Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Blaðsíða 31
31
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1989.
Raufarhöfn:
Fréttir
Bátur keyptur frá Sandgerði
DV-mynd Hólmfríður
Hólmfriður Friðjónsdóttir, DV, Rauíarhöfn:
Jökull hf. hér á Raufarhöfn hefur
fest kaup á 176 tonna bát, Mumma
GK120 frá Sandgerði, sem smíðaður
var í Noregi 1959. Bátnum var gefið
nýtt nafn, Atlanúpur ÞH 263. Að sögn
Hólmsteins Björnssonar, fram-
kvæmdastjóra Jökuls, verður bátur-
inn gerður út á línu- og rækjuveiðar
og er hann byijaður á þeim veiðum.
Hins vegar bilaði spil og er báturinn
nú á Akureyri vegna viðgerðar á því.
Hólmsteinn kvaðst vonast til að
vinnsla geti hafist hjá Geflu hf. á
Kópaskeri, sem Jökull er eignaraðili
að. Atlanúpur mun leggja upp afla
Atlanúpur við bryggju á Raufarhöfn.
sinn hér á Raufarhöfn og verður
honum ekið til vinnslu á Kópaskeri.
Öllu starfsfólki Jökuls og Fiskiðj-
unnar var boðið upp á kafíiveitingar
í tilefni komu bátsins hingað og einn-
ig var þá fagnað að 20 ár voru frá
því togarinn Jökull ÞH kom úr sinni
fyrstu veiðiferð.
Á Atlanúpi er 5 manna áhöfn. Skip-
stjóri er Ragnar Tómasson.
Gardenagarðverkfæri: Hrífur, skóflur, klippur, úðararo.fl.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík - Sími 91-680 780
30#á
0 afsl.
Gardena sláttuorf, 190 W, kr. K Bosch limgerðisklippur,
2.747,300 W, kr. 5.117 Husqvarna sláttuvél 380W, kr. 9.347
kr. 5.838
/0 afsl.
Sunbeam og Kenmore gasgrill, þrjár Gardenaúðabrúsar,
stærðir, kr. 16.600, 19.200, 21.480 11, kr. 991, 5l,kr. 1.911
m/kút.
DÆMI:
m
afsl.
Bosch fjölnotasög, 550 W,
kr. 9.072
Gardena
bílaþvottasett
kr. 1.536
Gardena kantskeri,
kr. 3.493, 7,2 V m/hleðslutæki
afsl.
KENNARAR
Seyðisfjarðarskóla vantar kennara strax.
Húsnæði á góðum kjörum er í boði og greiddur er
flutningsstyrkur.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-21172 eða
97-21365 og yfirkennari í síma 97-21414 eða
97-21351.
cs
Stíft hár-gel
hentar fyrir allar
hártegundir
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTÍG
SÍMI 12725
Bækur til sölu
Dalamenn I—III, Strandamenn e. sr. Jón Guðnason, Landnáms-
saga Nýja fslands 1.-3. e. Thorleif J. Jackson, úrvals eintak,
Minningarrit séra Jón Bjarnason 1845-1914, Skútustaðaætt,
e. Þuru í Garði, Laxamýrarættin e. Skúla Skúlason, Siglufjarð-
arprestar e. Jón Jóhannesson, Ættarbók Finsens-ættarinnar
e. Eyvind Finsen, Niðjatal frá Gisla Helgasyni 1765-1836, e.
Jóh. Eiríksson, Niðjatal Stefáns Bjarnarsonar sýslumanns e.
sama, Niðjatal Jóns Borgfirðings e. Agnar Kl. Jónsson, Niðja-
tal Kjartans bónda í Króki e. Jóh. Eir., Helgi Hálfdánarson lec-
tor e. dr. Jón Helgason, Merkir Mýrdælingar e. Eyjólf á
Hvoli, Ættir Skagfirðinga e. Pétur Zóphóníasson (1910),
Kjósarmenn e. Harald Pétursson, íslenzkt prentaratal 1530-
1950, Nokkrar Árnesingaættir e. Sigurð Hlíöar, Bíldudalsminn-
ing Ásthildar og Péturs Thorsteinsson, Jón Vidalin og hans Post-
il e. Arne Möller, Prestatal- og prófasta e. Svein Níelsson,
1869, vandað skb., Læknatal Vilmundar, Guðfræðingatal
Björns Magn., Lögfræðingatal Agnars Kl. (1950), Bergsætt
(gamla) e. Guðna Jónsson, Reykjahliðarætt e. Jón á Gaut-
löndum, Ættir Kristjáns A. Kristjánssonar kaupmanns frá
Suðureyri e. Þorvald Kolbeins, Niðjatal Eiríks Ólafssonar á
Litalandi e. Eirík Einarsson, Staðarbræður og Skarðssystur e.
Óskar lækni Einarsson, Islendingar i Danmörku e. dr. Jón
Helgason, Ævisaga Pjeturs biskups e. tengdason hans Þor-
vald Thoroddsen, Við fjörð og vik, saga Knuds borgarstjóra,
Verkfræðingatal Jóns Vestdals, Jón Arason, doktorsritgjörð
Páls Eggerts Ólasonar, Jón Ólafsson frá Grunnavik, doktors-
ritg. Jóns prófessors í Kh. Helgasonar, Saga íslendinga í
Norður-Dakota e. Th. S. Jackson, Æfisaga Finns Jónssonar
e. sjálfan hann, Annáll 19. aldar 1.-4. bindi e. séra Pétur
Guðmundsson í Grímsey, Minningarrit islenzkra hermanna
1914-1918, Winnip. 1923, Skb., Islenzkir Hafnarstúdentar
e. Bjarna frá Unnarholti, Minningarrit um Jón forseta Sigurðs-
son 1911, Foreldraminning um Ásmund P. Jóhannsson og
Sigríði Jónasdóttur, Minningarrit um Kristján Jónsson lækni,
Tímaritið Breiðfirðingur frá upphafi, Lögréttumannatal e. Einar
Bjarnason prófessor, Æfisaga Jóns Indíafara 1-2, bæði nýja
og gamla útg., I áföngum e. Daníel í Stjórnarráðinu Daníels-
son, Minningarrit um Jón Baldvinsson flokksleiðtoga, Árni
Magnússons Levned og Skrifter I—II bindi, Ferðaminningar
Sveinbjarnar Egilsonar, gamla og nýja útg., Vikingslækjarætt,
gamla útgáfan, íslenzkir listamenn 1-2 e. dr. Matthías Þórðar-
son, Þættir úr endurminningum Jóns bæjarstjóra á Akureyri
Sveinssonar, Merkir Íslendingar 1-6, eldri flokkur, Vestfirzkar
ættir, Arnardalsættin 1-2 og 1 .-4., Biskupasögur Bókmenntafé-
lagsins frá öldinni leið, l-H bindi, Sögur merkismanna: Jóns
Espólins og Magnúsar prúða, Harmsaga æfi minnar e. Jóhann-
es Birkiland, Ódáðahraun 1-3 e. Ólaf Jónsson, Verk Þorvald-
ar Thoroddsens, æfisaga 1-3 bindi, Ævisaga Árna Magnússon-
ar e. Finn Jónsson, Íslenzkar ártíðaskrár, ættfræði rit með
töflum e. Jón Þorkelsson, skg., Saga Hraunshverfis á Eyrar-
bakka e. dr. Guðna Jónsson, Jólagjöfin, tímarit Skugga,
komplet, Árbækur Reykjavikur e. dr. Jón Helgason, Ofvitinn
1-2, frumútg. e. Þórberg, Spaks manns spjarir e. sama, frum-
útg. Afmælisrit um Magnús Kjaran stórkaupmann, Sýslumanna-
æfir 1-5 bindi, útvalið kápueintak, og ótal, ótal margt ann-
að hnýsilegt nýkomið.
Gefum reglulega út bókalista og sendum þá til þeirra
sem óska endurgjaldslaust.
Kaupum gamlar ísl. bækur, póstkort, myndir og
málverk.
Sendum í póstkröfu hvert sem er.
Vinsamlega hringið, skrifið - eða lítið inn.
Bókavarðan
- Gamlar bækur og nýjar
Hafnarstræti 4, 101 Reykjavík
Sími 29720