Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Page 22
22 Mj\NU QApUR 21.fÁGÚST 1989. Iþróttir Knattspyma-2. deild: Stjarnan ætlar að skína í 1. deildinni - er nú í öðru sæti með leik til góða á toppliðið Stjörnumenn standa nú vel aö vfgi í annarri deild og er líklegt að liðið vinni DV-mynd GS Knattspyma: Enn skorar Ingi Björn Sveinn Helgason, DV, SeHossú Selfoss sigraði Einheija, 2-0, en fyrri hálfleikur var markalaus. Einherjar voru heldur sprækari til að byrja með og áttu meðal annars eitt ágætt marktækifæri. Fyrri hálfleikur var þó í heiidina siakur og viðburðasnauður. Selfyssingar mættu síðan tví- efldir til leiks í síðari háifleik og á 52. mínútu skoraði Ingi Björn Albertsson. Fékk hann góða stungusendingu frá Sveinbimi Ásgrímssyni. Lék hann á varnar- mann Einherja og skoraði af ör- yggi- Er þetta hans sjöunda mark í sumar. Á 70. mínútu þrumaði Ingi Bjöm síðan í markvmkil Ein- herjamarksins og var hann þar ólánsamur að auka ekki forystu heimamanna. Á 86. minútu fengu Selfyssingar enn færi en þá varði Magni Bjömsson, markvörður Vopn- firðinga, meistaralega skalla frá Sveini Jónssyni af stuttu færi. Tveimur mínútum siðar tryggði Gylfi Sigurjónsson sigur Seifyss- inga með glæsilegu marki. Skaut hann utan úr vítateig upp í annað markhomið. Gylfi fékk síðan algjört dauða- færi á lokamínútunni en skot hans geigaði frá markteig. Sigurinn var sanngjam en Vopnfirðingar eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu. Maður leiksins: Gylfi Sigur- jónsson, SeifossL Jafnt hjá ÍR og Leiftri 2. deildar liðin ÍR og Leiftur skyldu jöfn í markalausum ieik sem fór fram á Valbjarnarvelii i gær. Þrátt fyrir að ekkert mark yrði skoraö var leikurinn mikill baráttuleikur og spennan mikil til síðustu mínútu. Á 20. mínútu urðu ÍR-ingar fyr- ir því óláni aö missa Tryggva Gunnarsson út af vegna meiðsla. Tognaði hann iiia í ökkla og verö- ur því fjarri góðu gamni þegar ÍR mætir Selfossi nk. fimmtudag. Hann verður að öllura líkindum' ekki í leikhæfu ástandi 'fyrr en í næsta mánuði. Leikurinn einkenndist af mik- illi baráttu um miðjuna og fátt um opin færi. Leiftursmenn voru meira með boltann í fyrri hálfleik en vöm ÉR var fost fyrir. Besta faeri ÍR- inga í leiknum fékk Tryggvi Gunnarsson á .10. mínútu þegar hann brenndi yfir af markteig eftir homspymu. í siöari hálfleik komu ÍR-ingar mun ákveðnari tii leiks og jafnað- ist leikurinn. Fátt var samt sem áður um góð marktækifæri ef frá er talið þegar Eggert Sverrisson komst inn fyrir vöm Leifturs en var feildur mjög gróflega. Hér vildu menn meina að um augljósa vítaspyrnu væri að ræða en dóm- ara leiksins, Magnúsi Jónatans- syni, fannst annað og lét leikinn halda áfram. Stuttu síðar fengu Leiftursmenn gott tækifæri til að gera út um leikinn en misnotuöu þaö. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa og sýndu bæði liö oft á tíöum góðan fótbolta. En það sem einkenndi þennan leik þó mest var aö bæöi lið léku af ákveöinni varfæmi til að tapa ekki báöum stigunum. Maöur leiksins var Þorvaldur Jónsson, markvöröur Leifturs. Hson Stjarnan virðist óstöðvandi og ósennilegt aö hún fari af loftinu í bráð. • Um helgina vann Garðabæjarliðið sinn tíunda sigur í 2. deildinni í sum- ar. Andstæðingurinn, sem þá var lagð- ur að velli, var Breiðablik úr Kópa- vogi. Er Stjarnan í kjölfarið hálf í fyrstu deildinni, næst Víði að stigum á toppnum með leik til góða ofan í kaupið. Stjörnumenn, sem léku heima, hófu leikinn heldur betur en Kópa- vogsbúar og sóttu fast að marki gesta sinna. Fyrra markið í 2-0 sigri kom eftir hálftíma leik en þá óð Ingólfur Ing- ólfsson í gegnum varnarmúr Blika og skoraði með góðu skoti. {síðari hálfleik voru Bhkar liprari og sóttu nokkuð án þess þó aö skora úr nokkrum ágætum færum. Ámi Sveinsson, sem heilsar að öll- um líkindum fyrstu deildinni að nýju eftir nokkurra ára hlé á næsta vori, tryggði Stjörnunni síðan sigur á lokakaflanum. Raunar má segja að vonir leik- manna Breiðabhks hafi brostið með öllu gegn Stjörnunni er einn þeirra besti maður, Arnar Grétarsson, leit rautt spjald. Þórhallux Ásmundsson, DV, Sauöárkróki: Sauðkrækingar léku gríðarlega vel er þeir bám sigurorð af Eyja- mönnum, 7-2 í 2. deild karla. Lið Tindastóls kom mjög grimmt til leiks og lá mark í loftinu lengi framan af en það fyrsta kom þó ekki fyrr en eftir hálftíma leik. Það gerði Guðbrandur Guðbrandsson eftir samvinnu við Eyjólf Sverrisson. Síðan bættu Stólamir við marki beint úr aukaspyrnu en það gerði Eyjólfur. í seinni hálfleik hresstust Eyjamenn og áttu snemma hættulegt færi sem ekki nýttist. í kjölfar þess sæti í fyrstu delld. Það virðist orðið árvisst aö hlut- skarpasta hð úr þriöju deild fari upp úr annarri deild á sínu fyrsta ári tóku heimamenn aftur öh völd og bættu við mörkum. Fyrst úr.víti en Eyjólfur var þar að verki. Marteinn Guðgeirsson kom síðan Sauðkrækingum í 4-0 meö skalla- marki eftir aukspyrnu. Þá höu fáein- ar mínútur þar til enn ein marka- skúrin helltist yfir Eyjamenn. Sverr- ir sendi á Eyjólf, bróður sinn, sem skoraði, 5-0, þá skoraöi Eyjólfur aft- ur með skalla skömmu síðar, 6-0. Þá kom aö Eyjamönnum að rétta eilítið sinn hlut. Hlynur Stefánssón skoraði þá úr vítaspyrnu, 6-1, en Guðbrandur Guðbrandsson skoraði þar. Fyrst kom Leiftur í 1. deildina, þá Fylkir og nú má ætla að Stjarnan verði í efstu deild að ári. -JÖG sitt annað mark og 7. mark Tinda- stóls stuttu síðar. Eftir það slökuðu heimamenn á klónni og lið Vestamannaeyinga sótti nokkuö í sig veðrið. Náði það að setja annaö mark sitt á síðustu sekúndunum. Tómas Ingi Tómasson skoraði þá beint úr auka- spyrnu. Þessi sigur er gífurlega mikilvægur Sauðkrækingum sem eru nú meö 11 stig í þriðja neðsta sæti. Eyjamenn eru hins vegar aö heltast úr lestinni í toppbaráttunni. Eyjólfur Sverrisson úr Tindastól var besti maður vaharins. Knattspyma: Víðir áfram á toppnum Jóhannas Sigurjónsson, DV, Húsavík: Víðismenn úr Garði halda topp- sætinu í 2. deild í kjölfar sigurs á Völsungi hér norðan heiða um helgina. Leikurinn var afar slakur og lítið um samleik hjá báðum hð- um. Víöismenn voru þó sterkari að- ilinn í leiknum ef htiö er á heild- ina. Gerðu þeir eitt mark án þess að heimamenn næðu að svara fyrir sig og er staöa Völsunga því mun erfiðari en áður. Liöið er nú í fahsæti í kjölfar frækins sigurs Tindastóls á ÍBV. Mark Garöbúa í leiknum um helgina gerði Grétar Einarsson, sem er með marksæknustu mönnum í 2. deild. Skoraði Grétar meö fostum skaha í kjölfar aukaspyrnu. Flest bendir nú til þess að Víöis- menn endurheimti sæti í 1. deild- iimi eftir nokkurt hlé. Sérlega vænkaðist hagur liðs þeirra um helgina, bæöi fyrir sakir sigurs- ins á Húsvíkingum og vegna hins að Vestmannaeyingar töpuðu ilh- lega fyrir Tindastóli. t 2.deild / staðan / Víðir....... 14 10 2 2 20-11 32 stjarnan....13 10 l 2 30-12 31 XBV...........13 8 0 5 31-25 24 Selfoss.......14 7 0 7 18-24 21 UBK...........14 5 4 5 28-24 19 Leiftur......13 4 4 5 13-15 16 ÍR............13 4 3 6 16-19 15 Tindastóll....14 3 2 9 26-25 11 Völsungur.... 14 3 2 9 18-31 11 Einherji 12 3 2 7 17-31 11 Markahæstir: Eyj ólfur S verrisson, Tind...10 Tómas I. Tómassón, ÍBV.........9 Jón Þórir Jónsson, UBK.........8 Árni Sveinsson, Stjörn..............8 Hörður Benónýsson, Völs........7 Grétar Einarsson, Víði.........7 . GuðbrandurGuðbrandsson,Tind7 Ingi B. Albertsson, Selfossi...7 Fylklsstrákarnír í 2. flokki fögnuóu mikiö eftir 2-1 sigurinn yfir Val I úrslitaleiknum i bikarkeppni KSI. ÞJðlfari eru Kristjón Gíslason Þorvaldz og liÖBBtjóri Tómas Kristinsson. DV-mynd Hson 2. flokkur: Fylkir vann bikarlnn Fylkismenn urðu bikarmeistarar í 2. flokki karla þegar þeir sigruðu Val, 2-1, í úrshtaleik í Laugardal sl. fostudag. Mörk Fylkis geröu Indriði Einarsson og Kristinn Tóm- asson. Mark Vals skoraði Páll Þó- rólfsson. Fylkisstrákamir fógnuðu mikið eftir leikinn enda í fyrsfa skipti sem hð frá því ágæta félagi vinnur bikartitil. „Þetta var sætur sigur og réttlátur,“ sagði Axel Ax- elsson, fyrirhði Árbæjarhösins, eft- ir leikinn. Þjálfari Fylkishðsins er Kristján Gíslason Þorvaldz. Valsmenn voru langt frá sínu besta að þessu sinni. Góður dómari leiksins var Gylfi Orrason og honum til aðstoðar á linunni þeir Ólafur Sveinsson og Péhir Sigurðsson. - Nánar á ungl- ingasíðu DV. Heon Óvæntur stórsigur Tindastóls: ÍBV heltist úr lestinni - Sauökrækingar kjöldrógu Eyjamenn, 7-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.