Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Síða 40
Suimudagur 20. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Ólafsson lektor. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Vid (eðginin. (Me and My Girl). Ný þáttaröð um bresku feðgininr æningja þeirra og vini en fólk þetta skemmti sjónvarpsáhorf- endum fyrir nokkru. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Fjarkinn. Dregið er úr innsend- um miðum í happdrætti Fjark- an§.. ^ 20.40 Ugluspegill. Umsjón Helga Thorberg. 21.20 Af tiðindum i tveimur borgum (A Tale of Two Cities) - annar þáttur. Bresk/franskur mynda- flokkur i fjórum þáttum gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri Philippe Monnier. Aðalhlutverk James Wilby, Xavier Deluc og Serena Gordon. Sagan hefst í Bretlandi árið 1789 um likt leyti og stjórn- arbyltingin á sér stað í Frakk- landi. Ungur lögfræðingur verð- ur ástfanginn af giftri konu en ást hans er ekki endurgoldin. Þegar eiginmaður hennar tekur þá áhættu að snúa heim til Frakklands og verja heiður ættar sinnar gefst unga manninum óvænt tækifæri til að sanna ást sina. Þýðandi Veturliði Guðna- son. ^ 22.15 Geðlækningar í Sovétríkjunum (Inside Soviet Psychiatry). Bresk heimildarmynd um aðbúnað og meðferð fólks á sovéskum geð- sjúkrahúsum. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.55 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. «----------------------------------- 9.00 Alli og íkornarnlr. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. 9.25 Amma í garðinum. Amma Gebba býr i skrýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla og margt skemmtilegt getur gerst. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Elfa Gísla- dóttir, Eyþór Árnason og Július Brjánsson. 9.35 Lltli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með ís- lensku tali. 10.00 Selurinn Snorri. Seaþert. Teikni- mynd með islensku tali. 10.15 Funl. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. 10.40 Þrumuketflr. Thundercats. Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmaðurinn. Spider- man. Teiknimynd. 11.25 Tinna. Punky Brewster. Leikin barnamynd. 11.45 Albert feiti. Fat Albert. Teikni- mynd með Albert og öllum vin- um hans. 12.10 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.10 Mannslikaminn. Living Body. Einstaklega vandaðir þættir um mannslikamann. Endurtekið. 13.40 Striðsvindar. North and South. Frámhaldsmynd sem byggð er á metsölubók Johns Jake. Þriðji af sex i seinni hluta þáttanna. Aðalhlutverk Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. 15.15 Getraunaþáttaæðið. The Game Show Biz. Spurningaleikir hafa löngum verið vinsælir í banda- rísku sjónvarpi enda oft um svim- andi peningaupphæðir að tefla og ekki óalgengt að sigurvegar- - arnir gangi berserksgang i beinni útsendingu. i þættinumfáumvið að kynnast baksviði spurninga- leikjanna. 16.05 Framtiðarsýn. Beoynd 2000 Ótrúlegustu hugleiðingar um hvgð framtíðin gæti borið í skauti sér. 17.10 Listamannaskálinn. South Bank Show,-1 þessum þætti fáum' við að kynnast list frumbyggja Ástr- alíu. 18.05 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 19:19. Fréttir, iþróttir, veður og friskleg umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum. Tales of the Gold Monkey. Ævintýra- legur og spennandi framhalds- myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Stephen Coll- ins, Caitlin O'Heanéy, Rody McDowall og Jeff Mackay. 20.55 Lagt i’ann. Guðjón Arngrímsson bregður sér á bak og riður út við Laugarvatn og nágrenni. 21.25 Auður og undirferli. Gentlemen and Players. Fjórði þáttur af sjö. Aðalhlutverk Brian Prothero, Nicholas Clay og Claire Ober- man. 22.15 Að tjaldabaki. Backstage. Meiri- háttar þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast i ævintýraheimi kvikmyndanna og fræga fólksins. Fylgist þú með? 22,45 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Ha- mel. 23 30 Heimsbikarmótið i skák. Páll Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2 sér um daglegar sjónvarpsút- sendingar frá mótinu sem fram fer í Skellefta i Svíþjóð. 23.50 Líf Zapata. Viva Zapata. I mynd- inni er saga Zapata rakin frá þvi hann var á unglingsaldri og stýrði sendinefnd til Mexíkóborgar til að mótmæla stuldi á landi fólks síns. Síðar var hann gerður út- lægur en eftir það gerðist Zapata skæruliðaforingi og steypti stjórn Diaz af valdastóli. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Anthony Quinn og Jean Peters. Leikstjóri: Elia Kazan. 7.45 Útvarp Reykjavík, góöan dag 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttlr. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnlr. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Guð- mundi Benediktssyni ráðuneytis- stjóra. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hann um guðspjall dagsins. Lúkas 10, 23-37. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Rameau, Couperin, Leclair og Bach. 10.00 Fréftlr. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun miðalda. Þriðji þáttur. Umsjón: Sverrir Tómasson. Lesari: Berg- Ijót Kristjánsdóttir. 11.00 Messa á Hólahátíð þann 13. ágúst. Biskup islands, herra Ólaf- ur Skúlason prédikar. Séra Sig- urður Guðmundsson vigslubisk- up, séra Hannes Örn Blandon, séra Ingimar Ingimarsson og séra Ólafur Hallgrímsson þjóna fyrir altari. Kirkjukór Hvammstanga syngur. Organisti: Helgi S. Ólafs- son. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tón- [ist. 13.30 íslendlngadagurinn í Kanada. Fyrri hluti dagskrár sem Jónas Þór tekur saman, I tilefni þiess að fyrr I mánuðinum var Islendinga- dagurinn haldinn hátíölegur I hundraðasta sinn. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 i góðu tóml. með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Með mannabein i maganum. Jónas Jónasson um borð í varð- skipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 17.00 Frá tónllstarhátiðinni í Dresden 21. maí I fyrra. 18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.45 Veöurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. 19.31 Sönglelkar. Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Landssambands blandaðra kóra 5. nóvember sl. Fimmti og síðasti hluti: Kór Landssambandsins syngur verk eftir Hjámar H. Ragnarsson og Pál Isólfsson. Kynnir: Anna Ing- ólfsdóttir. 20.00 Sagan: BúriðeftirOlguGuðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (2.) (Aður á dagskrá 1983.) 20.30 Islensk tónllst. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls- son les þýðinu sína (2.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarp- að á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orökera - Geirlaugur Magnússon. Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn um skáld- skap hans. 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tóniist I helgarlok - Schumann og Mendelssohn. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úrdægurmálaútvarpivik- unnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Erlc Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarfer- il hans í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 í sólskinsskapi. - Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 Woody Guthrie, hver var hann? Annar þáttur. Umsjón: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir í helgarlok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blftt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá miðviku- dagskvoldi á Rás 1.) 03.00 Rómantlski róbótinn. 04.00 Fréttlr. 04.05 Næturnótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn jtáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blftt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. 9.00 Haraldur Glslason. Hlustendur vaktir með Ijúfum tónum og Halll spilar örugglega óskalagið þitt, 61-11-11, hringdu bara. 13.00 Óákveðið ennþá. 19.00 SnjóHur Teltsson. Sérvalin tónlist með grillinu. 20.00 Pla Hanson.Þá er vinnuvikan framundan og stressið en Pla Hanson undirbýr ykkur með góðri tónlist. 24.00 Nteturvakt Bylgjunnar. FrétUr á Bylgjunni kl. 8, 9,10,11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. 9.00 Slgurður Hlöðversson - Fjör við fónlnn. Slggi fer fyrstur á fætur á sunnudögum .spilar eldhressa tónlist frá öllum fímum fyrirjtörn, unglinga, konur og karla. Siggi Hlöðvers er mikið fyrir símann og því um að gera að hringja i sfma 681900. 13.00 ÐJaml Haukur Þórsson. Yndisleg ný tónlist, fólk I spjalli og uppá- komur sem koma jafnvel stjórn- anda þáttarins á óvart. Þáttur fyr- • ir alla fjölskylduna. 17.00 Sagan á bak vlð lögln - Helga Tryggvadótflr og Þorgelr Ást- valdsson skyggnast á bak.við sögu frægustu popplaga allra tíma og þar kemur ýmislegt fróð- legt I Ijós. 18.00 Krfstófer Helgason kannar hvað kvikmyndahúsin hafa upp á að bjóða, spilar tónlist sem hægt er að grilla við og fleira. Svo er pilt- urinn alltaf í símanumll 24.00 Næturvakt Stjömunnar. Fréttlr á Stjömunni eru sem hér segln klukkan 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Stjömuskot- elns og skol Klukk- an 9,11,13,15 og 17 (grin, létt- lelki, frásagnlr af fréttnæmum atburðum í Stjömudúr, þ.e.a.s. eitthvaö sem lætur öðruvisi i eyrum um menn og málefni). 7.00 Stefán Baxter.„Ö-þunnur". 12.00 Asgelr Tómasson. 15.00 Felix Bergsson. 18.00 Klemens Ámason. 22.00 Slgurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Jón Rúnar Sveinsson og Ragnheiður Hrönn Björnsdóttir. 12.00 Jazz & blús. Glsli Hjaltason. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur I um- sjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 17.00 Ferlll og „FAN“. Baldur Braga- son og Ólafur Páll Sigurðsson. 19.00 Gulrót Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá Arna Kristinssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. SK/ c U A N N E L 5.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 6.00 Griniðjan. Barnaefni. 10.00 íþróttaþáttur. Kappakstur. 11.30 Tiskuþáttur. 12.00 Marathon. Kvikmynd. 14.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 15.00 Big Valley. Vestraþiáttur. 16.00 Joannie Loves Chachi. Gaman- þáttur. 16.30 Eight Is Enough. Gamanþáttur. 17.30 Fantasylsland.Ævintýraþáttur. 18.30 Family Ties. Gamanjjáttur. 19.30 Holocaust. Mlnisería. 22.00 EntertainmentThis Week.Frétt- ir úr skemmtanaiðnaðinum. 13.00 Treasure Island. 14.35 King of the Beasts. 15.00 Crystalstone. 17.00 Project X. 19.00 The Hljacking of Achille Lauro. 21.00 Heaf. 23.00 Monty Python’s Life of Brlan. 00.35 The Hitchhiker. 01.00 Meatballs. 03.00 The Hijacking of AchilleLauro. *** EUROSPORT *. , * *** 9.30 Sund. Frá Evrópumeistaramót- inu I Bonn. 10.30 Trans WorldSport. Fréttatengd- ur íþróttajjáttur. 11.30 Skiði. Heimsmeistarakeppnin. Keppni kvenna I Argentínu. 12.30 Showjumplng. Evrópumeistara- keppni I Rotterdam. 13.30 Frjálsar iþróttir. Yfirlit yfir stöðu í Grand Prix stigakeppnninni. 14.30 Hjólreiðar. Frá meistarakeppni í Lyons. 15.30 Eurosport Menu. 16.00 Hjólrelðar. Undirbúningur að Grand Prix keppni I Zurich. 17.00 Sund. Frá Evrópumeistaramót- inu í Bonn. 18.00 Skiöi. Heimsmeistarakeppnin. Svig og stórsvig karla I Ástralíu. 19.00 Showjumplng. Evrópumeistara- keppni í Rotterdam. 20.00 Frjálsar iþróttir. Grand Prix stigamót I Köln. 21.00 Hjólreiöar. Frá meistarakeppni I Lyons. 22.00 Sund. Frá Evrópumeistaramót- inu I Bonn. S U P E R C H A N N E L 5.00 Telknlmyndlr. 9.00 Evrópulistinn. Poppþáttur. 10.00 Tiskuþáttur. 10.30 Heimildarmynd. 11.00 Trúarþáttur. 11.30 Blake’s Seven. Visindaskáld- skapur. 12.30 Dundee and the Culhane. 13.30 Euro Magazlne. 13.45 Tónlist og tfska. 15.30 Veröldin á morgun. 16.00 European Business Weekly. Viðskiptaþáttur. 16.30 Roving Report. Fréttaskýringa- þáttur 17.00 Poppþittur. 18.00 Breski vlnsældalistinn. 19.00 Shoestring. Sakamálaþáttur. 20.00 Legend of Walks Far Woman. Kvikmynd. 22.30 Tiska og tónllst. mmmmmmmmmm m ■■■■!■ t-w— * r a m m.j U4 Meðal atriða í Sumarglugganum eru tveir stuttir leikþættír sem böm af barnaheimilinu Valhöll sýna. Sjónvarp kl. 18.00: í Sumarglugganum i dag segir Ámi Blandon söguna af Hans klaufa. Þá sýna böm af barnaheimilinu Valhöll tvö lítil leikrit: Þymirósu og En hvað það var skrýtiö. Paddíng- ton keraur öllum í gott skap eins opg venjuiega og að venju era nokkrar teiknimyndir. Þær em: Ungfrúrnar, Tuskudúkkumar, Litla vélraennið og Rottuskotturnar. Teikningar sem börn hafa sent verða einnig í þættinum. Umsjónarmaður Sumargluggans er Árný Jóhannsdóttir en stióra upptöku annast Eggert Gunnarsson. Stöð 2 kl. 15.15: Getraunaþáttaæðið Við íslendingar erum enn á byrjendastigi hvað varðar getraunaþætti. Nokkrir slíkir þættir hafa htið dagsins ljós en enginn er orðinn varanlégur á dagskrá sjónvarpsstöðv- anna. Þeir sem ferðast hafa til Bandaríkjanna hafa örugg- lega séð einhvern getraunaþátt en allar stóru stöðvamar þar em með að minnsta kosti þrjá slíka í gangi og hafa margir þeirra gengið í mörg ár. í þættinum Getraunaþáttaæðið sem er á dagskrá Stöövar 2 í dag er skyggnst bak við tjöldin við gerð slíkra þátta og sýnd nokkur skondin atriði. Þá er einnig sýnt hvernig þátt- takendur eru valdir hverju sinni, en mjög mikil ásókn er hjá almenningi að komast í þessa þætti því það er hæglega hægt að verða ríkur ef heppnin er með. Eins og áður sagði hafa sumir þættirnir verið ámm sam- an á sama tíma á dagskrá sjónvarps í Bandaríkjunum. Verða sýnd atriöi frá upphafstímum slíkra þátta og hvernig þeir þróuðust í að verða eitt alvinsælasta sjónvarpsefnið. -HK Selurinn Snorri lendir i mörgum ævintýrum i þáttnröð um hann sem sýnd er á sunnudagsmorgnum á Stöð 2. Stöð 2 kl. 10.00: Ein þeirra mörgu teiknimynda sem sýndar em á Stöð 2 á sunnudagsmorgnum er teiknimyndasería um selinn • Snorra. Snorri er íslenskum börnum að góðu kunnur því hann hefur áður komiö út í bókarformi. í þættinum í dag er Snorri ásamt vinum 9Ínum óvart laumufarþegi um borö í skipi sem stjómað er af smyglur- um. Smyglaramir uppgötva einn af félögum Snorra og ná honum. Það em þvi góð ráð dýr og reynir nú á ráðsnilld Snorra... Rás 1 kl. 13.30: íslendingadagurinn í Kanada Fyrri hluti dagskrár, sem Jónas Þór tekur saman um ís- lendingadaginn í Kanada, verður á dagskrá í dag. Lesari er Jakob Þór Einarsson. íslendingadagurinn er haldinn hátíölegur í Kanada 2. ágúst ár hvert og í þetta skiptiö var haldið upp á hann í hundraðasta skiptið. Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, tók þátt 1 hátíða- höldunum að þessu sinni. í tveim sunnudagsþáttum rekur Jónas Þór sögu dagsins. í fyrri þættinum segir fyrst frá aðdraganda vesturferða íslendinga og upphafi búsetu þeirra í Vesturheimi. Segir síöan alhtarlega frá hátíðinni fyrir réttum hundrað ámm. í síðari hluta, sem er á dagskrá næstkomandi sunnudag á sama tíma, verður svo sagan rakin tU dagsins í dag og þær breytingar sem orðið hafa í tímans rás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.