Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Page 42
LAtíðÁ'RÍÍÁ’GUR 19. ÁGCST lð89.
Laugardagur 19. ágúst
SJÓNVARPIÐ
16.00 íþróttaþátturinn. Sýndar eru
svipmyndir frá iþróUaviöburöum
vikunnar og fjallaö um islands-
mótið i knattspyrnu.
18.00 Dvergaríkiö (9) (La Llamada de
los Gnomos). Spænskur teikni-
myndaflokkur í 26 þáttum. Þýö-
andi Sveinbjörg Sveinbjörns-
dóttir. Leikraddir Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Örn Árnason.
"^8.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay).
Kanadiskur myndaflokkur. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Ærslabelgir (Comedy Capers -
Hired Hand) - Vínnumaöurinn.
Stutt mynd frá tímum þöglu
myndanna. Aðalhlutverk Paul
Parrot.
20.35 Lottó.
20.40 Réltan á röngunni. Gestaþraut
i sjónvarpssal. i þessum þætti
mætast fulltrúar frá Delta Kappa
Gamma og Miðlun h/f í undan-
úrslitum en ár og fossar á islandi
veröa notuö sem minnisatriöi í
leiknum. Umsjón Elisabet B.
Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór
Elís Pálsson.
21.10 Á tertugsaldri (Thirtysome-
thing). Bandariskur myndaflokk-
ur um nokkra vini sem hafa
þekkst siðan á skólaárunum en
eru nú, hver um sig, að basla i
lifsgæðakapphlaupinu. Þýðandi
Guöni Kolbeinsson.
22.00 Fjársjóðsflugvélin (Treasure of
the Yankee Zephyr). Bandarísk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri David
Hemmings. Aðalhlutverk Ken
Wahl, Lesley Ann Warren, Don-
ald Pleasence og George Pepp-
ard. Áratugum saman hefur sú
saga varðveist á Nýja-Sjálandi
að bandarisk flutningavél frá
stríðsárunum hafi farist þar i ná-
grenninu með mikil verðmæti
'í' innanborðs. Þegar roskinn hjart-
arbani finnur kassa fullan af
striðsorðum fara ævintýramenn á
stúfana og vist er um það að
enginn er annars bróðir i leik
þegar von er um skjótfenginn
gróða. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.30 Jarðarförin (The Funeral). Jap-
önsk verðlaunamynd frá árinu
1984. Leikstjóri Juzo Hanni.
AðalhlutverkTsutomu Yamazaki,
Nobuko Miyamoto og Kin
Sugai. Flestir Japanar eru ekki
mjög trúræknir í sinu daglega lifi;
það er ekki fyrr en einhver ætt-
ingi deyr að formfestan nær tök-
um á þeim. I þessari mynd er
gert góðlátlegt grin að jarðarfar-
arsiðum eins og þeir tíðkast í
Japan en þar í landi aðhyllast
flestir búddatrú. Þýðandi Ragnar
Baldursson.
,,1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Með Beggu frænku. Halló krakk-
ar! Hvað eigum við að gera sam-
an i dag? Við látum það bara
koma i Ijós. Við gleymum að
sjálfsögðu ekki teiknimyndunum
og horfum á Óskaskóginn, Lúlla
tigrisdýr, Olla og félaga, Snork-
ana og Maju býllugu. Myndirnar
eru allar með íslensku tali.
10.35 Jógl. Yogi's Treasure Hung.
Teiknimynd.
10.55 Hinir umbreyttu. Transformers.
Teiknimynd.
11.20 Fjölskyldusögur. After School
Special. Leikin barna- og ungl-
ingamynd.
12.05 Ljáðu mér eyra... Við endur-
sýnum jtennan vinsæla tónlistar-
þátt.
12.30 Lagti’ann. Endurtekinn þátturfrá
siðastliðnu sunnudagskvöldi.
13.00 Slæmir siðir. Nasty Habits. Á
dánarbeðinu felur abbadís i
klaustri í Philadelphiu eftirlætis-
nunnu sinni að taka við starfi
sinu. Áður en hún nær að undir-
rita skjöl þar að lútandi deyr hún
og upphefst þá mikil barátta um
yfirráð klaustursins. Aðalhlut-
verk: Glenda Jackson, Anne
Meara og Geraldine Page.
14.35 Ópera mánaðarins. Madama
Butterfly. Uppfærsla Keita Asari
á þe^sari frægu óperu eftír
Giacomo Puccini í La Scala.
Flytjendpr: Yasuko Hayashi,
Hak-Narþ Kim, Peter Dvorsky,
Anna Caterina Antonacci, Gí-
orgio Zancanaro, Ernesto Cavaz-
zi, Arturo Testa, Sergio Fontana,
Claudio Giombi o.fl. Stjórnandi:
Lorin Maazel.
17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal ann-
ars verður litið yfir iþróttir helgar-
. innar, úrslit dagsins kynnt, o.fl.
skemmtilegt.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og iþróttafréttum.
20.00 Lif í tuskunum. Rags to Riches.
Liflegur myndaflokkur sem tilval-
ið er fyrir alla fjölskylduna að
horfa á með poppkorn og gos.
Aðalhlutverk: Joseph Bologna,
Bridgette Michele, Kimiko Gel-
man, Heidi Zeigler, Blanca De-
Garr og Tisha Campbell.
20.55 O’Hara. Spennuþáttur fyrir alla
fjölskylduna um litla, snarpa lög-
regluþjónnirtn og gæðablóðin
hans sem koma mönnum i hend-
ur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar
aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita,
Kévin Conroy og Jack Wallace.
21.45 Santini hinn mikli. The Great
Santini. Bull Mitchum er svo
sannarlega húsbóndinn á sinu
heimili. Þessi fyrrum flugmaður
i hernum stjórnar heimilinu með
heraga og krefst jiess af fjöl-
skyldumeðlimum og samstarfs-
mönnum að þeir hugsi og breyti
eftir hans höfði. Aðalhlutverk:
Robert Duvall, Blyth Danner,
Stan Shaw og Michael O'Keefe.
Leikstjóri: Lewis John Carlino.
23.35 Heimsbikarmótið i skák. Páll
Magnússon fréttastjóri Stöðvar 2
sér um daglegar sjónvarpsút-
sendingar frá mótinu sem fram
fer i Skellefta í Svíþjóð.
23.55 Herskyldan. Nam, Tour of Duty.
Spennuþáttaröð um herilokk i
Víetnam. Aðalhlutverk: Terence
Knox, Stephen Caffrey, Joshua
Maurer og Ramon Franco.
0.45 Leikið tveimur skjöldum. Little
Drummer Girl. Mynd sem byggð
er á sögu hins fræga rithöfundar
John Le Carré. Hér segir frá isra-
elsmanni sem staðráðinn er í að
ráða niðurlögum Palestinu-
manna er standa fyrir sprengjutil-
ræðum viðs vegar um Evrópu.
Hann neyðir unga, bandariska
leikkonu til liðs við sig en það
reynir mjög á þolrif hennar. Aðal-
hlutverk: Diane Keaton, Klaus
Kinski og Yorgo Voyagis.
Stranglega bönnuð börnum.
©Rásl
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón
Bjarman flytur.
7.00 FrétHr.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur
Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litii barnatíminn á laugardegi:
Laxabörnin eftir R.N. Stewart.
9.20 Tónlist ettir Edvard Grieg.
9.35 Hlustendaþjónustan Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Útvarps-
og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkið í Þlngholtunum. Fjöl-
skyldumynd eftir Ingibjörgu
Hjartardóttur og Sigrúnu Oskars-
dóttur. Flytjendur: Anna Kristln
Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson,
Halldór Björnsson og Þórdis
Arnljótsdóttir. Stjórnandi: Jónas
Jónasson.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Umsjón: Kristjana
Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum)
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulok-
in. Tilkynningar.
13.30 Á þjóðvegi eitl Sumarþáttur
með fróðlegu ívafi. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir og Ómar
Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður
velur tónlist að sinu skapi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sumarferðir Bamaútvarpslns:
Til Viðeyjar. Umsjón: Sigríður
Arnardóttir.
17.00 Leikandi létt. - Ólafur Gaukur.
18.00 Af lifi og sál - Fallhlifarstökk.
Erla B. Skúladóttir ræðir við Þór
Jón Pétursson og Sigurlín Bald-
ursdóttur um sameiginlegt
áhugamál þeirra. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. • Stan Getz og Tríó
Oscars Petersons leika. • Ella
Fitzgerald syngur með hljómsveit
Paul Smith.
20.00 Sagan: Búrið eftir Olgu Guörúnu
Arnadóttur. Höfundur byrjar lest-
ur sögu sinnar. (Áður á dagskrá
1983.)
20.30 Vlsur og þjóðlög.
21.00 Sleglð á léttari strengi. Inga
Rósa Þórðardóttir tekur á móti
gestum. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Islenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmónikuunn-
endum. Saumastofudansleikur i
Útvarpshúsinu. (Aður útvarpað
sl. vetur.) Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.00 Dansað i dögginni. - Sigríður
Guðnadóttir (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn. Þrír þættir úr Lemm-
inkinen-svítunni ópus 22 eftir
Jean Sibelius. Sinfóniuhljóm-
sveit Gautaborgar leikur; Neeme
Járvi stjórnar. Jón Örn Marinós-
son kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.10 Á nýjum degi. með Pétri Grétars-
syni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Kæru landsmenn. Berglind
Björk Jónasdóttir og Ingólfur
Margeirsson.
17.00 Rykkrokk. Bein útsending frá
Rykkrokk hátíðinni við félag-
smiðstöðina Fellahelli. Meðal
þeirra sem koma fram eru: Risa-
eðlan, Langi Seli og skuggarnir,
Sykurmolarnir, Ham, Tarot, Júp-
íters, Móðins, Október og fleiri
o.fl... Umsjón: Skúli Helgason
og Lísa Pálsdóttir.
00.10 Út á lífið. Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir ber kveðjur milli hlustenda
og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Kjartan Lár-
usson forstjóra sem velur eftir-
lætislögin sin. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudegi á Rás 1.)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Nætumótur.
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram islartd. Dæguriög með
islenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Ur gömlum belgjum.
07.00 Morgunpopp.,
07.30 Fréttir á ensku.
9.00 Pétur Stelnn Guðmundsson. At-
hyglisverðir og vel unnir þættir
um allt milli himins og jarðar,
viðtöl við merkilegt fólk sem vert
er að hlusta á.
13.00 jþróttadelidin með nýjustu frétir
úr sportinu.
16.00 Páll Þorsteinsson. Nýjustu
sveitalögin frá Bandaríkjunum
leikin og eflaust heyrast þessi sí-
gildu líka með.
18.00 Omannað ennþá.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Strákurinn er búinn að dusta ryk-
ið af bestu diskósmellum siðustu
ára og spilar þau ásamt þvi að
skila kveðjum til hlustenda. Sím-
inn 61-11-11.
3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
9.00 Sigurður Helgi Hlöóversson. Fjör
vlö fóninn. Nú er mál að linni.
Það er ekki aftur snúið þegar
Siggi byrjar. Brjálæðislega hress
lög og alls kyns uppátæki. Ertu
að bóna bílinn eða ryksuga íbúð-
ina? Ef svo er spilar Siggl Hlöð-
vers réttu rónlistina sem þú vilt
heyra.
13.00 Kristófer Heigason. Nú ættu allir
að vera í góðu skapi og um að
gera að biðja um uppáhaldslagið
sitt eða senda afmæliskveðju.
Það er ýmislegt í gangi hjá Kristó.
Siminn beint inn til Krlstófers er
681900.
18.00 Snorri Sturiuson. Ætlarðu út á
lífið i kvöld? Ef svo er kemstu I
rétta skapið því öll vinsælustu
danslögin heyrirðu hjá Snorra.
22.00 Hafþór Freyr Slgmundsson
mættur á næturvaktina með allt
á hreinu. Haffi flytur klístraðar
kveðjur milli hlustenda og fær
sjálfur að eiga 3% af öllum kveðj-
um. Síminn 611111.
3.00 Næturvakt Stjömunnar.
10.00 Hljómplötusalnið. Umsjón:
Steínar Viktorsson. Gestur trátt-
arins Jóhann Helgason.
15.00 Af vettvangl baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil.
17.00 Dýplð.
18.00 Upp og ofan. Halldór Carlsson.
19.00Floglð stjómlausL Darri Asbjarn-
arson.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjón
Árna Freys og Inga.
21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristj-
ánssyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt með Arnari Þór
Magnússyni.
7.00 Fellx Bergsson.
12.00 Stelnunn Halldórs.
15.00 Á laugardegi.Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Klddl BlgfooL „Parti - ball.”
22.00 Sigurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
SK/
C H A N N E L
5.00 Poppþáttur.
6.00 Griniðjan. Barnaþættir.
10.00 íþróttaþáttur.
11.00 Fjölbragöaglíma.
12.00 Brot úr þekktum gamanmynda-
flokkum.
14.00 Veröld Franks Bough. Heimild-
armyndaflokkur.
15.00 50 vinsælustu lögin.
16.00 Litil kraftaverk. Gamanþáttur.
16.30 The Bionic Woman. Spennu-
myndaflokkur.
17.30 Those Amazing Animals.
18.30 The Love Boat. Gamanmynda-
flokkur.
19.30 Lucky Me. Kvikmynd.
21.30 Fjölbragðaglíma.
22.30 Poppþáttur.
13.00 Stories from a Flying Trunk.
15.00 Daleks - Invasion Earth 2150
A.D.
17.00 Eddie and the Cruisers.
19.00 Streets of Gold.
21.00 Revenge of the Nerds.
22.30 Revenge of the Nerds II.
00.05 The Hitchhiker.
00.35 The Incredible Two-Headed
Transplant.
02.20 ButchandSundancerTheEarly
Days.
EUROSPORT
★ , ,★
9.30 Sund. Frá Evrópumeistaramót-
inu í Bonn.
10.30 Hafnabolti. Leikir úr amerísku
deildinni.
11.30 Rugby. Ástralska deildin.
12.30 Showjumping. Evrópumeistara-
keppni I Rotterdam.
13.30 Frjálsar íþróttir. Grand Prix
stigamót I Berlln.
14.30 Hjólreiðar. Frá meistarakeppni
i Lyons.
15.30 íþróttakynning Eurosport.
16.00 Trans World Sport. Fréttatengd-
ur íþróttaþáttur.
16.30 Seglbrettakeppni.
17.00 Sund. Frá Evrópumeistaramót-
inu í Bonn.
18.00 Skfði. Heimsmeistarakeppnin.
Keppni kvenna í Argentínu.
19.00 Showjumping. Evrópumeistara-
keppni í Rotterdam.
20.00 Frjálsar iþróttir. Yfirlit yfir stöðu
í Grand Prix stigakeppnninni.
21.00 Hjólreiöar. Frá meistarakeppni
í Lyons.
22.00 Sund. Frá Evrópumeistaramót-
inu I Bonn.
S U P E R
C H A N N E L
5.00 Telknimyndir.
9.00 Tónlist og tíska.
10.00 TouristMagazine. Ferðaþáttur.
10.30 Tónlist og tiska.
11.00 Hollywood Insider.
11.30 Tónlist og tiska.
12.00 Flame Trees of Thika.
13.00 Carry on Laughlng and the
Goodies.
14.00 WantedDeador Alive. Vestri.
14.30 Tónlist og tiska.
15.00 Dlck Turpin. Ævintýrámynd.
15.30 Evrópulistlnn. Poppþáttur.
16.30 íþróttir.
17.30 Tiskuþáttur.
18.00 Penny Serenade. Kvikmynd.
20.00 TBA.
20.55 Roving ReporL Fréttaskýringa-
þáttur.
21.25 Frankenstein. Kvikmynd.
Robert Duvall i hlutverki harðstjórans Bull Mecchum.
Stöð 2 kl. 21.45:
Santini hinn mikli
Bull Mecchum er hús-
bóndi á sínu heimili. Þessi
fyrrum flugmaður stjómar
heimilinu með harðri hendi
og krefst skilyrðislausrar
hlýðni af fjölskyldumeðlim-
um. Sonur hans á unglings-
aldri er sjálfstæður í hugsun
og á erfitt með að beygja sig
undir vald fóðurins.
Myndin snýst um átök
þeirra feðga en tvísýnt er
um að þeir eigi nokkurn
tíma eftir að skilja sjónar-
mið hvor annars.
Aðalhlutverkin leika: Ro-
bert Duvall, Blyth Danner,
Stan Shaw og Michael O’Ke-
efe. Leikstjóri er Lewis John
Carlino. -Pá
Sjónvarp kl. 22.00:
Flugvélin Yankee Zephyr
týndist einhvers staðar á
Nýja-Sjálandi í lok styrjald-
arinnar. Víðtæk leit bar
engan árangur og síðan hef-
ur flugvélin týnda orðið
uppistaða þjóðsagna því
farmur hennar var nyög
dýrmætur. Hún flutti orður
og heiðursmerki auk launa-
greiðslna fyrir allan Kyrra-
hafsherafla Bandaríkjanna.
Gibbie Gibson er veiði-
maður og hann rambar á
flak flugvélarinnar fyrir al-
gera tilviljun. Hann gerir
sér ekki ljóst að hann hefur
fundiö fjársjóö fyrr en hann
reynir að koma heiðurs-
merkjunum í verð. Nú upp-
hefst æðisgengið kapphlaup
því sá á fúnd sem flnnur og
þeir eru margir sem eru til-
búnir til aö drepa fyrir fjár-
sjóð af þessari stærö.
Ken Wahl, Lesley Ann
Warren og Donald Pleasen-
ce fara með stærstu hlut-
verkin í þessari bandarísku
sjónvarpsmynd sem David
Hemmings leikstýrði.
Hennar er ekki getið í kvik-
myndahandbókinni.
-Pá
Tengdaföður fylgt til grafar.
Sjónvarp kl. 23.30:
Jarðarförin
Þetta er japönsk verð-
launamynd sem vakti mikla
athygli í Japan og víðar þeg-
ar hún varð gerð árið 1984.
Söguþráður myndarinnar
er í sjálfu sér afar einfaldur.
Hjón nokkur, sem bæði eru
leikarar, undirbúajarðarför
föður konunnar. Myndin er
talin gefa einstaka innsýn í
japanskt þjóðfélag, siði þess
og venjur sem mótast hafa
af trúarsiðum þjóðarinnar
gegnum aldiínar.
Kvikmyndahandbókin
gefur henni þrjár stjömur
og hrósar leikstjóranum
Juzo Itami fyrir næmt skop-
skyn og glöggt auga fyrir
smáatriðum. -Pá
Utvarp Rót kl. 15.00:
Hvað er að gerast á Kúbu?
í ‘þættinum Af vettvangi inga sem eru rétt nýkomnir
baráttunnar veröur m.a. frá Kúbu og fylgdust með
fjallaö um ástandiö á Kúbu. þessum atburðum. Einnig
Þar kom nýlega upp mikiö veröur í viötölum og frá-
hneykslismál þar sem hátt- sögnum fjallað um sögu
settir leiðtogar voru fundnir kúbönskubyltingarinnarog
sekir og dæmdir fyrir þátt- áhrif hennar víða um heim-
töku í eiturlyfjasmygli. inn.
Rætt verður við íslend- -Pá