Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 3
LAUGÁRDAGUR 19. ÁGÚST 1989. 3"- Áttþúnýlegan LadaSport? Þá gerum við þér tilboð sem erfitt eraðhafna - að skipta upp í Daihatsu Feroza, eins og fjöldi Lada Sport eigenda hefur nú þegar gert. mm - mi . . 77 KF i Daihatsu Feroza er alvöru jeppi, byggður á sjáfstæðri grind með bensineyðslu á við meðalstóran fólksbíl á sambærilegu verði. Feroza DX á aðeins: Kr. 1.072.300 stgr: kominn á götuna. 4 strokka fjórgengisvél 1600 cc 16 ventla, 5 gíra, vökvastýri, tvöfaldur veltibogi, 3ja punkta öryggisbelti framm í og aftur i. Sjálfstæö snerilfjöðrun með jafnvægisstöng að framan, heil hásing og fjaðrir að aftan. Vönduð innrétting, litað gler, hlutalæsing á drifi, driflokur og snúningshraðamælir. Feroza EL-II Kr. 1.122.700 stgr. kominn á götuna. Hér koma til viðbótar við búnað DX, veltistýri, sóllúga, lúxusinnrétting, voltamælir, hallamælir, stafræn klukka og hágæða útvarps- og segulbandstæki. Feroza EL-II sport Kr. 1.187.100 stgr. kominn á götuna. Hér kemur flaggskipið - einn með öllu og til viðbótar krómfeigur, krómað grill, krómaðir stuðarar að framan og aftan, krómaðir hliðarspeglar og krómaðir hurðarhúnar. Daihatzu Feroza - fullbúinn og fallegur jeppi á frábæru verði. Brimborg hf. Faxafen 8 , sími (91) 685870. P.S. Við mirmum á að vetur er í nánd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.