Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989. Sviösljós Þrír dagar af friði og tónlist: Tuttugu ár liðin frá WoodstOGkhátíðinni Menn minnast þess nú í Bandaríkj- unum að tuttugu ár eru liðin frá því að um hálf milljón ungra manna og kvenna safnaðist saman á hljómleik- um í litlu sveitaþorpi í New York- ríki, hljómleikum sem urðu tákn heillrar kynslóðar. Það var helgina 15. til 17. ágúst 1969 sem hin fræga Woodstock-hátíð var haldin. Þar komu fram helstu átrún- aðargoð ’68 kynslóðarinnar, stjömur eins og Janis Joplin, Jimi Hendrix, The Grateful Dead, Richie Havens, Jefferson Airplane, The Who, Sant- ana og Joan Baez, svo að nokkrar séu nefndar. í upphafi var búist við að um 100.000 maxms myndu sækja hljóm- leikana, þegar nær dró þeim töluöu menn um 250.000 en líklegast þykir að raunverulegur fjöldi hljómleika- gesta hafi veriö tvöföld sú tala. Ailir vegir lokuðust sem lágu að svæðinu og uröu sumir að ganga 15 til 20 km. Um það leyti sem þeir voru komnir á áfangastað var allt nestið búið og ekkert aö fá í svanginn á svæöinu sjálfu. Hvert sem htið var mátti sjá fólk, það var eins og maurar upp um allar hlíðar. Flestir voru í gailabuxum, stuttermabolum og mishtum klæðn- aði en sumir gengu fijáislega um, naktir. Mikih meirihluti hópsins var um tvítugt en þó mátti sjá eldra fólk og ungbörn. Þegar fyrsta daginn var búið að ryðja um koh öhum girðingum sem komið hafði verið upp. Engum datt í hug að safna saman miðunum svo að lokum var tilkynnt að frítt væri inn á tónleikana. Og þá byrjaði að rigna, fólk kúrði sig saman, vafið teppum og ruslapokum. Laugardag- urinn bauö aðeins upp á meiri tónhst og enn meiri rigningu svo að gestim- ir, flestir undir áhrifum fíkniefna, fóru að tínast til brottfarar þá um kvöldið. Janis Joplin og Jimi Hendrix, iöngu horfnar stjörnur, voru meðal þeirra sem komu fram á Woodstockhátíð- inni. Priscilla Presley: 43áraogávon a þvi Það nýjasta nýtt í Hohywood er aö Prisciha Presley, sem nú er 43 ára, á von á sínu þriðja barni. En aðeins eru nokkrar vikur síöan hún varð amma. PrisciUa sást með Marco Garibaldi á frumsýningu myndar í HoUywood fyrir stuttu. Með Marco á hún tveggja ára gutta, Navarone. Um tíma var hún þó tekin saman við hinn 23 ára gamla Michael St. Ger- ard, sem lék Elvis í sjónvarpsmynda- seríu sem gerö var um konung þriðja rokksins. En Marco fyrirgaf PrisciUu sinni og nú virðist aUt vera hið besta á mhh þeirra aftur. Það hefur lengi verið vitað að Pris- cUlu larigaði í barn og margoft hefur hún talaö um það hversu gaman sé að vera móðir á þessum aldri. "Og eftir að Lisa eignaðist bam hefur hún verið utan við sig af hamingju. Þær mæðgur umgangast nú hvor aðra meira sem tvær mæður og ætti Lisa aö geta gefið móður sinni ýmis góð ráö. Stefanía af Mónakó trúlofuð Loksins er búið að leysa hnútinn og Stefanía Mónakóprinsessa getur trúlofast bandaríska glaumgosanum Ron Bloom. Sagt er að Rainier fursti hafi tekið strákinn í sátt og nú er hann kynntur fyrir öUu fína fólkinu. Rainier mun hafa sannfærst um að Ron elskar Stefaníu jafnmikið og hann sjálfur og ber hag hennar fyrir brjósti í hví- vetna. En það var ekki það eina sem þurfti að sannfæra furstann um þvi þær sögusagnir komust á kreik að Ron hefði átt í sambandi við söng- konuna Lisu Fredi (hver sem það nú er). Ron mun vera framleiðandi að plötu Lisu og að hennar sögn áttu þau í eldheitu ástarsambandi, en að hans sögn var ekkert á mUh þeirra. Stefanía mun þessa dagana ljóma af hamingju og það er aUt sem skipt- ir Mónakóbúa máh. Prince - sem er maöurinn bak við tónhst- ina í Leðurblökumanninum, virð- ist nú hafa fengið leöurblökuæði. Fréttir herma aö hann sé nú búinn að byggja sér stórt hús í heimaborg sinni Minneapolis i Bandaríkjun- um. Til þess að deila með sér hús- inu hefur hann fengið sér sex lif- andi leðurblökur. IisaBonet kom af staö nokkrum úlfaþyt um daginn. Þannig var að hún var stödd inni á veitingahúsi með bam- iö sitt þegar það Utla varð svangt svo Lisa hneppti niöur blússunni tii að gefa unganum að drekka. Öðrum gestum veitingastaðarins var þó ekkert um þetta gefið og báðu hana vinsamlegast um að gefa krakkanum annars staðar. Lása rauk þá á dyr með þeim orðum að brjóst væru sköpuð fyrir ungaböm. MarkHaimon var að mála húsið sitt um daginn þegar honum heyrðist eiginkona hans, Pam Dawber, vera að segja úr stiganum sem hann stóð í og fékk málninguna yfir sig. Hvað ætlaöi eiginkonan að segja við hann? „Ég ætlaði bara að biðja þig um að fara varlega.“ JackieOnassis lenti heldur betur í því um daginn- Hún var víst úti að keyra á bif- hjótinu sínu þegar annað dekkið losnaði. Ekki var aö spyrja að þvi, aumingja konan flaug af hjólinu og rotaðist við höggið sem hún fékk þegar hún kom aftur niður á jörð- ina. Að öðru leyti mun hún hafa sloppið ósködduö. JackNicholson var mikih glaumgosi hér á árum áður og ekki allra bama bestur. Hann hlýtur þó eitthvað að hafa bætt ráð sitt ef marka má sögur. Á dögunum rauk hann í fússi burt af upptökustaö nýjustu myndar sinnar því hann hafði komist á snoðir um það að nokkrir þeirra, er aö myndinni unnu, notuöu kókaín. Leikarinn sagðist hafa séð of marga eyðileggja lif sitt á eitur- lytjum og harðneitaði að halda RodStewart sem enn nýtur gífurlegra vinsælda, varð fýrir því um daginn að rota sjálfan sig. Hann var á fleygiferð um sviðið á tónleikum þegar hann rakst á ijósabúnað og steinrotaöist. Kappinn var þó ekkert á þeim bux- unum að svftja aðdáendur sfnar og aðeins um tuttugu mínútura síö- ar var hann kominn á fullt aftur á sviöinu, með sárabindi um höfuðið. RogerMoore gerði ótrúlegustu hluti í hlutverki James Bond. Hann slóst við karate- meistara, hékk undir þyrlura o.sÆv. Nú, aftur á móti, veröur hann að halda kyrra fyrir á strekk- ingarbekk eftír að hafa sest eitt- hvaö vitlaust inn í bfi. Sabrina sú ítalska poppstjama, heidur því fram að hún muni geta gert það gott sem leikkona. Þess vegna er hún í sjöunda himni yfir aö hafa fengið tækifflBri til að leika nunnu í myndinni „Brothers of Italy“. „Þetta gefúr mér tækifæri til að vera venjulega klædd svona einu sinni,“ sagöi poppsljaman. eitthvað við hann. Hann beygði sig áfram aö leika í myndinni fýrr en framáviðtilaðheyrabeturíhenni búiö væri að reka eiturlyfjaneyt- meðþeimafleiðingumaðhanndatt enduma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.