Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
Kvikmyndir
China
town
Þegar litið er yflr vinsælustu kvik-
myndimar í Bandaríkjunum þessa
dagana má s.já nöfn eins og Lethal
Weapon 2, Indiana Jones and the
Last Crusade, Ghostbusters II, The
Karate Kid Part III og Star Trek V
Final Frontier. Allt em þetta fram-
haldsmyndir sem byggja á vinsæld-
um forvera sinna. En engin þessara
mynda kemst þó í hálfkvisti við
Batman sem virðist ætla að slá öll
aðsóknarmet fyrr og síðar. Myndin
hefur sem dæmi náð sömu aðsókn
og Indiana Jones myndin hans Spi-
elberg á helmingi skemmri tima.
En hvað er það sem tengir saman
framhaldsmyndir og Batman? Jú,
það er Jack Nicholson sem sló eftir-
minnilega í gegn í hlutverki „The
Joker“ í Batman og sú staðreynd
að þessa dagana er hann aö leik-
stýra og leika í framhaldsmynd af
Chinatown sem ætlunin er að
frumsýna um jóhn.
Chinatown
Chinatown var glæpamynd sem
gerðist á þriðja áratugnum í Los
Angeles. Myndin var að mörgu
leyti endurvakning á þeim anda og
andrúmslofti sem ríkti í bestu
myndum Humphrey Bogarts og
var rós í hnappagatið hjá hinum
pólska leikstjóra Roman Polanski.
Jack Nicholson fór þar á kostum í
hlutverki einkaspæjarans Jake
Gittes sem fyrir tilviljun hóf rann-
sókn á máh, er snerist um landsvik
og vatnsréttindi, sem endaði síðan
með morði. Sérstaklega er minnis-
stætt atriðið er Jack Nicholson
lenti í klónum á nokkrum hlmenn-
um sem sjálfur Polanski veitti for-
ustu. Endaði viðureign þeirra með
því að Polanski beitti hníf á nasir
Nicholson. Þar sem Polanski er
smávaxinn maður varð hann að
tylla sér á tær th aö framkvæma
verknaðinn sem vakti mikla kátínu
kvikmyndahúsgesta.
Erfið fæðing
Ólíkt flestum framhaldsmyndum
er ekkert í nafni þessarar nýju
myndar sem minnir.á Chinatown.
Myndin kahast einfaldlega The
Two Jakes. Þótt 15 ár séu hðin frá
því að Chinatown var gerð er það
sami höfundurinn sem gerði bæði
handritin, eða Robert Towne. Með-
an á kvikmyndun stóð var í sífehu
verið að endursemja og fínpússa
suma hluta handritsins. Jafnvel
samkvæmt Hohywood stöðlum átti
The Two Jakes erfiða fæðingu.
Ætlunin var að gera myndina árið
1985 og var málið komið svo langt
að æfingar voru hafnar. En tveim-
ur dögum seinna voru þær stöðv-
aðar vegna hstræns ágreinings sem
ekki tókst að leysa fyrr en nú fjór-
um árum síðar. Ástandið var svo
slæmt að jafnvel framleiöandinn,
Paramount, dró stuðning sinn th
baka. Eins og svo oft áður í Hohy-
wood var ástæðan fyrir þessum
ágreiningi ekki eins alvarleg og
ætla mætti. Upphaflega var ætlun-
in að Robert Towne bæði leikstýrði
og skrifaði handritið að myndinni.
Bob Evans, sem framieiddi fyrri
myndina, átti einnig að framleiða
þá seinni en þar að auki vhdi hann
leika hlutverk Jake Berens á móti
Jack Nicholson. Towne lét fljótlega
í ljós efasemdir um leikhæfheika
Kvikmyndir
Baldur Hjaltason
Evans sem síðan ohi árekstrum við
Nicholson sem er góður vinur
Evans. Enginn vhdi gefa sig svo
framleiðandinn greiddi öhum kaup
fyrir þessa tvo daga og sendi síðan
alla heim.
Friðsæl lausn
En einhverjum hefur tekist að
sætta aha málsaðila og nú er svo
komið að næsta öruggt er að The
Two Jakes verður ein af jólamynd-
um Paramount. Hins vegar hafa
verið gerðar ýmsar breytingar.
Evans er nú orðinn aðstoðarfram-
leiðandi ásamt Harold Schneider
sem framleiddi fyrstu mynd Nic-
holson sem leikstjóra. Það var hinn
rómantíski vestri Goin South sem
mörgum aödáendum Nicholson
þótti htið th koma þótt hann léki
einnig aðalhlutverkið hkt og nú.
Evans hefur orðið aö fá sendar
heim til sín til skoðunar allar fhm-
ur sem búið er að taka á. Hann
getur ekki yfirgefið heimkynni sín
vegna tengsla sinna við þekkt
morðmál sem nú er réttað í. Er
þetta óneitanlega neyðarleg staða
fyrir Evans og gerir honum erfitt
um vik.
Líkur efnisþráður
Það er Harvey Keitel sem fer með
hlutverk fasteignasalans Jake Ber-
Hér sést Nicholson sem Gittes í Chinatown 1974.
Nicholson í fram-
haldsmyndinni The
Two Jakes árið 1989
sem leikari og leik-
stjóri.
vitnanir að ræða eins og þegar Gitt-
es (Nicholson) segir við (Berens)
Keitel: „Ég þekkti fyrrverandi eig-
endur þessa lands.“
Leikstjóri og leikari
En hvemig skyldi Nicholson
standa sig sem leikari og leikstjóri?
Hann nýtur án efa góðs af reynslu
sinni frá Goin South. Hann fer
vandlega í gegnum hvert atriði áð-
ur en kvikmyndatakan hefst.
„Einu vandræðin eru að ég verð
að skha tvöfaldri vinnu og það tek-
ur tíma,“ hefur verið haft eftir Nic-
holson. „Á hverjum degi eru ahtaf
nokkur atriði sem ég hef ekki haft
tíma th að kynna mér.“ Nicholson
virðist líka að vinna mjög náið með
hinum frábæra kvikmyndagerðar-
manni Vilmos Zsigmond sem á að
baki myndir eins og Close En-
counters of the Third Kind, Blow-
out og svo Apocalypse now. Hann
lætur yflrleitt Zsigmond eftir að
ákveða hvort nauðsynlegt er að
endurtaka eitthvert atriði eða ekki.
The Two Jakes hefur mjög sér-
stætt yfirbragð. Þeir félagar á-
kváðu að taka upp sams konar lýs-
ingu og tíðkaðist í myndum á
fimmta áratugnum. Þá var reynt
að ná harðri og fullkominni lýsingu
gagnstætt hinu mjúka og náttúr-
lega yfirbragði sem nú tíðkast með-
al kvikmyndagerðarmanna. Það
eru nokkrar deilur uppi um hvort
rétt sé að leita svona til fortíðarinn-
ar en Nicholson bendir á að það sé
ekkert sem segi að sum tækni og
yfirbragð, sem hafi tíðkast í kvik-
myndagerð áður fyrr, sé neitt verra
en það sem bjóðist í dag.
Framtíðin
Þegar þessi grein birtist er kvik-
myndatökum á The Two Jakes lík-
lega lokið. Það verður forvitnhegt
að sjá hvernig og hvort Nicholson
tekst aö nýju að blása lífi í persónu
einkaspæjarans Gittes. Framhalds-
myndum sumarsins hefur vegnað
upp og ofan þótt sumar þeirra hafi
Skilað því í kassann sem ætlast var
th. Það er hins vegar áhyggjuefni
hve oft kvikmyndaverin reyna að
notfæra sér sömu gömlu lummuna
og eru tilbúin að veita mikiö fé til
þess meðan kvikmyndagerðar-
menn af yngri kynslóðinni með
góðar hugmyndir fá örsjaldan
tækifæri til að sýna hvað í þeim
býr. Þótt sjálfstæð kvikmyndagerð
sé ekki stór í sniðum í henni Hohy-
wood koma alltaf fram á sjónar-
sviðið myndir þaðan sem stóru
kvikmyndaverin hefðu aldrei
framleitt. Ástandinu er líklega
einna best lýst með því að nú er
verið að undirbúa framhaldsmynd
um Batman og auðvitað er búið að
panta Jack Nicholson í gamla hlut-
verkið sitt.
Helstu heimildir: Variety
Baldur Hjaltason
ens en snemma í myndinni finnst
félagi hans myrtur. í Chinatown
var deht um vatnsréttindi en í The
Two Jakes er deilt um nýtingu
lands og olíu. Þrátt fyrir að The
Two Jakes gerist 1947 eða um 10
árum síðar en Chinatown fjalla
báðar þessar myndir um afleiðing-
ar græðgi sem í þessu thviki er
morö. Jack Nicholson leikur að
vanda Jake Gittes. Ef vel er gáð
má sjá örið á nefi hans eftir viður-
eign hans við Polanski. Hann ekur
einnig nú um á nýjum Hudson bh
af betri geröinni. Hann hefur fengiö
það verkefni að finna út hver drap
félaga fasteignasalans og að vanda
lendir hann í ýmsum ævintýrum
áður en málið er leyst. Ekki verður
farið nánar út í söguþráðinn en
þess má geta að í nokkrum atriðum
myndarinnar vitnar Gittes th eldri
myndarinnar. Oft er um duldar th-