Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1989, Qupperneq 43
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1989. 55 Fréttir Skólavörðustígur 45: Viðbygging til- búin á næsta ári Stefnt er að að viðbygging við Skólavörðustíg 45 (Hábæjarhúsið) verði fokheld síðar á þessu ári og til- búin á næsta ári en eins og blaðið greindi frá hefur verið kvartað und- an sóðaskap á lóðinni undanfarin ár. ísak Vilhjálmur Jóhannsson, stjómarformaður ísbjargs hf„ sem keypti Skólavörðustíg 45, sagði að ráðist yrði í að hreinsa til á lóðinni strax eftir helgi og framkvæmdir hæfust stuttu síðar. Eins og áður sagði er vonast tii að hægt verði að taka húsið í notkun á næsta ári. Sagði Vilhjálmur að í rauninni hefði gamla húsið alltaf veriö hálf- byggt og verður viðbyggingin í beinu samræmi við það sem fyrir er, eða í gömlum og virðulegum stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið og að þeim húsum sem fyrir era á Skóla- vörðuholtinu. í viðbyggingunni er gert ráð fyrir nýttur, hvort þar veröi íbúðir eða einni skrifstofuhæð og tveimur íbúð- eitthvað annað. um. Ekki er alveg komið á hreint -GHK hvemig gamh helmingurinn verður Gott heilsufar í Árneshreppi Regma Thorarensen, DV, Gjögri: Heilsufar er gott í Árneshreppi enda búið að vera læknislaust þar í áratugi en læknir frá Hólmavík kem- ur hingað á nokkurra vikna fresti og lítur á hreppsbúa ef þeir óska þess. Ég sé óvíða hraustlegri böm en hér í hreppi. Þau era knáleg, frjálsleg og bráðdugleg enda taka þau snemma til hendinni við að hjálpa foreldrum sínum, læra að vinna og er ekki hrúgað á dagheimiii. Það þekkist ekki hér að böm séu með lykla um hálsinn til að komast inn á heunih sín eins og víöa í borg og bæ þar sem foreldramir telja sjálfum sér trú um að báðir veröi að vinna úti. Fimm einkaflug> » w - hafa keypt íyrrverandi FRU Ömars Ragnarssonar Guörmindur Daviðasan, DV, Sigiufir&: Nýlega fengu fimm menn á Siglu- firði einkafiugmannsskírteini. Þeir hófu nám hjá Flugskóla Akureyrar í fyrrasumar, tóku bóklega þáttinn í vetur en síðan var lokahnykkur- inn fijá þeim í sumar. Fimmmenningamir hafa keypt flugvél, Cessnu 182, sem liklega er frægust fyrir að vera fyrrverandi TF-FRÚ Omars Ragnarsspnar sem hann brotlenti á Esjunni. Þá hafa þeir sótt um að fa að byggja flugskýh en fengu þau svör frá Flugmálastjóm að skipulag vantaði af Siglufjarðarflugvehi. Þegar það lægi fyrir samþykkt af bæjarj'firvöldum væri ekkert því til fyrirstöðu að byggja fiugskýh. Þetta leiðir hugann að hvort ekki sé til skipulag flugvalla á lands- byggðinni. f MUriDU EFTIR ’ EERÐAGETRAUN - I Við vi}jum minna á að skilafrestur i Ferðagetraun DV III, sem birtist í Ferðablaði DV 26. júli, er til 12. ágúst. Misstu ekki af yinningi Framköllun sf., Lækjargötu 2 ogÁrmúla 30, gefúr 15 vinningshöfúm Wizensa alsjálfvirka 35 mm myndavél að verðgildi 3.500 kr. FACQFACD FACOFACO FACOFACÍ LISTINN A HVERJUM MÁNUDEGI o Mongolian barbecue Grensásvegi 7 4 hs sími 688311 Opið alla virka daga 18.00-23.30. >Laugard., sunnud 12.00-23.30. Þú'; stjórnar þipni eig- in matseld og borðar eins og þú getur í þig látiö fyrir aðeins .1. (Böm 6-12 1/2 verð og yngri 1/4 verö) barbecue Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir ALLTAF VINIR Hún er komin hér, hin frábæra mynd For- ever Friends, sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra, Garry Marshall. Það eru þaer Bette Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis í gegn I þessari vinsælu mynd. Aðalhl.: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray. Leikstj.: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Á HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 9. ATH.: Guðirnir hljóta að vera geggjað- ir 2 er núna sýnd i Bióhöllinni kl. 5, 7, 9 og 11. Sýningar sunnudag kl. 3: LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL SKÖGARÚF SAGAN ENDALAUSA Bíóböllin frumsýnir nýju James Bond-myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu i London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licencé to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David.TalisaSoto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTÍ LAGI Sýnd kl. 3. 5.7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÖLINN 6 Sýnd kl. 3, 5 og 9. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. MOONWALKER Sýnd kl. 3 KALLI KANÍNA Sýnd kl. 3 Háskólabíó KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS Erlend blaðaumsögn: „Er of snemmt að tilnefna bestu mynd árs- ins?" „Ein skemmtilegasta gamanmynd um baráttu kynjanna." New Yorker Magazine. Leikstjóri: Pedro Almodovar. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio Venderas og Julia de Serano. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Liaug^arásbíó A-salur frumsýnir: GEGGJAÐIR GRANNAR Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða friinu heima I ró og næði en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að nágrannar hans eru meira en lítið skrítnir. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverf- inu á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvern tlmann hafa hald- ið nágranna sína í lagi. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Carrie Fisher, Bruce Dern, Corey Feldman. Leikstj. Joe Dante (Gremlins, Inn- erspace). Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. B-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9 virka daga, laugardaga og sunnud. kl. 5, 7 og 9. ARNOLD Sýnd kl. 11 alla daga. C-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd kl. 9 og 11 virka daga. Laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Regnboginn Stórmyndin MÓÐIR FYRIR RÉTTI Stórbrotin mynd sem alls staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sinu að bana eða varð hræðilegt slys? Aðal- hlutverk: Meryl Streep og Sam Neill. Blaða- ummæli: „Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með." •—H.Þ.K. DV „Mynd fyrir þá sem enn hafa áhuga á virki- lega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." "■‘Al. Mbl. Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. SAMSÆRI Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. GIFT MAFlUNNI Sýnd kl. 3, 5 og 7. BLÓÐUG KEPPNI Sýnd kl. 9 og 11.15. BEINT A SKA j Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. j GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. I Stjömubíó ÆVINTÝRI MÚNCHHAUSENS Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÚPA MlN GEIMVERAN Sýnd kl. 3, 5, 9og11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKU Sýnd kl. 7. Veður Hæg breytileg átt og viöa léttskýjaö um austanvert landiö en suðvestan- gola og skýjað á Suðvesturlandi og Vesturlandi, fremur hlýtt í veðri. Akureyrí skýjað 6 Egilsstaðir léttskýjað 5 Hjarðames þokuruðn- ingur 6 Galtarviti alskýjað 6 KeflavíkurOugvöllur súid 9 Kirkjubæjarklausturþokumóba 8 Raufarhöfa skýjað 2 Reykjavík skýjað 8 Vestmannaeyjar alskýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki skýjað 15 Kaupmannahöfn skýjað 13 Osló skýjað 13 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfii léttskýjað 10 Algarve alskýjað 22 Amsterdam þoka 13 Barcelona skýjað 22 •Berlín skýjað 13 Chicago leiftur 26 Feneyjar þokumóða 16 Frankfurt skýjað 16 Glasgow skýjað 12 Hamborg skúr 13 London léttskýjað 12 LosAngeles heiðskirt 18 Lúxemborg þokumóða 15 Madríd heiðskírt 14 Malaga heiðskírt 22 Mallorca hálfskýjað 21 Nuuk súld 5 Orlando skýjað 26 Vín rigning 12 Valencia skýjað 22 Géngið Gengisskráning nr. 147 - 4. ágúst 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.490 58,650 58,280 Pund 95,581 95,843 96.570 Kan. dollar 49.794 49,930 49,244 Dönskkr. 8,0233 8,0463 7,9890 Norsk kr. 8,4891 8,5123 8,4697 Sænsk kr. 9,1177 9,1426 9,0963 Fi.mark 13,8176 13,8554 13,8072 Fra. franki 9,2027 9,2279 9,1736 Belg. franki 1.4889 1,4929 1,4831 Sviss.franki 36,2504 36,3496 36,1202 Holl. gyllini 27,6385 27,7141 27,5302 Vþ. mark 31,1772 31.2625 31,0570 it. lira 0,04327 0,04338 0,04317 Aust. sch. 4,4294 4,4415 4,4123 Port. cscudo 0,3727 0,3737 0,3718 Spá. peseti 0,4968 0,4982 0,4953 Jap.yen 0,42393 0.42509 0,4185 irskt pund 83,149 83,377 82.842 SDR 74,9491 75,1541 74,6689 ECU 64.4414 64,6176 64.4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. iFiskmaikaðirnir I Fiskmarkaður Hafnarfjarðar • , 3. ágúst seldust alls 28,733 tonn. Magn í Verð í krónum tonrtum Meóal Lægsta Haesta Þorskur 9,992 41,04 37,00 50,00 Þorskur(smár 0,016 15,00 15,00 15,00 Ýsa 10,429 56,13 35,00 82,00 Karfi 1,066 32,30 15,00 35,00 Ufsi 0,988 15,00 15,00 15.00 Steinbitur 2,967 37,02 20,00 48,00 Langa 0,809 36,00 36,00 36.00 Lúða 0,488 143,85 120,00 190,00 Koli 0,224 31,00 31,00 31,00 Skata 0,065 67,00 67,00 67,00 Keila 1,085 10,00 10,00 10,00 Skötuselur 0,699 151,52 148,00 161,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 3. ágúst seldust alls 8,935 tonn. Þorskur 2.609 48,21 44.50 51,00 Ýsa 0,035 26,09 22.00 35,00 Karfi 2,697 25,41 21.50 20,50 Ufsi 0,277 25.51 15.00 28,00 Steinbitur 0.524 33,73 26.00 40,59 Langa 0,829 29,27 28.00 30,00 lúða 0,177 242,28 220.00 265,00 Hlýri/Stembit- ur Skata 0.049 26,00 26,00 26,00 0,004 38,00 38,00 38,00 Langlúra 0,153 16,33 15.00 20,00 Grálúða 0,533 29,00 29,00 29,00 Öfugkjafta 0,616 16,15 15.00 17,00 Lax 0,064 200,00 200.00 200,00 Hurnar 0,257 770,82 461.00 999,00 Skötuselur 0.109 195,96 120,00 300,00 Nasta uppboð veröur þríðjudaginn 8. ágúst. 'Va veglnn!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.