Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Síða 35
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bflar til sölu Fornbíll til sölu: Willys ’46 m/tréhúsi í góðu formi. Uppl. í síma 75039, Hann- es. Honda Accord 4w ALB Ex 2.0i ’88, 5 gíra, bein innspýting, 122 hö., vökva- stýri, rafmagn í rúðum , læsingum , speglum, sóllúgú og loftneti, ALB bremsukerfi, útv., segulband, 4 hátal- arar, o.fl. Ath. nýr bíll, ekinn- aðeins 1600 km, verð 1380 þús., skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 44450. Tvær flugur i einu höggi. #Sterkur amerískur pallbíll, Ch. ’82, lítið ek., m/kröftugri sparneytinni dísilvél, 6,2 1, vökvast., sjsk. o.fl., hentugur vinnu- bíll. Ferðahús, einstaklega vel búið og þægilegt m/ofni, ísskáp, vaski, eldavél, wc, ljósi o.fl. Húsið er niður- skrúfað á keyrslu en hátt og rúmgott í notkun, tekið af og sett á á 'h klst., selt saman eða aðskiiið. • Óvenjuglæsileg Toyota Hilux SR5 EFi 4x4 '86, silfurgr. m/dekkra plast- pallhúsi, bein innspýting, vökvast., króm að framan, krómfelgur, ný dekk og extra cab. S. 91-17678 kl. 16-20. BMW 320 '81 til sölu, topplúga, álfelg- ur, verð 390.000, 310.000 staðgreitt, toppeintak. Sími 78801 föstudag og laugardag. Ford Econoline húsbíll 74, 4wd, spil, upptekin vél og sjálfskipting, Dana 60 hásingar. Innréttaður hjá Ragnari Valssyni. Ástand er mjög gott. Uppl. í síma 641568. sverasta og sterkasta týpa, 400 skipt- ing, 6,2 1 original dísil, upphækkaður, m/amerískum brettaköntum, 36" nýj- um dekkjum og White Spoke felgum, Dana 60, 14 bolta afturhásing m/fljót- andi öxlum (framhásing getur fylgt), burðargeta tæp 2,5 tonn, verð kr. 570 þús. Uppl. í síma 37124. GMC P/U ’87, dýrasta gerð, bíllinn er með 8 cyl. dísilvél, 6,2 1, 4x4, með nýju pallhúsi, litur silfur/svart, skyggni, ljós á þaki, ný dekk og felgur, annað dekkjasett fylgir á krómfelgum. Innan er bíllinn plusskiæddur, rafdrifnar rúður, veltistýri, útv/segulb., H.D sjálfskiptur og vökvastýri, 2 olíu- tankar. Bíllinn verður seldur á 700 þús. undir nývirði. Uppl. í síma 17678 milli kl. 16 og 20. Volvo 740 GLE ’87, ekinn 40.000 km, ljósgrænsans., sjálfskiptur, sjálflæst drif, hækkaður, álfelgur, dráttarkúla, plussáklæði, samlæsing, stereo, einn með öllu, skipti möguleg, verð 1.350 þús. Til sýnis á Borgarbílasölunni, s. 82257, eða á kv. í s.93-70052. Ford Escort 1300 Laser ’86 til sölu, lit- ur grásanseraður, ekinn 60 þús., út- varp/segulband. Vel með farinn og lít- ur vel út. Skipti á ódýrari. Uppl. í sím- um 73310 eða 78140. Benz - Colt.Benz 190 E ’85 til sölu, sjálfskiptur (sportskipting), vökva- stýri, centrallæsingar, álfelgur, vetr- ardekk á felgum + hjólkoppar, út- varp/segulband, fallegur bíll. Á sama stað óskast Colt árg. '86-87. Uppl. í síma 45802. GMC 73 til sölu, nýleg 305 vél, Dana 60 framan, GM 14 bolta aftan, New Process 205 millikassi, 4ra gíra, 5 manna hús, plussklætt, 37" Armstrong dekk + krómfelgur, verð 450.000. Uppl. í síma 670081 og 72502. Grand Wagoneer 1984 til sölu, ekinn 62.000, bílinn er með sparneytna 6 cyl. vél, 258cc, leðurklæddur að innan, með öllum þeim aukabúnaði sem fáan- legur er. Höfðinglegur bíll. Uppl. í síma 91-17678 kl. 16-18. Ford Club Wagon XLT, árg. ’85, til sölu, 6,9 dísil, ekinn 68 þús. míl., tvílitur dökkblár og grár, 12 manna, skjálfsk., vökvast., toppbíll. Uppl. í s. 29904 eða 46599. Til sölu toppeintak af M. Benz 190 árg. ’87, ljósblásanseraður, ekinn aðeins 31 þús. km, mikið af aukabúnaði, inn- fluttur nýr af Ræsi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 29710. Þetta stórglæsilega hjól, Kawasaki Vulcan 750cc, árg. ’89, er til sölu. Uppl. í síma 672489 e. kl. 19. Willys ’64 til sölu, er með AMC V-8, skoðaður ’89, athuga skipti. Uppl. í síma 95-24950. Dodge Power Wagoon ’80 til sölu, 360cc vél, sjálfskiptur, læstur að framan og aftan, ný dekk, allur nýupptekinn. Uppl. í síma 53719. Sierra 4x4 XRI til sölu, arg. ’85, kom á götuna mars ’87, verð 1 milljón. Uppl. í síma 51463 eftir kl. 18. Honda Prelude '88 til sölu, rauður, ekinn 38 þús. km, sjálfsk., 12 V, m/topplúgu og ALB bremsukerfi. Uppl. í síma 53642. M.Benz 230 TE, station, ’83, til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 54638. Renault 5 Alpine ’81 til sölu, ekinn 45 þús., gott verð. Uppl. í síma 37482. Sumarhús - heilsárshús. Þessi glæsi- legi sumarbústaður er til sýnis og sölu að Lækjarfit 12, Garðabæ, stærð 42,5 m2 auk svefnlofts. Ymis skipti koma til greina, t.d. á nýlegum bíl, helst jeppa. Uppl. í síma 91-53861. M.Benz Unimog ’63 til sölu, bíllinn er með 5 cyl. Benz dísilvél, vélin er keyrð ca 23 þús. km eftir upptekt í Þýska- landi, skipti möguleg á dýrari/ódýr- ari. Uppl. í síma 96-24839 milli kl. 19 og 20. Hagstæð kaup. • GM C Cargo Van ’86 með 6,2 1 dísilvél, kröftug og sparneyt- in, rjómagulur, með sjálfsk., vökvast., útv./segulb., skyggni, bíllinn er (heavy duty) burðarmesta gerðin. Verður seldur á hálfvirði miðað við nýjan. • Toyota Hilux 4x4, extra cab, ’85, upph., kóngablár, myndarlegur, vel búinn, góður bíll á sanngjömu verði. Bílnum fylgja önnur stærri dekk, veltigr., kastarar, talst., aukaflauta, útv./segulb. S. 91-17678 kl. 16-20. Dodge Daytona turbo Z, svartur, m/leð- uráklæði, rafm. í sætum, rúðum, speglum og læsingum, álfelgur, T- toppur, sjálfskiptur, veltistýri, gott segulband/útvarp, góður og fallégur bíll með öllu. Uppl. í síma 96-41493 millli kl. 18 og 21. Fiat 124 sport coupé 73, rauður, 2000 twin cam, heitir ásar, háþrýstistimpl- ar, 2 tvöfaldir Weber blöndungar, ca 180 hö., 5 gíra, 7 sek. 0-100 km/klst. Sjaldgæfur, frægur sportbíll, allur endurnýjaður, varahlutir auðfengnir, margir fylgja. Verðhugmynd 300 þús. Uppl. í síma 22621. Citröen DS 20 Pallas 74 til sölu, ekinn 85 þús. km, leðurinnrétting, þarfnast smálagfæringar, verð 150.000 Uppl. í síma 53782. Taunus 2000 GL. Til sölu vel með far- inn Taunus 2000 GL ’82, sjálfskiptur, nýtt pústkerfi og nýir demparar. Uppl. í síma 641189 á kvöldin. Til sölu VW ’83 með innréttingum frá Vestfalia. Einn með öllu. Heilsársbíll. Verð 970 þús. Uppl. í síma 35533 og ’ 985-22229. ow, i« Þessi bill er til sölu. Chevrolet Caprice Classic ’78, gott eintak, ath. skipti. Uppl. í síma 641715. sflte Ford Sierra 2000 Ghia '84 til sölu, álfelg- ur, topplúga, litað gler, rafmagn í rúð- um/speglum, krómbogalistar og þjófa- vörii. Sú fallegasta á landinu. S. 40250. Subaru 4x4 station '89 til sölu, sjálf- skiptur með rafdrifnum rúðum og sentrallæsingum. Uppl. hjá Bílasölu Vesturlands í síma 93-71577 og 91- 666375. Daihatsu Cuore '86, rauður, ekinn 44.000 km, 5 dyra, verð 290.000., góður staðgreiðsluafsláttur, góður bíll. Uppl. í síma 91-73704. Datsun Laurel disil '84 til sölu, ekinn 285 þús, verð kr. 400 þús. eða skipti. Uppl. í síma 985-27444 eða 30921 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu þessi glæsilegi aftanívagn sem er allur nýyfirfarinn og hefur lítið sem ekkert verið notaður síðan. Uppl. í síma 93-81268 og 985-23926. Stefán. BMW 318ÍA, árg. ’88, hlaðinn aukabún- aði. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 688688 og 36965. Honda CRX ’89, 5 gíra, 130 hö., svart- ur, sóllúga, ekinn 17.000 km, verð 1150 þús., skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 52275 og 51732. Toyota HiLux dísil ’86 til sölu, upp- hækkaður, með ýmsum aukabúnaði. Uppl. í síma 43105 og 985-29068. Til sölu Mercedes Benz 190E ’85, ABS, rafmagn í topplúgu, leðuráklæði o.fl. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-674366. Subaru Justy J 12, árg. '87, til sölu, 4WD, tvílitur, blár og grár, m/topp- lúgu, í 100 % standi, keyrður 30 þús., verð 540 þús. Uppl. í síma 686696. ■ Sumarbústaðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.