Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Side 42
54
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989.
Föstudagur 4. ágúst
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi (32) (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.15 Litli saegarpurinn (Jack Hol-
born). Tólfti þáttur. Nýsjálenskur
myndaflokkur i tólf þáttum. Aðal-
hlutverk Monte Markham, Ter-
ence Cooper, Matthias Habich
og Patrick Bach. Þýðandi Sigur-
geir Steingrimsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar (Eastenders).
Breskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
« 19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Þungskýjað að mestu - en léttir
til með morgninum. Fylgst er
með jeppaferð yfir Island, frá
vestasta odda landsins til hins
austasta. Dagskrárgerð Jón
Björgvinsson.
21.30 Valkyrjur (Cagney and Lacey).
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.20 Vinkonur (Old Enough). Banda-
risk biómynd I léttum dúr frá
1984. Leikstjóri Marisa Silver.
Aðalhlutverk Sarah Boyd, Rain-
bow Harvest, Neil Barry. Myndin
fjallar um tvær unglingsstúlkur.
Onnur er af efnuðu fólki komin
en hin býr við þrengri kost en
báðar þurfa þær að berjast við
fordóma til að fá að viðhalda vin-
áttunni. Þýðandi Þorsteinn Þór-
hallsson.
23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Skuggi rósarinnar. Specter of the
Rose. Skuggi rósarinnar er um
ballettflokk sem leggur upp I sýn-
ingarferð. Aðaldansararnir tveir
fella hugi saman og giftast. Þeg-
ar velgengni þeirra er i algleym-
ingi missir hann vitið. Hún vakir
yfir honum daga og nætur uns
hún fellur örmagna I djúpan
svefn. Með hníf í hendi dansar
hann „Skugga rósarinnar" yfir
sofandi konu sinni. Aðalhlutverk:
Judith Anderson, Michael Chek-
hov, Ivan Kirov og Viola Essen.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.00 Teiknimyndir. Fjörugar teikni-
myndir.
20.15 Ljáðu mér eyra... Fréttir úr tón-
listarheiminum, nýjustu kvik-
myndirnar kynntar og viðtöl við
erlenda sem innlenda tónlistar-
menn. Umsjón Pia Hansson,
20.50 Bemskubrek. The Wonder
Years. Gamanmyndaflokkur fyrir
aila fjölskylduna. Aðalhlutverk:
■«- Fred Savage, Danica McKellar
o.fl.
21.20 Svikahrappar. Skullduggery.
Burt Reynolds fer með aðalhlut-
verkið í þessari ævintýralegu
mynd sem greinir frá uppgötvun
hans og vinkonu hans I Nýju-
Gíneu. Þau finna ættbálk sem
nefndur er Tropi og samanstend-
ur af gæfum mannöpum. Mann-
lega eiginleika ættbálksins þarf
að sanna fyrir dómstólunum en
þá fyrst er hægt að forða honum
frá útrýmingu. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Susao Clark, Roger
C. Carmel, Paul Hubschmid og
Chips Rafferty.
23.00 i helgan sfein. Coming of Age.
Léttur gamanmyndaflokkur sem
fjallar um fullorðin hjón og lifs-
máta þeirra eftir að þau setjast I
helgan stein. Aðalhlutverk Paul
Dooley, Phyllis Newman og Al-
an Young.
23.25 Morðingi gengur aftur. Terror at
London Bridge. Árið 1888 féll
hinn geðveiki fjöldamorðingi,
Jack the Ripper eða Kobbi kvið-
ristir, fyrir skotum lögreglu-
manna. Atburðurinn átti sér stað
á Lundúnabrú en þegar Jack
féll I ána losnaði um stein i brúnni
og fór hann sömu leið og Jack.
Steinninn fannst aldrei, sama
hversu nákvæmlega áin var
kembd. Tæpum hundrað árum
eftir þennan atburð er Lundúna-
brú flutt til Arizona á frægar
söguslóðir. Skömmu áður en
brúin er reist I Arizona kemur
hinn glataði steinn loks í leitirnar
og er brúin vigð með pomp og
prakt. Á leið sinni til vígslunnar
verður ung stúlka á vegi árásar-
manns sem ræður henni bana.
Öll ummerki benda til þess að
hér sé á ferð morðingi sem muni
ekki láta sér nasgja þetta eina
morð. Aðalhiutverk: David Hass-
elhoff, Stephanie Kramer, Ran-
dolph Mantooth og Adrienne
Barbeau. Stranglega bönnuð
börnum.
1.05 Uppgjöf hvað... No Surrender.
Bresk gamanmynd sem gerist í
Liverpool. Fyrrverandi söngvari
gerist framkvæmdastjóri skugga-
legs næturklúbbs sem nokkrir
glæpamenn eiga. Sértil skelfing-
ar uppgötvar hann að forveri
hans i starfi hefur horfið spor-
laust. Aðalhlutverk: Michael
Angels, Avis Bunnage, James
Ellis, Elvis Costello o.fl. Strang-
lega bönnuð börnum.
Rás I
FM 92,4/93,5
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna
M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: Pelastikk eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur
Ólafsson les (4.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt miðvikudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa
siðar. Þriðji þáttur af sex í umsjá
Smára Sigurðssonar. (Frá Akur-
eyri) (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbðkin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og
gaman. Umsjón: Sigríður Arnar-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tðnlist á siðdegi - Liszt, Sten-
hammar, Gounoud, Chabrier,
Obradors og Cimaglia.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
14,03 Milli mála. Arni Magnússon á
útkikki og leikur nýju lögin. Ha-
gyrðingur dagsins rén fyrir þrjú
og Veiðihormð rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson, Lísa „Pálsdóttir
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Arthúr Björgvin Bolla-
son talar frá Bæjaralandi. - Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjððarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 í fjósinu. Bandariskir sveita-
söngvar.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp
beint I græjurnar. (Endurtekinn
frá laugardegi.)
00.10 Snúningur. Aslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið frá
mánudagskvöldi.)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
Rás 1 kl. 21.00:
Á Sumarvökunni í kvöld sem rituð var 1860.
kennir ýmissa grasa. Óskar Loks er lesið úr ferðasögu
Þórðarson Qytur frumsam- eftir annan 19. aidar mann,
inn minningaþátt sem hann Magnús skáld Grímsson.
nefnir Laugardagskvöld i Hann ferðaðist um ísland í
Iðnó. Þar bregður hann upp rannsóknarskyni 1848 og
mynd úr mannJifi og þá skrifaði bók þar um. Bók
sérstaJdega skemmtanalífi þessi þykir hin merkasta
Reykjavikur á hemámsár- heimild og hún var nýlega
unum. gefin út af Ferðafélagi Is-
Jón Þ. Þór les fyrri hluta lands til heiðurs Haraldi
ferðaþáttar eftír Guöbrand Sigurðssyni bókaverði. Þá
Vigfiisson, bókavörð í Bret- verða sungjn og leikin ís-
landi á síðustu öld. Þáttur- lensk Jög á Sumarvöku,
inn nefhist í Tíról og er úr svonaalvegeinsogveratier.
ferðasögu frá Þýskalandi
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn: Viðburðaríkt
sumar eftir Þorstein Marelsson.
Höfundur les lokalestur (9.)
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Ein-
arsson kynnir lúðrasveitartónlist.
21.00 Sumarvaka. a. Laugardagskvöld
I Iðnó. ðskar Þórðarson flytur
frumsaminn minningaþátt frá
stríðsárunum. b. Heimir, Jónas,
Vilborg og Þóra Stína syngja lög
við Ijóð eftir Davíð Stefánsson.
c.l Tíról. Ferðaþáttur eftir Guð-
brand Vigfússon, Jón Þ. Þór les
fyrri hluta. d. Savanná tríóið
syngur og leikur e. Lýsing Reyk:
holtsdals. Kafli úr nýútgefinni
Ferðabók Magnúsar skálds
Grímssonar fyrir sumarið 1848.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
0110 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
90,1
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
06.01 Á frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi á Rás 1.)
07.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp
Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00. Svæðisútvarp
Austurlands kl. 18.03-19.00
14.00 Bjami Ólafur Guömundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínum stað. Bjarni Ólafur stendur
alltaf fyrir sínu. Bibba í heims-
reisu kl. 17.30.
18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst
þér? Umferðarmálin efst á baugi.
Rætt við lögreglu og umferðar-
ráð.
Um að gera að koma athugasemd sinni
á framfæri T* síma 61 11 11.
Umsjónarmaður er Arnþrúður
Karlsdóttir.
19.00 Hitað upp. Kynnt undir helgar-
stemmningunni.
24.00 Troddu þér nu inní tjaldið hjá
mér. Samtengd næturvakt þar
sem allt er látið flakka.
Fréttir á Bylgjunnl kl. 8.00,10.00,12.00,
14.00,16.00 og 18.00. Fréttayfirlit
kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og
17.00.
14.00 .Margrét HrafnsdótUr. Margrét
stjórnar tónlistinni með duglegri
hjálpa hlustenda. Þægileg og
róleg tónlist milli kl. 18.10 og
19. Bibba I heimsreisu kl. 17.30.
Allar helstu upplýsingar um
verslunarmannahelgina.
19.00 Kristófer Helgason. kemur fólki
í helgarstuð. Oskalög og kveðjur.
24.00 Lækkaöu Ijósin beig...Nóttin er
ung og stuðið rétt að hefjast.
6.00 Tónlist fyrir þá sem eru ekki enn-
þá sofnaðir.
Fréttir á Stjömunni kl. 8.00,10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og 18.00.
Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00,
15.00 og 17.00.
12.30 Goðsögnin um G. G. Gunn. E.
13.30 Tónlist.
14.00 Tvö til fimm. með Grétari Miller.
17.00 Geðsveiflan með Alfreð J. Al-
freðssyni.
19.00 Raunir. Tónlistarþáttur i umsjá
Reynis Smára.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá
Björns Inga.
21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur i umsjá
Kidda kanínu.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
11.00 Steingrimur Ólafsson.
13.00 Höröur Amarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00 Siguröur Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
SK/
C H A N N E L
11.55 General Hospital.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.1-5 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Lady Lovely Locks. Teikni-
mynd.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
19.30 White Lion. Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur
22.30 Life’s Monst Embarrassing
Moments.
13.00 Wind in the Willows.
14.30 King of the Beasts.
15.00 Fatty Finn.
17.00 Maxie.
19.00 How to Marry a Millionaire.
21.00 The Pick-Up Artist.
22.30 The Boys Next Door.
00.00 The Hitchhiker.
00.30 Star 80
03.00 Maxie.
EUROSPORT
★. , ★
11.30 Kajakakeppni.
12.30 Blak.
13.30 Hestaiþróttir.
14.30 Ástralski fótboltinn.
15.30 Eurosport Menu.
16.00 Golf. Swedish Open.
17.00 Hafnabolti. Úr amerisku deild-
inni.
18.00 Kajakakeppni.
19.00 Blak.
20.00 Golf. Miðnætursólarbikar
kvenna.
21.00 Rugby. Hörkukeppni I áströlsku
deildinni.
22.00 Golf. Swedish Open.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Off the Wall. Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 The Global Chart Show. Tón-
listarþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 Ferðaþáttur.
18.25 Hollywood Insider.
18.50 Transmission.
19.45 Fréttir og veöur.
20.00 Chart Attack.
21.00 In Concerl. Billíe Holiday
22.00 Fréttir, veöur og popptónlist.
Rás 1 kl. 23.00:
f kringum
hlutina
Þátturinn í kringum Iilut-
ina er að þessu sinni helgað-
ur jeppamenningu og fjalla-
ferðum. Jeppaeign hefur
aukist mjög á undanfomum
ámm og æ fleiri leggja til
atlögu við fjöll og firnindi
og straumharðar ár. Það er
þó eldd hættulaust eins og
allir vita.
í þættinum í kvöld gefur
reyndasti vatnamaður
landsins, Sigurjón Rist
vatnamæhngamaður,
jeppamönnum leiðbeining-
ar varðandi akstur yfir ár
og fljót. Þá verður rætt við
eldri jeppakalla um breyt-
ingar á búnaði bílanna í
gegnum tíðina, frá ýsu-
Sigurjón Rist vatnamæl-
ingamaður gefur leiðbein-
ingar um akstur í ám á rás
1 í kvöld.
beinadekkjum gömlu land-
búnaðarjeppanna til 44
tommu monster mudder
dekkja ungu kynslóðarinn-
ar nú um stundir.
Mynd þessi segir frá ar séu í raun mannlegar.
nokkram fornleifafræðing- Burt Reynolds, sá gamli
' um í leiðangri á Nýju Gineu. kappi, fer ffemstur í flokki
Höfuðpaur hópsins heitir leikaranna sem hér koma
Susan og telur hún sig hafa við sögu. Honum til fullting-
komist á snoðir um „týnda is era Susan Clark, Roger
hlekkinn“ í þróunarsögu C. Carmel, Paul Hubschmid
mannsins. og Chips Rafíerty. Leikstjóri
Þarmeðer þóekkiöllsag- herlegheitanna er Gordon
an sögð. Konan hefur nefni- Douglas.
lega einnig fimdið áður Maltin segir myndina að-
óþekktan þjóðflokk af gæf- eins vera einnar og hálfrar
um apamönnum sem eru x stjörnu virði, enda mun
útrýmingarhættu. Eina handritshöfundurinn ekki
leiðin til að bjarga apa- haía viljaö leggja nafn sitt
mönnunum er að sannfæra við hana þegar upp var stað-
dómstóla um aö verur þess- iö.
Stöð 2 kL 23.25:
Morðingi
gengur aftur
Lögregla Lundúnaborgar
króaði Kobba kviðristu af
við Londonbrúna árið 1888
og kom á hann nokkram
skotum. Síðast sást til
Kobba þar sem hann steypt-
ist í Temsá og með honum
steinn úr brúnni. Og þar
með var hann allur. Eða
hvað...? Um það ijallar þessi
kvikmynd.
Tæpum eitt hundrað
áram síðar, 1985, era menn
í Arizona í Bandaríkjunum
að búa sig undir að vígja
Londonbrúna sem hefur
verið flutt yfir hafið og sett
saman, stein fyrir stein.
Ekkert vantar því steinn-
inn, sem Kobbi tók með sér
í vota gröfina, fannst á ár-
botninum og hefur verið
komið fyrir á sínum stað.
Kvöldið fyrir opnunarat-
höfnina er kona ein á gangi
yfir brúna og mætir þá
manni sem er klæddur eins
og Kobbi. Maðurinn drepur
konuna með einu hnífs-
bragði.
Líkið finnst daginn eftir
og lögreglan hefur rann-
David Hasselhoff og Step-
hanie í æsispennandi bar-
áttu viö Kobba kviðristu aft-
urgenginn.
sókn málsins. Morðinginn
lætur aftur til skarar skríða
og tekur nú að æsast leikur-
inn því allt bendir til að
Kobbi kviðrista sé genginn
aftur.
Aðalhlutverk í þessari
spennumynd leika David
Hasselhoff, Stephanie Kra-
mer, Randolph Mantooth og
Adrienne Barbeau. Leik-
stjóri er E.W. Swackhamer.