Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1989, Side 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1989.
Minnisvaröi um Thor Jensen útgeröarmann var afhjúpaður viö Fríkirkjuveg
11 í gærdag. Var það dóttir Thors Jensens, Margrét Hallgrímsson Thors,
sem afhúpaði minnisvarðann. Setti Halldór Jónsson, formaður undirbún-
ingsnefndar, athöfnina. Ásgeir Pétursson bæjarfógeti flutti ræðu um Thor
Jensen og konu hans, Margréti Þorbjörgu Kristjánsdóttur. Loks flutti Davíð
Oddsson borgarstjori ávarp. Myndin er tekin við athöfnina. Margrét Hall-
grímsson Thors situr en hjá henni stendur Halldór Jónsson. Minnisvarðinn
er eftir Helga Gislason. DV-mynd JAK
Fncd Km
Chicken |1/
Kjúklingursem bragð eraö.
Opið alla daga frá 11-22.
Ríkisútvarpið:
Guðmundtir Emils-
son tónlistarstjóri
Guðmundur Emilsson hljómsveit-
arstjóri hefur verið ráðinn tónlistar-
stjóri Ríkisútvarpsins til fjögurra
ára. Á fundi útvarpsráðs í gær var
samþykkt með atkvæðum allra full-
trúa að mæla með Guðmundi í stöð-
una. -hlh
Farsíminn orðinn varasamur:
Ekki lengur
tveggja manna
tal í farsíma
- hundruð hlerunartækja 1 notkun í landinu
Notendur farsíma hér á landi hefðu þessi hierunartæki einkum embættismenn að sýna varkárni
geta átt á hættu að símtöl þeirra verið notuð um borð í skipum til þegar þeir taia í farsíma," sagði
séu hleruð. Hingað hafa nefnilega að njósna um afla náungans. Þau Gústaf.
veriðflutt alhnörgtæki, einkum frá næmu mörg tiðnisvið og því væri Aðspurður hvort ekki væri hægt
Hollandi og Bandaríkjunum, sem hægt að hlusta á nánast allt með að setja eins konar ruglara á far-
gera það kleift að hlera farsíma og þeim. símakerfið til að koma í veg fyrir
munu þau óspart notuð samkvæmt „Þegar hlera á samtöl í farsímum slíkar hleranir sagði Gústaf aö slíkt
upplýsingum DV. er þó sá gaili á gjöf Njarðai' að ekki hefði komið til tals innan Póst- og
„Þetta eru einhver hundruð er hægt að hlera nema annan sím- símamálastofnunarinnar. Sú
stykkja, sem flutt hafa verið er- ann því aö símarnir eru á tveim tækniværiþóalltofdýrtilaðhægt
lendis frá, ýmist smygluð eða flutt mismunandi tíðnum. Það þyrfti því væri að nota hana eins og sakir
mn löglega,” sagði Gústaf Arnar, tvö tæki til að lilera eitt símtal í stæðu.
yfirverkfræðingur hjá Pósti og heild. Það fer þó ekki hjá þvi að sá „En næsta kynslóð farsíma, sem
síma. „Pjarskiptalögin heimila að sem hlerar nái innihaldi samtals- nú er veriö að hanna í Evrópu óg
vísu aö þessi innflutningur sé ins ef talað er nógu lengi. Menn Japan, verðurþannigúrgarði gerð
stöðvaður en við höfúm ekki not- eiga því ekki að vera að fara með aö auðvelt verður að nota ruglara
fært okkur þá heimild. Við höfum alltof viðkvæm mál í farsímann, við hana. Það má því gera ráð fyrir
engar tölur yfir fjölda þessara þetta er ekki lengur tveggja manna að slíkír ruglarar verði algengari í
tækja sem eru í umferö hér.“ tal, ems og flestir halda. Það er til framtíðinni en þeir eru nú,“ sagði
Gústaf Arnar sagöi aö í bytjun dæmis full ástæða fyrir háttsetta GústafArnaraðlokum. -JSS
Landsleikurinn í Salzburg:
Tæpur helmingur sæta seldur
Tæpur helmingur þeirra sæta, sem
í boði eru á landsleik íslands og Aust-
urríkis í Salzburg á miðvikudaginn,
hafði selst í gær þegar DV ræddi við
ferðaskrifstofurnar sem sjá um söl-
una.
Það eru Samvinnuferðir-Landsýn
og Úrval sem selja í hópferðina á leik-
inn og verða seld samtals 200 sæti. í
gær höfðu hátt í hundrað manns
keypt miða eins og áður sagði. Boðið
er upp á 2 - 5 daga ferðir og kosta
þær frá 19.600 - 29.400 krónur. Er þá
miðað við tvo í herbergi.
„Þetta hefur verið fremur rólegt,
þar til í gær að salan fór að glæðast,"
sagði Anna Hansdóttir hjá Úrvali er
DV ræddi við hana. „Reynslan er sú
aö fólk fer að taka við sér tveim til
þrem dögum fyrir leikinn svo það i
má búast við aö salan aukist eftir
helgina. Raunar má segja að mánu-
dagurinn ráði úrslitum um hvort þaö
selst upp í ferðina eða ekki.“
-JSS
Um allan heím
allá dága
ARNARFLUG
KLM
Lágmúla 7, Austurstraeti 22
® 84477 & 623060
LOKI
Það er þetta sem
fræðingarnir kalla
símahópmeðferð
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Vinda- og vætusamt fyrir Sunnlendinga
Á morgun verður suðaustanátt um allt land. Sunnan- og suðaustanlands verður stinningskaldi og allhvasst með
rigningu en hægara og þurrt veður annarsstaðar. Á mánudag verður fremur hæg sunnan- og suðvestanátt. með
skúrum sunnan- og suðvestanlands en suðaustanátt, úrkomulaust en skýjað annars staðar á landinu.