Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Page 36
36
MÁNUDAGUR 21. ÁGÚST 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Til sölu no spin i Volvo Lapplander.
IJppl. í síma 92-12449 milli kl. 12 og 13.
■ BQamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12 D. Almál-
um, blettum og réttum. Fljót og góð
þjónusta. Sími 77333.
■ BQaþjónusta
Hreinn bíll innan og utan. Bón, tjöru-
þvottur, vélarþvottur, undirvagns-
þvottur, djúphreinsun á sætum og
teppum. Verð frá 3.100. Bíla- og bón-
þjónustan, Dugguvogi 23, s. 686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
-ífreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Tækjahiutir, s. 45500, 78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Ökumælaþjónusta. Isetning, viðgerðir,
löggilding þungaskattsmæla, ökurita-
viðgerðir og drif f/mæla, hraðamæla-
barkar og barkar f/þungaskattsmæla.
Fljót og góð þjónusta. Okumælaþjón-
ustan, Hamarshöfða 7, Rvík, s. 84611.
Til sölu MAN 26. 321 DF með flutn-
ingakassa, '85, MAN 16.240 FA með
íTamdrifí, ’84 og MAN 16.240 F, árg.
’88. Til sýnis og sölu hjá Krafti hf,
Vagnhöfða 3, sími 84449.
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Fyrirtæki út á landi óskar eftir að kaupa
góðan sex hjóla vörubíl með sturtum
4>g krana, verð allt að 700 þús. Hafið
Æmband við DV í s. 27022. H-6243..
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz,
Man. Dekk og felgur, nýtt: fjaðrir,
plastbr., hjólkoppar, ryðfrípúströr o.fl.
Loftbremsukútar og varahlutir
fyrir vörubíla og vagna. Astrotrade,
Kleppsvegi 150, sími 39861.
Miller vörubilspallur, smíðaður ’85, til
sölu, einnig Hiab 070 ’86. Uppl. í síma
94-7732 og 985-27132.
■ Vinnuvélar
MF 50 HX traktorsgrafa '85, í mjög góðu
lagi, til sölu. Til greina kemur að taka
gamla gröfu eða traktor upp í hluta
kaupverðsins. S. 91-44520 og 985-29460.
3 Sendibílar
Mercedes Benz, eldrl gerö af sendibil
m/kúlutoppi, óskast til kaups. Uppl. í
síma 651176 á kvöldin.
Óska eftir góðum sendibíl á verðbilinu
600-700 þús. stgr. Uppl. í síma 93-11170
e. kl. 19.
■ Lyftarar
Mikiö úrval af hinum viöurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftára. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
Oskum eftir aö kaupa 1 1 'A tonns
rafmagnslyftara. Á sama stað er til
«^*ilu rafmagnslyftari (staflari), 1,5
tx)nn. Uppl. í s. 641155 á skrifstofutíma.
■ Bílaleiga
Bilaieiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
vikurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Greiði, Dalshrauni 9, sími
52424. Leigjum út margar gerðir bíla,
sjálfsk., beinskipta, stationbíla, fólks-
bíla, jeppa og sendibíla. Gott verð.
Bílaleigan Guilfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
Bilaleigan ÓS, Langholtsvegi 109, sími
688177. Leigjum út japanska fólksbíla,
jeppa, sjálfskipta bíla, barnastóla og
farsíma. Kreditkortaþjónusta.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Bilaskráin auglýsir.
Ný, öðruvísi bílasala.
Okkur vantar allar gerðir bíla á skrá,
litla, stóra, nýja, gamla, dýra, ódýra.
Tölvuskrá með óendanlegum upp-
flettimöguleikum, hvort sem þú þarft
að kaupa, selja, eða skipta. Þú hring-
ir og við skráum bílinn í fullkomna
söluskrá ásamt öllum þeim uppl. um
hann sem þú vilt að fram komi. Prent-
aðri tölvuskrá verður síðan dreift um
land allt og einnig augl. í blöðum.
Hver og einn kaupandi eða seljandi
fær persónulega þjónustu án áheyrnar
annarra. Við sjáum um að útvega veð-
bókarvottorð, og hafa nafnaskipti og
útfyllingu víxla eða skuldabréfa, allt
innifalið í sölulaunum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við alla
landsbyggðina. Hjá okkur verður opið
alla daga til kl. 22, einnig sunnudaga.
Erum byrjaðir að skrá, hringdu í síma
674311.
• Bílaskráin, sími 674311.
# Persónuleg þjónusta.
Áttu bíl? Vegna mikillar sölu bráð-
vantar okkur allar gerðir bíla á
tölvuvædda söluskrá okkar. Einnig
vantar bíla á yfir 3000 m2 sýningar-
svæði okkar. Sé bíllinn á staðnum
selst hann.
Strákarnir við ströndina,
Bílakaup hf., Borgartúni 1,
sími 686010, 4 línur.
Viögerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
fost tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
30-50 þús. staðgreitt. Óska eftir góðum
bíl á verðbilinu 30-50 þús. staðgreitt.
Skilyrði að hann sé ökufær og skoðað-
ur. Úppl. í síma 91-674208.
Lada 1500 '87 station eöa Lux óskast
gegn 180 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl.
í síma 46622 eftir kl. 18 í dag og á
morgun.
Takið eftir! Óska eftir góðum fjórhjóla-
drifnum bíl á verðbilinu 50-70 þús.
sem mega greiðast með öruggum mán-
aðargreiðslum. Uppl. í síma 666177,
Vantar Cherokee árg. '85 eða '86,
m/öllu, aðeins góður bíll kemur
greina, er með góðu Sierru ’85 upp í
og staðgr. Uppl. í s. 92-12629 e. kl. 18.
Vegna fjölgunar i fjölskyldu óskum.við
eftir 6 manna jeppa eða fólksbíl í
skiptum fyrir BMW 728i ’82, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 25331.
Óska eftir góðum og sparneytnum
fólksbíl, ekki eldri en ’86, eknum
040.000 km, á 430.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 54025 e. kl. 18.
Óska eftir vel með förnum smábil, helst
skoðuðum ’89 t.d. Charade ’79-’80,
aðrar tegundir koma til gr. Uppl. í s.
656088 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
1-3ja ára 4WD, litiö keyrður bíll óskast.
Útborgun 150 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6195.
Daihatsu Charade eða Suzuki Swift
1987, sjálfskiptur, óskast. Uppl. í síma
44141.
Fyrirtæki óskar eftir bil fyrir starfsmann
á 2ja ára skuldabréfi, allt að 900 þús.,
öruggar greiðslur. Uppl. í síma 25331.
Toyota Hiace. Óska eftir Toyotu Hi-
ace, dísil ’83 eða yngri. Hafið samband
við auglþj, DV í síma 27022. H-6204.
Óska eftir að kaupa góðan bíl árg.
’84-’87, verðhugmynd ca 250-400 þús.
Uppl. í síma 91-41151.
Óska eftir að kaupa Mitsubishi L 300,
9 sæta, árg. ’87 á 700.000 staðgr. Uppl.
í síma 98-12192.
Óska eftir Lödu station á góðu verði,
ca 20-40 þús. Uppl. í síma 94-7234.
Óska eftir löngum Pajero ’86 eða ’87.
Uppl. í síma 651643.
Óska eftir nýlegum, sjálfsk., 4 manna
bíl, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-40264.
■ Bílar til sölu
Benz 190 E- BMW 728 I.
• M. Benz 190 E ’85, svartur, sjsk.,
sóll., 4 hausp., centrall., álfelgur.
• BMW 728i ’81, ljósblár sans, sóll.,
centrall., álfelgur, litað gler.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 686291 e.kl. 19.
Chev. Camaro Berlinetta ’83, bíll m/öll-
um hugsanl. fylgihlutum. Sjálfsk.,
vökva- og veltistýri. Rafm. í rúðum,
speglum og sæti. Álfelgur og T-topp-
ur, fallegur bíll sem selst á góðu verði
vegna brottflutnings. S. 92-11164.
Til sölu Daihatsu Charade ’79, með bil-
aðri vél, mikið af góðum hlutum, svo
sem demparar, spyrnur, vetrardekk,
legur að framan, allt eins árs gamalt,
nýupptekinn alternator o.fl. Verð 20
þús. kr. Uppl. í s. 91-622395 á kvöldin.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Öpið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin, Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Cherokee Chief árg. ’86, ekinn 43 þús.
mílur, 5 gíra, 130 ha., verð 1 milljón
og 70 þús., einnig Toyota Camri GLi
2000, árg.’87, ath. skipti. Uppl. í síma
82125 e. kl. 18.
Skipti óskast. Óska eftir að skipta á
góðri Chevrolet Monzu '84, svartur,
ekinn 58 þ., dráttarbeisli og góðar
græjur, verð 330 þ. og á jeppa, milli-
gjöf allt að 200 þ. stgr. Uppl. í s. 54563.
Skodi 130 GL '88, ekinn 15 þús. km, til
sölu, dekurbíll á sportfelgum, útv. +
segulb., sumar- og vetrardekk fylgja.
Staðgreiðsluafsl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6212.
Stopp! Mazda 626 ’82 til sölu, þarfnast
smálagfæringar, ekki á lakki, verð 210
þús., staðgrverð 170-175 þús. Einnig
hálfs árs videotæki m/fjarstýringu á
kr. 35 þús. Uppl. e.kl. 17 í s. 92-68059.
Willys CJ 5 '67, með V-6 Buick, flækj-
um, upphækkaður, 32" dekk, óryðgað-
ur en lélegt lakk, gott kram, nærri
skoðunarhæfur, verð um 200.000.
Uppl. í síma 37215 milli kl. 21 og 24.
AMC Hornett station ’76 til sölu í topp-
standi, skoðaður ’89, skipti athugandi
á. ódýrari. Einnig til sölu Toyota Co-
rolla ’80. Uppl. í síma 91-41350.
Audi 80, árg. '86, til sölu, topplúga,
fimm gíra, verð 630 þús. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 40776.
Bein sala/skipti. Toyota Corolla spec-
ial series ’87, til greina koma skipti á
jeppa ca 800 þús. - milljón., milligjöf
staðgreidd. Uppl. í s. 92-68645 e.kl. 21.
BMW 323i ’85 til sölu, 4ra dyra, silfur-
grár, litað gler, topplúga, lowprofil
dekk, ekinn 74 þús. km. Toppbíll.
Uppl. í síma 10462 á kvöldin.
Chevrolet Monza ’86 til sölu, 5 gíra,
ekinn 56 þ. km, góður bíll, með öllu
tilheyrandi, verð 500 þ., skipti á ódýr-
ari koma vel til greina. S. 93-71886.
Chevrolet Nova til sölu, árg. ’76, svart-
ur 8 cyl., 2ja dyra, góður bíll, óbreytt-
ur frá upphafi. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 12242 e. kl. 17.
Daihatsu Rocky ’85 til sölu, bensíri,
ekinn 86 þús., útvarp/segulb., topp-
lúga, þokkalegur bíll á góðu verði.
Uppl. í síma 74473.
Escort XR 31 ’84 til sölu, sóllúga, sport-
sæti, lituð gler, útvarp/segulband.
Góður bíll á góðu verði. Úppl. í síma
77913.
Fallegur BMW 380i '82 til sölu, verð
370.000, óskast í skiptum fyrir ódýrari
bíl, ath. allt. Uppl. í síma 680835 og
e.kl. 19 642204. Jón.
Ford Bronco ’72 til sölu, mjög huggu-
legur og vel með farinn bíll, 8 cyl.,
302, verðhugmynd 250 þús. Uppl. í
síma 42278 eftir kl.18.
Ford Bronco, árg. ’74 til sölu, bein-
skiptur í gólfi, 6 cyl., lítið breyttur,
nýjar 33 tommu felgur og dekk, skipti
möguleg. Uppl. í síma 12242 e. kl. 17.
Húsbill. Renault Trafic ’85 4x4, ek. 41
þ., klæddur hjá Ragnari Vals, éldun-
ar- og svefnaðst., v. 1150 þ., skuldabr.
Skipti mögul. Vs. 681390, hs. 43295.
Lada Sport ’88 til sölu, 5 gíra með létti-
stýri, ekinn 10 þús. km, einnig Mazda
929 ’81 með bilaða vél. Uppl. í síma
72124 eftir kl. 17.
Masda 626 ’82 2000 til sölu, góður bíll,
nýsprautaður, ekinn 70.000 km, sum-
ar- og vetrardekk, staðgreiðsluafsl.
Uppl. í síma 71823.
Mazda 323 SP 1.4, árg. '80 til sölu, ek-
inn 72 þús. km, skoðaður ’89, nýleg
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
22508 e. kl. 18.
Stórgóður Lada Sport jeppi til sölu,
árg. 79, bíll sem hlotið hefur toppvið-
hald alla tíð. Einn eigandi frá upph.
Uppl. í síma 41550 e. kl. 18.30.
Til sölu Galant GLS 2.0 ’85, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, centrallæsingar _o.fl.
Ekinn 46 þús. km, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-78291 eftir kl. 18.
Til sölu Saab 900 GLI. Til sölu mjög
vel með farinn Saab 900 GLI árg. 1984,
ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma
91-31814.
Toyota LandCruiser ’86, dísil, langur,
upphækkaður, 8 manna, háþekja (hig-
hrooí), sjálfsk., rafm. í öllu, gullfall-
egur bíll. Uppl. í síma 641696 og 74540.
VW bjalia '73 til sölu, skoðaður ’89,
nagladekk á felgum, toppgrind, vantar
á hann vinstra afturbretti, verð 25.000.
Uppl. í sima 36928 e.kl. 18.
VW bjalla til sölu, árg. ’76, nýskoðað-
ur, 8 vetrardekk á felgum fylgja. Á
sama stað óskast góður bíll á kr. 130
þús. staðgreitt. S. 91-675203 e.kl. 17.
Ódýr bill. Til sölu vegna flutnings
Skoda 120 L, árg. ’88, ekinn 32.000 km,
selst aðeins gegn staðgreiðslu á kr.
150.000. Uppl. í síma 92-15712 e. kl. 19.
Audi 100 cc ’83, til sölu, innfluttur ’87,
vel með farinn, ekinn 90 þús. km.
Uppl. eftir kl. 19 í síma 657047.
Bíleigendur, ath. Tek að mér viðgerðir
á sjálfskiptingum. Leitið uppl. í síma
651567. Geymið auglýsinguna.
Cherokee, árg. ’75 til sölu, mikið end-
urbyggður. Uppl. í síma. 666393 eftir
kl. 17.
Ford Bronco til sölu til niðurrifs, 31
tommu dekk á White spoke felgum.
Uppl. í síma 39154 e. kl. Í8.
Lada 1200 ’88 til sölu, ekinn 15.000 km,
verð 220 þús., stgr. 180 þús. Uppl. í
síma 15483 eftir kl. 17.
Lada 1600 ’81, vel útlitandi, góður bíll,
verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 98-21827
eftir kl. 18.
Mazda 929 station ’81, til sölu, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-42588 og 45025 eftir kl. 20.
Mitsubishi Lancer station til sölu, árg.
’88, skipti möguleg á pickup eða litlum
vörubíl. Uppl. í síma 39423 e. kl. 18.
MMC Sapporo '82 í góðu standi til
sölu. Skipti á dýrari, miiligjöf stað-
greidd, ca 150 þús. Uppl. í síma 30920.
Nissan Pathfinder ’89 til sölu, skipti
möguleg á 4x4 fólksbíl. Uppl. í síma
675465 e.kl. 19.
Oldsmobile Cutlass ’79 til sölu, bensín,
selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma
37122 eftir kl. 20.
Saab 99 GLS til sölu, árg. ’78, þarfnast
smálagfæringar. Uppl. í síma 675304
e. kl. 17.____________________________
Til sölu International Scout árg. '67, ný
dekk o.m.fl. Toppeintak, verðtilhoð.
Uppl. í síma 91-674264 eftir kl. 18.
Toyota Hilux ’80 til sölu.
Aðrar upplýsingar í síma 92-14163 eft-
ir kl. 20.
Vel með farinn Mitsubishi Galant GLS
2000 árg. 1987, sjálfskiptur, ekinn 27
þús. km. Uppl. í síma 656075.
13 tommu krómfelgur á nýlegum dekkj-
um til sölu. Uppl. í síma 12242 e. kl. 17.
BMW 318i ’86 til sölu, vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 91-78240 eða 98-21583.
Bronco '73 til sölu, í heilu lagi eða
pörtum. Uppl. í síma 617338.
Ford Econoline húsbíll ’79 til sölu.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-46577.
Lada 1300 ’86, lítið ekinn, lítur vel út
til sölu. Uppl. í síma 34143 e. kl. 18.
Mazda 929 station ’78, til sölu, verð 30
þús., skoðaður ’88. Uppl. í síma 652216.
Til sölu Impala ’74, í góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 98-68979 eftir kl. 19.
Toyota Starlet árg. ’80 til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 84495.
VW bjalla til sölu, árg. '74. Uppl. i síma
98-33853 eftir kl. 19.
■ Húsnæöi í boöi
Ert þú námsmaður?
Vantar þig dvalarstað í vetur?
Ert þú snyrtileg/ur? og komin til að
læra? Ef svo er þá höfum við: r—
Stór og vel búin herbergi.
Gott eldhús með matsal.
Góða snyrti og þvottaaðstöðu.
Allt þetta á sanngjörnu verði og á
góðum stað við Grensásveg. Ef þú
hefur áhuga hafðu þá samband
í síma 37574 á skrifstofutíma.
Miðstöð traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt íjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Ármúla
19, símar 680510 og 680511.
Stúdentar - námsfólk. 1 miðbænum, 3
björt og rúmgóð herbergi með aðgangi
að eldhúsi, baðh., þvottaaðst. og
geymslu til leigu. Sendið inn nafn og
síma á DV, merkt. T-6273.
Til leigu 3ja-4ra herb. ibúð í vesturbæ
frá 1. sept., leigist með eða án hús-
gagna. Góð umgengni og reglusemi
skilyrði. Fyrirframgr. Tilboð send. DV
fyrir þriðjudagskv., merkt „V 6277“.
Garðabær.Herbergi með húsgögnum
til leigu frá 1. sept., aðgangur að eld-
húsi og baði. Tilboð sendist DV, merkt
„LM 6258.
Hafnarfjörður - einstaklingsíbúð. Til
leigu 30 m2 einstaklingsíbúð í Hafnar-
firði. Tilboð sendist DV fyrir föstudag-
inn 25.8., merkt „Þ-6257”.
Herbergi til leigu í austurborginni með
húsgögnum og aðgangi að snyrtingu.
Hentugt fyrir skólafólk. Uppl. í síma
91-31151 eftir kl. 18.
Herbergi til leigu, miðsvæðis í borg-
inni, aðgangur að eldhúsi pg baði,
leigist frá 1/9 '89-1/6 ’90. Uppl. í síma
27273 e.kl. 17. "
Skólafólk.til legu herb. m/húsgögnum
í Eskihlíð. Góð sameiginl. aðstaða:
Eldhús, setustofa, baðh. og þottahús.
Leigutími 1/9 ’89-l/6’90. S. 24030.
Til leigu góð 3ja herb. íbúð í Breið-
holti I, laus strax. Tilboð sendist DV
fyrir kl. 16 á miðvikudaginn 23. ágúst,
merkt,, Breiðholt 6268“.
2ja heb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Til-
boð sendist DV, merkt „Sólrík 6260“,
fyrir 25. ágúst.
3-4 herb., 107m2, ibúð á jarðhæð í þrí-
býlishúsi til leigu. Tilboð sendist DV,
merkt „Stóragerði-6267“.
Forstofuherbergi með snyrtingu til
leigu nálægt Hlemmi. Tilboð sendist
DV, merkt„Forstofuherbergi 6259“.
Kona óskar eftir meðleigjanda að 3ja
herb. íbúð í Breiðholti, upplagt fyrir
skólastelpu. Uppl. í síma 670204.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Risherbergi til leigu nálægt Sundlaug-
unum í Laugardal, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 673265 á kvöldin.
Skólafólk.Herbergi til leigu fyrir skóla-
fólk í Seljahverfi, sérinngangur ásamt
aðstöðu. Uppl. í síma 91-72750 e.kl. 20.
Til leigu er mjög stór og vönduð 3ja
herb. íbúð við Lækjarás í Reykjavík.
Uppl. í síma 31988 og 985-25933.
Til leigu góð einstaklingsíbúð í Foss-
vogshverfi, fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð sendist DV, merkt „F 6254“.
2ja herb. íbúð í Seláshverfi til leigu
strax. Uppl. í síma 667683.
Til leigu hæð og ris á rólegum stað
nálægt miðbænum. Uppl. í síma 14384.
■ Húsnæði óskast
Reglusamt 24 og 26 ára par m/eitt barn
óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Við reykjum
hvorki né drekkum, erum í fastri
vinnu og heitum góðri umgengni og
skilvísum greiðslum. Nánari uppl. e.
kl. 18 í s. 42725.___________________
Hjón með 1 barn, óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu sem fýrst. Erum reglu-
söm, öruggar mánaðargreiðslur, ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsaml. hringið í síma 685478 e.kl. 18.
Stopp! Fyrirframgreiðsla.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu, helst í
miðbænum, góðri umgengni og skil-
vísum gr. heitið. Uppl. í síma 26993
og 985-28454.
Systkinl, 23 ára stúlku í vinnu og
læknanema á 6. ári, vantar 2ja-3ja
herb. íbúð til leigu í Rvík t.a.m.k. 1
árs. Uppl. í símum 91-14371 eftir kl.
20 og 98-71180 hvenær sem er.
Tveir ungir reglusamir skólamenn utan
af landi óska eftir lítilli íbúð. Skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6261.
Viltu fá ábyrgan leigjanda? Mig vantar
einstaklings-eða 2ja herb. íbúð mið-
svæðis. Það verður ávinningur fyrir
þig að fá mig sem leigjanda. Áshildur,
sími 624840 e.kl. 18.
Ég er 31 árs nemandi í Kennaraháskól-
anum. Ég óska eftir íbúð eða herb. til
leigu, ég er áreiðanleg og reglusöm,
heimilisþrif upp í leigu koma til mála.
Uppl. í síma 685889 e. kl. 20. '
4ja-5 herb. ibúð óskast, reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 17493.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism:
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Björt og góð 3ja herb. íbúð óskast til
leigu, reglusemi, skilvísum greiðslum
og mjög góðri umgengni lofað. Uppl.
í síma 46870 og 43231.
Einhleyp kona á miðjum aldri óskar
eftir að taka á leigu l-2ja herbergja
íbúð í austurbænum, er róleg og reglu-
söm. Uppl. í síma 26881.
Fjögur ungmenni (21-25 ára) utan af
landi óska eftir 4-5 herb. íbúð á leigu
v/skólavistar, góðri umgengni heitið.
Símar 91-30361 og 98-21696 á kvöldin.
Fjölskyldu vantar 3-4 herb. ibúð frá 1.
sept. Má þarfnast lagfæringar, er
húsasmiður. Uppl. í síma 91-30947 og
14550._______________________________
Ráðsett fjölskylda að norðan óskar eft-
ir 3-4ra herb. íbúð í Reykjavík frá 1.
sept til 1. júní. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 96-81153.
Tveir námsmenn, annar í HÍ, hinn í 5
ára bekk, óska eftir einstaklings- eða
2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 33053, Berglind, e. kl. 17.
Ungt ábyggilegt par, sem stundar nám
við HI, bráðvantar 2ja herb. íbúð í
miðbænum eða vesturbænum. Vin-
samlegast hringið í síma 72215 e.kl. 16.