Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Page 43
LAUGARDAGUK 19. ÁGÚ8T. 1989.
55’
Fréttir
Ótrúlegt fjör í
Hvammsvík í
„Ég held að það sé lax á hjá mér,
fiskurinn tékur það vel í,“ sagði
Petra Ingvarsdóttir, 6 ára, í Hvamm-
svík í Kjós um síöustu helgina en
henni varð ekki að ósk sinni heldur
hafði punds regnbogasilungur tekið.
En gleðin var mikil því þetta var
fyrsti silungurinn sem hún veiddi á
ævinni. Reyndar hafði hún farið
helgina áöur á Þingvöll og veitt tvær
murtur en mjög smáar.
Veiðiskapurinn í Hvammsvíkinni
hefur heldur betur lifnað við eftir að
þúsundum fiska var sleppt í vatnið.
Veiðin hefur verið feiknagóö og
veiðimennimir fara hressir heim.
Meðan við stönsuðum veiddust um
50-60 fiskar og flestir voru þeir um
pund. Laxinn, sem settur hefur verið
í vatnið, virðist taka illa ennþá.
Næstu daga á að sleppa tveimur ríg-
vænum löxum, vel yfir 20 pund, og
verður gaman að sjá þegar þeir taka
hjá veiðimönnum.
„Þetta er allt annað og betra, veiði-
menn verða allir varir og flestir fá
eitthvað, sumir marga fiska,“ sagði
Vigfús Orrason, veiðivörðurinn á
staðnum.
-G.Bender
Það er eins gott að hafa nógu marga í að rota fiskinn og steinar eru góðir
íverkið. DV-myndir G.Bender
„Arnarflug hefur ekki efni
á að bjóða mér í laxveiði“
- segir Stemgrímur Hermannsson
„Það er ekki rétt að Amarflug langi mann. í Reykjadalsá á ég 6
hafi boðið mér í Norðurá í Borgar- veiöidaga á sumri en hef aðeins
firði, enda hafa þeir afis ekki efni getaö notað tvo ennþá, hef fengið
á slíku,“ sagði Steingrímur Her- tvo laxa á fluguna þar. Það er varla
mannsson forsætisráöherra í gær- hægt að segja að ég hafi veitt með
dag en grein um veiðidaga hans í Uffe Ellemann Jensen í Grímsá, ég
veiöiánum í sumar hefur vakið varbaraaðsegjahonumtil.bleytti
feikna athygli. „Æth veiðidagarnir aðeins færið,“ sagði Steingrímur 1
í sumar séu ekki kringum 20 núna, lokin.
ég kemst ekki meira, þó auðvitað -G.Bender
Þrjú fjölbýlishús á vamarsvæöinu:
Njarðvíkurbær íhugar
að kaupa þau fyrir
kaupleiguíbúðir
Um þessar mundir ríkir nokkur
óvissa um afdrif þriggja fjölbýhshúsa
við Grænás í Njarðvík. í húsunum
eru 24 íbúðir sem eru í eigu ríkisins.
Fjármálaráðuneytið hefur faliö Inn-
kaupastofnun ríkisins sölu á eignun-
um. íbúðimar, sem eru leigðar út,
eru því til sölu núna og hafa þær
verið boðnar Njarðvíkurbæ til
kaups. Bandaríski herinn byggði
húsin fyrir röskum þremur áratug-
um. Samkvæmt heimildum DV
þarfnast þau nú mikilla endurbóta.
Húsin standa á varnarsvæðinu,
reyndar viö hhð lögreglustöðvarinn-
Ragnar Halldórsson, formaður
bæjarráðs Njarðvíkurbæjar, sagði í
samfah við DV að bæjarstjórn væri
um þessar mundir að kanna kaup á
húsunum. „Hér er um mikið hags-
munamál aö ræða fyrir bæinn. Þarna
em margir tugir íbúa sem hugsan-
lega yrðu á götunni ef íbúðirnar yrðu
seldar á almennum markaði.
Við erum að láta meta húsin, m.a.
út frá teikningum. í framhaldi af því
verður skoðað hvort við munum
kaupa íbúðimar og komum þeim í
kaupleigu. Hins vegar hefur engin
ákvörðun veriö tekin ennþá um mál-
ið.“ -ÓTT
Hu
veginn!
Blindhæð
framundan.
Við vitum ekki hvað
leynist handan við
hana. Ökum eins
langt til hægxi og
kostur er og drögum
úr hraða.
Tökum aldrei
áhættui
DRÖGUM ÚR HRAOfl! Up“dFERDAK
Þú þarft ekki aó vera hár i loftinu til
að fá góöa veiói i Hvammsvik held-
ur bara koma færinu út i vatnið og
skömmu seinna bitur fiskurinn á.
FACQFACD
FACOFACQ
FACDFACI
LISTINN A HVERJUM
MÁNUDEGI
□
J
Kúlulaga
plasttankar
sterkari og betri
iotþrær'
iyrir sumarhús,
einbýlishús og
stærri sambýli.
Vatnstankar
margar stærðir.
Rtu og
olíugildrur.
Fóðursfló.
Sölustaðir:
GÁ. Böðvarsson, Selfossi.
Húsasmiðjan, Súðarvogi 3-5.
Sambandið byggingarvörur,
Krókhálsi, Reykjavík.
Véladeild KEA, Akureyri.
Framlelðandi:
FOSSPLAST HF.
Selfossi - sími 98-21760
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir
toppmynd ársins
TVEIR ÁTOPPNUM 2
Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennumynd sem kom-
ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo-
ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric-
hard Donnar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ALLTAF VINIR
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 9. .
Barnasýningar kl. 3 sunnudag
verð 150 kr.
SAGAN FURÐULEGA
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
HUNDALÍF
Bíóhöllin
frumsýnir
toppmynd ársins
TVEIR ÁTOPPNUM 2
Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennumynd sem kom-
ið hefur. Aðalhl.: Mel Gibson, Danny Glo-
ver, Joe Peschi, Joss Ackland. Leikstj.: Ric-
hard Donner.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
James Bond-myndin
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
MEÐ ALLT i LAGI
Sýnd kl. 9 og 11,
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERAGEGGJ-
ADIR 2
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI
Splunkuný og frábær teiknimynd sem gerð
er fyrir alla fjölskylduna og fjallar um litla
laumufarþega í örkinni hans Nóa.
Sýnd kl. 3.
KALLI KANÍNA
Sýnd kl. 3.
MOONWALKER
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
WARLOCK
Hann kom úr fortíðinni til að tortima framtið-
inni. Ný hörkuspennumynd, framleidd af
Arnold Kopelson, þeim er gerði Platoon.
Aðalhl.: Julian Sands (A Room with a View,
Killing Fields), Lori Singer og Richard E.
Grant.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og
11.
Xjaug-arásbíó
A-salur
Frumsýnir
K-9
I þessari gáskafullu spennu/gamanmynd
leikur James Belushi fikniefnalögguna
Thomas, sem ekki'laetur sér allt fyrir brjósti
brenna, en vinnufélagi hans er lögreglu-
hundurinn Jerry Lee sem hefur sinar eigin
skoðanir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
ATH. Nýir stólar í A-sal.
B-salur:
GEGGJAÐIR GRANNAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
C-salur:
FLETCH LIFIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
KVIKMYNDAHATÍÐ
i tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques
Annaud þar sem sýndar verða hans helstu
myndir:
BJÖRNINN
Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9, og 11.15.
Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.'15.
NAFN RÓSRINNAR
Sýnd kl. 11.15.
LEITIN AÐ ELDINUM
Sýnd kl. 7.
HRAKFALLABÁLKURINN
Sprenghlægileg grinmynd um náunga með
mikla orku en litið i kollinum.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
KONUR Á BARMI TAUGAÁFALLS.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
SVIKAHRAPPAR
Sýnd kl. 5 og 9.
BEINT Á SKÁ
Sýnd kl. 3 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS
KARAVAGGIO
Leikstjóri Derek Jarman
Sýnd laugard. kl. 3.
JUBILEE
Leikstjóri Derek Jarman
Sýnd laugard. kl. 5.
Stjörnubíó
MAGNÚS
Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson
um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu
hans.
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. •
ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20,
Veður
Hæg breytileg átt og víöast skýjaö á
Norður- og Austurlandi, skýjaö með
köflum á Suður- og Vesturlandi, dá-
lítíl súld við norður- og austur-
ströndina en annars þurrt að mestu.
Hiti veröur 6-14 stig.
Akureyri skýjað 8
Egilsstaðir alskýjað 10
Hjarðames súld 9
Galtarviti skýjaö 8
Kefla víkurOugvöilur léttskýjað 11
Kirkjubæjarklausturskýjað 13
Raufarhöfn rigning 6
Reykjavík skýjað 11
Vestmannaeyjar skýjað 10
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen alskýjað 13
Helsinki léttskýjað 19
Kaupmannahöfn hálfskýjað 20
Osló rigning 16
Stokkhóimur skýjað 19
Þórshöfh skýjað 11
Algarve heiðskírt 27
Amsterdam léttskýjað 21
Barcelona léttskýjað 29
Beriín léttskýjað 23
Chicago heiðskirt 14
Frankfurt hálfskýjað 25
Glasgow rigning 15
Hamborg skýjað 22
London léttskýjað 21
LosAngeles léttskýjað 17
Lúxemborg háifskýjað 21
Madrid léttskýjað 30
Malaga mistur 29
Mailorca léttskýjað 23
Montreal léttskýjað 16
New York alskýjað 20
Nuuk rigning 4
París léttskýjað 23
Róm þokumóða 29
Vín skýjað 25
Valencia skýjað 30
Winnipeg skruggur 30
Gengið
Gengisskráning nr. 156-18. ágúst 1989 kl. 9.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.670 60,830 58,280
Pund 94.906 95,156 96,570
Kan. dollar 51.365 51,501 49,244
Dönsk kr. 7,9646 7,9856 7,9890
Morsk kr. 8,4606 8,5029 8,4597
Sænsk kr. 9.1398 9,1639 9,0963
Fi. mark 13,7480 13,7843 13,8072
Fra.franki 9,1591 9,1833 9.1736
Belg. franki 1,4787 1,4826 1.4831
Sviss. franki 35.8824 35,9771 36,1202
Holl. gyllini 27,4395 27.5118 27,5302
Vþ. mark 30.9320 31,0136 31.0570
It. lira 0,04306 0,04317 0,04317
Aust. sch. 4,3949 4,4065 4,4123
Port. escudo 0,3710 0,3719 0,3718
Spá.peseti 0,4951 0,4964 0,4953
Jap.yen 0,42378 0.42489 0,4185
irskt pund 82,581 82,799 82,842
SDR 75,6961 75,8958 74,6689
ECU 64,1434 64,3125 64,4431
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
18. ágúst seldust alls 22,991 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Koli 0,456 25,50 25,00 60,00
Smáþorskur 0,364 33.00 33,00 33,00
Smáufsi 1,207 18,25 17,00 28,00
Blálanga 1,043 23,00 23,00 23,00
Skata 0,008 50,00 50,00 50,00
Ýsa 2,084 77,42 35,00 97,00
Ufsi 1,065 30,63 27,00 35,00
Steinbitur 0,642 52,35 52.00 54,00
Þorskur 11,606 65,34 47,00 80,00
Skötuselur 0,411 136,35 110,00 148,00
Lúöa 0,254 231,78 210.00 295,00
Langa 3,023 36.23 35,00 38,00
Karfi 0,828 34,03 30,00 48,00
Á mánudaginn verður selt úr Stakkavik ÁR og einnig
bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja hf.
18. ágúst seldust alls 63,732 tonn.
Skarkoli 0,102 30,00 30,00 30,00
Blálanga 0,016 41,00 41,00 41,00
Lax 0,043 170,00 170,00 170,00
Ýsa 3,097 64,13 51,00 70,00
Ufsi 5,606 27,36 20,50 34,00
Langa 0,335 36.90 27.00 41,00
Keila 1,008 14,00 14,00 14,00
Steinbitur 0,222 33,11 25.00 42,50
Skata 0,026 40,00 40,00 40,00
Kadi 2,572 37,26 31,50 44,50
Skötuselur 0.014 70,00 70,00 70,00
Þorskur 50,732 53.30 47,00 61,50
Á mánudag verða seld úr Þuriði Halldórsd. RK. 44 tonn
af þorski og 4 tonn af karfa. Emnig verður selt úr færa-
bátum.