Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 32
44 FÖSTUDAGUR4. ÁGÚST 1989. Afmæli Áslaug Herdís Úlfsdóttir Áslaug Herdís Úlfsdóttir, fulltrúi á Hagstofu íslands, Þrastamesi 2, Garöabæ, verður fimmtug á mánu- daginn. Hún fæddist aö Úlfljótsvatni í Grafningi. Áslaug Herdís giftist 30.3.1%1 Guðna Þorvarði Tómasi Sigurðs- syni húsasmíðameistara, f. 27.3. 1939, syni Sigurðar Sveins Sigur- jónssonar sjómanns og Óskar Dagó- bertsdóttur húsmóður. Dóttir Áslaugar og Guðna er Vil- borg Guðnadóttir, f. 7.2.1961, nemi í stjómmálafræði við HÍ, búsett í Garðabæ, gift Páli Ágúst Ásgeirs- syni, f. 10.9.1960, vélaverkfræðingi og er þeirra dóttir Albína Hulda Pálsdóttir, f. 5.10.1982. Systkini Áslaugar Herdísar em Unnur Gréta Úlfsdóttir, f. 30.6.1932, starfsstúlka hjá íslenskum aöal- verktökum í Keflavik, gift Gunnari Guðmundssyni; Edda Ulfsdóttir, f. 10.6.1933, sjúkrahði á St. Jósepsspít- ala í Hafnaríirði, gift Hallbimi Berg- mann; Nanna Úlfsdóttir, f. 25.2.1936, kennari við Fóstmskólann í Reykja- vik; Sverrir Úlfsson, f. 10.11.1937, birgðastjóri Hagkaups í Reykjavík, kvæntur Svandísi Hallsdóttur; Kol- brún Úlfsdóttir, f. 28.11.1945, banka- starfsmaður hjá Sparisjóði Aðal- dælaí Suður-Þingeyjarsýslu, gift Jóhannesi Haraldssyni, og Geirlaug Halla Úlfsdóttir Mears, f. 9.1.1952, hótelstýra í Weymouth í Bretlandi, giftPeterMears. Foreldrar Áslaugar Herdísar: Úlf Jón Skúli Jónsson, lögfræðingur og skrifstofumaður hjá Landsvirkjun við Ljósafoss, f. 12.7.1906, d. 30.6. 1973, og Vilborg Kolbeinsdóttir, fyrrv. kennari við Ljósafossskóla, f. 27.10.1909. Foreldrar Úlfs voru Magnús Jóns- son, prófessor, háskólarektor og ráðherra, og kona hans, Harriet Edith Isabell Bonnesen, dóttir Gottlieb Heinrich L. Bonnesen, stór- kaupmanns í Kaupmannahöfn. Magnús var sonur Jóns, b. á Úlf- ljótsvatni, Þórðarsonar, b. á Úlfljóts- vatni, Gíslasonar, b. á Úlfljótsvatni, Eiríkssonar, b. á Þúfu í Ölfusi, Brynjólfssonar, lögréttumanns á Ölfusvatni, Jónssonar, lögréttu- manns á Reykjum í Ölfusi, Ás- mundssonar, smiðs á Minni-Völlum á Landi, Brynjólfssonar, lögréttu- manns á Skarði, Jónssonar, lög- réttumanns á Skarði, Eiríkssonar, b. á Klofa á Landi, Torfasonar, sýslumanns í Klofa, Jónssonar. Móðir Jóns á Úlfljótsvatni var Sig- ríður Gísladóttir, b. á Villingavatni, Gíslasonar, b. í Ásgarði í Gríms- nesi, Sigurðssonar, bróður Jóns, prests á Rafnseyri, afa Jóns forseta. Móðir Gísla á Villingavatni var Steinunn Eiríksdóttir, systir Gísla á Úlfljótsvatni. Móðir Sigríðar var Þjóðbjörg Guðnadóttir, b. í Reykja- koti í Ölfusi, Jónssonar, ættfoður Reykj akotsættarinnar. Móðir Magnúsar prófessors var Þómnn, systir Guðmundar, b. í Ell- iðakoti, afa Gríms Norðdahl á Úlf- arsfelli. Þómnn var dóttir Magnús- ar Norðdahl, prests í Meðallands- þingum, Jónssonar, prests í Hvammi í Norðurárdal, Magnús- sonar, sýslumanns í Búðardal, Ket- ilssonar. Móðir Magnúsar sýslu- manns var Guðrún Magnúsdóttir, systir Skúla landfógeta. Móðir Magnúsar Norðdahls var Guðrún Guðmundsdóttir, sýslumanns í Svignaskarði, Ketilssonar, bróður, samfeðra, Magnúsar í Búðardal. Móðir Þómnnar var Rannveig Egg- ertsdóttir, prests í Stafholti, Bjama- sonar landlæknis Pálssonar. Móðir Eggerts var Rannveig Skúladóttir landfógeta Magnússonar. Bróðir Vilborgar er Arinbjörn Kolbeinsson læknir. Vilborg er dótt- ir Kolbeins, b. og hreppstjóra á Úlf- ljótsvatni og síðar trésmiðs í Reykjavík, Guðmundssonar og konu hans, Geirlaugar Jóhanns- dóttur. Kolbeinn var sonur Guðmundar, b. í Hlíð í Grafningi, Jónssonar. Móðir Guðmundar var Solveig, systir Jóns, langafa Halldórs Lax- ness. Solveig var systir Einars, lang- afa Vals leikara og Garðars Gísla- sona, föður Guðmundar alþingis- manns. Solveig var dóttir Þórðar, b. á Vötnum í Ölfusi, Jónssonar og konu hans, Ingveldar, systur Þjóð- bjargar á Villingavatni. Ingveldur var einnig systir Gísla, langafa Vil- borgar, ömmu Vigdísar Finnboga- dóttur. Annar bróðir Ingveldar var Guðmundur, langafi Ólafs, afa Ólafs Ólafssonar landlæknis. Guðmundur var einnig langafí Lilju, ömmu Karls Kvaran hstmálara. Bróðir Ingveldar var einnig Jón, langafi Konráðs, langafa Júhusar Hafstein borgarfuhtrúa. Ingveldur var dóttir Guðna, b. í Reykjakoti í Ölfusi, Jóns- sonar, ættföður Reykjakotsættar- innar. Móðir Kolbeins var Katrín, systir Jóns, langafa Ólafs Ragnars Gríms- Áslaug Herdís Úlfsdóttir. sonar. Katrín var dóttir Gríms, b. á Nesjavöhum í Grafningi, Þorleifs- sonar, ættföður Nesjavahaættar- innar. Móðursystir Vhborgar var Mar- grét, móðir Jóhanns Hannessonar kristniboða. Geirlaug, móðir Vh- borgar, var dóttir Jóhanns, b. á Nesjavöhum, Grímssonar, bróður Katrínar, föðurömmu Arinbjamar. Móðir Geirlaugar var Katrín Guð- mundsdóttir, systir Guðrúnar, langömmu Ólafs Ragnars Gríms- sonar. Áslaug Herdís tekur á móti gest- um á heimili sínu eftir klukkan 20 áafmæhsdaginn. Til hamingju með afmælið 5. ágúst Signrhnrg Sigi»rhjorns<lftf.tirT 0Q g|«g Tjarnarbraut 9, Egilsstöðum. Hólmfriður Sigurjónsdóttir Þinghólsbraut 53, Kópavogi. 50 df3 AJolf HflralHoKnn, oc óra írabakka 18, Reykjavík. Karl Steinberg Steinbergsson, D . . 0;-Miðvangi 145, Hafnarfirði. Petnna Hjorleifsdottir, Guðbrandur Valtvsson Erluhrauni ?1, Hafnarfirði. Uuonrandur vaitysson, ^ ’ Hhöarvegi 84, Njarðvik. Guðrún Aðalsteinsdóttir, , Kópavogsbraut 82, Kópavogi. 80 3r3 Jóhanna Jóhannsdóttir, Sigtryggur Jörundsson, Anna M. Þorsteinsdóttir, Shfurgötu 8A, ísafirði. Þverási 12, Reykjavík. Sigtryggur verður aö heiman á af- mæíisdaginn en tekur á móti eest- um ásamt konu sinni, Hjálmfríði /tr\ Guðraundsdóttur, á 75 ára afmæli old hennar laugardaginn 19.8. klukkan .. 16.00 i Akogessalnum, Sigtúni 3, , « a- RovViavftT Austurbraut 13, Hofn i Hornaflrði. Keytyavut. GoDeen Ann Hermannsson, Barmahhð 51, Reykjavík. Kolbeinn Andrésson, 75 ára Hjallahrauni 8, Hafnarfirði. Benedikt Steinþórsson, Jóhanna M. Jóhannesdóttir, Kálfafelh I, Borgarhafnarhreppi. Dalbraut 20, Reykjavík. Guðrún Helga Pálsdóttir, Garðar Benediktsson, Nönnugötu 16, Reykjavik. Hjallabraut 33, Hafnarfirði. örn Agnarsson, Stefan Guðmundsson. Hólagötu 35, Njarðvíkum. Hvanneyrarbraut 34, Siglufirði. Sigurbjörg Ólafsdóttir, Cð ó|*o Magnea Erla Ottesen, UW ai a Smáratúni 2. Keflavík. Sigurður Kristjónsson, FI^$t^U,Á^!Íg1^r’SOíc_A Munaðarhóh 10, Neshreppi Hjallabraut 4, Hafnarfirði. Sigríður Guðlaugsdóttir, Trausti Aðalstemn Eghsson, Álfhólsvegi 37, Kópavogi. Vahargerðx 22, Kopavogi. Hún verður ekki heima á afmælis- daginn. Guðni Gústafsson Guðni Gústafsson bifreiðastjóri, th heimihs að Víkurbraut 10, Grindavík, verður fimmtugur á sunnudaginn. Guðni fæddist í Grindavík, ólst þar upp og hefur átt heima þar aha tíð. Hann var th sjós á unghngsár- unum, á milhlandaskipi og á shd, en hefur lengst af starfað sem bif- reiðastjóri hjá Hraðfrystihúsi Grindavíkur. Guðni starfar nú hjá Hraðfrystihúsi Þórkötlustaða. Guðni kvæntist 30.1.1972 Guð- björguTorfadóttur verkakonu, þau eiga tvær dætur, Guðbjörgu Ólínu Guðnadóttur, f. 18.9.1974 og Önnu Lára Guðnadóttur, f. 26.6.1978. Stjúpsynir Guðna frá fyrra hjóna- bandi konu hans era Ingi Torfi Sig- urðsson, f. 14.3.1964, kvæntur Sig- ríði Jónsdóttur, en þau búa í Svíþjóð og eiga eina dóttur, Irisi Ósk, f. 2.10. 1988, og Brynjólfur Valgarður Sig- urðsson, f. 30.8.1965, í sambúð með Dóru Waldoff og eiga þau einn son, Sigurð Ragnar, f. 13.3.1987. Albróðir Guðna er Guðlaugur Gústafsson, sjómaður í Grindavík. Hálfsystir Guþna er Lára Marels- dóttir, húsmóðir í Grindavík. Foreldrar Gttðna: Guðbjörg Guðný Guðlaugsdóttir húsmóðir og Gústaf Pálsson múrari. Guðni var sjö ára er hánn missti föður sinn en stjúpfaðir hans var Marel Eiríksson sem einnig er látinn. Guðni verður ekki heima á af- mæhsdaginn. Guðni Gústafsson. Eggert Ásgeirsson Eggert Ásgeirsson skrifstofustjóri, Bergstaðastræti69, Reykjavík, verður sextugur á sunnudaginn. Eggert er fæddur í Reykjavík og ólst upp þar og á Nesi við Seltjöm. Hann lauk stúdentsprófi 1949, lauk prófi í sænsku 1958, var í námi í Statens Institut fór Folkhálsan í Stokkhólmi 1955-1956 og lauk þar hehbrigðis- fuhtrúaprófi. Eggert var í námi í háskólanum í Berkeley í Kalifomíu 1960, var fuhtrúi í borgarlæknis- embættinu 1955-1969, fram- kvæmdastjóri Rauða kross íslands 1969-1981 og vann við ráðgjafar- þjónustu 1981-1982. Hann hefur ver- ið skrifstofustjóri Sambands ís- lenskra rafveitna frá 1982. Eggert var stundakennari í Iðnskólanum í Reykjavík 1963-1%7 og í Hjúkrunar- skólanum 1971-1974. Hann samdi reglugerð um hehbrigðiseftirht 1970, var framkvæmdastjóri Þjóð- arátaks gegn krabbameini 1981-1982 og gerði athugun á og samdi rit um sjúkraflutninga 1%2. Eggert kvænt- ist 27. febrúar 1960 Sigríði Dag- bjartsdóttur, f. 8. júní 1937, fram- kvæmdastjóra Tannlæknafélags ís- lands. Foreldrar Sigríðar era Dag- bjartur Lýðssön, f. 1906, d. 1957, kaupmaður í Rvík, frá Hjallanesi á Landi, og kona hans, Jórunn Ingi- mundardóttir, f. 1911, fráKaldár- holti í Holtum. Dagbjartur og Jór- unn em bæði af Víkingslækjarætt. Böm Eggerts og Sigríðar em: Ás- geir, f. 6. nóvember 1%2, háskóla- nemi í Munchen, sambýliskona hans er Beate Keher heymleys- ingjakennari; Dagur f. 21. janúar 1965, háskólanemi í Osló, sambýlis- kona hans er Jóhanna Kristín Jóns- dóttir hstdansnemi; Auður, f. 10. ágúst 1968, háskólanemi. Dóttir Egg- erts er Ingibjörg, f. 15. maí 1955, skrifstofumaður í Mosfehsbæ, sam- býlismaður hennar er Kristján Júl- íus Kristjánsson verkstjóri og eiga þau tvö böm, Hjalta Stefán, f. 27. desember 1981, og Andreu, f. 3. júní 1989. Bróðir Eggerts er Páh Þórir f. 22. apríl 1931, yfirlæknir á barnageð- dehd Landspítalans og Hringsins, kvæntur Lám Ingólfsdóttur, starfs- manni Flugleiða, og eiga þau íjögur böm. Foreldrar Eggerts em Ásgeir Guð- mundsson, f. 31. ágúst 1899, d. 1935, lögfræðingur í Rvík, og kona hans, Friede Pálsdóttir Briem, f. 7. október 1900. Föðursystir Eggerts er Val- gerður, amma Skúla Ólafs hagfræð- ings. Ásgeir var sonin- Guðmundar, útvegsb. í Nesi á Seltjamamesi, Ein- arssonar, b. á Bollagörðum, Hjartar- sonar. Móðir Ásgeirs var Kristín Ólafsdóttir, b. í Nesi, Þórðarsonar og konu hans, Valgerðar, systur Guðmundar, langafa Hans, fóður Gunnars, forstjóra IBM. Valgerður var dóttir Gunnlaugs, b. í Breiðholti í Reykjavík, Brynjólfssonar. Móðir Gunnlaugs var Margrét Gehisdóttir, b. á Mýrum í Skriðdal, Jónssonar, bróður Jóns pamfhs, ættföður Pam- fílsættarinnar, langafa Guðlaugar, móður Einars Kvaran. Móðurystir Eggerts er Þórhhdur, móðir Sigurðar Líndal, prófessors og forseta HÍB, og Páls Líndal dehd- arstjóra, föður Bjöms, aðstoðar- bankastjóraLandsbankans. Móður- bræður Eggerts em Helgi sendi- herra og Eggert Ólafur, prent- smiðjustjóri í Eddu. Friede er dóttir Eggert Asgeirsson. Páls Briem amtmanns. Bróðir Páls amtmanns var Eiríkur prestaskóla- kennari, faðir Eggerts í Viðey, afa Eggerts stærðfræðiprófessors. Ann- ar bróðir Páls var Ólafúr, alþingis- maður á Álfgeirsvöllum, fyrsti for- maður Framsóknarflokksins, faðir Þorsteins, prófasts og ráðherra, og Ingibjargar, konu Björns Þórðar- sonar forsætisráðherra, föður Þórð- ar ríkissaksóknara. Systir Páls var Kristín, kona Valgarðs landsféhirð- is, móðir Ingibjargar, konu Jóns Þorlákssonar forsætisráðherra, og Maríu Kristínar, móður Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra og ömmu Magnúsar Thoroddsen og Helgu Kress. Páh amtmaður var sonur Eggerts Briem, sýslumanns á Reynistað, Gunnlaugssonar Briem, amtmanns á Grund, ættföður Briemættarinnar. Móðir Páls var Ingibjörg Eiríksdóttir, sýslumanns í Kohabæ, Sverrissonar og konu hans, Kristínar Ingvarsdóttur, b. á Skarði, Magnússonar. Móðir Krist- ínar var Ingibjörg Eiríksdóttur, b. í Bolholti, Jónssonar, ættföður Bol- holtsættarinnar. Brúðkaups- og starfsafmæli Ákveðið hefur verið að birta á afmælis- og ættfræðisíðu DV greinar um einstaklinga sem eiga merkis brúðkaups- eða starfsafmæli. Greinarnar verða með áþekku sniði og byggja á sambæri- legum upplýsingum og fram koma í afmælisgreinum blaðs- ins en eyðublöð fyrir upplýsingar afmælisbarna liggja frammi á afgreiðslu DV. Upplýsingar varðandi brúðkaups- eða starfsafmæli verða að berast ættfræðideild DV með minnst þriggja daga fyrir- vara. Það er einkar mikilvægt að skýrar, nýlegar andlitsmyndir fylgi upplýsingunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.