarp og þvottavél. 3 ára Zanussi þvottavél og 2 ára Thompson 22" stereosjónvarp með fjarstýringu. Uppl. í síma 79795. ■ Hljóðfæri Til sölu Land-Rover, mandólín, 12 strengja, er yfir 200 ára, eina af þess- ari gerð á landinu, einnig nýuppgerð harmóníka, tilvalin fyrir byrjendur eða skemmtanir. S. 93-41493 á kv. Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, sími 688611._________________________ Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk- ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Yamaha trommusett til sölu. Uppl. í síma 10939 e.kl. 17. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Farmiði til Kaupmannahafnar 10.-31. ágúst selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-19689. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560. Vantar húsmuni. Viltu selja vel útlítandi húsmuni, allt fyrir heimilið og skrifstofuna? Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6 c, Kópavogi. Tekkborðstofuhúsgögn til sölu, skenk- ur með gleri, borstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 91-72486 eftir kl. 19. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. ■ Tölvur Macintosh MAC INT OSH. Seljum allan hugbúnað, hröðunarspjöld og minnis- stækkanir, harða diska og bakhjarla, skjái, „scannera", „faxtæki" og „plottera", net-tengi og mótöld, kapla og hugbúnað fyrir gagnaflutning milli Mac og PC, disklinga, prentborða og dufthylki. PóstMac hf„ símar 39922 og 666086. Macintosh-þjónusta. • Islenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefhugagna, fréttabréfa og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl. • Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Amlgaelgendur, athugið! Til sölu auka- drif, aukaminni o.fl. frá Datel. Hringið og fáið verðlista sendan. Uppl. í síma 91-52792. Til sölu Amiga 500 með skjá og prent- ara. Uppl. í síma 672287. Prentari óskast. Vil kaupa góðan nála- prentara, raðtengdan (serial), verð- hugm. 10-12 þús. Uppl. í síma 17466 e.kl. 16. Sinclair Spectrum 48 k til sölu, yfir 100 leikir og 2 stýripinnar fylgja. Uppl. í síma 97-31316 fyrir kl. 16. Ega skjár og Ega skjákort til sölu. Uppl. í síma 23743. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1 /2 árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. ■ Ljósmyndun Canon vika! Mikið úrval af ljósmynda- vörum, Nikon, Vivitar, Canon og síð- ast en ekki síst Scotch filmum. Fókus hfi, sími 15555, Týli, sími 10966. ■ Dýrahald Tilboð óskast í 9 góðar kýr, einnig mjaltavélar, mjólkurtank og pressu. Selst allt saman. Einnig kemur til mála leiga á fullvirðisrétti í 4 ár. Til- boð sendist Jóni G. Jónssyni, Skarði, Skarðsströnd, Dalasýslu, 371 Búðard. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. Isl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030. 6 tryppi á aldrinum 1-4 vetra til sölu. Uppl. gefur Guðjón í síma 95-37939 á kvöldin milli kl. 20-22. Hey til sölu, beint af teignum, verð 11 kr. kg. Uppl. í síma 98-66051. Scháfer-hvolpar til sölu, ættartafla fylgir. Uppl. í síma 95-36541 eftir kl. 20. ■ Vetrarvörur Einn góður fyrir veturinn. Ski-doo Blizz- ard vélsleði til sölu, árg. ’82, 58 ha„ góður og vel með farinn. Verð 180.000. Upplýsingar í síma 97-41225 e. kl. 14. ■ Hjól__________________________ 26" kvenreiöhjól til sölu, svo til ónot- að, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 78325. Til sölu hjól, Suzuki GSX 600F ’88, ekið 3.700 km. Verð 490 þús. Uppl. í síma 91-13177 eða 73542. BMX hjól til sölu, freestyle. Uppl. í síma 21239 eftir kl. 17. ■ Vagnar Combi Camp 500 til sölu, mjög sérstak- ur tjaldvagn sem hentar mjög vel ís- lenskum aðstæðum, stór dekk og hátt undir vagni. Mikið flutningsrými. Selst á sanngjömu verði. Sími 671141 eftir kl. 17. Freedom hjólhýsi m/fortjaldi, eldavél, vaski, fataskáp, inniljósi o.fl. á kr. 230 þús., engin útborgun, 12 mán. raðgr. Vélar og þjónusta, sími 91-83266. Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla. Uppl. í síma 44905 og 642040. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Sambyggð trésmiðavél eða borðsög óskast. Uppl. í síma 78725. ■ Byssur Til söiu Remington 1187, svo til ný, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 74259 e. kl. 17. M Flug________________________ Verslunarmannahelgin. Fjölskylduhá- tíð Flugmálafél. verður í Múlakoti um helgina. Fjölbreytt flugdagskrá og grillveisla að venju. Allir velkomnir. ■ Veröbréf Vill einhver lána ungri konu 270 þús. í 4 mánuði gegn tryggingu og vöxtum í 4 mánuði? Ef svo er sendið svar til DV fyrir 9. ágúst, merkt „Hjálp 270". ■ Sumarbústaðir Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri- og tengibún., einnig handslökkvit., reykskynj. og eldvarnateppi. Ólafur Gíslason, Sundab. 22, s. 84800. Við höfum sérhæft okkur í reykrörum fyrir sumarbústaði, samþykktum af Brunamálastofnun. Blikksmiðja Benna, Hamraborg 11, sími 45122. ■ Fyrir veiðimemi Lax- og silungsveiðileyfi til sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. • Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús. • Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir, nýtt veiðihús. • Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil- ungs- og sjóbirtingsám. Uppl, i Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Veiðimenn og aðrir ferðamenn. Seljum veiðileyfi í Hrísavatn við Dalvík, lax, bleikja og urriði, góð veiði, verð að- eins kr. 1500 hálfur dagur, gisting og allar veitingar í Sæluhúsinu. Veiði- klúbburinn Afglapar og Sæluhúsið Dalvík. Uppl. í síma 96-61488. Laxveiði i Skotlandi. Eigum nokkrar stangir lausar í ánni Tweed í október og nóvember. Fallegt umhverfi. 1. flokks gisting á veiðihóteli. 30 mínút- ur £fá Edinborg. Flug og bíll. Laxveiði og verslunarferð. Ferðabær, s. 623020. Lax- og sjóbirtingsveiðileyfi. Seljum veiðileyfi í Ytri- og Eystri-Rangá, veiðihús og golfvöllur í nágrenninu. Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090, og í Hellinum, sími 98-75235. Laxveiðileyfi í Langá til sölu hjá Stangaveiðifél. Hafiiarf., 5 stangir 23.-26. ágúst og 5 stangir 8.-10. sept- ember. Uppl. í síma 51210. Skrifstofa fél. er opin þriðjud. 8. ágúst kl. 18-19. Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann- kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum 91-656394 og 93-56706. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi, þægileg rúmgóð herb/setust., fallegt umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi, fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789. Laxá í Aðaldal. Vegna forfalla er laus 1 stöng dagana 11.-15. ágúst á Laxa- mýrarsvæði. Uppl. í síma 91-621930 eða 685618.__________________________ Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Veiðim. Silungaflugur, kr. 60, veiði- stígvél, kr. 2595, Silstar hjól, stangir, vöðlur, kr. 3430. Op. laug. 10-14. Vers- lið hagkv. Sport, Laugav. 62, s. 13508. Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði- hús. Uppl. í síma 93-51191. Nýtt! Laxahrogn til sölu í snyrtilegum pakkningum. Veiðivon, Langholts- vegi 111, s. 91-687090.______________ Veiðimenn, ath. Úrvals laxa- og sil- ungamaðkar til sölu. Uppl. i síma 91-689332. Úrvals laxa- og silungamaökar til sölu. Sími 91-53141. Geymið auglýsinguna. Veiðlmenn. Höfum til sölu úrvals lax- og silungsmaðka á góðum kjörum. Verð 20 kr. og 15 kr. Uppl. í síma 41671. Úrvals laxa- og sllungamaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapó- teki), sími 91-30848. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412. Geymið auglýsinguna. Laxamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-35584. ■ Fyiirtæki Góður söluturn í vesturborginni til leigu eða sölu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 22178. ■ Bátar 13 feta hraðbátur til sölu, 105 ha Chrysler mótor, ganghraði 45-50 míl- ur, verð 200 þús., og 4 ný 33" dekk á 5 gata felgum, verð 30 þús. S. 92-12452. Kajakar til sölu. Vatna- og áakajakar, ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91- 624700 milli kl. 9 og 17 og 985-29504. Tilboð óskast i 8 tonna bát úr tré með bilaða vél og 160 tonna þorskkvóta. Sendið nöfn og síma í pósthólf 173,260 Njarðvík. Til sölu 20-25 linur, 5 mm, ásamt plast- bölum, selst í einu lagi. Uppl. í síma 97-56640. ____________ 20 faðma snurvoð til sölu. Uppl. í síma 97-71586. ■ Vídeó Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu myndbandst. á kr. 100. Myndbandal. Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur- bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. ■ Varahlutir Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrife. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar- alhliða bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bílapartar hf., Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, MMG Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tre- dia ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, BMW 728, 323i, 320, 316, Peugeot 504, ’80 Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Start hf., bílapartasala, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i ’82, MMC Colt ’80-’86, Ford Fiesta ’87, Cordia ’83, Lancer ’80, Galant ’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Mazda 626 ’80, Chevrolet Monza ’86, Camaro ’83, Charmant ’84, Charade ’87 turbo, Toy- ota Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Lada Samara ’87, Nissan Cherry ’85 og Su- baru E 700 ’84. Kaupum bíla til nið- urr. Sendum. Greiðslukortaþj. • Varahlutir í: Audi 100 CC ’83, ’84, ’86, MMC Pajero ’85, Sunny ’87, Micra ’85, Charade ’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, Galant ’85 b„ ’86 d„ Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 ’84, Escort ’86, MMC Colt turbo ’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE ’82, Lancer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 dísil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81. • Gufuþvottur á vélum á kr. 480. Bílapartasalan Lyngás sfi, símar 652759/54816. Drangahraun 6, Hf. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43870. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. i Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON simi 688806 — Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.