Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Síða 33
MANUDAGUR 21. ÁGÚST 1989.
38
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Lítið notaður Silver Cross barnavagn
með hvítum stálbotni og bláum
skermi, dýna og innkaupakarfa fylgja,
kostar nýtt 35.000, selst á 22.000. Ný-
legt útigrill, með loki, kostar 13.000,
selst á 5.000. Ónotaður bamabílstóll,
kostar 8400 selst á 6500. Vandað græn-
yrjótt rýjateppi, 12 ferm, selst á 3000.
Stórt amerískt bamarimlarúm, með
góðri springdýnu á kr. 5000. Uppl. í
síma 46570.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu píanó, tveir Edelweis stólar
með borði, ítölsk glersófaborð, 3 stk.,
drykkjaírborð á hjólum, lágur áttkant-
aður skápur, tvær náttkommóður og
útvarp með plötuspilara og hátölur-
um. Uppl. í síma 612727.
Þið þurfið ekki að leita langt.
1 Kolaportinu em yfir eitt hundrað
seljendur nýrra og gamalla muna á
hverjum laugardegi og þar ríkir
skemmtileg markaðsstemning. Lítið
inn í Kolaportið á laugardögum.
Megrun, vítamíngreining, orkumæl.,
hrukkumeðfi, bólgumeðfi, vöðva-
bólgumeðfi, hárrækt m/leysi, aku-
punkt., rafinnudd. Heilsuval, Laugav.
92 (v/Stjömubíópl.). S. 626275/11275.
Seljum vegna breytinga: vörulyftu (3
hæðir), skoðaða og fallprófaða, einnig
hitablásara fyrir hitaveitu og stóra
rennihurð. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 91-83809 eftir kl. 20.
20" tveggja ára ITT sjónvarp til sölu
og Panasonic NV-G10 myndbands-
tæki, einnig 2ja ára. Uppl. í síma
673919 e.kl. 20 á kvöldin.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hjónarúm til sölu með náttborðum og
tveimur litlum kommóðuborðum og
stómm spegli úr palesander. Uppl. í
síma 53312 eftir kl. 18.
Hústjald til sölu, með einum svefh-
skála, ætlað þremur, stærð 7 m2, mjög
fljótt í uppsetningu, tvívegis tjaldað,
verð 20.000. Uppl. í síma 642057.
Mjög góður Bosch ísskápur, kr. 15 þús.
og vatnsknúin uppþvottavél, kr. 1500,
ennfremur Candy þvottaVél og tvö-
faldur stálvaskur m/borði. S 51933.
Nýlegt mjög fallegt leðurlux sófasett og
glerborð til sölu, einnig Zanussi ís-
skápur 160x60. Uppl. í símq 670016
eftir kl. 17.
Portúgalskt granít, 100x25x10 cm hver
steinn, tilvalið í hleðslur, kantsteina
o.fl., einnig hellusteinar, 10x10x5,
mjög fallegt grjót. Sími 91-11024.
Stór búslóð, innflutt frá USA, til sölu
af sérstökum ástæðum, selst ódýrt,
einnig heimilistæki Uppl. í síma 82214
eftir kl. 18.
Sófasett, sjónvarp, skatthol, bókaskáp-
ur, ísskápur, þvottavél, hjónarúm, eld-
húsborð og kollar, hátalarar, Teac
master tape og gítareffektar. S. 18274.
Sófasett, ísskápur, reiðhjól. Vel með
farið rautt plusssófasett (3 + 2+1) til
sölu, einnig ísskápur og nýtt reiðhjól.
Uppl. í síma 91-10772 eftir kl. 16.
Til sölu rimlagardínur 4 sem eru metri
á breidd og 190 cm. Selst ódýrt. Á sama
stað óskast rimlagardína, 120 cm á
breidd. Uppl: í s. 91-680872 e.kl. 19.
Verkfæri vegna brottflutnings. Til sölu
mikið magn verkfæra, ásamt kolsýrvél
og gastækjum, 70 m2 iðnaðarhúsnæði
fylgir ef óskast. Uppl. í síma 72336.
Þvottavél og kerruvagn. Til sölu Zerow-
att þvottavél á kr. 10 þús. Einnig Simo
kerruvagn á kr. 8 þús. Uppl. í síma
91-675203 eftir kl. 17.
Atlas ísskápur til sölu, með sér frysti-
hólfi að neðan. Verð 8.000. Uppl. í síma
73829.
Farsími. Til sölu nýlegur Philips far-
sími rheð rafhlöðu, gott verð. Uppl. í
síma 670016 eftir kl. 17.
Furuhjónarúm til sölu, með mjög góð-
um svampdýnum, verð kr. 10.000.
Uppl. í síma 46854.
Gler stofuborð 70x140 til sölu, fæst fyr-
ir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 78216
eftir kl. 19.
Fundarborð. Vandað grátt, 8 manna
fundarborð til sölu. Uppl. í síma
95-22690.
Tii sölu Ijósabekkur, Super sun, góðar
perur, Helo saunaofh, 6 kW, og lítill
ísskápur, gott verð. Uppl. í síma 37874.
Til sölu: ísskápur, kr. 1500, borðstofu-
skenkur kr. 10 þús. og Renault ’79 kr.
25 þús. Uppl. í síma 91-19877 og 39606.
Siemens þvottavél, 6 mán. gömul, og
afruglari til sölu. Uppl. í síma 611970
eða 985-28360.
Sófasett og borðstofuhúsgögn til sölu
ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 42436.
Búslóð til sölu, gæti hentað í sumarbú-
stað. Uppl. í síma 91-31183 eftir kl. 19.
Frystigámar til sölu í góðu standi. Nán-
ari uppl. í síma 666018.
Kringlótt eldhúsborð og fimm stólar til
sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 30831.
Labb rabb tæki til sölu, 40 rása. Uppl.
í síma 91-44692 eftir kl. 20.
Til sölu borð á 3000 kr. Uppl. í síma
11398.______________________________
■ Oskast keypt
Ailt er hægt að selja í Kolaportinu.
Tryggið ykkur sölubás og bjóðið vam-
ing ykkar þeim þúsimdum kaupenda
sem koma í Kolaportið á hverjum
laugardegi. Seljendur notaðra muna
fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Höfum
á skrá fjölda sölufólks sem annast
söluna ef þið getið það ekki sjálf.
Skrifstofa Kolaportsins að Laugav. 66
er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170.
Litasjónvarp og frystiskápur. 12-14"
litasjónvarp, ekki eldra en 3ja ára,
óskast. Til sölu Gram frystiskápur, 1'A
árs, kostar nýr 43 þús. Tilboð. S. 14748.
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hfi,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfri, sími 84757.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Antik sófasett. Óska eftir að kaupa
gamallt antik sófasett. Uppl. í síma
93-66758.
Leikjatölva óskast keypt ásamt leikj-
um, stýripinnum og fleiru. Uppl. í sím-
um 29077 á daginn og 27072 á kvöldin.
Monark þrekhjól óskast keypt. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6178.
Notaður rennibekkur fyrir tré og band-
sög óskast keyptur, einnig VW bjalla
til niðurrifs. Uppl. í síma 91-72592.
Vil kaupa notaða eldhúsinnréttingu,
aðallega neðri skápa ásamt vaski og
eldavél. Uppl. í síma 24634.
36" radial jeppadekk óskast. Hringið í
síma 91-622285 e. kl. 18.
Frystikista/skápur óskast til kaups.
Uppl. í sima 52070 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa lítið notaðan þurrk-
ara. Uppl. í síma 675410 e. kl. 17.
■ Verslun
Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút-
ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst-
sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos-
fellsbæ, sími 91-666388.
Veist þú að Marás er með ótrúlegt
úrval af ítölskum keramik-flísum af
öllum st. á gólf og veggi og er að Árm-
úla 20, beint á móti Glóey? S. 39140.
■ Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn, dökkblár og
hvítur, með stálbotni, kr. 13 þús. Ljós-
grá Silver Cross kerra með plast-
skermi, kr. 10 þús., og bamarimlarúm
frá Ikea með dýnu, kr. 5 þús. Uppl. í
síma 33835.
Blá Simo tviburakerra, rúmlega eins
árs, + 2 kerrupokar til sölu á kr. 11
þús. saman. Uppl. í síma 91-31718 eftir
kl. 12.30.
Emmalungja kerra til sölu á kr. 10 þús.,
hókus pókus stóll 3 þús., baðborð 3
þús., burðarrúm 3 þús., bílstóll 2 þús.,
bamahillur 2 þús. Uppl. í síma 18274.
Mjög vel með farinn tvíburavagn
(Scandia) til sölu á kr. 11 þús. Uppl.
í síma 13154 eftir kl. 17.
Barnavagn. Til sölu vel með farinn
barnavagn. Uppl. í síma 46173.
Góður kerruvagn óskast. Uppl. I síroa
41550.
■ Heimilistæki
Bára þvottavél til sölu, vel með farin,
tæplega 3ja ára. Uppl. í síma 91-74321
eftir kl. 18.
Nýlegur ísskápur til sölu á 20 þús., hæð
158,5, breidd 54,5. Uppl. í síma 625282
eftir kl. 17.
■ HLjóðfeeri
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Nýkomnar ítalskar úrvalsharmóníkur,
Borsini og Bugari, tökum vel með
famar, notaðar harmóníkur upp í nýj-
ar. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Píanóstlllingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
Píanó óskast. Á sama stað til sölu
Harmonium orgel. Uppl. í síma
91-667129.
Yamaha orgel til sölu með trommu-
heila og fótbassa. Uppl. í síma 46021
eftir kl. 18.
Yamaha pianó til sölu, 4ra ara. Uppl.
í síma 657381 e.kl. 18.
■ Hljómtæki
Fisher hljómtækjasamstæða, sem ný,
2x110 W magnari, geislaspilari, plötu-
spilari, tvöfalt segulband, útvarp, equ-
alizer, fjarstýring, tveir 110 W hátalar-
ar með 15" bössum. Uppl. í s. 29802.
Til sölu Pioneer samstæða (DCZ 81),
með útvarpi, tvöföldu segulbandstæki,
plötuspilara, 2x130 w magnara og
Surround hátölurum. Uppl. í síma
77759 eftir kl. 15._____________
Kenwood bilgræjur til sölu, um er að
ræða tæki, equaliser, kraftmagnara
og hátalara. Selst allt í einu á 30.
þús. kostar nýtt 80 þ. S. 641090 e.kl. 20.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afg'reitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Nýlegur hornsófi + sófaborð til sölu,
einnig nýlegt basthjónarúm með
springdýnum + náttborð og fallegur
Fiat Uno, árg. ’84. S. 670072 og 79852.
Til sölu: rúm, 115 x 200, náttborð og
skápur, 100 x 200, massíf dökkbæsuð
eik, fulningahurðir. Uppl. á kvöldin í
síma 71357.
Finnskur hornsófi, sem einnig er
svefnsófi, og hvít hillusamstæða til
sölu. Uppl. í síma 76720. •
Nýlegur 3ja sæta svefnsófi til sölu
ásamt 2 léttum stólum. Uppl. í síma
681312 eftir kl. 14 á daginn.
Vel með farið furuhjónarúm til sölu,
með náttborðum, (trog frá Ingvari og
Gylfa). Uppl. í síma 39423 e. kl. 18.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Óska eftir að kaupa notaðar S-hillur frá
Ofnasmiðjunni. Uppl. í síma
91-680180 milli kl. 9 og 17. Erla.
Sveppabrúnt sófasett til sölu, 3 + 2 + 1.
Uppl. í síma 671620.
Vel með farið sófasett, 3 + 2 +1, til sölu.
Uppl. í síma 91-32836 e. kl. 18.
■ Antik
Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð-
stofusett, sófasett, skápar, skriíborð,
bókahillur, ljósakrónur, speglar,
postulín, silfur, málverk. Ántikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Gerum líka við tréverk.
Komum heim með áklæðaprufur og
gerum tilboð. Aðeins unnið af fag-
mönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5,
sími 21440 og kvöldsími 15507.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
hom í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hfi, Skeifunni 8. s. 685822.
Bólstrun. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, vanir menn. GB húsgögn, Bílds-
höfða 8, s. 686675.
■ Tölvur
Macintosh-þjónusta.
•íslenskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefiiugagna, fréttabréfa
og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl.
•Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Amiga 500 einkatölva, mónó litaskjár,
40 diskar m/forritum og leikjum,2 Mb
minnisauki með klukku, EbsonLX 86
prentari. Nýtt u.þ.b. kr. 120 þús., 25%
afeláttur, 90 þús. staðgr. S. 77901.
12 MHZ Ego tölva, með 20 mb hörðum
diski og gulum skjá, til sölu, verð-
hugm. 120.000. Uppl. í síma 672493
e.kl. 17.
Amiga 500 með minnisstækkun 1 MB,
stýripinna, Midi interface og ca 100
forritum til sölu. Uppl. í síma 43237
eftir kl. 20.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hfi, Skemmuv. 6, s. 642076.
Til sölu Commodore C128 tölva, ásamt
litaskjá, minnisstækkun, 1581 drifi,
bókum, forritum ö.fl., fæst fyrir 40.000.
Sími 79101 á kvöldin.
Til sölu Toshiba ferðatölva T/1000 (512
kb), verð 40 þús., einnig til sölu 80 1
fiskabúr og teikniborð frá Ikea. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-6256.
Vil kaupa notaðan Image Writer prent-
ara sem gengur við Apple Ile. Á sama
stað til sölu IDS prentari. Uppl. í síma
98-34516 e.kl. 19.
2 drifa Commodore PC 10-11, 640 k, til
sölu með prentara, forrit geta fylgt.
Uppl. í síma 91-621494.
Commodore PC 1 til sölu með 20 mb
hörðum diski, mús, Amstrad prentara
og borði. Uppl. í síma 76774.
Óska eftir Sinclair Spectrum 48 k fyrir
slikk, má vera gömul. Uppl. í síma
656113 e. kl. 15.
Óska eftir að kaupa Macintosh tölvu.
Uppl. í síma 72686.
Óska eftir notaðri Macintosh tölvu.
Uppl. í síma 20257 e. kl. 18.
M Sjónvörp_______________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfe árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Ltiftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'á árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
■ Ljósmyndun
Notaðar myndavélar með 6 mán.
ábyrgð, m.a. Leicaflex SL-2, Nikon F2,
Pentax LX o.fl. Vantar góðar vélar í
umboðssölu, Fótoval, myndavélavið-
gerðir, Skipholti 50B, s, 39200.
■ Dýrahald
íþróttamót - hestamenn. Suðurlands-
mót í hestaíþróttum verður haldið að
Flúðum 26. og 27. ágúst. Matur og
gisting á staðnum. Skráning í s.
98-66028,98-78688,98-21276 fyrir 24.8.
Hestamenn. Til sölu fanngrænt, smá-
gert úrvalshey á velli vélbundið.
Hagstætt verð, flutningur ef þörf kref-
ur. Uppl.'í síma 98-78531.
Hesthús óskast. Óska eftir að kaupa
4ra-6 bása hesthús á félagssvæði
Fáks. Uppl. í síma 39263 eftir kl. 18
næstu kvöld.
Hreinræktaður 8 vikna poodlehvolpur
(hundur), til sölu, ættartala fylgir.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6253.
Mosfellsbær - hesthús. Óska eftir að
taka á leigu hesthús eða hesthúspláss
fyrir 6 hesta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6207.
Nokkur hesthús til leigu á Víðidals-
svæð inu í vetur, fyrirframgr. upp í
leigu og fóður kr. 20 þús. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
6272.
Til sölu glæsilegur, jarpur, 7 vetra gam-
all gæðingur með allan gang, móður-
afi Hörður frá Kolkuós föðurafi Nátt-
fari. Uppl. í síma 666292.
Vel þurrkað hey til sölu, u.þ.b. 100 km
frá Rvík, verð aðeins 8 kr. kílóið. Get
útvegað flutning. Uppl. í síma 98-21750
til kl. 18 og 98-21769 á kvöldin.
Til sölu sökklar undir 18 hesta hús á
félagssvæði Andvára. Uppl. í vs.
641814 og hs. 45441 og 675704.
Óska eftir að taka á leigu hesthús fyrir
6-8 hesta í Víðidal eða Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 674026 eða 673929.
10 mánaða svört hreinræktuð labrador
tík til sölu. Uppl. í síma 96-23950.
4 hross og vélbundið hey til sölu, kr.
10 kílóið. Uppl. í síma 92-27342.
Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i
síma 671861.
■ Hjól
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
stilhngar og viðgerðir á öllum hjólum,
ábyrg vinna, olíur, síur, kerti, raf-
geymar, varahlutir. Líttu inn, það
borgar sig, kortaþjónusta. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Til sölu Yamaha Virago 920 XV,kom
nýtt á götuna ’87, ekið 10 þús., hjól í
toppstandi. Verð 350 þús. Til sýnis að
Háaleitisbraut 37. Uppl. í síma 681810.
Til sölu Suzuki GSXR 1100, árg. ’89, lit-
ur svart og grátt. Aukapar af Metzeler
dekkjum fylgir. Sem nýtt hjól. Verð
800 þús. Síma 656347. Kjartan.
5 gíra DBS karlmannsreiðhjól til sölu,
28 tommu, er sem nýtt. Uppl. í síma
666354 e. kl. 18.
Fjórhjól. Honda TRX ’87 með spili, lít-
ið notað, vel með farið. Uppl. í síma
33039 milli kl. 18 og 21.
Torfæruhjól. BMX torfæruhjól í góðu
ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma
37602.
■ Vagnar
16, 28 og 30 feta hjólhýsi '89 til sölu.
Af sérstökum ástæðum fást þau á
kostnaðarverði og á góðum greiðslu-
kjörum. H. Hafsteinsson, Skútahrauni
7, sími 651033 og 985-21895.
Tjaldvagn til sölu, Camp Tourist með
eldhúsi og fortjaldi, góður vagn, lítur
vel út. Staðgreiðsluverð 100 þús. Uppl.
í síma 96-62256. ,
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Óska eftir að kaupa notað mótatimb-
ur, l"x6". Uppl. í síma 98-76524 á
kvöldin.
Til sölu 900 m af uppistöðum, 2x4. Uppl.
í síma 91-656432.
■ Flug____________________________
Flug-timarit um flugmál,fyrir alla, fjöl-
brej+t efni, vandað blað. Blaðauki urri''
nýju flugvélar Flugleiða, fæst á helstu
blaðsölustöðum, verð 470 kr. Póst-
sendum, hringdu í síma 39149.
Til sölu 1/5 TF-TIU Cessna Skyhawk
1975, 1350 tímar eftir á mótor, ný
skrúfa, blindflugsáritun, skýlisað-
staða. Mögul. skipti á bíl. Góð kjör.
Sími 91-78579.
Erum kaupendur að 2ja hreyfla flugvél,
góðar greiðslur í boði. Erum einnig
kaupendur að 1 hreyfils, 4ra sæta vél.
Uppl. í síma 25331.
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist heíúr, eða kr. 3.700. Nýkomið
mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfestræti
2, sími 621626.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamamesi, s.: 91-612211.
Sumarbústaðalóðir til leigu í mjög fal-
legu, skógi vöxnu landi, í Borgarfirði.
Skipulagt svæði. Uppl. í sima 93-71784
eftir kl. 20.
Við höfum sérhæft okkur í reykrörum
fyrir sumarbústaði, samþykktum af
Bmnamálastofnun. Blikksmiðja
Benna, Hamraborg 11, sími 45122.
Vinsælu sólarrafhlöðurnar fyrir ljós,
sjónvarp og fleira, 50 wött, einnig all-
ur annar búnaður, ódýrasti kosturinn.
Skorri hfi, Bíldshöfði 12, s. 680010.
■ Fyrir veiðimenn
Lax- og sjóbirtingsveiðileyfi. Seljum^
veiðileyfi í Ytri- og Eystri-Rangá,
veiðihús og golfvöllur í nágrenninu.
Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími
687090, og í Hellinum, sími 98-75235.
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug,
góð tjaldstæði í fögm umhverfi, sann-
kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í simum
91-656394 og 93-56706.
Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
I ölvpmabIakstoh