Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Síða 37
49 ,0.rn TSÍIOA J» fniDAŒUT^Ö'íí FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. Dansinn dunar á listunum þessa vikuna. Leðurblökudans- inn trónir á toppi New York-list- ans, Jive Bunny og félagar eru í feikna sveiflu í efsta sæti Lund- únalistans og á Óháða listanum stígur Risaeðlan örstuttan stríðs- dans. De La Soul tókst ekki að hirða toppsætið af eðlunni þannig að nú eru það helst Pogues sem koma til greina sem næsta atriði á toppnum. í New York er ekki víst að Prince haldi toppsætinu til lengdar því nýja stórstjarnan vestra, Bobby Brown, sækir fast á toppinn með lag úr kvikmynd- inni Ghostbusters 2. Richard Marx er líka í miklum metum vestra um þessar mundir og skeiðar upp listann með nýtt lag. Kylie Minogue vantar herslu- muninn til að fara rakleitt á topp-. inn í Lundúnum en miðað við vinsældir hennar verður að reikna með að Jive Bunny og fé- lagar standist henni ekki snúning þó þeir snúist af miklum móð. -SÞS- LONDON 1. (3) SWING THE MOOD Jive Bunny & The Mastermixers 2. (-) WOULDN’T CHANGE A THING Kylie Minogue 3. (1 ) YOU'LL NEVER STOP ME FROM LOVING YOU Sonia 4. (2) T00 MUCH Bros 5. (10) FRENCH KISS Lil Louis 6. (6) DON'T WANNA LOSE YOU Gloria Estefan 7. (5) ON OUR OWN Bobby Brown 8. (4) LONDON NIGHTS London Boys 9. (7) AIN'T NOBODY (REMIX) Rufus and Chaka Khan 10. (8) WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler 11. (9) BACK TO LIFE Soul II Soul 12. (14) DAYS Kirsty McColl 13. (34) POISON Alice Cooper 14. (11) SUPERWOMAN Karyn White 15. (23) KICK IT IN Simple Minds 16. (28) DO YOU LOVE WHAT YOU FEEL Inner City 17. (17) A NEW FLAME Simply Red 18. (13) LICENCE TO KILL Gladys Knight 19. (-) LANDSLIDE OF LOVE Transvision Vamp 20. (15) V00D00 RAY A Guy Called Gerald NEW YORK 1. (2) BATDANCE Prince 2. (5) ON OUR OWN Bobby Brown 3. (4) SO ALIVE Love And Rockets 4. (10) RIGHT HERE WAITING Richard Marx 5. (1 ) TOY SOLDIERS Martika 6. (8) ONCE BITTEN TWICE SHY Great White 7. (7) LAYYOUR HANDSON ME Bon Jovi 8. ( 9 ) I LIKE IT Dino 9. (13) GOLD HEARTED Paula Abdul 10. (6) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red ÓHÁÐI LISTINN 1. (1) STRÍÐIÐ ER BYRJAÐ OG BÚIÐ Risaeðlan 2. ( 2 ) SAY NO GO De La Soul 3. (4) LOVESONG Cure 4. (6) SHE'S SO YOUNG The Pursuit Of Happiness 5. (-) BLUE HEAVEN Pogues 6. (3) YOUNGBLOOD Daisy Hill Puppet Farm 7. (9) TIFFANYS Prefab Sprout 8. (10) NEVER ENOUGH Jesus Jones 9. (-) BREATH Per Ubu 10. (8) HERE COMES YOUR MAN Picies Prince - dansinn stiginn í New York. Skattaskemmtun Fyrir nokkru var skýrt frá þvi að leiðtogar eyjaskeggja á Grænhöfðaeyjum hefðu hug á að kaupa hið íslenska skatta- kerfi og flytja það heim til sín. Og eftir uppgjörið frá skattin- um, sem landsmenn fengu sent á dögunum, kemur engum á óvart að kerfið sé eftirsótt. Kerfi, sem hækkar skattapró- sentu á landsmönnum jafnt og þétt án þess að þeir hreyfi hönd né fót, hlýtur að vera gulls ígildi hvar sem er í heimin- um. Og ekki skemmir jafnréttisandi kerfisins fyrir; börn og gamalmenni eru skattpínd eins og aðrir en þessir hópar hafa verið ónýtt tekjulind um áraraðir. Og síðast en ekki síst er þetta skattakerfi okkar með skemmtilegri skattakerf- um eins og sést best á þeirri gamansemi að senda fólki ávísanir upp á nokkrar krónur eða þá rukkun upp á túkall Tom Petty - tunglsýkin sækir á. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) BATMAN............Prince/Úr kvikmynd 2. (2) THE RAW ANDTHE COOKED .................Fine Young Cannibals 3. (3) HANGIN'TOUGH.NewKidsontheBloc 4. (8) REPEATOFFENDER.........Richard Marx 5. (6) FULLMOONFEVER............TomPetty 6. (4) DON'TBECRUEL...........Bobby Brown 7. (5) GIRLYOU KNOWIT'STRUE.MilliVanilli 8. (7) WALKINGAPANTHER.........L.L.CoolJ 9. (9) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul 10. (11) TWICESHY.............Great White sem hægt er aö greiða með jöfnum afborgunum í fimm mánuði. Ef þetta er ekki spaugsamt kerfi er slíkt ekki til. En það má ekki gleymast ef af sölu á kerfmu verður að selja höfunda þess með því úr landi því þeir menn eru á slíku alheimsplani í skattheimtu að okkur er ekki stætt á að sitja að þeim ein. Allt stendur í stað á DV-listanum þessa vikuna, óbreytt staða í fimm efstu sætunum frá síðustu viku. Og plöturnar þar fyrir neðan, sem hækka sig örlítið, eru gamlir kunningj- ar sem verið hafa á listanum um margra vikna skeið. Eng- in ný plata kemur inn að þessu sinni, hins vegar tvær sem verið hafa á listanum áður. -SþS- Ný Dönsk - vígalegir bandamenn. Gloria Estefan - tvíeggjað vopn. Bretland (LP-plötur ísland (LP-plötur (1) BANDALÖG Hinir & þessír (2) BJARTAR NÆTUR... Hinir & þessir (3) LISTIN AÐ LIFA Stuðmenn (4) LOOKSHARP! (5) THE MIRACLE Queen (8) APPETITE FOR DESTRUCTION (10) BATMAN ....Prince/Úrkvikmynd (6) ANEWFLAME Simply Red (Al) DISINTEGRATION... (Al) HITS10 Hinir & þessir 1. (-) CUTS BOTH WAYS...........Gloria Estefan 2. (1) ANEWFLAME.................SimplyRed 3. (2) THETWELVE COMMANDMENTSOF DANCE ........................London Boys 4. (6) TEN GOOD REASONS.........Jason Donovan 5. (3) DON'TBECRUEL.............BobbyBrown 6. (4) CLUB CLASSICS VOL. ONE...SoulllSoul 7. (8) VELVETEEN............TransvisionVamp 8. (7) APPETITEFORDESTRUCTION...GunsN'Roses 9. (15) STREET FIGHTING YEARS...SimpleMinds 10. (9) BATMAN..............Prince/úrkvikmynd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.