Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 24
36
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
Knattspyma unglinga
Undanúrslitin í 4. og 5. fl.
B-lið ÍA sigraði á hnokkamóti Stjörnunnar með miklum glæsibrag. Liðið er þannig skipað: Sigurður Reynisson í
marki, Ellert Björnsson, Hjálmar Hjálmarsson, Jóhannes Gylfason, Hörður Ægisson, Davið Björgólfsson, Guðlaug-
ur Kristinsson, Garðar Gunnlaugsson, Guðmundur Sigurjónsson, Egill Valgeirsson, Heiðar M. Björnsson. Þjálfari
meistaranna er Kristinn Reimarsson. DV-mynd Hson
Undanúrslitum í 4. fl. lauk sl.
sunnudag á Akranesi. í úrslit kom-
ust ÍA og Reynir, S. Úrslit leikjanna
uröu sem hér segir:
ÍK-Súlan 1-2
Reynir-Völsungur 6-1
ÍA-ÍK 2-1
Súlan-Reynir 1-5
ReynirTÍA 3-3
Völsungur-Súlan 3-1
ÍA-Reynir 6-1
Súlan-ÍA 1-9
Völsungur-ÍK 1-2
Undanúrslitin í 5. flokki voru á
Akureyri um síðustu helgi og þar
uröu sigurvegarar ÍA og Grótta og
fara þessi tvö lið því í úrslitakeppn-
ina. Úrslit leikja uröu þessi:
KA-Gfótta (A) (M
. KA-Grótta (B) 3-1
ÍA-Þróttur, R. (A) 7-0
ÍA-Þróttur, R.- (B) 4-1
KA-Austri (A) 5-1
KA-Austri (B) 14-0
ÍA-KA (A) 0-0
ÍA-KA (B) 2-2
KA-Þróttm-, R. (A) 1-1
KA-Þróttur, R. (B) 5-0
Þróttur, R.-Austri (A) 1-3
Þróttur, R.-Austri (B) 3-1.
Austri-Grótta (A) 2-5
Austri-Grótta (B) 1-10
Grótta-ÍA (A) 1-4
Grótta-ÍA (B) 1-10
Þróttur, R.-Grótta (A) 0-4
Þróttur, R.-Grótta (B) 2-3
Aystri-ÍA (A) 2^4
Austri-ÍA (B) 1-4
Undanúrslitin í 3. flokki standa yfir
á Haukavelli og lýkur á morgun.
Úrslitin verða
á eftirtöldumistöðum
5. FLOKKUR: Á Kaplakrika og byrja
24. ágúst og lýkur sunnudaginn 27.
ágúst.
4. FLOKKUR: í Keflavík og hefjast
leikir 24. ágúst og lýkur 27. ágúst.
3. FLOKKUR: Á Akureyri og hefjast
31. ágúst og lýkur 3. september.
2. flokkur - C-riðiil:
Selfoss-Víöir 7-2
Fram-Hveragerði 14-0
Fram-Víðir 7-0
Grótta-Fram 0-17
Ríkarður Daðason skoraði sex gegn
Gróttu. Fram og Selfoss eiga eftir að
mætast í seinni umferð. Það stefnir í úr-
slitaleik milli þessara félaga á Selfossi 22.
ágúst nk. kl. 19.00.
Akureyrarmót í 2. fl.
KA-Þór, 1-3
Bikarkeppni 3. flokks:
ÍA vann
KR, 2—0
2. flokkur — A-riöilf:
Valur-KR 5-1
Sþaman-KA 5-2
Víkingur-Þór, Ak. 2-2
KR-ÍBK 1-0
ÍA-Stjarnan 2-1
KA-Valur 1-3
LA-KR2-0
ÍBK-Víkingur 0-5
Staðan i 2. flokki A-riðils:
ÍA ........... 11 10 0 1 34-13 20
Valur ........ 11 8 1 2 36-12 17
Þór.Ak........ 12 6 3 3 31-23 15
Víkingur ..... 11 4 2 5 22-24 10
Stjarnan ..... 12 3 1 7 22-25 9
KA ........... 13 4 1 8 21-35 9
ÍBK .......... 12 4 0 8 16-32 8
KR ........... 12 3 0 9 12-30 6
Bikarkeppni í 3. flokki
Undanúrslit:
ÍR-Breiðablik 0-3
KR-ÍA 0-2
Leikurinn fór fram á KR-velli og
voru ÍA-strákarnir betri aöilinn
mestallan tímann. Staðan í hálfleik
var 0-1. Mörk Skagamanna gerðu
þeir Pálmi Haraldsson og Arnar
Gunnlaugsson. KR-liöiö small illa
saman í þessum leik og átti þaö í
miklum erfiðleikum með hiö
skemmtilega lið Skagamanna. Dóm-
aratríóið var ekki skipað neinum
aukvisum því dómarinn var enginn
annar en Baldur Scheving og línu-
verðir þeir Sveinn Sveinsson og Ólaf-
ur Sveinsson, allt landsdómarar af
bestu gerð, og skiluðu þeir hlutverki
sínu óaðfinnanlega. Til úrslita í bik-
arnum leika því IA og Breiðabhk og
verður að öllum líkindum háður á
Tungubökkum í Mosfellsbæ nk.
mánudag, 21. ágúst, kl. 19.00. Skaga-
liðið hefur ekki tapað leik í íslands-
mótinu til þessa enda liðið skipað
mjög hæfum einstaklingum. Þeir
koma því til með að verða erflðir
viðureignar í úrslitakeppninni, það
er óhætt að bóka. Þjálfari strákanna
erMatthíasHallgrímsson. -Hson.
Næsta unglingasíða verður
nk. mánudag
Gull og silf-
urmótið í
fullum gangi
Gull og silfur-mót Breiöabliks er í
fullum gangi og lýkur á morgun.
Keppnin fer fram á Kópavogsvelli.
Að þessu sinni er það óvenju veglegt
og þátttakendafjöldi aldrei meiri.
Alls taka 19 lið þátt og er keppt í 3.
og 4. aldursflokki kvenná. - Ungl-
ingasíöa DV mun fylgjast meö og
verður fjallað um mótið nk. laugar-
dag.
Þetta eru drengirnir í A-liði Vikings sem sigruðu á hnokkamóti Stjörnunnar. Strákarnir sýndu góðan fótbolta og þess vegna uppskáru þeir réttlátan sigur.
Liðið er þannig skipað: Karl Magnús Gunnarsson markvörður, Bjarni Bjarnason, Björn Sigurbjörnsson, Pétur Georg Markan, Halldór Eggert Sigurðs-
son, Andri Gunnarsson, Hafsteinn Einarsson, og Valur Úlfarsson. Þjálfarar hnokkanna eru þeir Björn Bjartmarz og Aðalsteinn Aðalsteinsson. Eftirtaldir
leikmenn skoruðu mörk liðsins í mótinu: Björn Sigurbjörnsson 9 mörk, Valur Úlfarsson 8, Pétur Georg Markan 5, Bjarni Bjarnason 3 og Hafsteinn Einarsson
1 mark. DV-mynd Hson
Víkingur og Akranes sigruðu
í hnokkamóti Stjörnunnar
Það var mikiö um að vera í
Garðabæ um síðustu helgi því þar fór
fram hiö árlega hnokkamót Stjörn-
unnar í 7. flokki og er þetta fimmta
árið sem það er haldið. Mjög margir
lögðu leið sína út á völl til að fylgjast
með litlu snillingunum að þessu
sinni og ekki spillti góða veðrið. Sig-
urvegarar nú urðu Víkingar í A-liði
og Akranes í B-liði.
Það var hart barist í riðlakeppninni
og því oft mjótt á mununum. Athygli
vakti hvað hinir ungu leikmenn
sýndu mikla getu og nánast furðulegt
hvað mikil hugsun lá á bak við allar
aðgerðir þeirra þar sem meðalaldur
leikmanna hefur ekki verið meira en
7 ár. - Greinilegt er að Stjörnumenn
hafa með góðu skipulagi markaö
keppni þessari fastan sess í framtíð-
inni. Með hverju árinu hefur mótið
vaxið að umfangi og í ár var það sér-
staklega glæsilegt. Keppni stóö frá
laugardagsmorgni til sunnudags-
kvölds. Þátttakendur gistu í hinum
glæsilegu húsakynnum Garðaskóla
sem er steinsnar frá knattspyrnu-
svæðinu.
Mikiö fjör var á kvöldvöku sem fór
fram í samkomusal skólans á laugar-
dagskvöldið. Fariö var í sundlaugina
á sunnudagsmorguninn og mikið
buslað. Öll aðstaða í Garðabæ er með
þeim hætti að hentar mjög vel til
mótshalds af þessu tagi þar sem öll
íþróttamannvirki eru í einum hnapp
í miðbænum og ekki versnar aðstað-
an þegar íþróttahúsið nýja verður
tekið í notkun.
Keppt var um glæsilega bikara og
veitt voru gull-, silfur- og bronsverð-
laun, auk einstaklingsverðlauna.
Austurbæjarbíó var styrktaraðili
mótsins aö þessu sinni. Andrés B.
Sigurðsson, formaður knattspyrnu-
deildar Stjörnunnar, sá um útdeil-
ingu verðlauna og honum til aðstoð-
ar voru Páll Grétarsson, formaður
7. flokks ráðs, og Gunnlaugur Sig-
urðsson, skólastjóri Garðaskóla. í
Umsjón:
Halldór Halldórsson
lokin þakkaði Andrés leikmönnum
drengilega keppni og vonaðist til að
sjá sem flesta að ári.
Keppni A-liða um sæti:
1.-2. sæti: Víkingur-Grótta 4-2
(Mörk Víkings: Björn Sveinbjörns-
son 2 og Valur Úlfarsson 2. Mörk
Gróttu: Indriði Sigurðsson og Bjarni
Bjarnason).
3.-4. sæti: ÍBK-Valur 0-2
5.-6. sæti: Fjölnir-Stjarnan 3-4
(Vítakeppni þurfti til því staðan var
jöfn, 0-0, eftir venjulegan leiktíma.)
7.-8. sæti: Týr-ÍA 4-3
9.-10. sæti: IA (C)-UMFG 0-3
(Markaskorarar Grindavíkur á mót-
inu urðu þessir. A-llð: Heiðar Krist-
jánsson 3 mörk, Bjarni R. Einarsson
3, Friðrik Friðriksson 2, Guðmundur
Andri Andrésson 2, Guömundur Ás-
geirsson 1 og Bjarni Þór Sigurjóns-
son 1. B-liö: Reynir Daði Hallgríms-
son 2 mörk. Þjálfari UMFG er Sigur-
óli Kristjánsson).
Keppni B-liðaum sæti:
1.-2. sæti: Bjölnir-ÍA 0-3
(Mörk ÍA: Höröur Ægisson, Ellert
Bjömsson og Garðar Gunnlaugsson,
bróðir tvíburanna Arnars og Bjarka sem
leika með 3., 2. og mfl. ÍA.)
3.-4. sæti: Týr, V.-Valur 1-2
5.-6. sæti: ÍBK-Grótta 2-1
7.-8. sæti: Stjaman (C)-Stjarnan (B) 1-2
9.-10. sæti: Víkingur-UMFG 1-0
Einstaklingsverðlaun:
Besti markvörður: Kári Torfason,
Val.
Besti leikmaöur: Björn Sigurbjörns-
son, Víkingi.
Markakóngur: Ellert Björnsson, ÍA,
með 10 mörk.
Prúöasta liðið: Týr frá Vestmanna-
eyjum. Þjálfari þeirra er Heimir Hall-
grímsson.
B-liö Víkings sigraði í vítaspyrnu-
keppninni.
Af óviðráðanlegum orsökum verða
miklu fleiri myndir að bíða birtingar.