Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Síða 41
MA'NUDÁGrUÍt 2Í; á'ÓÍjsV 1989.
tí
Sviðsljós
Heyröu gói
ég vildi að ég hefði svona fínt skott,“ sagði Paddington við þessa stelpu.
DV-myndir Hanna
Paddington í heimsókn
Hinn hressi og uppátektarsami Erindi hans var að færa spítalanum Paddington þurfti að skoða sig um hafi verið boðið upp á síróp eða kök- heimsókn og sjá að hann er til í al-
Paddington bangsi heimsótti börnin að gjöf myndbönd með sögum af og fikta dálítið í öllu sem hann sá. ur. En krökkunum fannst gaman aö vöru. Þau voru nefnilega farin að
á Barnaspítala Hringsins nýlega. sjálfumsérfyrirhöndSjónvarpsins. Ekki fylgir sögunni hvort honum fá þennan skemmtilega bangsa í halda að hann væri bara plat.
UTSALA
Húsgögn, sófasett,
hornsófar og sófa-
borð.
Allt á að seljast
- Verslunin hættir -
NUTIÐ
HUSGOGN
Faxafeni 14, s. 680755,
Dregið í feröa-
getraun DV
Dregið úr innsendum lausnum í þriðju ferðagetraun DV í sumar.
DV-mynd Ragnar
Dregið hefur veriö úr innsendum
svörum við ferðagetraun Ferðablaðs
DV í þriðja og síðasta sinn.
Nöfn fimmtán vinningshafa voru
dregin út og að þessu sinni vill svo
sérkennilega til að meðai þeirra er
aðeins einn karlmaður. Konurnar
hafa greinilega verið duglegri að
senda inn svör.
Vinningarnir eru ekki af lakara
taginu því allir vinningshafar fá
Wizensa 35 mm alsjálfvirka mynda-
vél. Hver þeirra er 3.500 króna virði.
Það var Framköllun sf., Lækjargötu
2 og Ármúla 30, sem gaf þessa glæsi-
legu vinninga í tilefni af 5 ára af-
mæli sínu. Alls gaf fyrirtækið 45
myndavélar sem voru vinningar í
þrem ferðagetraunum DV.
Hér á eftir koma nöfn vinningshafa
og er þeim öllum óskað til hamingju:
Erla Guömundsdóttir,
Álfheimum 54, Reykjavík.
Jóna .I’. Jónsdóttir,
Ægisgrund 9, Garðabæ.
Guðrún L. Björgvinsdóttir,
Álfhólsvegi 118, Kópavogi.
Ásta Sigurbjörnsdóttir,
Hæöarseli 28, Reykjavík.
Ingibjörg Ágústsdóttir,
Hálsaseli 21, Reykjavík. .
Jóna Böðvarsdóttir,
Strandgötu 17A, Patreksfirði.
Harpa Jónsdóttir,
Ránargötu 21, Akureyri.
. María Hannesdóttir,
Staðarhóli, Aðaldal.
Ágústa Sveinbjörnsdóttir,
Norðurfirði.
Gréta Þóröardóttir,
Hákonarstöðum, Jökuldal.
Pálmi Jónsson,
Hólavegi 27, Sauðárkróki.
Pernille Bremnes,
Jaðarsbraut 37, Akranesi.
Aðalheiður Jónsdóttir,
Bjarkargrund 37, Akranesi.
Ólöf Njálsdóttir,
Blómsturvöllum 25, Neskaupstað.
Kristín S. Pétursdóttir,
Holtagerði 6, Húsavík. -gh
„Þú ættir að reyna að minnka drykkjuna. Veistu ekki hvað bjór er fitandi? Auk þess ertu svo sóðalegur í drykkj-
unni, svínið þitt,“ sagði Bob Corbett svínabóndi við göltinn sinn um leið og hann dró bjórflöskuna út úr kjafti
hans. Myndin var tekin í Ohio í Bandarikjunum en þar vann gölturinn til verðlauna á dýrasýningu. Hann er sjö
ára gamall og vegur um 600 kg. Ekki nema von því hann drekkur yfirleitt 4-10 bjóra á dag.
Símamynd Reuter