Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
13
Uppáhaldsmatur á sunnudegi
Fréttamaðurinn
með
kjúklingarétt
- Elín Hirst gefur uppáhaldsuppskrift
„Þessi kjúklingaréttur er í miklu
uppáhaldi hér á heimihnu og 'er
einmitt kjöriö að hafa kjúkhnga á
borðum þessa dagana þar sem þeir
fást nú á tilboðsverði," segir Elín
Hirst, fréttamaður á Stöð 2, en hún
gefur lesendum DV uppáhaldsupp-
skrift að þessu sinni.
Segist hún hafa gaman af því að
elda þegar tími gefist til en þar sem
eiginmaðurinn sé miklu betri mat-
reiðslumaður hafi hann oftar völd-1
in í eldhúsinu.
„Uppskriftinni að þessum kjúkl- \
ingarétti hefur verið breytt og hún
betrumbætt svona í gegnum tíðina
en þetta er mjög ljúffengur réttur.
dijon-bragðið passar sérlega vel við
kjúklinginn," segir Elín.
En hér kemur uppskriftin og er
hún ætluð fyrir fjóra.
Dijon-kjúklingur
2 litiir kjúkUngar
2 • -3 dósir sýrður rjómi
5-6 matsk. dijon-sinnep
brauðrasp
salt og pipar.
KjúkUngarnir eru hlutaðir niður
og þeir kryddaðir með salti og pip-
ar. Þá er búin til dijon-sósan. Sýrða
ijómanum og dijón-sinhepinu er
hrært vel saman og er kjúklinga-
bitunum velt upp úr blöndunni.
Brauðraspi er síðan stráð þétt
yfir báðar hUðar kjúkUngabitanna.
Þeir eru síðan brúnaðir í smjöri á
pönnu. Loks eru þeir settir í eldfast
mót og bakaðir í 180 gráða heitum
ofni í 30-40 mínútur (160° ef um
blástursofn er að ræða).
Síðan er sósan búin til úr brauð-
raspinu sem verður eftir á pönn-
unni, soðinu sem kemur af kjúkl-
ingnum í ofninum og afganginum
af dijon-blöndunni. Sósunni er heUt
yfir kjúkUnginn áður en hann er
borinn fram.
EUn segir hvít hrísgrjón og nýtt
brauð passa vel með þessum rétti.
Einnig segist hún gjaman nota ind-
versk brauð með en þau fást nú í
flestum matvöruverslunum.
-RóG.
DV-mynd JAK
Elín Hirst, fréttamaður á Stöð 2, býður upp á dijon-kjúkling.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans, f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík
og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m., verða lögtök
látin fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöldum utan stað-
greiðslu, álögðum 1989, skv. 98. gr., sbr. 109. og 110. gr. laga
nr. 75/1981, sbr. einnig 8. kafla laga nr. 45/1987.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt,
eignarskattur, lífeyristryggingagjald atvr. skv. 20. gr., slysatrygg-
ingagjald atvr. skv. 36. gr., kirkjugarðsgjald, vinnuéftirlitsgjald,
útsvar, verðbætur á ógreitt útsvar, aðstöðugjald, atvinnuleysis-
tryggingagjald, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmálagj., sérst. skattur
á skrifst. og verslunarhúsn., slysatryggingagjald v/heimilisstarfa
og sérstakur eignarskattur.
Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers konar gjaldhækkana og til
skatta sem innheimta ber skv. Norðurlandasamningi, sbr. lög nr.
111/1972.
Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan
hpcc timp
Reykjavík 16. ágúst 1989
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM
I BREIÐHOLTI
Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla
Fjölbrautaskólans í Breiðholti á haustönn 1989
Fer fram laugardaginn 26. ágúst kl. 10.00-14.00,
mánudaginn 28. ágúst kl. 16.00-19.30 og þriðjudag-
inn 29. ágúst kl. 16.00-19.30.
Athygli skal vakin á því að boðið er upp á nám á
öllum sviðum skólans:
1. Almennt bóknámssvið
2. Heilbrigðissvið
3. Flússtjórnarsvið
4. Listasvið
5. Tæknisvið
6. Uppeldissvið
7. Viðskiptasvið
Sími skólans er 75600.
Skólameistari.
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til
sýnis þriðjudaginn 22, ágúst 1989 kl. 13-16 í porti
bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík,
og víðar:
Tegundir Árg.
1 stk. Saab 900 turbo fólksb. 1986
5 stk. Volvo 244 fólksb. 1983-85
3 stk. Subaru 1800 station 4x4 1985-86
1 stk. Mazda 929 - 2000 fólksb. 1985
1 stk. Mazda 323150 station 1984
1 stk. Nissan Sunny Van 1985
1 stk. Fiat 127 Panorama 1985
1 stk. Peugeot 505 dísil station 1983
1 stk. Mitsubishi Pajero dísil 4x4 1984
1 stk. Ford Bronco 4x4 1979
1 stk. Suzuki Fox Samurai, sk.e.umfóhapp, 1989
1stk.MMCL300sendifb.4x4 . 1984
1 stk. Toyota HiAce sendib. 1983
1 stk. Ford Econoline E-150 sendifb. 1981
1 stk. Chevrolet Scottsdale 1978
3 stk. Harley Davidson bifhjól 1967-74
1 stk. Mercedes Benz 1719 vörubifr. m/krana 1977
1 stk. Ford F-4550 dráttarvél m/framsk. 1975
Til sýnis hjá Rafmagnsveitum ríkisins, Akureyri,
1 stk. Chevrolet pickup dísil 4x4 1984
Tll sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri,
1 stk. MMC L-300 Minibus 4x4, ógangfær, 1984
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði,
1 stk. VolvoLapplander4x4 1981
Jilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstödd-
um bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboð-
um sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUIM RÍKISINS
______ BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK