Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1989, Page 45
Skák Garrí Kasparov brenndi af úr góöum færum gegn Karpov og Hiibner í fyrstu umferðum heimsbikarmótsins í Skell- eftea í Svíþjóö sem nú stendur yfir. Lítið á stöðuna í skák hans við Húbner. Ka- sparov hafði hvítt og átti leik: Kasparov hugsaði sig lengi um í þess- ari stöðu epda kostimir vænlegir. Bæði 21. Rg4 og 21. Rc5 koma til greina en Kasparov leist betur á annan möguleika: 21. He7 + ! Dxe7 22. R£5+ Hxf5 23. Dxe7+ Hf7 24. De5+ Kg8 25. Rc5. Með drottn- ingu gegn hrók og biskup ætti hvítur að eiga góða vinningsmöguleika. Hins vegar tókst Húbner í framhaldi skákarinnar að byggja upp vamarmúr og eftir að skákin hafði farið í bið eftir 60 leiki varð Kasp- arov að sættast á jafntefli. Bridge ísak Sigurðsson Á Evrópumótinu í bridge í Finnlandi á dögunum voru spiluð sömu spil í opna flokknum og kvennaflokknum. Daninn Stig Verdelin, sem sat í norður, fann góða vörn, í opna flokknum gegn þremur gröndum vesturs, en vestm' hafði opnað á einu laufi, austur sagt eitt hjarta og vestur stokkið í þrjú grönd. Verdelin spil- aði út hjartasexu: ♦ K532 ¥ G76 ♦ ÁD32 + G7 ♦ ÁD8 ¥ D10 ♦ K + ÁD109853 ♦ 10964 ¥ K932 ♦ 54 + K62 Sagnhafi varð að hleypa, og suður átti slaginn á kónginn. Hann skilaði spaða til baka, og þegar hann komst inn á lauf- kóng síðar, spilaði hann tígli og vömin tók 5 slagi. En í kvennaflokknum sátu dönsku konumar NS gegn Bresku kon- unum, Nicola Smith og Pat Davies. Sagn- ir þróuöust öðmvísi þar: •r ¥ Á&54 ♦ G109876 J. A Norður Austur Suður Vestur Pass Pass Pass 1+ 1* Pass Pass Dobl P/h Norður ákvað að koma inn á einum tígli, en fékk að sjá eftir því. Vestur doblaði til úttektar og austur hafði engan áhuga á að taka út úr þeim samningi. Tígulgosa var spilað út, og sagnhafi drap kóng vest- urs á ás. Spilið leit ekki of vel út, en sagn- hafi ákvað að reyna að fella ás annan í spaða og spilaði spaðatvisti. Austur fór upp með gosa, spilaði enn trompi og þeg- ar sagnhafi spilaði enn spaða, tók vestur ÁD og spilaði hjartatíu. Austur drap á ás og þegar hann renndi niður trompun- um, varð blindur þvingaður, gat ekki bæði passað hjartakóng og laufin þrjú. Norður fékk því tvo slagi í þessum samn- ingi. Krossgáta Lárétt: 1 kvelja, 5 utan, 7 spil, 8 tjamir, 10 hyskni, 12 kveikur, 14 rýma, 16 væskla, 18 rumur, 20 fljótið, 21 truflun, 22 átt. Lóðrétt: 1 tré, 2 hávaði, 3 umhyggja, 4 þráður, 5 fæða, 6 ónefndur, 9 blað, 11 frið- söm, 13 lyftitæki, 15 lengdarmál, 17 roti, 19 haf. Lausn ó síðustu krossgótu. Lórétt: 1 lungi, 6 læ, 8 afar, 9 með, 10 skass, 11 sit, 12 móta, 14 neistar, 17 eira, 18 arg, 20 karl, 21 má. Lóðrétt: 1 lausn, 2 ufsi, 3 naktir, 4 rótar, 5 im, 6 lest, 7 ætlar, 13 ótal, 15 eik, 16 arm, 17 er, 19 gá. LáUi og Lína Slökkvilið-Iögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkratíifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. ógúst - 24. ógúst 1989 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögvun og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum ög skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum mánud. 21. ágúst Mesta síldarsöltun á sumrinu á Siglufirði í nótt Mikil síld. Skipin streyma til Siglufjarðar __________Spalcmæli____________ Það er aðeins eitt sem er verra en að illa sé um mann talað, og það er að ekki sé um mann talað. Oscar Wilde. Söfmn Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, flmmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastiæti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar defldir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í sima 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fímmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og>— Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. i ' Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu vandamálin fóstum tökum um leið og þau koma upp. Fólk kemur þér skemmtflega á óvart í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að fá útrás fyrir tflfmningar þínar. Það getur verið hollt að rífast endrum og eins. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert hugmyndaríkur en vantar peninga til að koma hug- myndum þínum í framkvæmd. Reyndu að ljúka þvi sem þú bytjar á. Nautið (20. apríl-20. maí): Skipuleggðu tíma þinn vel ef þú ætlar að komast yfir allt sem þú ætlar að gera. Gleymdu ekki þínum nánustu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu ákvörðun og stattu við hana. Gættu þess í deilumálum aö margar hliðar eru á hverju máli. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér gengur vel að fást við ný verkefni. Leggðu þau gömlu tfl hliðar. Settu markið hátt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér gengur vel að umgangast fólk og sérstaklega af gagn- stæðu kyni. Veldu þér vini og kunningja senl hafa svipuö áhugamál og þú sjálfur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu eitthvað skemmtflegt í dag. Dagurinn verður þér hag- stæður og ástarmálin ganga vel. Vogin (23. sept--23. okt.): Renndu styrkari stoðum undir nýjan félagsskap. Reyndu aö koma þér á framfæri þannig að þú standir ekki utan við hlutina. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér hættir til þess að vera fullformfastur. Skoðaðu hlutina frá mörgum sjónarhomum. Haltu samt góöu sambandi við aðra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Kláraðu þaö sem þú ert að gera eins fljótt og þú getur og snúðu þér síðan að hugðarefiium þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu þess að ekki sjóði upp úr þótt um skoðanaágreining sé að ræða. Ástarmáfln hafa gengið upp og niður þannig að rétt er að styrkja þau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.