Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Qupperneq 30
' 42
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sumarbústaöir
Stórglæsilegur 42 m2 einingabústaður
- til sölu. einnig margar stærðir af
ósamsettum bústöðum. Fljótlegt í
uppsetningu. Allt efni tilsniðið. Inn-
réttingar og rúmstæði fylgja. Tvöfalt
gler og mjög góð einangrun. Sjón er
sögu ríkari. Sýningarbústaður í landi
Hæðarenda. Grímsnesi. Mjög falleg
lönd með góðu útsýni. Til sýnis laug-
ardag og sunnud. Uppl. í síma
92-68567. 92-68625 og 985-24608.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir. auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast. Sefgörð-
um 3. Seltjarnarnesi. s. 91-612211.
Sumarbústaðalönd til sölu, ca 90 km frá
Reykjavík. skipulagt svæði. vegir og
^rirðing. Frábært útsýni. Uþpl. í síma
98-76556.
Til sölu 40 ferm sumarbústaður í mjög
fallegu og skógi vöxpu umhverfi við
Langá á Mýrum í Borgarfirði. Nánari
uppl. í síma 92-12640 eftir kl. 20.
Við höfum sérhæft okkur í reykrörum
fyrir sumarbústaði. samþykktum af
Brunamálastofnun. Blikksmiðja
Benna. Hamraborg ll. sími 45122.
Vinsælu sólarrafhlöðurnar fyrir ljós.
sjónvarp og fleira. 50 wött. einnig all-
ur annar búnaður. ódýrasti kosturinn.
Skorri hf.. Bíldshöfði 12. s. 680010.
■ Fyiir veiöimenn
Snæfellsnes. Seljum laxveiðilevfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul..
sundlaug. tjaldst. S. 93-56707.93-56726.
Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðilevfi í
Reykjadalsá í Borgarfirði. nýtt veiði-
hús. Uppl. í síma 93-51191.
■ Fasteignir
Stykkishólmur. Til sölu ca 50 m2 eldra
einbýlishús. lágt verð. talsvert áhvíl-
andi. laust fljótlega. Uppl. gefur Jón
í síma 92-46617.
Til sölu rúmgóð 2ja herb íbúð, vel með
farin. á Garðarsbraut 73. Húsavík.
Uppl. í síma 96-41925.
4ra herb. ibúð á Sauðárkróki til sölu.
Uppl. í síma 95-36728.
■ FyrirtækL
Góð atvinna. Til sölu er mjög skemmti-
legur veitingastaður (take-away) með
góðri veltu. Öll tæki ný og innrétting-
ar mjög nýtískulegar. Eigin innílutn-
ingur á hráefni, sem býður einnig upp
á heildsölu til verslana, stórmarkaða
og ánnarra veitingastaða. Verð
3,5-3,7. Má greiðast með fasteigna-
tryggðum bréfum. Tilboð sendist DV,
merkt „Fyrirtæki 6216“.
Sportvöruverslun til sölu á góðum stað
í bænum, selst ódýrt, á hagstæðum
kjörum. Lysthafendur leggi inn nafn
og síma á auglþjónustu DV, merkt,
„Sport 6245“.
*- >Beitingavél til sölu, ásamt hníf, stokk-
um og línu. Þessi vél er frá Egilsstöð-
um. Er eins og ný. Uppl. í síma
97-71669 á kvöldin.
Fiskverkun. Lítil fiskverkun á Suður-
landi er til sölu. Húsið gæti hentað
íyrir hvers konar iðnað. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6197.
Lítill söluturn til sölu af sérstökum
ástæðum, selst á sanngjörnu verði og
greiðslukjörum. Hafíð samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6156.
■ Bátar
Bátur-söluturn. Óska eftir góðri trillu,
5-9 tonna, í skiptum fyrir ca. 2,5 millj.
kr. söluturn og einnig peninga og
skuldabréf. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022, H-6155.___________
Vantar Zodlac Max 2 FST, breldd 1,82,
lengd 4,20, 5-6 manna, eða svipaðan
bát, viðurkenndan af Siglingamála-
stofnun ríkisins. Uppl. í síma 97-56731
á daginn eða 97-56640 á kvöldin.
Er að leita að 5-9 tonna bátií skiptum
fyrir iðnaðarhúsnæði, v. 8,5 milljónir.
Húsnæðið er í góðri leigu. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6188
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein-
angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
Netaspil frá Sjóvélum til sölu, (eldri
gerð) ásamt dælu, tanki og stjóm-
borði, ennfremur Elliðafæravinda, 12
vatta. Uppl. í síma 82887 og 671744.
Óska eftir nýlegum 6-8 tonna plastbát
í skiptum fyrir 4ra tonna plastbát og
húseign á Suðumesjum. Uppl. I síma
97-71738.
3 stk. Elliðavindur, 24 v., til sölu, tengi
og rafgeymar fylgja. Uppl. í síma
91-14396.
5 tonna bátur með svo til ónotuðum
kvóta til sölu, kjör samkomulag. Uppl.
í síma 985-24677 eða 95-36502.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONKEU
ínt» ky ROMEftO
Modesty
Brock hvar
hefur þú verið?
Það er orðið
' svo áliðið, ég var
orðin áhyggjufull.y
Ástæðulaust að hafa
áhyggjur, Honey. Komdu inn
í stofu ég kom með gjöf
handa þér.
Frú Taunton,
Brock, komið og sjáiJ
hvað ég keypti í
afmælisgjöf handa
Honey.
I af-
mælis-
gjöf?
RipKirby
Þar búa vinir hans, Agaria Waziri ,
mennirnir, sem hugsa vel um frjó-
samt land sitt og líta eftir Jane
þegar hún er ein heima.
Hugsið ykkur! Ég hvolpur er neyddur til
þess af góðmennsku minni að unga út
krákueggi. Hvað gæti verið verra?
Þú þarft alltaf að vera miðpunktur
samkvæmisins og draga athygjjna að
'þér, bara að þú gerðir það á|
siðsamlegan hátt.
S^-TKU.