Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Qupperneq 39
39 mAkudAjGUk ^úsy m, dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Fréttir Fiat pallbíll ’82, með sturtum og stál- palli, til sölu, þarfnast útlitslagfæring- ar. Uppl. í síma 667363 og 83731. Ford Escort 1300 Laser '86 til sölu, lit- ur grásanseraður, ekinn 60 þús, út- varp/segulband. Vel með farinn og lít- ur vel út. Skipti á ódýrari. Uppl. í sím- um 73310 eða 78140. Daihatsu Cuore '86, rauður, ekinn 44.000 km, 5 dyra, verð 290.000, góður staðgreiðsluafsláttur, góður bíll. Uppl. í síma 91-73704 e. kl. 19. Wagoneer LTD, árg. ’87, til sölu, ekinn 29 þús. km, 4,0 1 vél, rafm. í öllu, rauð- brúnn, toppbíll. Uppl. í vs. 91-681300 og hs. 19184. Eggert. Chevrolet P/U ’88 til sölu, ekinn 21 þús. km, ýmis skipti á ódýrari eða -góðir greiðsluskilmálar. Verð 870 þús. Uppl. í síma 72596 e.kl. 18. Þjónusta Gröfuþjónusta, sími 985-20995 og 667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk, stór og smá. Gerum tilboð og útvegum einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og um helgar. Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91-689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn- anlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Líkamsrækt íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt leigutímab. 1. sept. nk. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, handknatt- leik, blak, badminton, körfub, skalla- tennis o.fl. Gufúbað og tækjasalur fylgja. Einnig hægt að fara í borð- tennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og e. æfingat. eða tefla og spila. Úpplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270. Fyrsta sandspyrnukeppni sumarsins verður haldin við nýju brúna á Eyrar- bakka sunnudaginn 27. ágúst kl. 14. Keppendur eru beðnir að skrá sig í síma 652743 og 985-28440 fyrir föstu- daginn 25. 8. Kvartmíluklúbburinn. Til sölu VW ’83 með innréttingum frá Vestfalia. Einn með öllu. Heilsársbíll. Verð 970 þús. Uppl. í síma 35533 og 985-22229. Pressubekkur: Sá öflugasti frá Weider, tvær útgáfur (hvítur eða svartur) og vandað 50 kg lyftingasett, járn plötur og hertar krómstangir, verð stgr. 36.645, afb. 38.985. Vaxtaræktin, frí- skandi verslun, Skeifunni 19, s. 681717. Sendum í Faxkröfu. 10 timar í Ijós kr. 2390. Frábærir ljósabekkir. Ymislegt HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. Wl^Æeinliósker ‘ geta gefið aW aðl * helmingi minna l Ijósmagn. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UMFERÐAR Bílar til sölu Til sölu Mercedes Benz 190E '85, ABS rafmagn í topplúgu, leðuráklæði o.fl Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-674366. i SSaJMili - M , Scout Traveller, árg. ’78 til sölu, 8 cyl, 345 vél, sjálfskiptur, mikið endurnýj- aður, læstur að aftan, 36" Mödderar. Uppl. í síma 33158 eftir kl. 20. Daihatsu Cuore 4WD ’87 til sölu, ekinn 30 þús. Uppl. í síma 673919 e.kl. 20 á kvöldin. Þetta stórglæsilega hjól, Kawasaki Vulcan 750cc, árg. ’89, er til sölu. Uppl. í síma 672489 e. kl. 19. SMÁAUGLÝSINGAR Tveir af eigendum flugvélarinnar, Sigurður Karlsson og Garðar Sigurvalda- son, ásamt þeim Kalla og Daníel. DV-mynd Ragnar Ný vél í f lugf lota Hornfirðinga endur vélarinnar eru níu. Mikiö er Juha Imsiand, D , o ■_ spurt um útsýnisflug og vonir standa í sumar bættist þriöja flugvélin í til aö hægt veröi að gefa fólki kost á eigu Horníirðinga. Það er Cessna 172 slíkum ferðum-. TF-HFN og tekur fjóra farþega. Eig- Þessir frísklegu krakkar úr Neðstaleitinu tóku sig til og héldu tombólu í vikunni. Tilgangurinn var að safna fé fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra. Tombólan virðist hafa rokgengið þar sem heilar 1.775 krónur komu í kassann. Myndin var tekin þegar krakkarnir litu inn á ritstjórn DV í gær. Þau eru, frá vinstri: Karen Olga Ársælsdóttir, Lára K. Lárusdóttir, Sigurður Ö. Magnússon, Dóra S. Sigurðardóttir, Ebba B. Þorgeirsdóttir og Steinunn Magnúsdóttir. DV-mynd KAE Alþjóðlegt skákmót í Garðabæ Taflfélag Garöabæjar heldur al- þjóðlegt skákmót fyrir yngri tafl- menn dagana 23.-27. ágúst nk. Þátt- takendur 25, 9-16 ára. Svíar og Finnar veröa meöal keppenda og er reiknað meö aö mótiö veröi í sterk- ari kantinu, m.a. verður Helgi Ass Grétarsson með en hann er Norður- landameistari í sínum aldursflokki. Mótið er styrkt af Búnaöarbanka Is- lands. Myndin var tekin á æfingu hjá Taflfélagi Garðabæjar sl. laugardag. Þjálf- ari strákanna í vetur hefur verið Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari eins og flestir vita. Mótið fer fram í Garðalundi, félagsmiðstöðinni i Garða- skóla. Teflt er alla dagana frá 19-20 nema laugardag og sunnudag frá kl. 9.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.