Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Qupperneq 34
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum að ráða vana menn á véla- og bifvélaverkstæði fyrirtækisins. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í s. 97-81340. Vélsmiðja Hornafjarðar, 780 Höfn. Oska eftir að ráða húsasmiði og verka- menn. Næg vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6233. ■ Atvinna óskast Bandarisk kona um fertugt, sem talar ísl., sækir um atvinnu á fslandi. Hefur doktorspróf, reynslu í ritstörfum og innfl. ísl. vara til Bandaríkjanna, allt kemur til greina. Svar sendist DV f. 27.8, merkt „Bandarísk kona-6230". Areiðanlegur maður, sem er húsasmið- ur að mennt, óskar eftir húsvarðar- stöðu eða sambærilegu starfi hjá traustum aðilum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6171. Ég er 18 ára kokkanemi og óska eftir vinnu í 1 mánuð frá og með 22. ágúst til 22. sept. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 6213. Óska eftir hlutastarfi + kvöldvinnu. Allt kemur til greina. Er vinnusamur og get unnið sjálfstætt. Er með víðtæka starísreynslu og góða tæknimenntun. Uppl. í síma 42089. 17 ára strákur óskar eftir starfi til ára- móta, getur byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 6241. 19 ára strákur óskar eftir plássi á bát sem háseti eða matsveinn. Hefur pungapróf. Hafið samband í síma 23433 eða 651558. Gabriel. Trésmiður, eldri maður, nokkuð hress, óskar eftir starfi við sitt hæfi, helst við umsjón eða sjálfstætt starf. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-623.1. Ung kona óskar ettir ræstingarvinnu á kvöldin eða í eftirmiðdaginn eða af- greiðslustarfi á kvöldin og á helgum. Uppl. í síma 91-30039. Matreiðslumaður óskar eftir plássi á bát, vanur á sjó. Uppl. í síma 91-19134. Eftir kl. 20. ■ Bamagæsla - Hlíðar. Oskum eftir barngóðri konu sem getur sótt fimm ára son okkar í ísaksskóla kl. 12, gefið honum að 'borða og haft hann til kl. 15. Nánari ".uppl í síma 31654. -------7» ;■ ■■■ ---------------- Dagmamma i vesturbæ. Get bætt við mfg börnum, 4ra ára og eldrí, allan daginn, frá 1. sept. Góð inni- og útiað- staða, hef leyfi. S. 29954 eftir kl. 13. Dagmamma óskast sem næst Hjóna- görðum, frá miðjum september, fyrir 11 mánaða gamla telpu. Uppl. í síma 97-51366. Elva.__________________ Seljahverfi. Dagmamma með levfi og átta ára starfsreynslu getur bætt við sig börnum fyrir hádegi. Uppl. í síma 79846. Óska eftir dagmömmu fyrir tæplega 1 ’/a árs gamlan dreng, í eða sem næst miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 22194. Óskum eftir barnfóstru á aldrinum 12-14 ára til að passa 8 mán. gamalt barn, erum á Sólvallagötu 14. Uppl. í síma 23760. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, ' laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Oft var þörf en aldrei eins og nú. Ég er kona á besta aldri og á í tímabundn- um fjárhagsörðuleikum, getur ekki gott fólk hjálpað mér um lán. Fullum trúnaði heitið á báða bóga. Svör sendist DV, merkt „Stoð 6220“ f. 24/8. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík._________________ Tek að mér að skrautskrifa matseðla, gestabækur og ýmislegt annað. Uppl. í síma 23329. ■ Eirtkamál Hamingja er að þekkja döðlu og rúsinu. Plóman. ■ Kennsla Sjálfsmótun. Helgamámskeið verður 25. -27. ágúst. Tilgangur þess er al- hliða sjálfsuppbygging, hömlulosun og slökun, sem orsakar betri líðan og vald yfir huga og ytri aðstæðum. Nán- ari uppl. í síma 624222. Fræðslunámskeiö fyrir verðandi for- eldra í Gerðubergi á fimmtudags- kvöldum og í Fjörgyn á laugardögum. S. 30723(Guðrún) og 675716 (Hrefna). Námsaðstoð: við grunn-, framhalds- og háskólanema í ýmsum greinum. Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-16.30. Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf. Tréskurður - frábær frístundavinna. Fáein pláss laus á sept/okt námskeiði. Hannes Flosason, sími 23911. ■ Spákonur Framtiöin þarf ekki að vera eins og lok- uð bók, spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Uppl. í síma 641924 e. haflegi. ■ Skemmtardx Trio '88, leikur gömlu og nýju dans- ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Erum tveir í smærri samkv. S. 22125, 681805, 76396 og 985-20307. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökurn að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Ræstingar, hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Teppahreinsun og hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394 og 624595. Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga- konur taka að sér alhliða hreingern- ingar, gera tilboð, vandvirkni og áreiðanleiki. Símar 624929 og 624959. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinihdavöm- inni. Sími 680755, heimasími 53717. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum fost tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-50929 og 96-51315. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn., á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg., og breytingar. Verkval sf., s. 656329 á kv. Alhliða viðgeröir á steyptum mann- virkjum, háþrýstiþvottur, sandblást- ur, viðgerðir á steypuskemmdum. B.Ó. verktakar, s. 673849,985-25412,616832. Háþrýstiþvottir og sandblástur.Trakt- orsdælur 400 bar. Sérhæfð þjónusta í áraraðir. Stáltak hf, Skipholti 25, sími 28933, verkstjóri á kv. 12118. Háþýstlþv., steypuviðg., sprunguþétt- ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að kostnaðarlausu. Leysum öll almenn lekavandamál. Pott-þétt sf„ s. 656898. Málari tekur að sér alia málningarvinnu, meðal annars hús, þök, sameignir, stigaganga o.m.fl. Geri föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. S. 33318. Málningarþj. Tökum alla mánlningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg., þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 68-15-46. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliðasteypuvið- gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur- sílanúðun-móðuhreinsun giers. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Tökum að okkur ísetningu á gleri og giuggaviðgerðir. Uppl. í síma 641063 og 641776 e. kl. 18. Smiðir geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í síma 73275 e.kl. 19. ■ Líkamsrækt Megrunarklúbburinn Línan.Hefur þú áhyggjur af aukakílóunum? Viltu losna við þau? Hafðu þá samb. Opið þriðjud. kl. 15-18.30 og 19.30-22. og fimmtud. 18.30-22. Megrunarkiúbb- urinn Línan, Hverfísgötu 76, s. 22399. ■ Garðyrkja Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Verkin sýna merkin. Heimkeyrslur og plön: hellulagnir, snjóbræðsla, vegg- hleðsla, stoðveggir, jarðvegsskipti, jarðvegsmótun, túnþökur o.fl. Föst verðtilboð. Vönduð vinna, góð um- gengni. S. 651964,985-27776, Jóhann. Heilulagnir, verð 600-900 kr. í vinnu pr. ferm. Hraunhleðslur, steinhleðsl- ur, legg snjóbræðslurör og túnþökur, girði lóðir og annast aðra garðvinnu. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkju- meistari. Uppl. í síma 12203. Ath. hellulagnir. Húsfélög garðeig- endur. Hellu- og snjóbræðslulagnir, hraunhleðslur, jarðvegsskipti, við- hald á girðingum og smíði sólpalla og sólhúsa. Látió fagmenn vinna verkið. Raðsteinn, s. 671541. Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100 % nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka dagaTrá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430.________ Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu- lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj- um„ sími 91-31623. Athugið! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellurnar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf„ Vesturvör 7, sími 642121. Garðsláttur! Við sláum fyrir ykkur. Ath. verð eftir samkomulagi, vönduð vinna + vanir menn = frábær slátt- ur. Uppl. í síma 53247. Garðsláttur. Tökum að okkur að slá garð- og túnbletti. Höfum vélorf sem hentar vel á hávaxið gras, illgresi og fleira. Uppl. í síma 678986 og 31578. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Visa og Éurocard. Tún- þökusala Guðjóns, sími 91-666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgr. á brettum, grkjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 98- 34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691. og 666052. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo440Turbo’89, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs, 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Kenni á Su- baru Sedan, aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366. Már Þorvaidsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Öku- og bifhjólakennsla. Volvo 440 turbo ’89 og Kawasaki SR/Honda CB 250. Talst.samb. Visa/Euro. Snorri Bjarnason, vs. 985-21451, hs. 74975. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefj um og latex). Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. llppl. í s. 38978 og 652843. Húsaviðgerðir, flisalagnir. Allskonar viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum ásamt flísalögnum og smámúrverkum. Sími 670766 e. kl. 18. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir,há- þrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í síma 11283 milli kl. 18 og 20. og í síma 76784 milli kl. 19 og 20. ■ Sveit Karlmaður óskar eftir ráðsmannsstöðu í sveit, er með börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6238. ■ Ferðalög Hótel Djúpavík, Strandasýslu. Ferð til okkar er æði torsótt og grýtt, en er þess virði, segja ferðamenn. Njótið hvíldar á fáförnum stað. Hótel Djúpa- vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037. Flugmiði til Amsterdam, fram og til baka, til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 673291. ■ Til sölu Dick Cepek fun country "gieði gúmmi- "36" radial og stærðir 30-44". Auka- hlutir/varahlutir, sérpantanir. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s.685825 Gott úrval af notuðum skrifstofuhús- gögnum, mestallt nýlegt á 50% verði og minna, erum með línur á heilu skrifstofurnar, skrifborð, fundarborð, tölvuborð, afgreiðsluboró, skrifstofu- stóla, kúnnastóla, skilrúm, leður- hægindastóla, skjalaskápa, tölvur o.m.fl. Verslunin sem vantaði, Skip- holti 50b, s. 626062. Ath. Tökum í umboðssölu eða kaupum vel með fama hluti. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. -UBðl XöOöÁ. -SI OAQH-AOtj Alj LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989. Veijum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala smásala. Gúmmívinnslan hf„ Réttar- hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776. ■ Verslun Littlewoods Hann er kominn, Littlewoods vetrar- listinn. Pantanasími 34888, Hamrahlíð 37, pósthólf 5471, 125 Reykjavík. Nuddpottar og setlaugar á lager. Einnig nudd-dælur og fittings fyrir potta og sundlaugar. Gott verð og greiðslukjör. Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar, Dalbrekku. S. 43911 og 45270. Kokkaföt, kynningarverð: buxur kr. 1.281, jakkar frá kr. 1.884, húfur kr. 342, svuntur kr. 285, klútar kr. 213. Merkjum kokkajakka. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840. OTTO pöntunarlistinn er kominn. Yfir 1200 bls„ nýjasta Evróputískan, búsá- höíd, gjafavörur, leikföng, sportv. og margt fleira. Til afgreiðslu á Tungu- vegi 18, R„ og Helgalandi 3, Mos„ s. 666375 og 33249. Sendum í póstkröfu. SEVER rafmótorar, SITI snekkjugirar, SITI variatorar, HÖRZ tannhjólagír- ar. Allir snúningshraðar, 0,12-100 kW. IP 65, ryðfríir öxlar. Scanver hf„ Bolholti 4, sími 678040.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.