Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Heppinn varstu.
Ó, ungfrú Stína. Ég verð bara að segja þér hvað ég er hrifin
af hugrekki þínu af einhleypri konu að vera.
Þegar ég sá þig í sjónvarpsfréttunum hugsaði ég: „þarna er hún.
nýja fyrirmyndin min“.
Eg vil verða alveg eins og hún, sagði ég. Eg gef ekkert fyrir
konur sem láta karlmenn traöka á sér.
Muimni
meinhom
ÁV«/.
Eftir nokkra daga ríður hann
hraðar, skýtur betur og hugsar
hraðar en allir aðrir í
ættbálknum.
Flækju-
fótur
BMW180 ha bátavél. Til sölu varahlut-
ir úr BMW 180 ha Hældrifsmótor.
Uppl. í síma 97-58896 eftir kl. 19.
Sómi 800 ’88. Ekkert venjulegur Sómi
til sölu. Uppl. í síma 94-3939 og 985-
23239.
Trilla til sölu. Til sölu er færeyingur,
2,2 tonn, árg. ’79, með 20 ha Bukh, vel
búinn tækjum. Úppl. í síma 97-71143.
Óska eftir 6-10 tonna bát til kaups,
helst með neta- og línuúthaldi. Uppl.
í síma 93-13211 eða 93-11867.
Óska eftir að kaupa eöa leigja vagn
undir hraðfiskibát. Uppl. í síma 77453
eftir kl. 19.
Sildarnót til sölu. Uppl. í síma 97-61400
á kvöldin.
Til sölu trilla, opin, nýleg vél. Verð 130
þús. Uppl. í síma 96-62241.
Vídeó
Videotæki, videotæki, videotæki. Leigj-
um út videotæki, alltaf nóg af tækjum,
einnig bæjarins besta úrval af mynd-
um, ávallt nýtt efni, væntanlegt m.a.
Die Hard, Rain Man, Fish Called
Wanda, Tequila Sunrise, Missisippi
Buming. Við bjóðum upp á ódýra og
þægilega skemmtun íyrir alla fjöl-
skylduna, sælgæti, öl og gos, popp og
snakk, allt á sama stað.
Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333,
Yideohöllin, Hamraborg 11, s. 641320,
Videohöllin, í Mjódd v/Kaupstað, s.
670066, Videohöllin Mávahlíð 25, s.
10733.
Laugarásvideo auglýsir: Við erum
númer eitt við Laugarásveg, leigjum
út videotæki, úrval nýrra mynda. 3
spólur + tæki 1000, 2 spólur + tæki
800, 1 spóla + tæki 600. Laugar-
ásvideo, Laugarásvegi 1, s. 31120.
Fritt video, fritt video. Myndbandstæki
og spólur til leigu á frábæru tilboðs-
verði, allt nýjasta myndefnið á mark-
aðnum og gott betur. Stjörnuvideo,
Sogavegi 216, s.687299 og 84545.
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.
Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
Varahlutir
Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahi. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saáb
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Bílapartar hf., Smiðjuvegi D12, s. 78540
og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81,
626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 '87, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87 -’81, Lancer ’86, Tre-
dia ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
BMW 728, 323i, 320, 316, Peugeot 504
’80 Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel
4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð,
viðgerðir, sendingarþjónusta.
Start hf., bilapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Ford Fiesta
’87, Cordia ’83, Lancer ’80, Galant
’80-’82, Mazda 626 ’86 dísil, Mazda 626
’80, Chevrolet Monza '86, Camaro ’83,
Charmant ’84, Charade ’87 turbo, Toy-
ota Tercel 4x4 '86, Tercel ’83, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf '80, Lada
Samara ’87, Nissan Cherry ’85 og Su-
baru E 700 ’84. Kaupum bíla til nið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþj.
• Varahlutir í: Áudi 100 CC ’83, ’84,
’86, MMC Pajero ’85, Sunny ’87, Micra
'85, Charade ’84-’87, Honda Accord
’81-’83-’86, Quintet ’82, Galant ’85 b„
’86 d„ Mazda 323 ’82- ’85, Renault 11
’84, Escort ’86, MMC Colt turbo
’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE
’82, Lancer '81, ’86, Sapporo ’82, Mazda
2200 dísil ’86, Golf '85, ’86, Alto ’81.
• Gufuþvottur á vélum á kr. 480.
Bílapartasalan Lyngás sf„ símar
652759/54816. Drangahraun 6, Hf.
Erum að rifa: Toyotu LandCruiser TD
STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77,
Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86,
Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626,
323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport
’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81
o.m.fl. Vs. 96-26512, hs. 96-23141 og
985-24126. Akureyri.
Varahlutir i eftirfarandi bíla: Toyota
Tercel, Camri, Corolla, Cressida árg.
’82-’87, Volvo ’74r-’82, Colt ’86, Subaru
’79-’82, Honda ’80-’83, BMW ’78-’82,
Benz ’78 og allflestar gerðir af Mitsub-
ishi árg. ’80-’84, kaupi bíla til niður-
rifs og uppgerðar. Uppl. í s. 96-26718
kl. 13-19 og í'S. 96-25402 kl. 19-20.