Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1989.’
7
Fréttir
Páll Þór Jónsson, t.v., í bónusmarkaði Kjarabótar. Viðskiptavinurinn heitir
Gunnar Bóasson. DV-mynd Jóhannes
Nýtt skip til Sauðár-
króks í stað Örvars
Húsavik:
Kjarabót með
bónusmarkað
Jóhaimes Siguijónsson, DV, Húsavík:
Verslunin Kjarabót opnaði bónus-
markaö á Húsavík 1. ágúst sl. Mark-
aðurinn er í sama húsnæði og aðal-
verslun Kjarabótar og sagði Páll Þór
Jónsson hjá Kjarabót að það væri
þessi samnýting á húsnæði og starfs-
fólki sem gerði það í raun kleift að
opna bónusmarkað á Húsavík.
„Við könnuðum þessi mál og telj-
um aö það sé óframkvæmanlegt að
reka bónusverslun eingöngu á ekki
stærra markaössvæði með tilheyr-
andi stofnkostnaði. Hjá okkur er
stofnkostnaður nánast enginn, hús-
næðið var til staðar, starfsfólkið
sömuleiðis og þessi aðferð, að reka
bónusmarkað samhhða heföbund-
inni verslun, er líkast til eini mögu-
leikinn á bónusrekstri úti á landi,“
sagði Páll í samtali við DV.
Hann sagði og að viðbrögð við-
skiptavina hefðu til þessa verið mjög
jákvæð. Menn væru duglegir við að
gera verðsamanburð en það væri
ljóst að verðskyn margra væri ekki
mjög gott enda ekkert skrítið. „Með
þessum bónusmarkaði erum við ekki
síst að reyna aö ná til markhóps sem
ella fer inn á Akureyri til þess að
versla. Þessar Akureyrarferðir
standa allri verslun á Húsavík fyrir
þrifum og við verðum að mæta sam-
keppninni þaðan með því að auka
þjónustuþáttinn í bænum. Og bónus-
markaöur Kjarabótar miðar að því
sama, að bæta þjónustuþáttinn í
bænum,“ sagði Páll Þór Jónsson að
lokum.
SÉRHÆFÐ
ÖRYGGISÞJÓNUSTA
Sími 91-29399
ALLAN SÓLAHRINGINN
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki:
„Við fréttum þarna af fallegu og
góðu skipi sem væri til sölu í skiptum
fyrir annað. Þetta er allt til athugun-
ar og við erum opnir fyrir öllu sem
kynni að vera hagkvæmt fyrir okk-
ur,“ sagði Sveinn Ingólfsson, fram-
kvæmdastjóri Skagstrendings hf„ en
þeir hafa undanfarið haft hug á nýju
skipi í stað Örvars. Það er þó ekki
fyrir að þessi minnsti frystitogari
íslendinga hafi reynst illa eða sé orð-
inn gamall, þvert á móti, heldur þyk-
ir vinnuaðstaðan ekki nógu góö mið-
að við það mikla hráefni sem unnið
er um borð.
Menn frá Skagstrendingi fóru fyrir
skömmu til Noregs að skoða skip sem
er um þrisvar sinnum stærra en
Örvar, 57 metrar að lengd. Ef af
kaupunum yrði þýddi það þó ekki
að bæta yrði við þetta miklum kvóta,
þar sem hugmyndin er að koma fyrir
beinaverksmiðju í lestinni.
Sveinn sagði útreikninga benda til
að það gæti reynst hagkvæmt að vera
með beinaverksmiðju í skipum þar
sem það væri eins með mjöhð og
aðra framleiðslu að ferskleiki hrá-
efnisins skipti öhu máh.
„Það hefur sýnt sig að mjöl, sem
unnið er um borð í skipum, er há-
gæðafóður og því greitt hærra verð
fyrir það,“ sagði Sveinn. Hann sagði
að þeir hjá Skagstrendingi vildu síð-
ur fara þá leið að láta lengja Örvar,
en það hefur gjarnan verið leiðin við
stækkun skipakosts hjá öðrum út-
gerðarfyrirtækjum.
Sveinn sagði það kunnara en frá
þyrfti að segja að kvóti lægi ekki á
lausu um þessar mundir. Hann bjóst
við að kvótinn entist fram í nóvemb-
er, en annars væri mjög erfitt að
reikna það út því veiðin á þessum
síðustu mánuðum ársins hefði rokk-
að frá 800-1800 tonna.
DDD/1000 ibúar/dag
1984 1985 1986 1987 1988
I Róandi lyf
tSM Svefnlyf, þar af ~^~ triazólamum
Trlazólamum ar altt avalnlylja, en undlr
lok 1986 var takmörkuö helmild lœkna tll
ávlaunar þeaa viö ákveölö hámark
í töfiunni kemur fram hvernig neysla á róandi lyfjum og svefnlyfjum hefur
breyst.
Skýrsla um notkun lyfja:
Dregur úr notkun
svefnlyfja
í nýlegri samantekt sem heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytið hef-
ur látið gera á notkun lyfja hér á
landi frá 1984 th 1988 kemur fram að
lyíjaneysla er htillega að breytast.
A sumum sviðum má þó greina
aukna neyslu og segir í niðurstöðu
ráðuneytisins að sérstök ástæða sé
th þess að fylgjast grannt meö nýjum
lyfjum sem notuð séu th að lækka
kólesteról í blóði en neysla þeirra
hefur fimmfaldast á síöustu fimm
árum.
Þá hefur einnig neysla á sársjúk-
dómalyfjum aukist un nánast helm-
ing frá 1984.
Hins vegar virðast ráðstafanir th
að draga úr notkun svefnlyfja hafa
borið árangur. Notkun þeirra hefur
dregist saman um þriðjung frá 1986
þegar neyslan var í hámarki. Munar
þar mikið um takmörkun á heimhd
lækna th að ávísa einu lyfi, tríazól-
amum. Einnig hefur notkun á róandi
lyfjum líthlega minnkað.
-SMJ
æTEPPALANDS
Teppi, dúkur, parket og flísar
Nú sláum við öll met.
Stórglæsilegt úrval af gólfefnum á ótrúlega lágu verði.
Útsalan er á tveimur hæðum.
í kjallaranum er Dúkaland með gólfdúk, flísar,
parket og kork. En í Teppalandi, á fyrstu hæðinni, eru
gólfteppin og motturnar í glæsilegu úrvali.
allt að 60% afsláttur
GólfteoDi Gólfdúkur Parket
Eitt glæsilcgasta úrval teppa og búta á útsölu til þessa. Margir gæðaflokkar og allir verðflokkar. Bútar allt að 30 fermetrar að stærð með 50% afslætti. Dæmi: Fjölbreytt mynstur og margar þykktir. Ýmsar breiddir. Bútar á heilu herbergin með 50% afslætti. Dæml: Atgangar í ýmsum viðartegundum með allt að 30% afslætti. Úrvalsparket frá ýmsum framleiðendum á lækkuðu verði. Dæmi:
Uppúrklippt teppi með sígildu mynstri úr 100% polyamid. Tveir litir. Verð áður 1.219- AFSLÁTTUR 17% 808— Lykkjuteppi (Berber) úr gerviefni með viður- kenndri óhreinindavörn. Fallegt og efnismikið teppi í tveimur litum; Ijósgráu og „beige". Einstakt tilboð. Verð áður 1729- AFSLÁTTUR 35% 1.297— „Gerflor“ 2ja metra breiöur dúkur sem er 2,2 mm að þykkt I frísklegum litum. Verð áður 898- AFSLÁTTUR 24% 585— „Gerflor" 3ja metra breiður dúkur sem ekki þarf að lima. Verð áður 1.365- AFSLÁTTUR 0% 955— „Gerflex" 2ja metra breiður dúkur á heimili, verslanir og skrifstofur. Slitþoliinn dúkur. Verð áður1.376- Beykiparket í tveimur gerðum og eikarparket í tveimur gerðum frá Kahrs AFSLÁTTUR 0% Vestur-þýskt gæðaparket Irá Haro i úrvali. Antik-eik. Verð áður 3.462- AFSLÁTTUR 22% 2.769— „Kambala" Verð áður 3.353- AFSLÁTTUR 10% 3.018—
Grimmsterkt teppi á skrifstofur, stolnanir og stigahús. Fallegt mynstur. Verð áður 2.350- AFSLÁTTUR 35% 1.534— AFSLÁTTUR 8% 998— AFSLÁTTUR AF GÓLFDÚK ER 10-50% AFSLÁTTUR AF PARKETI ER 10-30%
ug jggr
Fallegt einlitt teppi með „velúr“áferð úr 80% ull og 20% nælon. Endingargott heimilisteppi í háum gæöaflokki. Verð áður 2.732- AFSLÁTTUR 22% 2.156— AFSLÁTTUR AF GÓLFTEPPUM ER 10-50%
é “ Mlkið úrval af heimilisflísum á gólf og veggi.
Eitt glæsilegasta úrval landsins af stökum teppum 1 mörgum stærðum úr bæðl ull og gerviefnum. Klassísk og nýtiskuleg mynstur við allra hæfi. AFSLÁTTUR 0-25% Einlitar veggflisar í stærðinni 15x20 sm. Verðáður 1.876- AFSLÁTTUR . 0% 1.499— Léttmynstraðar veggflísar og einlitar i þessum litum: hvitu, „beige“, Ijósgráu og rós. Stærðin er 20x25 sm. Verð áður 1.525- AFSLÁTTUR 7% 1.195— AFSLÁTTUR AF FLÍSUM ER 10-40%
Bútar — sérlilbðð Börnin fá Emmess-ís og Hi-Ci.
Miklð af gólfteppum i tullri breldd i hellum rúllum sem eru allt að 70 -80 fermetrar. Heilar dúkarúllur með 40-60% afslætti. Hafðu málin með þér og þú getur gert ótrúleg kaup I hellu gólfteppa- og gólfdúka- rúllunum fyrir helmilið eða vinnustaðlnn. AFSLÁTTUR 40-60% Þau una sér f Boltalandi meðan foreldrarnir spara stórar upphæðir. Góðir greiðsluskilmálar. Euro og Visa afborgunarsamningar. Greiðslukort. jTSTj fy
OPID LAUGARDAGA FRÁ10 TK. 14.
Teppaland• Dúkaland
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmsmmmmmm On verö eru uppgefin l fermetrum
Grensásvegi 13, sími 83577, Rvik.