Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Qupperneq 40
52 FÖSTUDAGUR 4. ÁGIJST 1989. Mánudagur 7. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (9) (Raccoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigriður Harðardóttir. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir (Garbage Pail Kids). Bandariskur teikni- myndaflokkur. Krakkahópur, sem breytt hefur útliti sinu með ótrú- legum hætti, lætur sér fátt fyrir brjósti brenna i baráttu sinni fyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Leikraddir Magnús Öl- afsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn í báða skó (Ever De- creasing Circles). Breskur gam- anmyndaflokkur með Richard Briers í aðalhlutverki. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Afmælishátið i Vestmannaeyj- um. Umsjón Árni Johnsen. 21.15 Fréttahaukar (Lou Grant). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 22.05 Hljómleikar Kristjáns Jóhanns- sonar. Upptaka frá tónleikum Kristjáns í Háskólabíói þann 25. febrúar sl. Við hljóðfærið er Lára Rafnsdóttir. 22.25 Skýjadans (Cloud Waltzer). Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Gordon Flemyng. Aðalhlutverk Kathleen Beller og Francois De Paul. Ung blaðakona, sem er að ná sér eftir erfið veikindi, fer til Frakklands til að ná tali af auðug- um ævintýramanni. I upphafi verður henni lítið ágengt en þeg- ar ástin kemst í spilið tekur at- burðarásin nýja stefnu. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 0.05 Útvarpstréttir í dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 i bái og brand. Fire Sale. Gaman- mynd um fjölskyldu sem ekki er alltaf sammála en verður að standa saman fjölskyldufyrirtæk- isins vegna. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rob Reiner og Sid Caesar. 18.55 Myndrokk. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innskotum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um viða veröld. 20.00 Mikki og Andrés. Uppátektar- semi þeirra félaga kemur allri fjöl- skyldunni í gott skap. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragöi. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Óviðjafnanlegur hol- lenskur framhaldsmyndaflokkur. 22.10 Dýraríkið. Wild Kingdom. Ein- staklega vandaðir dýralífsþættir. 22.35 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Banda- rískur spennumyndaflokkur, Að- alhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. 23.25 Vlö rætur eldfjallsins. Under the Volcano. Þetta er með þekktari myndum sem leikstjórinn kunni, John Huston, hefur gert. Hún gerist í Mexíkó og segir frá lífi konsúls nokkurs sem er iðinn við að drekka frá sér ráð og rænu. Aðalhlutverk: Albert Finney, Jac- queline Bisset og Anthony Andrews. Bönnuðbörnum. 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ól- afsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur byrjar lest- urinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) (Áður á dag- skrá 1985.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Lesið úrforustu- greinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn - Garðyrkju- fræðsla í hálfa öld. Árni Snæ- björnsson ræðir við Grétar J. Unnsteinsson skólastjóra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Húsin i fjörunni. Hilda Torfadótt- ir. (Frá Ákureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 i dagsins önn - Ferðalög. Um- sjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Pelastikk eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardags- morgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Sjá kraftaverk ger- ast enn. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Með krökkun- um í aftursætinu. Sérstakur þátt- ur fyrir krakka sem sitja og láta sér leiðast í aftursætinu í bíl for- eldra sinna. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Gabriel Fauré. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í um- sjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi.) 18.10 Á heimleið. Umsjón: Sigurður Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Litli barnatíminn: Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi eftir Helga Guðmundsson. Höfundur byrjar lesturinn. (Endurtekinn frá morgni.) (Áður flutt 1985.) 20.15 Barokktónlist - Buxtehude, Bach, Telemann og Albinoni. 21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.30 Útvarpsságan: Sæfarinn sem sigraði Island. Þáttur um Jörund hundadagakonung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds- son les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á ferð og hugarflugi. Sagðar ferða- og þjóðsögur úr samtím- anum sem tengjast verslunar- mánnahelgi og ýmis verslunar- mannahelgarhljóð fylgja með. Umsjón: Freyr Þormóðsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1 00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Kristjánsson flytur. 9.03 Frændi minn er i feröalagi. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Umsjón: Árni Magn- ússon. 16.03 Ferðalög og fleiri lög. Svavar Gests fylgir ferðalöngum heim. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Heim i hlað með Skúla Helga- syni. 0.10 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1,00 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétfir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadottur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. Kl. 8.30 er fluttur stuttur veiðiþáttur Þrastar Elliða- sonar, með viðtölum og fréttum af veiði. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. Bibba í heimsreisu kl. 10,30. 14.00 Bjarnl Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstendur alltaf fyrir sínu. Bibba i heims- reisu kl. 17.30. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í sima 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þæglleg tónlist I klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. Iþróttadeildin og talmálsliðir 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlitkl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Nú er bara að taka saman tjaldiö og svefnpokann. Fylgst með um- ferðinni. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 19.00 Kristófer Helgason. Maður ungá fólksins. Kveðjur og óskalög. og gamanmál. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjaröargöngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangl baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Dýpið. E. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Búseti. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannslns. 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 FRAT. Þáttur með illa blönduðu efni í umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guðmunds- sonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 7.00Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoble. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Stelngrimur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. SK/ 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. Framhálds- flokkur, 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 SaleoftheCentury. Spurninga- leikur. 18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk- ur. 19.30 Christian Licorice Store. Kvik- mynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Ævintýraseria. íaS? MQVIES 13.00 The Grey Fox. 14.35 The Last of the Red Hot Drag- ons. 15.00 Treasure Island. 17.00 A Little Romance. 19.00 The Holcroft Covenant. 21.00 The Adventures of Buckaroo Banzai 22.45 McCabe and Mrs. Miller. 01.00 Alien. 03.00 The Adventures of Buckaroo Banzai. EUROSPORT ★ 9.30 Sundkeppni. 10.30 Bifhjólaiþróttir. Grand Prix keppni í Bretland 11.30 Hestafþróttir. 12.30 Golf. Swedish Open. 14.30 Bifhjólaiþróttir. Grand Prix keppni í Bretland 15.30 íþróttakynning Eurosport. 16.00 Heimslelkar. 17.00 Bilasport. Shell International Motor Sport. 18.00 Golf kvenna. 19.00 Eurosport - What a Week! Litið á helstu viðburði liðinnar viku. 20.00 Box.Ali gegn Spinks. 21.00 Bifhjólaiþróttir. Grand Prix keppni í Bretland 22.00 Heimsleikar. S U P E R CHAN N EL 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 Foley Square. 18.00 High Chaparral. Vestraþáttur. 18.55 Cassie og Co. Sakamálaþáttur, 19.50 Fréttir og veöur. 20.00 Discovery Zone. 21.00 Discovery Zone. 22.00 Fréttir, veöur og popptónlist. Sjónvarp kl. 22.25: Skýjadans Sjónvarpiö sýnir okkur í kvöld rómantíska mynd sem er tekin í Mnu fallega Dordognehéraði Suðvest- ur-Frákklands þar sem kastalar eru á hverju strái. Segir hér frá ástum bandarí- skrar blaðakonu og fransks vínframleiðanda sem hún ætlar að taka viðtal við. Meredith Tolhver, en svo heitir blaðakonan, er enn að ná sér eftir dularfull veik- indi þegar hún heldur af stað til að ræða við Mnn fág- aða og snoppufríða vín- bónda, Francois de Paul. Stúlkan er hka að reyna að bijótast undan ofurvaldi föður síns. Francois de Paul er af- skaplega Médrægur maður sem aldrei fyrr hefur veitt blaðamanni áheym, hvað þá viðtal. Spurmngin er þessi: Hverrng getur Mered- ith brotist í gegnum vamar- múrana og dregið upp raun- sanna mynd af honum? Hvert er leyndarmál þessa huggulega manns? Blaðakonan og vinbóndinn bregða sér upp í háloftin. Lykhlinn að leyndardó- munum virðist búa í dálæti Frakkans á loftbelgjum. En þá kámar nú heldur gama- Mð fyrir stúlkuna því hún er logandi flugMædd. Þá hræðslu verður hún að yfir- vinna. KatMeen Beher leikur blaðakonuna en Francois- Eric Gendron vínbóndann. Ámi Johnsen segir okkur frá Vestmannaeyjum í Sjón- varpinu í kvöld. Sjónvarp kl. 20.30: Safírar í silfurhring Vestmannaeyjabær á 70 sagnir í lifanda lifi. ára afmæh á þessu ári og Einhver írægasti Eyja- afþvi tilefifi hefur veriö efnt maður núlifandi er ArM til margvíslegra hátíða- Johnsen, blaðamaður og halda, m.a. heimsótti Spán- söngvari. Hann hefur tekið arkóngur Eyjamenn þegar saman sjónvarpsþátt um hann var hér á landi í síð- heimabyggð sína og verður asta mánuði. hann sýndur i kvöld. Þar Vestmannaeyjar hafa átt fara saman svipmyndir úr þvílámaðfagnaaðþarhafa mannhfi og sögu eyjanna. löngumbúiðhinirskeramti- Veröur þar vafalaust legustu menn, sjóarar og minnst á þjóðhetjurnar og skáld, margir hvetjir goð- aðra góða menn. Stöð 2 kl. 17.30: í bál og brand Síðdegismynd Stöðvar 2 segir frá fjölskyldu sem lyndir ekki saman en þar getur heldur ekki hver án annars verið. Höfuðpaur- armr eru tveir bræður og fáum við að fylgjast með for- kostulegum uppátækjum þeirra. Bræðumir eru í óðaönn að reyna að bjarga fjöl- skyldufyrirtækinu frá gjaldþroti. Um leið verða þeir að sanna að þeir séu sanrnr karlmenn. Björgun- araðgerðir þeirra eru vita- skuld kolólöglegar og að auki stjörnugalnar. Þeir fá sér brunatryggingu og með hjálp hennar og ruglaðs frænda, sem heldur að heimsstyijöldin síðari standi enn sem hæst, tekst þeim að bjarga því sem bjargað verður. Þrír þekktir og traustir gamaMeikarar fara með Sid Caesar leikur brjálaðan frænda á Stöð 2. hlutverkin í mynd þessari, þeir Alan Arkin, Rob Reiner og Sid Caesar. Leikstjóri er enginn annar en Arkin sjálfur. Þrátt fyrir alla þessa góðu krafta er myndm algjör hörmung, að sögn hand- bókar Maltins. Segir þar að hún komi óorði á ósmekk- legheitin. En dæmi hver fyr- ir sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.