Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 34
46
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989.
Afmæli
Til hamingju með afrnælið 6. ágúst
90 ára
Björg S. Jóhannasdóttir, Reynimel 22, Reykjavík.
85 ára
Vilbergur Pétursson, Hrafiústu við Kleppsveg, Reykjavík.
75 ára
Guðmundur Eyjólfsson, Hrafiústu viö Kleppsveg, Reykjavík. Magnús Bjarnason, Skálavík, Stokkseyri. Sigursteinn ólafsson, Spóarima 4, Selfossi.
70 ára
Þuriður Katarmusardóttir, Galtarvik, Skilmannahreppi. Kristján Samsonarson, Efstasundi 14, Reykjavik. Björgvin Sigurðsson, Birkihlið 46, Reykjavík.
60 ára
Sigurhörður Frimannsson, Sólvöllum 17, Akureyri. Jónas Björnsson, Frostafold 135, Reykiavík.
50 ára
Hihiur Sóiveig Arnoidsdóttir, HáalÉdtisbraut 18, Reykjavík. Ásrún H. Kristinsdóttir, Fellsmúla 17, Reykjavík. Magnús Stefánsaon, Hlíðargötu 30, Búðahreppi.
40 ára
Auöunn Kjartansson, Álfheimum 60. Reykjavlk. Steingeröur Hilmarsdóttir, Háaleitisbraut 16, Reykjavík. Matthildur Guömundsdóttir, Fagurhólstúni 10, Grundarfiröi. Magnús Skarphéðinsson, Heáisgötu 13, Hafnarfirði. Sæunn Gestsdóttir, Eyjardalsá, Bárðdælahreppi. Michael Jón Clarke, Grænumýri 6, Akureyri. Helgi Bernódusson, Kaplaskjólsvegi 65, Reykiavík. Jóhann Helgason, Austurströnd 6, Seltjamamesi. Ragnhiidur K. Sandhoit, Hverafold 132, Reykjavík.
Magnús Ó. Kjartansson
Magnús Ólafur Kjartansson mynd-
listarmaöur, Laugamestanga 62,
Reykjavík, er fertugur í dag. Magn-
ús er fæddur í Reykjavík og ólst upp
í Kleppsholtinu. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR1969 og námi í
Myndlista- og handíðaskóla íslands
1972. Þá var hann við nám hjá próf-
essor Richard Mortensen við Lista-
akademiuna í Kaupmannahöfn í
þrjú ár. Magnús var kennari í
Myndlista- og handíðaskóla íslands
1978-1982. Hann var búsettur í Búð-
ardal 1982-1984 og vann þá jöfnum
höndum við myndlist og leiklist.
Hann hefur hins vegar verið búsett-
ur í Reykjavík frá 1984 og unnið þar
við myndlist, auk þess sem hann
tekur þátt í rekstri keramikgallerís-
ins KOGGU að Vesturgötu 5 í
Reykjavík. Magnús hefur haldið
íjölda einkasýninga og tekið þátt í
samsýningum hér heima og erlend-
is. Hann hélt sýningu í Norræna
húsinu 1972, tók þátt í alþjóðlegri
sýningu listskólanema í Lúxemborg
sama ár sem fulltrúi MHÍ og hlaut
þá verðlaun, sýndi í Ljubliana 1973,
tók fyrst þátt í haustsýningu FÍM á
Kjarvalsstöðum 1973 og sýndi á
Kjarvalsstöðum sama ár ásamt
fimm öðrum ungum myndlistar-
mönnum, sýndi á Kjarvalsstöðum
1976, í Gallerí Sólon íslandus 1978,
í Gallerí Djúpinu tvisvar sinnum
1979, í Nýlistasafninu 1980, í List-
munahúsinu 1982, á Jörfagleði í
Búðardal 1983, í GaUerí Borg 1984, í
Listmunahúsinu 1985 og í Sao Paulo
biennal sama ár, i Gallerí Borg við
Austurstræti 1987, á sýningunni ís-
lensk list í Sophieholm í Danmörku
1988 og í GaUerí Boj, Stokkhólmi,
sama ár, í PuUtzerhóteUnu í Amst-
erdam 1989 og í American-Scandina-
vian GaUery í New York sama ár.
Magnús kvæntist 1970 Kolbrúnu
Björgólfsdóttur, f. 18. mars 1952,
leirUstarmanni. Foreldrar Kolbrún-
ar eru BjörgóUur S. Sveinsson, d.
1967, verkstjóri á Stöðvarfirði, og
kona hans, Kristín Helgadóttir.
Böm Magnúsar og Kolbrúnar eru
Elsa Björg, f. 21. desember 1978, og
Guðbrandur, f. 23. mars 1989. Systk-
ini Magnúsar era Guðbrandur Þór-
ir, f. 22. september 1941, læknir á
Vífiisstöðum, og á hann tvö böm
með fyrrv. konu sinni, Línu Kragh,
Kjartan, f. 11. október 1966, ogEy-
dísi Grétu, f. 7. febrúar 1970; Magda-
lena Margrét, f. 9. október 1944,
myndUstarkona, gift Ingólfi Óskars-
syni.
Foreldrar Magnúsar era Kjartan
Guðbrandsson, f. 9. júní 1919, d. 6.
febrúar 1952, flugmaður, og kona
hans, Eydís Hansdóttir, f. 27. nóv-
ember 1917. Kjartan var sonur Guð-
brands, forstjóra ÁTVR í Reykjavík,
Magnússonar, b. á Hömram á Mýr-
um, Sigurðssortar, b. á Hömrum,
Bjamasonar, b. í Þykkvabæjar-
klaustri, Jónssonar, b. í Eystri-Dal,
Jónssonar, fóður Jóns í Hlíö, lang-
afa Sveins, föður sandgræðslustjór-
anna Páls og Runólfs, fóður Sveins
landgræðslustjóra. Móðir Guð-
brands var HaUfríður Brandsdóttir,
prests í Ásum í Skaftártungu, Tóm-
assonar. Móðir Brands var Herdís
Bjömsdóttir, systir Ólafar,
langömmu Vigdísar, móður Gríms
Helgasonar, forstöðumanns hand-
ritadeUdar Landsbókasafnsins, fóð-
ur Vigdísar rithöfundar. Móðir
Hallfríðar var Guðrún Jónsdóttir,
systir Ásgeirs, afa Ásgerðar Búa-
dóttur myndUstarmanns. Móðir
Kjartans var Matthildur Kjartans-
dóttir, b. á Búðum, bróður Jóns í
Amartungu, langafa JúUusar Sól-
nes. Annar bróðir Kjartans var Ein-
ar, afi Lúðvíks Kristjánssonar sagn-
fræðings, fóður Vésteins rithöfund-
ar. Þriðji bróðir Kjartans var Jón
þjóðskjalavörður, afi Loga Guð-
brandssonar, framkvæmdastjóra
Landakotsspítala. Kjartan var son-
ur Þorkels, prests áStaðastað, Ey-
jólfssonar. Móðir Þorkels var Guð-
rún Jónsdóttir, prests og skálds á
Bægisá, Þorlákssonar. Móðir Kjart-
ans var Ragnheiður Pálsdóttir, pró-
fasts í Hörgsdal, Pálssonar, föður
Páls, langafa Péturs Sigurgeirsson-
ar biskups. Dóttir Páls prófasts var
Valgerður, amma Sigurðar Pálsson-
ar vígslubiskups. Móðir MatthUdar
var Sigríður, systir Kristínar, konu
Jóns í Amartungu. Sigríðin: var
dóttir Kristjáns, b. í Amartungu,
Þorsteinssonar og konu hans, Guð-
rúnar Þorleifsdóttur, læknis í
Bjamarhöfn, Þorleifssonar, langafa
Erlu, móður Þórunnar Valdimars-
Magnús Ólafur Kjartansson.
dóttur sagnfræðings.
Eydís er dóttir Hans, múrara-
meistara í Rvík, Bjarnasonar, b. í
Hruna, Ólafssonar, b. á Keldunúpi,
Sigurðssonar, bróður Sigurðar, afa
Siggeirs Lárassonar á Klaustri og
langafa arkitektanna Helga og Vil-
hjálms Hjálmarssona, Sveins Run-
ólfssonar landgræðslustjóra og
Brypju Benediktsdóttur leikstjóra.
Móðir Bjama var Elín Bjamadóttir,
systir Bjama í Hörgsdal, afa Helga
Þorlákssonar skólastjóra, fóður
Þorkels prófessors. Móðir Hans var
Guðrún Hansdóttir Wium, systir
Sigríðar, langömmu Hauks Gunn-
arssonar, íþróttamanns Reykjavík-
ur 1989. Móðir Eydísar var Magða-
lena Eiríksdóttir, b. á Eyvindarstöð-
um á Alftanesi, bróður Jóns, afa
Jóns Tómassonar borgarlögmanns.
Eirikur var sonur Tómasar, b. á
Eyvindarstöðum, Gíslasonar og
konu hans, Elínar Þorsteinsdóttur,
lögregluþjóns í Rvík, Bjamasonar
og konu hans, Ragnheiðar Ólafs-
dóttur ljósmóður, systur Stein-
gríms, langafa Bjarna Snæbjörns-
sonar læknis. Móðir Magðalenu var
Vigdís Jónsdóttir, útvb. á Sviðsholti
á Álftanesi, Gíslasonar, bróður
Tómasar. Móðir Vigdísar var Júl-
íana ljósmóðir Jónsdóttir, verslun-
armanns í Rvík, Benjamínssonar og
Ragnheiðar Ólafsdóttur, móður
Elínar Þorsteinsdóttur.
Finnur þú fimm breytingai? 14
Góðan dagl Þá hefst húsmæðraleikfimin: Setjið hendur fyrir aftan
hnakka, beygið hnén...
hamingju
7. ágúst
Gunnar Ásgeirsson,
Krosseyrarvegi 11. Ha&arfirði.
Ágústu Guðlaugsdóttir,
Frakkastíg 5, Reykjavík.
Hermann Búason,
Ánahlíð 4, BorgamesL
Hrefna Júiiusdóttir,
Bjarkarbraut 1, Dalvlk.
Kagnheiður Guðmundsdóttir,
Austurvegi 61, Selfossi.
Lúðvik Daviösson,
Ásláksstöðum, Vatnsieysustrandar-
hreppl.
Ingólfur Kristjánsson,
Fjarðarbraut 65A, Stððvarhreppi.
Andrés Guönason,
Langholtsvegi 23, Reykjavík.
Svavar Óiafsson,
Stakkholti 3, Seykjavík.
ara
Kristján Guðmundsson,
Miðtúni 46, Reykjavík.
Gunniaugur 1>. Kristinsson,
Hamarsstíg 12, Akureyri.
Ragnar Malmquist,
Furulundl 3C, Akureyri.
Hlíf Samúelsdóttir,
Markarilöt 24, Garðabæ.
Benedikt Jónasson,
Dynskógum 11, Egilsstöðum.
Sóiveig Gestsdóttir,
Hjarðarslóð 4D, Ðalvík.
Hannes Haraldsson,
Akurgerði 5B, Akureyri
Ingibjörg Jónsdóttir,
Holtasell 40, Reykjavík.
Guðjón Steindórsson,
Bakkahlíð 45, Akureyri.
Garðar Jónasson,
Árholti 9, Húsavík.
Kristín Jónsdóttir,
Beykihlíö 19, Reykjavík.
Hanna Júliusdóttir,
Hásteinsvegi 21, Vestmannaeyjum.
Nafn:.........
Heimilisfang:.
Myndirnar tvær virðast
við fyrstu sýn eins en þegar
betur er að gáð kemur í ljós
að á myndinni til hægri hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi fimm
atriði skaltu merkja við þau
með krossi á hægri mynd-
inni og senda okkur hana
ásamt nafni þínu og heimil-
isfangi. Að tveimur vikum
liðnum birtum við nöfn sig-
urvegara.
1. H.C.M. stereoferðatæki
með tvöföldu segulbandi að
verðmæti kr. 5.785,-
2. E.T.G. útvarpsklukka að
verðmæti kr. 1.400,-
Verðlaunin koma frá Sjón-
varpsmiðstöðinni hf., Síð-
umúla 2, Reykjavík.
Merkið umslagið með
lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? 14
c/o DV, pósthólf 5380,
125 Reykjavík
Sigurvegarar fyrir tólftu
getraun reyndust vera:
1. Eiríkur Stefán As-
geirsson
Heiðarási 25 110 Reykjavík
2) Málfríður Daníels-
dóttir
Háteigi 19 230 Keflavík