Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Síða 2
2
MÁNUD.AGIJR 21. ÁGÚST 1989.
Fréttir
w Bílar skemmdust í RangárvaUasýslu:
Olíft vegna sandroks
„Þaö var nánast ólíft úti hér í Búr-
felli þegar mest gekk á. Augu, eyru
og munnur fylltust af sandi um leið
og komiö var út,“ sagöi Stefán Guö-
mundsson, starfsmaöur viö virkjun-
ina í Búrfelli. Mikið sandrok gekk
yfir austaveröa Rangárvallasýslu í
gærmorgun.
Allar leiðir á svæöinu uröu ófærar
vegna kófsins og lakk eyðilagðist á
þremur bílum sem voru á ferð fyrir
ofan Galtalæk.
Hópur franskra ferðamanna lenti í
hrakningum þegar sandbylgur gekk
yfir en jeppamaður sem átti leiö
þarna um skaut yfir þá skjólshúsi.
Mikill vikur er viö veginn og eyöi-
leggur á skömmiun tíma lakk á bílum
sem lenda í rokinu. Vegurinn ervíða
niðurgrafinn á þessum slóðum og að
sögn lögreglunnar á Hvolsvelh er
hann nú víða horfinn í vikurskafla.
Hann er þó ekki ófær.
Rúta frá Austurleið, sem fara átti
um Fjallabaksleið, varð að bíða af
sem óveðrið en gat haldið áfram fljót-
lega upp úr hádeginu. Suðaustan
hvassviðri hefur verið á þessum slóð-
um.
-GK
Sykurmolarnir léku við mikinn fögnuð áheyrenda í iok Rykkrokkhátíðar er haldin var á lóðinni við félagsmiðstöð-
ina Fellahelli á laugardag. Að sögn sjónarvotta og lögreglu fór hátíðin sérstaklega vel fram. Rokkhátíön hófst kl. 15
og stóð yfir til miðnættis. Alls komu fram á hátíðinni 19 hljómsveitir. Mörg hundruð ungmenni komu til að hlusta
en mestur fjöldi var er líða tók á kvöldið. DV-myndJAK
Mimmgarhátíð á Skriðuklaustri:
Fræðimannsíbúð
í húsi Gunnars
Sigiún Björgvinsdóttir, DV, EgDætöðum;
Vegleg hátíð var haldin í Fljótsdal
20. ágúst til minningar rnn að á þessu
ári eru 100 ár hðin frá fæðingu Gunn-
ars Gunnarssonar skálds. Hátíðin
hófst á Skriðuklaustri viö hið glæsi-
lega hús sem Gunnar reisti þar árið
1939. í sumar hafa gagngerar endur-
bætur verið gerðar á húsinu og um-
hverfi þess.
Svavar Gestsson menntamálaráð-
herra setti hátíðina og síðan afhjúp-
aði Franzisca Gimnarsdóttir, sonar-
dóttir skáldsins, styttu af skáldinu.
Síðan var gestum boðið' að skoða
húsið. Þar hefur m.a. verið útbúin
íbúð þar sem fræðimönnum verður
gefinn kostur á að dvelja.
Kl. 16 var hátíð sett í Végarði, fé-
lagsheimili Fljótsdælinga. Kynnir
var Helgi Seljan og afhenti hann
gestabók í spjöldum, útskomum af
Ustamanninum Hahdóri Sigurðssyni
á Miðhúsum. Þá ávarpaði mennta-
málaráðhérra samkomuna og af-
henti prófessor Sveini Skorra Hösk-
uldssyni áðumefnda gestabók fyrir
fræðimannsíbúðina, en Sveinn
Skorri var thnefiidur th að dvelja þar
fyrstur manna. Þá var samlestur úr
Franzisca Gunnarsdottir athjupar minnisvaröa um afa sinn, Gunnar Gunn-
arsson, á Skriðuklaustri. Svavar Gestsson fylgist með. DV-mynd Sigrún
Fjallkirkjunni, Sigurður Blöndal,
skógræktarstjóri sagöi frá fyrstu
kynnum sínum af Gunnari Gunnars-
syni. Hljómlistarmenn skemmtu og
ávörp vora flutt. Að síðustu sleit
menntamálaráðherra samkomunni
og er þar með lokið M-hátíð á Aust-
urlandi, en þessi samkoma var hður
í þeirri hátíð.
Gestir þágu ágætar veitingar í Vé-
garði. Margt fólk sótti hátíðina sem
var hin glæshegasta og öhum th
sóma. Undirbúningsnefndin hefur
unnið mikið starf, en hana skipuðu
Theódór Blöndal, Seyðisfirði, for-
maður, Franzisca Gunnarsdóttir, en
hún kom inn fyrir Hrafn Sveinbjam-
arson og Helgi Seljan. Ritari nefndar-
innar var Þórarinn Lámsson, th-
raunastjóri á Skriðuklaustri.
Ræðum um
forystumenn á
landsfundi
í haust
- segir Davíö Stefánsson
„Við munumræða um forystu-
menn Sjálfstæðisflokksins á
landsfundi flokksins í haust eins
og aðrir hópar innan hans. Við
höfum ekki enn rætt þaö innan
okkar raöa hvort þörf sé á
mannabreytingum í forystusveit
flokksins eða breytinga á stefiiu
hans, það er hlutverk landsfund-
ar,“ sagði Davið Stefansson, ný-
kjörinn formaður Sambands
ungra sjálfstæðismanna, í sam-
tah viö DV.
Um helgina var haldið 30. þing
ungra sjálfstæðismanna á Sauð-
' arkróki. Aðalumræðuefiiið á
þinginu var stefna og störf ríkis-
stjómarinnar. í lok þingsins var
samþykkt stjómmálaályktun og
í henni segir meðal annars: „ís-
land hefur horfið aftur th fortíðar
með núverandi ríksstjóm. Fyrir-
greiðslupólitík, sjóða- og
skömmtunarkerfi, skattpíning
almennings og atvinnufyrirtækja
og síaukin rikisútgjöld einkenna
verk þessarar stjómar."
„Viö ræddum það ekki á þing-
inu hvort þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins ættu að bera fram van-
trauststhlögu á ríkisstiómina
þegar þing kemur saman, það
verður væntanlega rætt síðar,“
sagöiDavið. -J.Mar
Hörkukeppni á
heigarskákmóti
Reynir Traustaaan, DV, Flaleyri:
Helgi Ólafsson og Björgvin
Jónsson urðu jafhir og efstir á
helgarskákmótinu sem háð var á
Flateyri um helgina. Þeir hlutu
5,5 v. hvor og gerðu jafhtefli inn-
byrðis í síðustu umferö.
Jóhann Hjartarson, Jón L.
Ámason og Karl Þorsteins urðu
í 3.-5. sæti meö 5 v. Jóhann og
Margeir geröu jaíhtefii í lokaum-
ferðinni, einnig Jón L. og Sævar.
í 6.-9. sæti urðu Margeir, Sævar,
Jón Viðarsson og Ásgeir Þór
Ámason með 4.5 v.
Þátttakendur vora 43. Mótið er
af mörgvun tahð sterktasta helg-
arskákmótið th þessa og sterk-
asta opna skákmótið sem haldiö
hefur veriö á íslandi með ein-
göngu innlendri þátttöku.
Þyrla Vamarliðsisn:
Sétti sjúkan
sjómann
Þyrla frá Vamarliöinu sótti
sjúkan sjómann um borð i tog-
bátinn Kristján S. á laugardag.
Báturinn var þá staddur vestur
af SnæfellsnesL Leitað var tU
Vamarhðsins vegna þess að
þýrla Landhelgisgæslunnar var
viö björgunaræfingar á Aust-
fjörðura.
Björgunarflugið tókst vel og
lenti þyrlan við Borgarspítalann
rúmum tveimur klukkustundum
eftir að ósk um aðstoö barsL
-sme
Vestmannaeyjan
Neydarblysi skot-
Stóru neyðarblysi var skotiö af
götum Vestmannaeyja á Iaugar-
dagskvöld. Blysið var stórt og
sást víða. Lögreglan vissi th þess
aö fólk sem var i götupartíi ætl-
aði að skjóta upp blysi. En óraöi
ekki fyrir að bly sið væri eins stórt
og raun varð á.
Ekki er laust við að mörgum
hafi bmgðið er þeir sáu blysið á
loffi - en þar sem enginn var í
hættu var ekkert aöhafst.
Að sögn lögreglunnar er ekki
tahö að eftirmálar verði af blys-
skotinu. -sme
ísafiöröur:
Tveir í geymslu
vegna óláta og
skemmdarverka
Tveir menn voru settir í fanga-
geymslur lögreglunnar á ísafirði
um helgina vegna óláta og
skemmdarverka. Mennimir
bmtu meöal annars rúður og létu
ófriðlega. Helgin var nokkuð eril-
söm hjá lögreglunni á ísafirði og
fleiri fengu að gista fangageymsl-
ur en skemmdarvargamir tveir.
-sme
KeflavQc
Tíu teknir
Lögreglan í Keflavík tók tíu
ökumenn grunaöa um ölvun viö
akstur um helgina. Þá var einn
ökumaöur sviptur ökuleyfi, th
bráðabrigða. Hann var tekinn
fyrir aö aka á 142 khómetra hraða
á veginum fiá Flugstöðinni. Mað-
urinn er ekki grunaöur um ölv-
im.
Erilsamt var hjá lögreglunni í
Keflavík. Talsverð ölvun var í
bænum. -sme
á
Ungur maður úr Reykjavík,
sem var á mótorhjóh, brákaöist á
hálsi þegar hann lenti í stórgrýti
utan vegar rétt austan við
Reykjanesvita. Hann er þó ekki
alvarlega slasaður.
Maðurinn var þama á ferð
ásamt tveimur félögum sínum.
Lenti hann í lausamöl og steypt-
ist ut af veginum. Aö sögn lög-
reglunnar í Grindavík slapp mað-
urinn mun betur en á horfðist
enda með hjáhn á höfðinu. Hjóhð
ermikiðskemmt. -GK
I
Bíll fór út af veginum nærri
Fomahvammi í Noröurárdal í
Borgarfirði aðfaranótt sunnu-
dagsins og vait nokkrar veltur.
Tveir vom 1 bílnum, sem var að
koma að noröan, og sluppu þeir
ómeiddir. Bflhnn er mikið
skemmdur eða jafnvel ónýtur.
-GK