Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Page 9
9
MÁNUDAGUR 21. ÁpÚST 1989.
Útlönd
Stj ómairnyndimartilr aunir 1 Póllandi:
Kommúnist-
ar vilja
aukna aðild
Pólski kommúnistaflokkurinn hef-
ur farið fram á aukna hlutdeild í
samsteypustjórn þeirri sem Sam-
staða, Bændaflokkurinn og Demó-
krataflokkurinn reyna nú að koma á
laggirnar. í ályktun miðstjómar
flokksins, sem kom saman til fundar
um helgina, sagði að flokkurinn
myndi ekki taka á sig ábyrgð á póli-
tískri framtíð landsins nema hann
fengi aukna hlutdeild í ríkisstjóm-
inni. Samstaða, hin óháðu verkadýðs-
samtök, sem munu vera í forsæti
fyrir stjóminni, hafa samþykkt að
láta kommúnistum eftir völd í vam-
ar- og innanríkismálum. En frétta-
skýrendur telja augljóst aö flokkur-
inn vilji fleiri ráðuneyti en þessi tvö.
í harðorðri ályktun miðstjómar-
innar vom Samstaða og hinir tveir
flokkamir, sem fram að atburðum
síðustu vikna hafa verið hliðhollir
kommúnistum, ásökuð um að brjóta
gegn samkomulagi stjómar og
stjómarandstöðu frá því í apríl. í
ályktuninni var ekki tekið fyrir sam-
starf við Samstöðu. En í henni var
þó sagt að „þjóðarstjóm" væri besta
lausnin á pólitískum vanda Póllands.
Gefið var í skyn að þjóðarstjórnin
yrði undir forsæti kommúnista.
Fréttaskýrendur telja að ályktun
miðstjómarinnar geti tafið fyrir því
að útnefning forsætisráðherraefnis
Tadeusz Mazowiecki, forsetafram-
bjóðandaefni Samstöðu, í augum
teiknarans Lurie. Teikning Lurie
Samstöðu, Tadeusz Mazowiecki,
verði formlega lögð fýrir þingið en
búist var viö því í þessari viku.
Fulltrúar Samstöðu, Bændaflokks-
ins og Demókrataflokksins yrðu
undirstaðan í ríkisstjóm Mazowieck-
is sem yrðu sú fyrsta í Póllandi í
fjörutíu og fimm ár sem ekki yrði
undir forsæti kommúnista. Reuter
Neyðarlog
í Kolumbíu
Forseti Kolumbíu, Virgilio Barco, ina og réðist til inngöngu á heimili
samþykkti á föstudag neyðarlög í
baráttunni gegn auknu ofbeldi flkni-
efnassmyglara í landinu. Samþykkt-
in kemur 1 kjölfar morðsins á Luis
Garlos Galan forsetaframbjóðanda
en hann var myrtur á fóstudags-
kvöld. Yfirvöld telja að leigumorð-
ingjar á vegum samtaka flkniefna-
smyglara hafi staðið aö baki morð-
inu.
Rúmlega fimmtíu þúsund manns
fýlgdu Galan til grafar í gær og kröfð-
ust þess að morðingjar hans yrðu
dregnir fyrir dómstóla. Galan, sem
talinn var sigurstranglegur í kosn-
ingunum á næsta ári, var skotinn þar
sem hann var á kosningafundi í út-
hverfi Bogata-borgar.
Lögregla í Kolumbíu hefur hand-
tekið um fjögur þúsund manns í
tenglsum við rannsókn á morðinu.
Her og lögregla beitti fyrir sig ný-
samþyktum neyðarlögum um helg-
grunaðra flkniefnasmyglara. Meðal
annars var ráðist inn á heimili Pablo
Escobar, leiðtoga Medellín-samtak-
anna. Rúmlega fimmtíu manns er
haldið þar í vörslu lögreglu. Aö-
spuröur hvort eignir einhverra
hinna grunuðu hefðu verið gerðar
upptækar svaraði talsmaður vamar-
málaráðuneytisins því játandi.
Samkvæmt neyðarlögunum er her-
mönnum heimilt að halda gnmuðum
morðingjum í haldi í sjö daga, gera
eignir þeirra upptækar og framselja
þá til annarra landa séu þeir eftir-
lýstir þar.
Um helgina gerðu her og lögregla
árásir inn á heimih og hús í eigu
grunaðra eiturlyfjasala í tuttugu og
einu fylki landsins. Rúmlega tíu þús-
und menn eru í haldi í kjölfar aögerö-
anna. Hundruð vopna voru gerð uþþ-
tæk sem og tvö tonn af óunnu kóka-
íni. Reuter
Hjúkrunarfólk reynir aö bjarga lífi Luis Carlos Galan, forsetaframbjóöanda
í Kolumbíu, en skotið var á hann á kosningafundi í Bogata á föstudags-
kvöld. Galan lést vegna skotsára. Simamynd Reuter
Fellagörðum - Breiðholti III (í Dansskóla Heiðarsji
Haustnámskeið hefjast
í byrjun september
Almenn námskeið
KARON-skólinn
kennir ykkur:
Rétta líkamsstöðu,
rétt göngulag,
fallegan fótaburð
og leiðbeinir ykkur um
andlits- og handsnyrtingu,
hárgreiðslu, fata- og
litaval, mataræði,
hina ýmsu borðsiði og alla
almenna framkomu o. fl.
Módel
námskeið
Sviðsframkomf
göngulag,
hreyfingar, ,
líkamsbeiting.
snyrting, [
hárgreiðsla,
o.fl.
Innritun alla virka daga frá kl. 17-22
í síma 74444 - Hanna Frímannsdóttir
Glæsivagnar á góðu verði
Mercedes Benz 230E árg. 1987,
ekinn 41.000 km, rafmagnstoppl-
úga, samlæsing, sjálfskiptur, ABS
bremsukerfi, álfelgur, aukadekk á
felgum, útvarp og segulband o.fl.
Litur dökkgrár/sans. Ath. skipti á
ódýrari nýlegum bíl. Verð
2.200.000.
Toyota Hilux turbo disil, yfirbyggð-
ur, árg. 1985, ekinn 55.000 km, upp-
hækkaður, 36* dekk, 4 tonna spil,
splittaður að framan og aftan, 5,70
drifhlutfall, útvarp og segulband, 5
gíra, fullklæddur o.fl. Ath. skipti á
ódýrari nýlegum bíl. Verð
1.550.000.
Dodge Aries LE árg. 1987,
ekinn 30.000 km, sjálfskiptur, saml-
æsing, útvarp og segulband, litur
hvítur. Ath. skipti á ódýrari. Verð
750.000.
Subaru Justy J-12 4x4 árg. 1987,
ekinn aðeins 22.000 km, 5 gíra,
topplúga, spoiler, útvarp og segul-
band, litur hvítur. Ath. skipti á ódýr-
ari. Verð 520.000.
Subaru 1800 coupé 4x4 árg. 1988,
ekinn aðeins 4.000 km, 5 gira,
vökvastýri, samlæsing, útvarp og
segulband. Ath. skipti á ódýrari.
Verð 980.000.
VW Golf árg. 1987,
ekinn 51.000 km, 5 gíra, 1600 vél,
útvarp og segulband, litur hvítur.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 520.000.
Sýnishorn úr söluskrá: N
Teg. Árg. Verð Teg. Árg. Verð Teg. Árg. Verð
Accord EX í þús. í þús. í þús.
1987 950 Fiesta 1986 310 Pajero turbo Die lang 1987 1660
Blazer S10 1987 1500 Galant 2000GLSI 1989 1280 Patrol turbo Die lang 1988 2200
BMW316 1987 850 GolfGT 1987 750 Range Rover4dyra 1985 1550
BMW520Í 1988 1550 Honda Civic GTI16V 1988 980 MMC1300 4x4 1988 1300
Bronco IIXL 1987 1400 Honda Prelude EX 1988 1150 Subaru1800st. 4x4 1988 980
Carinall160016V 1988 890 Lancer1500GLXSu. 1989 850 Subaru Justy J104x4 1985 330
Celica 1600GT16V 1987 900 Lancer1500GLX 1988 670 Sunny1300sedan 1987 520
Charade TS 1988 460 LandCruiser lang. Dl 1988 2400 Sunny1600Slxcoupé 1989 870
Civic130016V 1988 700 Mazda 323 sedan 1988 600 SuzukiFox413 1988 680
Colt 1500GLX 1989 770 Mazda 6262000GTI16V 1988 1150 Volvo 240GL 1988 1050
Corolla 1300XL 1988 660 Mercedes Benz 190E 1988 1870 Volvo 740GLE 1987 1280
Corolla liftback 1988 750 Mercedes Benz 250D 1987 1990 Wagoneer Limited 4,0L 1987 1990
Dodge Shad. turbo 1988 950 Micra GL 1987 395 WillysCJ7 Wrangler 1988 1550
Escort 1300CL 1987 490