Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 39
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. Spakmæli 51 Skák Jón L. Árnason Á svæðis- og Norðurlandamótinu í Finnlandi á dögunum kom þessi staða upp í skák Margeirs Péturssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og fmnska stór- meistarans Heikki Westerinen: 21. Rxg6! fxg6 22. Be6+ Kg7 Eða 22. - Hf7 23. Hf2 og leppunin ræður úrshtum. Hins vegar ekki 23. Hfl?? Dxe6! 24. dxe6 Hxfl+ og nú vinnur svartur! 23. Dc3+ Rf6 24. H£2 Bd7 25. gxf6+ Kh7 26. f7 De7 27. Hf6 og Westerinen gafst upp. Norski stórmeistarinn og knattspymu- hetjan Simen Agdestein sigraði á mótinu með 9,5 v. en Margeir, Bent Larsen og Yrjöla deildu 2. sæti með 8,5 v. og verða aö líkindum aö tefla um sæti á milli- svæðamóti. Bridge ísak Sigurðsson í gær var lesandinn settur í spor vest- urs í vöminni og í dag fær hann aftur að spreyta sig í vöm gegn sama samn- ingi, fjórum spöðum suðurs. Aðeins skoð- ist sagnir, hönd vesturs og norðurs (blinds). Sagnir gengu þannig og útspil vesturs í byrjun var lauftía. Sagnhafi á slaginn í blindum, spilar spaðagosa, hleypir honum og þú átt slaginn á spaða- drottningu. Hvað nú? * 3 V 109853 ♦ ÁD84 + 543 Norður Austur Suður Vestur 1 G Pass 44 p/h Suður á a.m.k. 6 spaða ef marka má stökk hans og sennilega annan hvom rauðu ásanna (ef hann á þá báða er hvort eð er ekki hægt að bana samningnum). Svo hægt sé að bana samningnum þarf austur annaðhvort að eiga hjartaás eða ÁD í tígli. Mun liklegra er að austur eigi hjartaásinn en bæði ÁD í tígli. Er því ekki rétt að spila hjartadrottningu? Ekkert hggur á, hví ekki að gefa félaga tækifæri á að tjá sig. Þú tekur einfaldlega spaðaásinn og austur gefur þér kall í tígh. í þessu tilfelh hefði það gefið spihð að spila hjartadrottningu þvi þá hefði sagnhafi getað fleygt tigh i flórða laufið. * ÁD V DG42 ♦ 9532 + 1098 ♦ G108 V K6 ♦ K107 + ÁKI * K976 V Á7 ♦ G6 + 762 Krossgáta Lárétt: 1 víddar, 8 magur, 9 gild, 10 fisk- ur, 11 sjó, 12 seðlar, 13 keyrði, 14 kallaði, 16 skotra, 18 nudd, 19 komast, 20 mæna. Lóðrétt: 1 planta, 2 votlendi, 3 löður, 4 hafna, 5 svertingjana, 6 gljúfur, -7 megn, 12 sterk, 13 tryhtir, 14 spmnga, 15 svelg- ur, 17 mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vangá, 6 vá, 8 eija, 9 les, 10 skál- ar, 13 tál, 14 aska, 16 flón, 18 um, 19 rakk- ar, 21 brú, 22 urin. Lóðrétt: 1 vestur, 2 al, 3 Njáll, 4 gala, 5 ála, 6 verkur, 7 ás, 11 káfar, 12 lamin, 15 snar, 17 óku, 20 kú. Lalli og Lína SlökkviJið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvihö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. ágúst -10. ágúst 1989 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarflaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulitrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki tíl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadehd) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ahan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeOsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvOiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartLmi Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeOd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 4. ágúst Stormbræla á síldarmiðunum nyðra Menn kvíöa erfiðri afkomu, ef sama síldarleysið helst Virðuleiki: hæfileikinn til að líða illa án þess að nokkur verði þess var. Earl Wilson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aha daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dihons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkxrkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga th fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í sima 52502. Þjóðminjasafn ísiands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarflörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og- Vestmannaeyjum thkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síödegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað ahan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er rólegur dagur framundan svo þú ættir að nota tímann og klára það sem hefur setið á hakanum hjá þér. Þú verður að vera snar í snúningum ef eitthvað mikhvægt kemur upp á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ríkir spenna á heimilinu fyrri hluta dagsins en hður þjá. Þetta verður dagur þar sem gamlir og imgir hjálpast að. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta verður spennandi dagur í samskiptum við aðra. Þú verður að gæta tungu þinnar. Haföu samband við einhvem sem þú þekktir einu sinni. Nautið (20. apríl-20. maí): Fólk er mjög thbúið th þess að hlusta á þig. Vertu viss um að yfirkeyra ekki fólk í skoðunum þínum og áhti. Happatöl- ur eru 8, 16 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þeim sem em fæddir í tvíburamerkinu gengur yfirleitt vel að umgangast þá sem yngri em. Eldra fólk er ekki sam- vinnuþýtt. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það er ekki víst að hlutimir veröi eins og þú óskaöir helst. Sérstaklega ekki í samskiptum við fólk sem þú þekkir htið. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þér getur reynst erfitt að koma saman áætlvm sem öðrum fmnst vafasöm. Haltu þig við þín sjónarmið ef þú heldur að þau séu rétt. Me>jan (23. ágúst-22. sept.): Leggðu þig niður við að leysa vandamál þinna nánustu í rólegheitum. Vertu ekki gagnrýninn nema þú sért viss í þinni sök. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við erfiðum degi. Vandamáhn verða stærri en svo að þú ráðir við þau upp á þitt eindæmi. Happatölur em 11, 22, og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að notfæra þér innsæi þitt í garð annarra. Nú er tími th ákvarðana en ekki kæruleysis. Hagsýni er mikhvæg í persónulegum samskiptum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að njóta þess að hressa upp á andlegt ástand þitt. Reyndu að takast á við mikhvæg mál. Varastu misskilning í vinskap. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breytingar á áætlun þinni geta verið pirrandi en nauðsynleg- ar þegar th lengdar lætur. Reyndu að styðja við bakið á þeim sem em ósjálfstæðari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.